Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 29 Tölvur Töflureiknar: Excel veitt samkeppni Microsoft Excel hefur veriö ein- ráöur á töflureiknimarkaðnum, bæði fyrir Windows og Macintosh. En nú hefur Excel heldur betur fengið sam- keppni því Lotus 1-2-3 er komið út fyrir bæði Windows og Macintosh og einnig er töflureiknirinn Resolve frá Claris kominn á markaðinn fyrir Macintosh. Nokkru áður en þessir nýju töflureiknar komu fram sendi Microsoft frá sér útgáfu 3.0 af Excel fyrir bæöi Macintosh og Windows. Áður en nýja útgáfan fyrir Macin- tosh kom fram á sjónarsviðið aug- lýsti Microsoft að 9 af hveijum 10 töflureikninotendum á Macintosh, notuðu Excel. í von um að ná inn þessum eina báðu þeir notendur um að segja sér hvað mætti betur fara í Excel. Microsoft segist hafa tekið mark á ábendingunum í útgáfu 3.0 af Excel og hefur hún fengið góðar viðtökur í tímaritum. Excel 3.0 þykir auðveldur fyrir byrjendur en svarar einnig kröfum reyndra töflureikni- notenda. Helstu breytingamar eru: Hnappastika sem á eru hnappar fyrir allar algengustu skipanir. Þá býður Excel nú upp á 24 mismunandi þrívíddargröf og hægt er að sameina töflur og gröf á sömu síðu. Hægt er að breyta uppsetningu tafla í Print Preview og þarf því ekki að fara aftur í skjahð ef breytinga er þörf. Excel getur nú fundið út bestu dálkabreidd miðaö við mesta innihald dálksins. Windows-útgáfa af Excel 3.0 hefur hliðstæðar viðbætur. Claris Resolve 1.0 fyrir Macintosh Resolve hefur fengið góða dóma í tölvutímaritum og er tahð að það muni geta veitt Excel samkeppni. Resolve hefur teiknigræjumar sem kunnuglegar eru frá MacDraw. Með þeim er hægt að teikna kassa, hnur o.fl. Resolve getur gert 25 tegundir grafa, bæði tví- og þrívíddargröf, og er hægt að staðsetja þau í skjahnu ásamt reiknihkaninu. Resolve með- höndlar gröf og teikningar sem hluti (objects) sem hægt er aö færa til og breyta stærð á með músinni. f Re- solve er hægt að gera 147 reikniað- gerðir og fóh en ef þaö nægir ekki þá geta notendur skhgreint sínar eig- in formúlur með sérstöku skipana- máh er svipar tíl skipanamáls Hy- perCard, þ.e. HyperTalk. Resolve nýtir sér System 7.0 og því er m.a. hægt að tengja saman gögn úr mis- munandi forritum og fá blöðruhjálp. Excel hefur þó nokkur atriði fram- yfir Resolve. Einungis er hægt að hafa einnar hnu formúlur og ekki stingur Resolve upp á reitum (þ.e. autosum) viö samlagningu. Claris hefur heldur ekki hnappastiku með algengustu skipunum sem Excel get- ur státað af. Og ekki hefur Claris lagt sig fram við að auðvelda notend- um Excel skiptin því ekki er boðið upp á að nota reiknilíkön er gerð voru í Excel 3.0. Lotus 1-2-3 fyrirMac- intosh Lotus 1-2-3 getur hins vegar bæði notað og geymt reiknilíkön á Excel- formi. Einnig er hægt að flyta líkön í og úr Windows- og DOS-útgáfum af 1-2-3, þó ekki án vandræða, ef marka má umsögn í blaði MacUser í mars ’92. DOS-notendur af 1-2-3 geta einnig notað gömlu skipanirnar. Hægt er að aölaga notendaumhverfi 1-2-3 eftir óskum hvers og eins. Til dæmis má færa th og loka stha- og teikniskífu og einnig innsláttar- og stöðulínu. Einnig er hægt að breyta valmyndum. 1-2-3 leyfir innslátt og leiðréttingar í viökomandi reit, í stað þess aö þurfa ahtaf að nota innslátt- arlínu eins og nauðsynlegt er í Ex- cel. í Lotus 1-2-3 er hægt að hafa ahar tegundir grafa, þar á meðal þrívídd- argröf, og er ákvörðun talnasviös (range) í höndum notandans. Tölur og. letur er hægt aö hafa í ht. Lotus 1-2-3 nýtir sér einnig System 7.0. Lotus 1-2-3 fyrir Windows Lotus 1-2-3 fyrir DOS er mest not- aði DOS-töflureiknirinn í Bandaríkj- unum en hefur ekki átt sömu vin- sældum að fagna hér á landi. Nú, þegar DOS-notendur eru í óðaönn að taka upp Windows, kemur út Windows-útgáfa af Lotus 1-2-3. í henni geta DOS-notendur 1-2-3 haldið áfram að nota reiknilíkönin sín og með því aö slá á skástrik geta þeir einnig fengið upp skipanahnuna, sem notuð var í DOS-útgáfunni, og þannig haldið áfram að nota gömlu skipanimar. Sem svar við hnappa- stiku Excel leyfir 1-2-3 notendum að útbúa eigin hnappatöflu fyrir þær skipanirerhentarþeimbest. -ig kerfifrá VKS er að setja á markað nýtt húsbréfakerfi er getur starfað sjálfstætt eða sem bluti. af verð- brélakerflnu Vísi sem notað er af fjölmörgum fyrirtæHjum th aö fylgjast með skuldum og eignum. Mögulegt er að fylgjast með hvaða húsbréf eru dregin út. Síð- an er búinn th hsti yfir útdregin húsbréf í eigu viðkomandi not- anda ásamt innlausnarverði við- komandi bréfa. Listann má þann- ig nota til að stemma af greiðslur fyrir útdregin húsbréf. Kerfið gerir eigendum húsbréfa mögu- legt að fylgjast með verðghdi hús- bréfaeignar sinnar. Verðmeta má bréfin bæði miðaö við ávöxtun- arkröfu sem í gildi var þegar þau voru keypt og einnig miöað við ávöxtunarkröfu sem í gildi er á markaðnum á hverjum tíma. Ávaht er mögulegt að reikna verð á húsbréfum miöað við mis- mundandi ávöxtunarkröfur. Þannig getur kaupandi húsbréfa stemmt af að kaupverð bréfanna sé í samræmi við þá ávöxtun- arkröfu sem verðið núðast við. Nýjungar í Stólpa Kerfisþróunhf.hefurnýlegakynnt bókhald, sölukerfi, launakerfi og fjölmargar nýjungar í Stólpa tölvu- verðbréfakerfi, ásamt verkbók- kerfunum sem gerð eru fyrir ein- haldi og thboðskerfi. Auk hefð- menningstölvur, netkerfl og Unix bundinna lausna býður Stólpi upp fjölnotendakerfi. Stólpi býöur upp á margar sérhæfðar lausnir sem á öll alraenn bókhaldskerfi, s.s. sumar hverjar eiga sér ekki hhð- fjárhagsbókhald, skuldunautabók- stæður hér á landi. hald, lánardrottnabókhaid, birgða- Faco hefur hafið sölu á NB900 fis- o.s. frv. Áfasti skjárinn er mjög tölvu frá GEA. Hún er mjög fyrir- skýr og aftengjanlegur þannig að ferðarlítil, aðeins 2,6 kg og kemst hægt er að tengja NB900 við stóran fyrir í nettri skjalatösku. NB900 er htaskjá. Einnig eru tengi fyrir stórt með 386SX/20 MHz örgjörva og lyklaborö, 51/2 diskettudrif og fax 13.7ms 40 Mb hörðum diski. Innra mótald. Endurrafblaða endist í minnið er 1 Mb og er stækkanlegt rúmlega 2 tíma. Möguleikar eru á í 5 Mb. NB900 keyrir Windows og aðnotafleirieneinnharöandisk. forrit sem tengjast því, Word, Excel VKS hefur þróað tölvukerfi fyrir armöguleikar fiskmarkaða og fiskmarkaði og er það búið th með skapast þannig möguleikar á að þarfir fiarskiptamarkaða i huga, tengja aUa fiskmarkaði landsins Þannig er mögulegt með notkun saman í eitt kerfi. Kerfið inniheld- kerfisins að bjóða upp fisk þó að ur meðal annars uppgjör og skila* kaupendumir og fiskurinn séu á greinarviökaupendurogseljendur mismunandi stöðum. Með tilkomu á fiskmörkuðunum, uppboðskerfi, þessa kerfis margfaldast tenging- ásamt mörgum fleiri atriðum. VASKHUGI Byrjaðu nýtt ár með bókhaldið á hreinu. Vaskhugi er forrit, sem nýtur mikilla vinsælda vegna einfaldleika í notkun. Fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, sölukerfi, birgðir, uppgjör vsk., verkefnabókhald, jafnvel einföld ritvinnsla. allt í einu kerfi á mjög hagstæðu verði. NÁMSKEIÐ verða haldin í febrúar, bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Fáðu nánari upplýsingar hjá okkur í síma 656510. íslensktæki, Garðatorgi 5, Garðabæ. H, KX-T 2386 BE - Kr. 12.332 stgr. Sími með símsvara — Ljós í takkaborði — Útfarandi skila- boð upp í 'h mín. — Hvert móttekið skilaboð getur verið upp í l'h mín. — Hátalari — Lesa má inn eigin minnis- atriði — Gefur til kynna að 15 skilaboð hafa verið lesin inn — Hægt að ákveða hvort símsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu — Tónval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma viðmælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátalara — Veggfesting. KX-T 2365 E - Kr. 10.849 stgr. Skjásími sem sýnir klukku, símanúmer sem valið er, umalengd símtals. Handfrjáls notkun — 28 hraðvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja símanúmer í skamm- tíma endurvalsminni — Hægt að geyma viðmælanda — Tónval - Stillanleg hringing - Hægt að setja símanúmer í minni á meðan talað er — Veggfesting. KX-T 2322 E / KX-T 2342 E Kr. 5.680 stgr. Kr. 7.400 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun — KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt er að setja síðast valda númer í geymslu til endurhringingar, einnig er hægt að setja símanúmer í skammtíma minni á meðan talað.er. — Tónval/púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara - 3 still- ingar fyrir hringingu — Veggfesting. HF Laugavegi 170-174 Slmi 695500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.