Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 25 Tölvur -ásamtnýjum hugbúnaði Þann 21. janúar vora kynntar 5 nýjar gerðir af IBM RISC Syst- em/6000 tölvunni og nýjum hug- búnaði ásamt ýmsum nýjungum fyrir AJK-stýrikerflð. Með þess- um nýjungum eru kynntar bæði minxú og stærri IBM RISC Syst- em/6000 og notkunar- og stækk- unarmöguleikar auknir til muna. Vélarnar nýtast hvort heldur sem fjölnotenda UNIX-vélar, netstjór- ar eöa sem grafískar vinnustöðv- ar. IBM RISC System/6000, gerö 220, er fyrsta vélin sem notar nýja útfærslu á IBM RISC Sy- stem/6000 gjörvanum þar sem 5 mismunandi reiknieiningum er komið fyrir á einum kubbi (e. singlo chip RISC processor) en þessi útfærsla mun verða notuð m.a. í framtiðarvélum hjá IBM og Apple, eins og fram kom fyrir nokkrum mánuðum þegar IBM og Apple kynntu nýtt samstarf. IBM RISC System/6000, gerð 560, er öflugasta RlSC-vélin á mark- aðnum samkvæmt nýjustu mæl- ingum á SPECmarks (89.3 SPEC- marks). Eins eru afköst vélarinn- ar í fleytitölureikningum þau langmestu sem mælst hafa, sam- anborið við UNlX-vélar frá DEC, HP og Sun Microsystems. Nokkrar nýjar og endurbættar útgáfur af hugbúnaði fyrir IBM RISC System/6000 voru kynntar 21. janúar. Þar er helst: Ný útgáfa af AlX-stýrikerfinu, AIX 3.2, sem er staðlað UNIX- stýrikerfl með ýmsum endurbót- um frá IBM. AIX 3.2 er fyrsta UNIX-stýrikerfið á alraennum markaði sem er hannað sam- kvæmt „Opn Software Found- ation Application Specification“. Nýtt kerfi fyrir hönnun á hug- búnaöi (CASE). Novell Netware v3.ll fyrir AiX-stýrikerfið þannig að IBM RISC System/6000 getur unnið sem netstjóri fyrir Novell net. Nýr hugbúnaður sem gerir not- endiun kleift að bæta eigin upp- lýsingum við hið vinsæla Info- Explorer-handbókarkerfi sem fylgir AlX-stýrikerfinu. Nýjar út- gáfíir af AIX Windows-glugga- kerfmu og nýtt kerfi, AIX Windows Interface Compos- er/6000 sem einfaldar smfði for- rita fyrir AJX Windows glugga- kerfið. Endurbættar útgáfur af SNA-samskiptabúnaði, IBM3270. Host Connection Program, AIX Network Management/6000 og nýr hugbúnaöur fyrir netstjóm- AIX Netview/6000. Ný Ú1 gáfa af PC DOS hermi, AIX PC Simulat- or/60001.2. Nýr fiarvinnslutengi- búnaður fyrir hálu-aða-tenging- ar, eins og t.d. IBM Serial Optical Link (200 Mbit/sek.), FDDI-tengi- búnaður (100 Mbit/sek.) og Block Multiplexer Adapter sem tengir IBM RISC System/6000 beint við kanai á iBM-stórtölvum. IBM getur nú boðíð allt frá ódýrum, disklausum grafiskum vinnustöðvum upp í stórar fiöl- notenda UNIX-vélar sem geta þjónað hundraðum notenda. Meö 3BM RISC System/6000 og AIX- stýrikerfinu getur IBM nu boðiö riðskiptavinum sínum öflugar UNIX-vélar í ýmsum stærðar- flokkum sem nota má jafnt sem grafískar vinnustöðvar, netþjóna eða fiölnotendavélar. Stækkun- armöguleikar á minni og segul- diskum og hinn fiölbreytti fiar- vinnslu- og nettengibúnaður, sem í boði er, gerir IBM RISC Sy- stem/6000 sérstaklega áliflega lausn fyrir verkefni sem eru bæöi tækmlegs eða viðskiptalegs eðlis. I r7m- UTSPIL Á RÉTTUM TÍMA TRYGGÐU ÞÉR FORSKOT MEÐ HYUNDAI 386SL FYRIR AÐEINS KR. 119.900,- HYUNDAI SUPER 386SL er framtíðar- tölvan þín: Intel 80386SX 20MHz örgjörvi 2MB RAM vinnsluminni (stækkanl. í 8MB) Super VGA litaskjör (1024 x 768) 3,5" 1,44MB disklingadrif (piðss fyrir 5,25" dnf) MS DOS 5.0 stýrikerfi MS Windows 3.0 og mús. Láttu þér ekki duga minna og komdu í HYUNDAI-hópinn. Á FRAMTÍÐINA ÍSTæknival SKEIFAN 17 - ® (91) 681665, FAX. (91) 680664 / II ERT Þll ORUGGLEGA ÁSKRIFANDI7 _________________ EINN BILL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.