Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992. 17 rólympíuleikum. Smetanina var i sigursveit tíundu í röðinni. Símamynd/Reuter Bikar-karfa: Valsmenn áfram Valsmenn unnu sér réttinn til aö leika í íögurra liða úrslitum bikarkeppninnar í cörfuknattleik eftir sigur á Breiðablik í ligranesi í gærkvöldi, 76-100. í háifleik var >taðan 46-56 Valsmönnum í hag. Hjörtur Amarsson var stigahæstur hjá Jreiðabliki, skoraði 25 stig, en Franc Booker rar stigahæstur Valsmanna, skoraði 20 stig. -KG Raisa Smetanina, skíðakona frá Samveldinu: Elsta kona til að vinna gull - og vann um leið sín tíundu verðlaun á ólympíuleikum Raisa Smetanina, sem í gær varð elsta kona til að vinna gullverðlaun á vetrarólympíuleikum, tilkynnti að loknum sigri Samveldisins í 4x5 km boðgöngunni að hún væri hætt keppni. Verður fertug í næstu viku Smetanina verður fertug í næstu viku og keppir nú á ólympíuleikum í fimmta sltipti. „Ég held að ég keppi ekki á næstu leikum, í Lillehammer. Tvö ár er langur tími. Kannski fer ég þangað sem ferðamaður," sagði hún í gær. Ekki taka allir yfirlýsinguna alvarlega En það táía ekki allir þessar yfirlýs- ingar alvarlega. Rússneskur hlaða- maður sagðist hafa heyrt hana segja þetta áður, meðal annars á ólympíu- leikunum í Lake Placid fyrir 12 árum! Eftir að hún vann til bronsverð- launa í Calgary fyrir fjórum árum lýsti hún því yfir að þetta væru síð- ustu verðlaunin, nú gæti hún hætt ánægð. í gær vann hún til sinna tíundu verðlauna á ólympíuleikum og setti nýtt met - enginn einstaklingur hef- ur komist svo oft á pall á vetrarleik- um. Metið, níu verðlaun, átti hún ásamt sænska skíðagöngumannin- um Sixten Jernberg. Smetanina hef- ur unnið til 4 gullverðlauna, 5 silfur- verðlauna og einna bronsverðlauna. Fyrra aldursmetið átti Ludowika Jakobsson frá Finnlandi sem var 35 ára gömul þegar hún sigraði í hst- hlaupi á skautum árið 1920. Hún vann silfurverðlaun fjórum árum síðar, 39 ára og 189 daga gömul. Smetanina fædd á hlaupársdag En Smetanina verður í raun aðeins 10 ára gömul í næstu viku - hún er nefnilegafæddáhlaupársdag! -VS Sigursveit Samveldisins í 4x5 km boðgöngu, ánægðar á svip með verðlaunin. Frá vinstri Raisa Smetanina, Larisa Lasutina, Elena Valbe og Lyubov Egorova. Símamynd/Reuter 4x5 km boðganga kvenna í Les Saisies: Samveldið sterkast íþróttir Ölympíuleíkamir: 4x5 km boðgangakvenna 1. Samveldiö..............59:34,8 Velbe-Smetanina-Lasutina-Eeerova 2. Noregur............. 59:56,4 Pwlorson Nybraten Dybendahl Nilseri 3. ítalía..............1:00:25,9 Vanzetta-Di Centa-Paruzzi-Bclmondo 4. Fínnland............1:00:52,9 5. Frakkland...........1:01:30,7 Norræn tvíkeppni Fyrri hluti, stökk af 90 metra palli: 1. Japan 2. Austumk 3. Þýskaland. 4. Bandaríkin 5. Frakkfand.. ...645,1 .615,6 .609,7 .591,3 .578,4 .4-0 .5-3 .3-3 Ishokki A-riðill Þýakaland -Pólland Finnland - Italía.. Svíþjóð - Bandaríkin Lokastaðan: Bandaríkin Svfþjóð Finnland Þýskaland Ítalía Pólland 4 efstu eru komin 1 8-liða úrslit. Isdans 1. Klimova/Ponomarenko .................. ....... .Samveldinu 2.1. Duchesnay/P. Duchenav. •■•••......... ................... ...f l djvlvl 3. Usova/Zhuhn......Samveldmu Badminton: Þórdís hafði betur gegn Elsu Þórdís Edwald, TBR, náði að koma fram hefndum á meistaramóti KR í einhðaleik í badminton á dögunum. Þá sigraði hún Elsu Nielsen, TBR, í úrslitum í hörkuleik en í úrslitaleik þeirra á íslandsmótinu fyrir skömmu hafði Elsa betur og tryggði sér íslandsmeistaratitilinn. Þórdís vann fyrstu lotuna naum- lega, 11-9. Þá sigraði Elsa, 9-12 og í úrslitalotunni hafði Þórdís betur og sigraði 11-7. I einliðaleik karla spiluðu Mike Brown frá Bretlandi og Ámi Þór Haligrímsson, TBR, í úrslitum. Árni Þór Hallgrímsson sigraöi örugglega, 15-9 og 15-5. íslandsmeistarinn, Broddi Kristjánsson, keppti ekki á mótinu vegna meiðsla. í aukaflokki, þar sem þeir kepptu sem töpuðu leik sínum í fyrstu um- ferð, sigraði Haraldur Kornelíusson, TBR, Jóhann Helgason, KR, 15-3 og 15-1. í aukaflokki kvenna sigraði El- ísabet Þórðardóttir, TBR, Áslaugu Jónsdóttur, TBR, 11-8 og 11-6. _gj^ - norska s veitin hreppti silfurverðlaunin Kvennasveit Samveldanna vann mjög öraggan sigur í 4x5 km boð- göngu á vetrarleikunum í gær. Sveit- in kom í mark um 20 sekúndum á undan sveit Noregs sem varð í öðru sæti en sveit Ítalíu varð þriðja. í sveit Samveldanna voru þær Elena Valbe, Raisa Smetanina, Lar- isa Lasutina og Lyubov Egerova. Sveitin gekk á 59:34,8 mín. Egerova vann þarna sín þriðju guliverðlaun á leikunum. Athyghsverðastur er þó árangur Raisu Smetaninu en hún varð í gær elsta konan til að vinna gullverðlaun á vetrarólympíuleik- um. Hún verður fertug eftir nokkra daga og vann í gær 10. verðlaun sín á vetrarleikum sem einnig er met. Gangan í gær var nokkuð spenn- andi til að byrja með og þegar hún var hálfnuð var norska sveitin í fyrsta sæti en tapaði því til Samveld- iskvenna á lokakafla þriðja spretts- ins. Þá munaði 2,6 sekúndum á sveit- unum. Egerova gekk síðan síðasta sprettinn af feiknalegu öryggi og norska stúlkan Elsa Nielsen átti enga möguleika. ítalska sveitin kom mjög á óvart og hafnaði í þriðja sæti. Sveit- in var í níunda sæti fyrir síðasta sprettinn en Stefania Belmondo gekk mjög rögklega og tryggði ítölum bronsið. -SK Skíði: Bikarmót María Magnúsdóttir frá Akureyri og Amór Þ. Gunnarsson frá ísafirði sigruðu í svigi kvenna og karla á fyrsta bikarmóti Skíðasambands ís- lands í vetur sem fram fór á Selja- landsdal við ísafjörð um helgina. Til stóð að keppa tvisvar í svigi en vegna veðurs var keppni á sunnudeginum aflýst eftir fyrri ferð í báðum flokk- um og þá höfðu María og Arnór aftur náð bestum tíma. Efstu sætin í sviginu á laugardag féllu þannig: Konur: 1. MaríaMagnúsdóttir, Ak....95,98 2. GuðrúnH.Kristjánsd., Ak..96,24 3. Fanney Pálsdóttir, ísaf..100,24 Karlar: 1. Amór Þ. Gunnarsson, ís...91,% 2. Valdemar Valdemarss, Ak..93,54 3. Jóhann B. Gunnarsson, ís.94,36 Sjö konur af tíu luku keppni og sjö karlar af þrettán. -VS „Sett stef nuna á ólympíuleikana" Arnþór Ragnarsson var aðeins mínútum og vann báöar greinar. „Ástæðan er sú að ég hef ekki efni 17/100 frá ólympíulágmarki í 100 „Ég hef sett stefnuna á ólympíu- á aö vera lengur í Danmörku því metra bringusundi á alþjóðlegu leikanaogerbjartsýnnáaðnálág- éghefþurftaðkostadvölmínaþar móti í Rostock í Þýskalandi á dög- markinu en því þarf ég aö vera alfarið sjálfur. Mér bauöst að æfa unum. Eins og fram kom í DV á búinn að ná í júní,“ sagði Arnþór með danska landsliðinu, sem er að mánudagimi, setti hann tvö Is- í samtali við DV í gær. hefia lokaundirbúning sinn fyrir landsmet á mótinu, synti 100 metra Araþór hefur dvalið í Danmörku ólympíuleikana, en varð að hætta bringusund á 1:04,78 mínútum og við æfingar og keppni síðan í maí viðþað,‘'sagðiArnþórRagnai-sson. 200 metra bringusund á 2:21,77 1990 en er nú kominn heim. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.