Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. Spumingin Kaupir þú notaða hluti? Benedikt Gunnarsson framkvæmda- stj.: Já, gjaman gamlar bækur en annað held ég ekki. Svanhildur Svavarsdóttir starfsst.: Nei, aldrei. Helga Sigurðardóttir húsm.: Nei, ég hef ekki gert þaö, hef bara ekki hugs- að út í það. Brynjar örn Ásgrímsson nemi: Það kemur fyrir en ekki oft. Bjarki Ólafsson: Nei, ég hef ekki not fyrir þá. Ása Guðmundsdóttir og Brynhildur: Nei, aldrei, bara ekki dottið niður á neitt. Lesendur dv Skertir dagpen- ingar valda óróa Konan getur líka gætt gjaldeyrisins, gáum að því. Ólafur Bjarnason skrifar: Hún reyndist sannspá völvan hjá Vikunni sem spáði því að niður- skurður dagpeninga hjá ráðherrum og þingmönnum myndi valda óróa snemma ársins 1992. Niðurskurður dagpeninga ráðherra hefur þó ekki orðið til þess að þeir færu af stað með mótmæli enda var niðurskurð- urinn ekki þaö mikill, aðeins 20%. Það þýðir að dagpeningarnir hafl verið það háir aö 20% niðurskurður hafi ekki skipt neinu verulegu máli. Niðurskurðurinn átti víst upphaf- lega að ná einungis til ráðherra. Nú hefur hann einnig náð inn á Alþingi þar sem þingmenn verða einnig fyrir þessari óverulegu skerðingu dagpen- inga. Og það er ekki að sökum að spyrja. Menn eru felmtri slegnir. Þingmenn hafa löngum verið einna ötuiastir „ferðamenn" allra ís- lenskra opinberra starfsmanna og ferðast bæði langt og lengi. Frægt er dæmið um dvöl þeirra hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Það hefur verið haft fyrir satt að um þá dvöl sé barist hart innan þing- flokkanna. Þama eru yfirleitt makar þingmanna með í spilinu og því til mikils að vinna í formi dagpeninga. Gísli Þór Gunnarsson skrifar: Fyiir nokkm birti DV nýjasta af- tökudóm Áma Blandons yfir Jerzy Kosinski sem listamanni, mér sem þýðanda og prófarkalesurum mínum sem fallkandídötum í íslensku. Svip- aðir dómar féllu á nokkrar helstu stjömur íslenska bókmenntaheims- ins; Sigurð A. Magnússon, Illuga Jökulsson og Jón Óttar Ragnarsson fyrir jól, þannig að ég er alsæU með að fá að vera í skammarkróknum með þessu ágæta fólki. Ámi Blandon er þekktur fyrir vandaða útvarpsþætti um banda- ríska söngleiki á Broadway sem eru hafnir upp yfir alla gagnrýni. Þar er Árni Blandon í essinu sínu, þvaðr- andi um innihaldslausar skrautsýn- ingar og spUandi steingelda tónlist sem engum heilvita manni þykir nokkur fengur í. - Þessir söngleika- þættir lýsa bést skynbragði og skiln- ingi Áma Blandons á því sem máli skiptir í ritlist. Átakanlegt sjálfsvíg Jerzys Kos- Magnús Guðmundsson, Patreksfirði, skrifar: Þá hefur ríkisstjóm íslands sam- þykkt að Evrópubandalagsríki fái að sigla veiðiskipaflota sínum inn í ís- lenska fiskveiðfiögsögu og að floti EB megi veiða 3000 tonn af karfa. í stað þess fái íslendingar að veiða 30 þúsund tonn af loðnu við Grænland. Tilefni þessara skrjfa er að mig dreymdi draum sem ég er viss um að er ábending til þjóðarinnar vegna ákvörðunar ríkisstjómarinnar um veiðiheimildir til handa EB. Draum- inn dreymdi mig nóttina áður en ég heyrði þessa óhugnanlegu frétt í út- varpinu. Áður en ég segi frá draumi þessum vU ég minna á hinn fræga EES-fund sem utanríkisráðherra og forsætis- Hringið í síma milli kl. 14 og 16 -eða skrifið Nafn og símanr. verðurað fylgja bréfum Ingi Bjöm Albertsson lagði fram fyrirspum á þingi nýlega um hvers vegna makar ráðherra fengju yfir- leitt dagpeninga. í svari fjármálaráð- herra kom m.a. fram að hann teldi sjálfsagt og ætti í raun að gerast sem oftast að makar ráðherra væm með í fór þeirra. inskis síðasthðið ár er gert að um- talsefni í gagnrýni Áma Blandons á bókina „Fantatak", á smekklausan og miskunnarlausan hátt. Þar slær Ámi Blandón því föstu að dauði Kos- inskis hafi ekki endurvakið athygU lesanda á þessrnn merka þjóðfélags- gagnrýnanda. - Öðm nær, aUar skáldsögur Kosinskis hafa nú verið endurútgefnar og kaupendur þeirra em ekki alhr grimmúðugir, klám- hundar eins og Ámi Blandon gefur í skyn. Má geta þess aö indverskir „tantristar" styðjast viö texta Kos- inskis er þeir kenna fólki að nota kynlíf tíl að virkja „kúndaUnikraft“ sinn. McCartyismi er enn við lýði, aUa vega á íslandi, en hann hefur tekið á sig nýjar myndir, nú þegar Rússa- grýlan er svo gott sem dauð. McCart- hy leyfði undirmálsmönnum banda- ríska skemmtanaiðnaðarins að ljúga fáránlegum sakargiftum upp á þá sem skömðu fram úr. Það var nóg að segja samverkafólk sitt „komma“ ráðherra sátu í vetur og tilkynntu íslensku þjóðinni eftir fundinn há- stöfum: „ísland fékk aUt fyrir ekk- ert.“ - Alit var þetta helber lygi. Og hver treystir þeim er lýgur? Nú kemiu- draumurinn en mér var uppálagt að segja frá honum: „Ég sá allmikla fjallshlíð og í henni miðri var klettur sem stóð upp úr snævi- þaktinni hUöinni. Ég sá mann sem var á gangi upp hhðina og nálgaðist klettinn. AUt í einu sá ég hvar 4-5 refir renna niöur snjóbreiðuna hægra megin viö klettinn. Maðurinn baðaði út höndunum á móti refun- Einnig kom fram í máli þingmanna að ráðherrar og aðrir embættismenn kynnu vel að meta að bæta sér upp fjarvistir frá eiginkonum sínum með því að hafa þær með í ferðum tU út- landa! - Já, það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur aö dagpeningum hins opinbera. tU að losna við óæskUega sam- keppni. Nú dugar ekkert annað en dylgjur um afbrigðilegt kynlíf og ólöglega fíkniefnaneyslu til aö valta yfir vonda menn. Jerzy Kosinski hefur oft verið orð- aður við taumlaust kynsvaU, sado- makokisma og ofsóknaræði af Ula innrættum gagnrýnendum. Við hveiju býst fólk af manni eins og Jerzy Kosinski sem var misnotaður æ ofan í æ af kynóðum kotungskell- ingum á viðkvæmu gelgjuskeiði sínu? Sjálfspíningarhvöt hans stafaði meðal annars af þeim örum sem skipuleg útrýmingarherferð Evr- ópubúa á hendur gyðingum, tötur- um, kommúnistum, geðsjúkhngum og hommum 1934-45 skUdi eftir í sál- arkynnum hans. - Jafnvel Árni Blandon ætti aö geta skiliö það því það er harður heimur sem blasir við þegar fína fólkið yfirgefur skraut- sýningar söngleikahúsanna í New York. um, en þeir héldu áfram á móti manninum sem ekkert væri. Þá færði maðurinn sig til vinstri viö klettinn, hastaöi á refahópinn en ref- irnir ruddust niður og fram hjá manninum." Draumurinn var ekki lengri. Um morguninn hugsaði ég mikiö um draum þennan og komst ekki að neinni niðurstöðu. En er ég heyrði framangreinda frétt í útvarpinu var skýringin komin. NefnUega sú að ís- lenska þjóðin verður fyrir miklu áfaUi ef áform ríkisstjómarinnar ganga eftir. Vopnuðgæsla a Keflavíkur- flugvelli F.K. skrifar: Það eru áreiðanlega margir sem urðu undrandi á ummælum tals- manns vamarliðsmála á Kefla- víkurflugvelli á útvarpsstöðinni Bylgjunni, er hann talaði með óvirðingu til lögreglunnar þar syðra vegna ákvörðunar um að hætta að hafa vopnaða löggæslu- menn á þessum alþjóðaílugvelli. Ég hygg að þetta sé eini flug- vöUurinn í heiminum þar sem ekki verður vopnuð löggæsla. Ekki verður þaö til að draga umferð að flugveUinum. Það er líka vítavert hvemig talsmaður utanrikisráðuneytisins, hinn svokallaði sendiherra, leyfir sér að koma fram opinberiega. Steig- urlæti og mikilmennska í orðum er ekki marktæk framkoma í þessu máli. Ennkemur Guðni á óvart Björn Kristjánsson skrifar: Um helgina mátti heyra og lesa fréttir frá kynningu tveggja stærstu ferðaskrifstofanna á ut- anlandsferðum næsta sumar. Eitthvaö var minnst á prósentur og lækkun frá síðasta sumri en verðið sjálft vantaði. - Eftír helg- ina birtist svo verð, t.d. frá Flug- leiðum, en þar var ekki um mikla lækkun aö ræöa. Aftur á móti las ég auglýsingu frá Flugferðum/Sólarflugi Guðna Þórðarsonar þar sem verðið er auglýst, svart á hvitu. - Allt langt fyrir neðan það sem hinir bjóða. Enn kemur Guöni því á óvart með sínu frábæra tílboðsveröL Vegagerðinratar ekki um Þjóðveg 1 S.B. skrifar: Fyrir stuttu var ffétt í sjónvarpi þess efnis að Þjóðvegur 1 muni styttast um nokkra tugi km með sim'ði nýrra brúa á Markarfljót, Kúðafljót og Breiðdalsá. Þetta eru góðar fréttir fyrir Austfirðinga. Samkvæmt korti, sem birt var með fréttinni, kemur þó í ljós að Þjóðvegur 1 lengist þar um 4 km. - Það er rétt eins og starfsmenn Vegagerðar ríkisins vití ekki að Þjóðvegur 1 liggur um Brelðdal yfir Breiðdalsheiði og um Skrið- daL - Héraðsmenn, sem eiga leið á suðurfirðina, hafa raunar orðið varir við þessa fávisku Vegagerð- arinnar, sem m.a. lýsir sér í því að ekki má halda opnum vegi yfir Breiðdalsheiði yfir veturinn, heldur þarf aö krækja fyrir hvem fjörð og nes, helmingi lengri leið. Er nú tíl of mikils mælst að Vega- gerðarspekúlantar ratí um helstu þjóðvegi þessa lands? Varnariaus flugstöd? Þórður Sigurðsson hringdi: Ég skil ekki þá ákvörðun yfir- valda að afnema vopnaða lög- gæslu í Leifsstöð. Flugstöðin er nú utan landamæra varnarliðs- ins og engar tíltækar vamir á staðnum. Hvemigmáspara? Ingim. Sæmundsson skrifar: Iðulega er spurt að því hvernig spara megi hjá hinuopinbera. Ég áh't að stjórnin geti sparaö meira en hún gerir nú með því t.d. að fækka þingmönnum og ráðherr- um og hætta að veita vín í veisl- um sinum og einnig að fækka ferðalögmn til útlanda. Það fer geysimikið fé í þau ferðalög sem mörg hver em óþörf. Svo mætti selja ráðherrabílana sem ríkð hefur keypt því ráðherrar þurfa enga bíla frá rikinu. Þeir geta ekið sínum eigin bílum. Hér er aDtof mikið braðl, og þjóðin gæti verið miklu betur stæð ef henni heföi verið sijómað af skynsemi. Með kveðju frá Kosinski Hvað f ékk ísland „fyrir ekkert“? Veiðiskipafloti EB rikja inn í íslenska fiskveiðilögsögu?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.