Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 18
26
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992.
íþróttir ________________________________________________________________________________________dv
FH-ingar tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn eftir sigurinn á Gróttu. Hér er Kristján Arason þjálfari að
fagna ásamt lærisveinum sínum. DV-mynd GS
FH deildarmeistari
- eftir sigur á Gróttu í skemmtilegum leik, 19-21
Grótta (10) 19
FH (10) 21
2-1, 4-2, 4-7, 5-9, 7-9, (10-10),
11-11, 12-13, 14-15, 15-18, 18-19,
19-20, 19-21.
Mörk Gróttu: Guðmundur 6/4,
Stefán 3/1, Svafar 3, Friðleifur 3,
Gunnar 2, Jón Örvar 2 og Páll 1.
Varin skot: Revine 2 'A.
Mörk FH: Hans 6/2, Hálfdán 4,
Gunnar 3, Guðjón 2, Þorgils Óttar
2, Sigurður 2/2, Óskar 1 og Kristján
1.
Varin skot: Bergsveinn 17/1.
Brottvísanir: Grótta 4 mínútur,
FH 2 mínútur.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og
Sigurgeir Sveinsson, voru slakir í
gærkvöldi.
Áhorfendur: Um 300.
Víkingur (15) 27
Stjaman (11) 22
0-1, 1-5, 7-7, 12-9, (15-11), 16-11,
19-13, 21-16, 24-22, 27-22.
Mörk Víkings: Birgir 8, Björgvin
6, Gunnar 6/2, Trufan 2/1, Karl 2,
Bjarki 2, Guðmundur 1.
Varin skot: Reynir 8, Hrafn 3.
Mörk Stjörnunnar: Skúli 6, Axel
6, Patrekur 4, Hafsteinn 3, Einar
2, Hilmar 1.
Varin skot: Brynjar 11/1.
Brottvísanir: Víkingur 6 mín,
Stjaman 4 mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Sigurjónsson, lélegir.
Áhorfendur: 250.
Fram (13) 24
UBK (7) 13
4-0, 5-1, 7-2, 9-3, 10-7, (13-7).
15-7,16-9,17-10,20-10,22-10,22-11,
24-12.
Mörk Fram: Páll Þórólfsson 10/3,
Davíð Gíslason 6, Andri Sigurðs-
son 4, Gunnar Andrésson 1, Karl
Karlsson 1, Hilmar Bjamason 1,
Hermann Bjömsson 1.
Varin skot: Sigurður Þorvalds-
son 5, Þór Bjömsson 3/1.
Mörk UBK: Björgvin Björgvins-
son 5/4, Sigurbjöm Naríason 3,
Guðmundur Pálmason 3, Ingi Þór
Guðmundsson 1, Jón Þórðarson 1.
Varin skot: Þórir Sigurgeirsson
7, Ásgeir Baldurs 3.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson
og Hafsteinn Ingólfsson, frammi-
staða í samræmi við gæði leiksins.
Áhorfendur: 150.
HK (8)
KA (18)
l-O, 3-4, 3-8, 5-8, 5-12, (8-18),
10-18, 14-20, 15-26, lfr-28, 20-28.
Mörk HK: Óskar 9/1, Ásmundur
3, Tonar 3, Gunnar 2, Rúnar 2, Jón
1.
Varin skot: Bjarni 14.
Mörk KA: Sigurpáll 8/4, Stefán
6, Erhngur 5, Alfreð 3, Pétur 2,
Ámi 1.
Varin skot: Axel 12/2, Bjöm 1/1.
Brottvísanir: HK 2 mín, KA 4
mín.
Dómarar: Jón Hermannsson og
Guömundur Sigurbjörnsson,
ágætir.
Áhorfendur: 150.
Valur (14) 29
Haukar (12) 28
1-0, 3-3, 7-7, 12-9, (14-12), 15-13,
21-15, 22-16, 23-18, 23-21, 24-22,
26-24, 25-26, 27-27, 28-27, 29-27,
29-28.
Mörk Vals: Dagur 8, Þórður 6,
Ólafur 6, Jakob 5, Sveinn 2, Ár-
mann 1, Valdimar 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 13/1, Ámi Þór Sigurðsson
1.
Mörk Hauka: Páh 9/3, Hahdór 6,
Baumruk 6, Óskar 3, Áron 3, Sigur-
jón.
Varin skot: Magnús Ámason 1,
Þorlákur Kjartansson 8.
Brottvísanir: Valur í 10 mínútur,
Haukar í 2 mínútur. Sigurjón Sig-
urðsson rautt spjald á 22. mín fyrri
hálfleiks.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson
og Stefán Amaldsson, frekar slak-
ir og högnuðust Valsmenn frekar
á dómgæslu þeirra.
Áhorfendur: 450.
„Þetta var ótrúlega erfitt. Þeir léku
mjög agaðan bolta og við vomm
stressaðir. Við vomm meö bikarleik-
inn ofarlega í huga en okkur tókst
að klára þetta,“ sagði Gunnar Bein-
teinsson, fyrirhði FH-inga, efitir að hð
hans hafði sigrað Gróttu, 19-21, í
hörkuleik á Seltjamamesi í gær-
kvöldi.
Gróttumenn börðust gífurlega
gegn topphðinu og voru óheppnir að
ná ekki að minnsta kosti jafntefh í
æsispennandi og skemmtilegum leik.
Gífurleg barátta Gróttumanna og
frábær markvarsla Alexander Re-
Ómar Garðaisson, DV, Eyjum:
Síðasta sekúndan í leik ÍBV og Sel-
foss í gærkvöldi yfirskyggði allt sem
áður hafði gerst í leiknum. Staöan
var 23-24 þegar ein sekúnda var eftir
og áttu Eyjamenn innkast. Sigurður
Gunnarsson gaf á nafna sinn Frið-
rikssón sem skoraði ömgglega. Inni-
dómarinn Hafhði Maggason gaf
merki um að markið væri gilt en
vine hélt FH-„hraðlestinni“ í skefjum
en hann varði 21 skot í leiknum og
oft á ótrúlegan hátt.
FH-ingar höfðu nauma forystu
lengst af en lokakaflinn var æsi-
spennandi og dramatískur. Grótta
fékk tvívegis tækifæri á að jafna
undir lokin en tókst ekki. Heppnin
var með FH-ingum og þeir sluppu
vel að fá aö halda boltanum nokkram
sinnum þegar dómarar leiksins
dæmdu vafasöm brot á Gróttu. FH-
ingar náðu að skora í þessum sókn-
um og tryggðu sér nauman sigm- og
þar með deildartitilinn en hlutskipti
seinna dæmdi hann það af. Sagði
Hafhði við DV að hann hefði áttað
sig á að ekki hefði verið nægur tími
til að skora mark á þessum tíma og
endaði leikurinn 23-24 fyrir Selfyss-
inga.
Um leikinn er það helst að segja
að Eyjamenn voru beittari í fyrri
hálfleik en í þeim síðari voru gestirn-
ir mun ákveðnari. „Allir geta veriö
sammála um aö ekki er hægt að
Gróttu verður aö spha um fahsæti.
„Það er óþolandi þegar stærra hðið
fær öll vafaatriði sér í hag. Ég er
ekki vanur að rífast út í dómara en
þetta var einum of. Annars stóðu
mínir menn sig frábærlega og við
ætlum okkur að halda 1. dehdar sæt-
inu,“ sagði Björn Pétursson, þjálfari
Gróttu, eftir leikinn.
Gróttuhðið lék vel en Revine var
samt sem áður yfirburðamaður. Hjá
FH var markvarsla Bergsveins Berg-
sveinssonar einnig mjög góð en aðrir
leikmenn voru jafnir.
skora mark á einni sekúndu eftir
innkast. Það er hins vegar slæmt
þegar dómarar dæma mark inni á
vehinum en koma svo fram úr bún-
ingsherberginu til að breyta þvi,“
sagði Sigurður Gunnarsson hjá IBV.
„Þetta á ekki að vera hægt og inni-
dómarinn dæmir ekki mark og það
er nóg fyrir mig,“ sagði Einar Þor-
varðarson, þjálfari Selfyssinga.
Handbolti:
Stórsigur
Framí
lélegum leik
Framarar þurftu ekki að sýna
neinn stjörnuleik th að vinna Breiða-
hlik í Laugardalshölhnni í gær-
kvöldi. Mótstaða Breiðbliks var htil
sem engin og kom því fáum á óvart
aö hðið beið stóran ósigur. Framhðíð
réð gangi leiksins frá upphafi th loka
og spumingin var aöeins hversu stór
sigur hðsins yrði. Lokatölur leiksins
urðu 24-13 eftir að Fram var yfir í
leikhléi, 13-7.
Þessi leikur verður ekki skráöur á
spjöld sögunnar vegna gæðanna en
hann var afspymulélegur og virtist
sem leikmenn hefðu engan áhuga á
verkefninu að undanskhdum nokkr-
um þó. Það eina sem situr eftir er
að leikurinn fór fram eins og móta-
skrá gerði ráð fyrir.
Meö sigrinum er Fram áfram í bar-
áttunni um sæti í úrshtakeppninni
en kemur í ljós í lokaumferðinni
hvort hðið tryggir sér sæti þar. Páh
Þórólfsson var besti maðurinn í
leiknum í gærkvöldi og Davíð Gísla-
son var einnig nokkuð áberandi.
Breiðabhksliðiö var lélegt í leiknum
en Þórir Siggeirsson varði ágætlega
á köflum.
-JKS
Auðvelt
hjáKA
KA vann auðveldan sigur á HK í
Digranesi í gærkvöldi, 20-28, og
styrkti með því enn stöðu sína í 3.
sæti 1. dehdarinnar.
Úrslitin réðust í fyrri hálfleik þegar
KA kafsigldi heimahðið með firna-
sterkri vöm og hraðupphlaupum.
Skyttur HK komu skotum ekki í
gegn. KA gerði 10 mörk úr hraðaupp-
hlaupum og leiddi 8-18 í hléi. HK
lagaði stöðuna með góðri baráttu en
átti ekki möguleika.
Lið KA var jafnt og hehsteypt, með
Erhng, Alfreð, Stefán og Sigurpál í
stærstu hlutverkum. KA-menn
verða öflugir í úrslitakeppninni, á
því er enginn vafi.
HK átti hörmulegan fyrri hálfleik
en sýndi skárri tilþrif í þeim síöari.
Óskar Elvar var langbestur, aðrir
náðu sér ekki á strik.
-VS
ÍBV (12) 23
Selfoss (10) 24
3-3, 7-5, 10-7, (12-10), 16-13,
16-16, 18-21, 22-22, 23-24. Mörk
ÍBV: Belánýi 6/3, Gylfi 4/1, Sigurð-
ur G. 4, Sigurður F. 3, Guðfinnur
3, Jóhann 1 og Sigbjöm 1.
Varin skot: Sigmar, Ingólfur 1/1.
Mörk Selfoss: Sigurður 8/3, Gúst-
af 5, Einar S. 4, Einar G. 3, Sigur-
jón 2, Jón Þórir 2.
Varin skot: Einar 19, Gísli 1/1.
Brottvisanir: ÍBV 2 mín, Selfoss
2 mín.
Dómarar: Hafhði Maggason,
Runólfur Sveinsson.
FH.........22 18 2 2 614-506 38
Vikingur... 21 17 2 2 543467 36
KA.........20 10 4 6 500-477 24
Selfoss....19 11 1 7 509-486 23
Stjaman....21 10 1 10 517-490 21
Haukar.....21 8 4 9 519-517 20
Fram.......21 8 4 9 485-506 20
ÍBV........19 7 3 9 503496 17
Valur......20 6 5 9 480-486 17
Grótta.....21 4 4 13 429-500 14
HK.........21 4 2 15 465-516 10
UBK.......20 2 2 16 374^61 6
• Næstu leikir em á fostudaginn
þá leika ÍBV og Grótta í Eyjum. Á
laugardaginn kl. 14 leika HK-Sel-
foss og á sunnudagskvöldiö klukk-
an 20 leika FYam-KA, Víkingur-
Haukar.
Guðmundur bjargaði Val
- þegar Valur vann Hauka, 29-28, að Hlíðarenda
Guðmundur Hrafnkelsson náði ogsmáttogsmáttsöxuðuHaukam- leið. Yngri leikmennimir í Val og
dýrmætum stigum th Valsmanna í ir á forskot Valsmanna uns þeim þeir óreyndari, Þórður Sigurðsson,
gærkvöldi er hann varði vítakast tókstaðjafiia,26-26,þegar7minút- Dagur Sigurðsson, Ólafur Stefáns-
Haukamannsins Páls Ólafssonar m- vora eftir. Lokasekúndur leiks- son og Sveinn Sigfmnsson, lögöu
eftir að leiktíminn var mnninn út. ins vora æsispennandi. Haukar granninn að sigri Vals ásamt Guð-
Valur sigraöí því, 29-28, eftir 14-12 með boltann þegar 50 sekúndur mundi í markinu sem átti góðan
íleikhléi.LeikiðvaraðHhðarenda. vom eftir og þegar 30 sekúndur leik. Valdimar Grímsson sást hins
Valsmenn vom grimmarí lengst vom eftir var Valdimar Grimssyni vegar ekki i leiknum. Hjá Haukum
af og komust í sex marka forekot vikið afvelh. Brotið var á Baumruk var Páll sprækur eftir dapra byijun
um mlðjan síöari hálfleik er staðan á síðustu sekúndunni en Guð- og Þorlákur hrökk í gírinn í síðari
var 22-16. Síðan hrökk Þorlákur mundur varði vítakast Páls. hálfleik.
Kjartansson, markvörður Hauka, í Jakob Sigurðsson kom sterkur -SK
gang og varði hvert skotið af öðra út í hði Vals og er greinhega á réttri
-RR
Víkingar taplausir í Víkinni
- unnu Stjömuna í baráttuleik, 27-22
„Þetta var mikih baráttuleikur.
Stjömumenn hafa verið að gera
góða hluti upp á síðkastið og unnið
síðustu þijá leiki sína þannig að við
þurftum að leika vel th aö sigra þá.
Við lékum að vísu ekki okkar besta
leik th þessa en sigurinn var dýr-
mætur og við erum enn taplausir
hér í Víkinni," sagði Víkingurinn
Gunnar Gunnarsson eftir að hð
hans hafði sigraö Stjömuna nokkuð
auðveldlega, 27-22, í gærkvöldi.
Stjörnumenn sýndu sínar bestu
hhðar í upphafi leiksins. Þeir sph-
uðu vömina með þrjá fyrir framan
og þrjá fyrir aftan og gáfu skyttum
Víkingshðsins engan frið. Sóknar-
aðgerðir Stjörnunnar heppnuðust
vel og skoruðu þeir úr sínum fyrstu
fimm sóknum á meðan heimahðið
náði aðeins að gera eitt mark. Eftir
þessa glæshegu byrjun Stjömu-
manna tóku Víkingar það th bragðs
að taka Patrek Jóhannesson úr
umferð og við það riðlaðist sóknar-
leikur þeirra mjög og komust Vík-
ingar yfir, 12-9, og réðu þar miklu
mörg mörk úr hraöaupphlaupum.
Víkingar létu forystuna aldrei af
hendi eftir þetta.
Dómaraparið í þessum leik var
ekki það vinsælasta í Víkinni í
gærkvöldi. Slök dómgæsla þeirra
kom þó niður á báðum hðum en
leikmenn og þjálfarar eyða þó alltof
miklu púðri í tuð.
Birgir Sigurðsson stóð sig best í
Víkingsliðinu en Skúh Gunnsteins-
son í Stjömunni.
Síðasta sekúndan yf irskyggði allt
- þegar Selfoss vann ÍBV í Eyjum, 23-24