Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. 29 DV ■ Verslun Mikið úrval af skóm á lækkuðu verði. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181. Ecco, Laugavegi 41, sími 13570, Skóverslun Þórðar, Brákar- braut-3, Borgamesi, sími 93-71904. ■ Fyiir ungböm Vegna mikiilar eftirspurnar vantar barnavagna, bflstóla, kerrur og rúm í umboðssölu. Bamaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Nýlegur Silver Cross barnavagn, grár að lit, einnig tvíbura Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 91-77261. Silver Cross barnavagn, grár, til sölu, vel með farinn. Uppl. í sima 91-653059. ■ Heiirulistæki Til sölu vel með farinn brúnn veggblást- ursofh (glerútlit), vifta og helluborð (stál), aðeins 25 þús. Upplýsingar í sima 91-53554. ■ Hljóðfæri Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal speed soloing og modal tónlist að heíjast. Innritun í s. 682343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Takið eftir, takið eftir. Einstakt tæk- ifæri til að eignast gott eintak af Vito tenor saxófón, góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-25901 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu á góðu verði: Westbury raf- magnsgitar, Korg A3 gítareffect (mjög gott), Rack, effectakubbar og 8 rása mixer með innbyggðum magnara. Uppl. gefur Hjörtur í síma 98-61154. Fallegur Höhner Professional rafmagnsgítar til sölu. Verð kr. 20 þús. Sími 91-641298 e.kl. 17. Novanex gitar, bassamagnarar og söngkerfi í úrvali. Hafðu samband og fáðu senda verð- og myndalista. Eyco, Egilsstöðum, sími 97-12020. Gott trommusett óskast í skiptum fyrir Yamaha bassa. Uppl. í síma 93-71005. ■ Hljómtæki Bílgræjur til sölu. 800 W kraftmagnari, hátalarabox, segulb., þjófavamakerfi og græjur m/100 W hátalara, einnig Canon myndavél, s. 52894, Ægir. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teþpi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn_______________________ Geriö betri kaup. Notuð húsgögn oft sem ný. Sófasett, verðdæmi 25 þús., svefnsófar 10 þús., borðstofuborð og stólar 15 þús., hjónarúm 20 þús., sófa- borð 5 þús., kommóður 3 þús., ísskáp- ar, þvottavélar o.fl. á frábæru verði. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlamegin) sími 679277. Nýir hornsófar - sófasett - stakir stólar bamarúm - kojur - kommóður - bókahillur - fataskápar - skrifborð - borðstofusett - hægindastólar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Allt á mjög góðu verði. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Hörpu sófasett, til sölu (þriggja sæta sófi og tveir stólar). Einnig til sölu vel ættaður fjögurra vetra hestur. Upplýsingar í sima 98-78938 e.kl. 18. Sófasett og hornsófar eftir máll.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, framl. einnig nýjar springd. Sækjum, sendum. RÍagnar Bjömsson hf., s. 50397/651740. ■ Antik Stólar, borð, skápar, sófasett, skrifborð, skatthol, speglar, málverk, ljósakrón- ur. Anikmunir, Hátúni 6-A, Fönixhús- ið. Opið kl. 11-18 og lau. kl. 11-14. ■ Tölvur Ódýr PC-forrlt! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Minnum á tilboðsviku Tölvuhússins. •Tölvuleikir. •Leikjatölva. •Stýripinnar. •Símtæki. • Hljóðkort. Allt að 50% afsláttur. Tölvuhúsið, Laugavegi 51 og Kringlunni. Amiga 500 og Victor. Til sölu Amiga með ca 30 disklingum, sjónvarpstengi, stýripinna og fl., einnig er til sölu Victor tölva með prentara, skjá, hörð- um diski og 5,25" disklingadrifi, með ritvinnsluforriti og mörgum öðrum forritum. Uppl. í síma 91-53335. 83 Mb SCSI harður diskur með Cont- roller til sölu. Einnig selst ódýrt Bor- land C + + 2,0 og turbo C + +. Upp- lýsingar í síma 91-652270. Atari 1040 STe (2 Megabyte), ásamt 40 MB hörðum diski og svarthvítum skjá til sölu. Fjöldi leikja og forrita getur fylgt. Uppl. í síma 91-36806 e.kl. 19. Soundblaster hljóðkort, kr. 10.900. Tölvuhúsið, Laugavegi 51 og Kringl- unni, sími 624770.___________________ Tölva óskast, BBC Master með lita- skjá. Uppl. í síma 93-11938 á daginn eða 93-13373 á kvöldin. Helga. Macintosh Plus til sölu. Uppl. i síma 91-678573 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Sankti Bernharðs hvolpur. Af óviðráð- anlegum orsökum verður 2 mán. Sankti Bemharðs hvolpur, sem aðeins hefur verið fáeina daga hjá eiganda sínum, að fá nýtt heimili. Þeir sem áhuga hafa á að fá slíkan hvolp vin- samlega hringið í síma 91-650035. English springer spaniel hvolpar til sölu. Verð 35.000 kr. Hafið samband við auglþjónustu DV í sima 91-632700. H-3333. _________________ Af sérstökum ástæðum fæst 5 mán. svört labrador tík fyrir lítið. Uppl. í síma 91-30467. Dúfur. Skrautdúfur til sölu, margar tegundir. Allar hreinræktaðar. Uppl. í síma 92-68795 e.kl. 19. 2 mán. hvolpur af dachshund-kyni til sölu. Uppl. í síma 91-77067. Gullfallegur 2 mán. hvolpur fæst gefins. Uppl. í símum 98-64480 og 98-64418. ■ Hestamennska Fæst i skiptum fyrir bil, 8 vetra hestur + nýr hnakkur, lítið notaður, + reið- tygi. Selst annars á kr. 95.000 stað- greitt. S. 91-53880 kl. 16-19, Helga. Hestaflutningabílar fyrir þrjá hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingseíhi. Upplýsingar í síma 98-21038 og 98-21601 (hesthús). 5 vetra hestur til sölu, ótaminn en gæfur, verð samkomulag. Uppl. í síma 93-41359 e.kl. 19. 8 vetra jarpur klárhestur til sölu, mjög viljugur, ekki fyrir óvana. Upplýsing- ar í síma 93-12219. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. ■ Vetrarvörur Nýr, ónotaður sleði. Polaris Indy Trail Deluxe, árg. '91, til sölu. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-41203 og 96-41579 á kvöldin. Óska eftir sleða í skiptum fyrir Ford Escort RS 1600i, árg. ’83, verð ca 420 þús., kraftmikill bíll með sóllúgu, krómfelgum o.fl. S. 91-666692. Yamaha XLV vélsleöi, árg. ’88, til sölu, ekinn 1.700 km. Uppl. í síma 91-75645. ■ Hjól Tilboð óskast í Suzuki GS 1100 L '82. Hjólið er í toppstandi og lítur vel út. Komið og skoðið eða hringið í síma 91-675344 eftir kl. 18. ■ Vagnar - kemir Kerra, videomyndavél/tjaldvagn. Góð kerra með ljósum, v. 25 þús. og video- myndavél til sölu, ath. skipti á tjald- vagni, má þarfnast lagf. S. 91-654782. Fólksbilakerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-32103. % ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Sumarbústaðir Starfsmannafélag óskar að taka á leigu sumarbústað í 3 mán., í sumar. Þeir sem hafa áhuga, sendi tilb. til DV, merkt „Bústaður 3331“, fyrir 25. feb. ■ Fasteignir Til sölu fasteignir á Suðurlandi. Höfum á skrá fjölda fasteigna: íbúðir og ein- býlishús á Selfossi, Hveragerði, Þor- lákshöfn, Stokkseyri, Eyrarbakka og Hvolsvelli. Einnig á skrá jarðir og sumarbústaðalóðir. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu í síma 98-22988. Lögmenn Suðurlandi, fasteignasala, Austurvegi 38, Selfossi. ■ Fyiirtæki Einstakt tækifæri. Til sölu á sanngjömu verði vel þekkt umboð auk auðseljan- legs vömlagers. Getur hentað hvort heldur sem er heildsala, smásala eða aðila sem vill hefja eigin rekstur. Kaupverð gæti unnist til baka á ör- fáum vikum. Frekari uppl. veitir Kaupmiðlun, fyrirtækissala, s. 621150. Dagsöluturn til sölu í fjölmennu verk- smiðjuhverfi, aðeins opinn frá kl. 8-18, 5 daga vikunnar, velta 800 þús. á mán, v. 1.700 þ. Kaupmiðlun, Austur- stræti 17,621150 og 621158, fax 621106. Óska eftir að kaupa hlutafélag sem ekki er starfrækt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3337. ■ Bátar Beitingartrekkt, hnífur og magasín til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3311,______________ Bátur til sölu, 3,6 tonn til úreldingar. Upplýsingar í síma 94-7324. ATH.I NýttsimanúmerDVer: 63 27 00. ■ Hjólbarðar 4 29" jeppadekk til sölu, á felgum. Uppl. í síma 94-7741. Til sölu 4 stk. Micheline X, 31”xl0,5" fyrir 15" felgur. Uppl. í síma 91-673144. ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax 653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er- um að rifa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett ’85, Escort ’84-'87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Saab 900 turbo ’82, Áccord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 '90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Kad- ett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-fostud. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Sierra 2000Í ’87, Skoda, Lada, Stanza ’84, Bluebird d. ’85, Civic ’82, Char- mant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82, Mazda 323, 929, 626, ’82, Uno’84-’88, Swift '84, Saab 99, 900, Citroen GSA, Charade ’83, Audi ’82, VW Golf ’82, Derby ’82 o.fl. Kaupum bíla. Bílapartar, Smlðjuvegi 12, s. 670063, fax 78540. Varahlutir í: Subaru 4x4 ’81-’87, Corolla ’84-’87, Cressida ’78-’82, Fiat Uno 45/55 ’83-’88. Argenta 2,0i ’84, Lancia Y 10 ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79-’85, 929 ’80-’82, Escort XR3i ’84, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Galant ’81-’84, Lancer ’80-’90, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’88, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’85, Bronco ’74, BMW 700 línan ’79-’81, 500 línan ’77-’83, 300 línan ’76-’85, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81 og fleira og fleira. Opið virka daga 9-19 og laugardaga 10-16. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia YlO ’88, Nissan Vanette '87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82 ’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra '85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Range Rover, LandCrusier ’88, Rocky ’87, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Bens 280E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-88, Renault 9 '83-89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19 og 10-17 laugard. Bílapartas. Akureyri. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 3 mánaða ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loftdælur, vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahlutir í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Dranga- hrauni 2, s. 91-653400. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Nýlega rifnir Peugout 505 ’82-’86, Maz- da 323, 626, 929 ’78-’85, Lada Sport, MMC Colt ’81, Chevy Caprice ’78, V8— 305. Sendum um allt Íand. Rifco, Bakkastíg 16 B, Njarðvík, s. 92-12801. 36" DC radial, til sölu, 60% slitin, verð kr. 30.000, einnig 14" 6 gata felgur, verð kr. 20.000, og Wam spil og stuð- ari á Bronco. Uppl. í síma 985-21194. Bilapartasalan Keflavik, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Dodge 318 með 4ja gíra kassa og milli- kassa, til sölu, verð samtals kr. 70.000. Einnig stýrismaskína, fjaðrir o.fl. úr Ramcharger. Uppl. í síma 91-79642. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá USÁ. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Tek að mér Skoda réttingar og viðgerð- ir, á mikið af varahlutum frá árg. ’85-’89, einnig nokkur hedd í Skoda. Uppl. í síma 91-812247. Vantar girkasssa í Toyota Hyace sendibíl 1983. Bensín, stýrisskiptan. Uppl. í síma 91-688399 til kl. 19 á dag- inn. Steinar. Varahlutir i MMC L-300, árg. ’80-’84, boddíhlutir, gírkassi, startari, fjaðrir, felgur, rúður, vatnskassi o.fl., einnig fjaðrir í Pajero. Uppl. í síma 91-674748. Óska eftir vél i BMW 320, árg. ’82. Upp- . lýsingar gefur Baldur í síma 93-81234 eða í síma 93-81375. Óska eftir varahlutum Chevrolet Chevellu, árg. ’69. Upplýsingar í síma 91-54179 e.k. 16. Gísli. ■ Bílamálun Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjamt verð. Litríkur Eiríkur, vinnu- sími 91-45512 og heimasími 9145370. LOFTVERKFÆRI frá Shinand og Kawa- saki, Japan, i mjög fjöl- breyttu úrvali TIL DÆMIS: Loftlyklar 3/8" - /i" - %" og 1" I *■ Borvélar - 3/8" og /2" + vinkil 3/8" w œ»- Jf Hraðslíparar, 6 mm, 4.500 •25.000 RPM + vinkil Skrúfbyssur - skrúfjárn ft (* Vinkilslipivélar + sandarar Klippur - skæri Heftarar - naglabyssur Stingsög VERSLUN IÐNAÐARMANNA IS3R0T SÍMI: 653090, FAX: 650120 KAPLAHRAUNI5,220 HAFNARFJÖRÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.