Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. 27 Þrumað á þrettán Átta heimasigrar gáf u rúma milljón íslenskir tipparar fóru halloka fyr- ir sænskum tippurum um síðustu helgi. Sænskir tipparar náðu 29 röð- um með þrettán rétta, en enginn ís- lendingur. Þrátt fyrir það er gjald- eyrisstaðan íslenskum tippurum í hiag. Útborgunarhlutfall er 46% en á þrettán fyrstu sameiginlegu vikun- um meö Svíum var útborgunarhlut- fall á íslandi um það bil 72%. Það þýðir að íslenskir tipparar fengu 72 krónur af hveijum þeim 100 krónum fóru í kaup á getraunaröðum. Getraunaseðillinn var frekar erfið- ur um síöustu helgi. Þar var að finna leiki úr 1., 2. og 3. deild. Margir tipp- arar voru óvissir um stöðu hðanna í 3. deild og þurftu að giska á hvem- ig staðan var. Alls seldust 1.070.310 raðir á ís- landi. Fyrsti vinningur var 33.931.450 krónur og skiptist mihi 29 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 1.170.050 krónur. Annar vinningur var 21.356.370 krónur. 981 röð vom með tólf rétta og fær hver röð 21.770 krónur. 20 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 22.515.360 krónur. 13.402 raöir voru með ellefu rétta og fær hver röð 1.680 krónur. 301 raðir vom með ehefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 47.345.920 krónur. 100.736 raðir vora með tíu rétta og fær hver röð 470 krónur. 2.518 raðir voru með tíu á íslandi. Sir John Moores, stofnandi Little- woods getraunafyrirtækisins með Littlewoods bikarinn, sem nú er nefndur Rumbelowsbikar. Old Trafford heimsóttur á laugardaginn Á laugardaginn verður leikur Manchester United og Crystal Palace sýndur í sjónvarpinu. Manchester United er á toppi 1. deildar en Cryst- al Palace er um miðja dehd. Stofnandi Littlewoods Pools enn á lífi Elsti mihjarðamæringur í heimi, sir John Moores, fagnaði 96 ára af- mæh sínu nýlega. Sir John Moores er einn fimm mhljarðamæringa á Bretlandi, en ríkidæmi sitt hlaut hann eftir að hafa stofnað getrauna- fyrirtækið Littlewoods Pools árið 1923. Littlewoods Pools er hiö stærsta sinnar tegundar á Bretlandseyjum. Fyrsta útborgunin nam 2,60 pund- um en í dag er fyrsti vinningur um 2 milijónir punda. Þessi getraunale- ikur gengur út á það að finna marka- jafntefh á 58 leikja seðh. Fyrirkomu- lagið er ekki ósvipað og í lottói. Mis- murnmnn er að markajafnteflin era misjafnlega mörg frá viku th viku og þá vinningar um leið. Líkindatafla U-merki 13 12 11 10 Líkur(%) 10 1 20 - - 100.0 9 1 2 18 96 100.0 8 - 2 19 112 100.0 7 _ 2 21 82 100.0 6 1 4 6 56 14.3 6 - 2 16 72 85.7 5 1 5 10 30 14.3 5 _ 1 12 50 71.3 5 _ - 10 60 14.3 4 _ 1 7 34 85.7 4 _ - 3 36 14.3 3 _ - 3 20 100.0 2 _ _ - 8 100.0 1 _ - - - 100.0 0 - - - 100.0 Stærsta útgangsmerkjakerfið Öh spamaðar- og útgangsmerkja- kerfm á getraunaseðhnum hafa ver- ið kynnt á getraunasiðunni Þrumað á þrettán í vetur. Kerfin era nefnd S og Ú kerfi á getraunaseðhnum. Merki hafa verið sett á getraunaseð- ilinn neðar á síðunni en líkindatöflur og umsögn fylgja með. Nú veröur kynnt stærsta útgangsmerkjakerfið á getraunaseðhnum U 10-0-1.653. Þegar þetta kerfi er notað er sett strik í reitinn við kerfið Ú 10-0-1.653. Munið einnig að setja strik í reitinn 13 LEKIR. Merkin á getraunakerfið eru sett í dálk A og útgangsmerkin í reit B, eins og á skýringargetrauna- seðhnum hér á síðunni. Tíu leikir era með þremur merkj- um og þrír leikir með einu merki eða fastir. Allir leikimir með þremur merkjum era með útgangsmerki. Útgangsmerkin eru sett í dálk B. Útgangsmerki er eitt merki sem hefur meira ghdi en önnur þeirra þriggja merkja sem era sett á leik- inn. Þessi merki spara raðir. Ef not- aður er opinn seðhl með þremur merkjum á tíu er sá seðih 59.049 rað- ir. Sá seðih gefur alltaf jafn marga * rétta og merkin, sem koma upp á kerfinu, en útgangsmerkjakerfm gefa árangur eftir fjölda útgangs- merkja. Ahtaf er miðaö viö að rétt sé getið th um fóstu leikina. Kerfið gefur allt- af 12 rétta, að minnsta kosti, ef sex eða fleiri útgangsmerki era rétt og líkur á tólf réttum era yfirgnæfandi við 5 rétt útgangsmerki. Líkur á 13 réttum era 100% við 9 og 10 rétt út- gangsmerki og 14,2% við 5 og 6 rétt útgangsmerki. Sjá nánar á hkinda- ^ töflunni. Þar sést hvað hvert Ú merki gefur miklar líkur á vinningi. Heima- Úti m rjoimioiasi pa TYlf Leikir 08.- leikviku leikir leikir Alls O m — c a s c laugardaginn síðan 1979 siðan 1979 siðan 1979 c c c 3 > s 1 i/i ss xi I o 1 | Samtals j KERFIÐ U J T Mörk u J T Mörk U j T Mörk > Q JQ s I £ xt I Æ. £ 5 U. 3. I ± X 2 1. Aston Villa - Oldham 0 0 1 1- 2 1 0 1 3- 3 1 0 2 4-5 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 o^ b@ ra ra m ra ra 2. Luton - Sheff. Utd 0 0 1 0- 1 0 1 1 2- 3 0 1 2 2-4 2 .X 2 1 1 1 2 X^ X X 3 4 3^ nm m m m ra m 3. Man. Utd. - C. Palace 2 1 1 5- 3 2 1 2 6- 6 4 2 3 11- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Bffl ra ra m ra ra 4. Norwich - Liverpool 2 4 4 10-13 2 4 5 8-20 4 8 9 18-33 2 X -± 2 2 X ■± 1 2 1 2 7 ds m m m ra m 5. Nott’m Forest - Chelsea 3 2 1 13- 4 1 2 4 13-14 4 4 5 26-18 1 X X 1 X 1 1 1 1 1 7 ± o^ Bfi d ra Œ3 jra œ 6. QPR - Notts County 1 1 1 3-4 2 0 2 5- 3 3 1 3 8- 7 1 1 1 1 1 1 X X X 1 7 3 0 nm m'mtn 7. Sheff. Wed. - West Ham 2 3 2 9-10 4 2 2 9- 5 6 5 4 18-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 o^ o^ BS o ao m ®rara 8. Southampton - Coventry 6 4 2 30-18 2 2 9 12-23 8 611 42-41 1 1 1 1 1 2 1 1 2 X 7 1 2 mmmm l® u j ra 9. Tottenham - Arsenal 4 2 6 19-18 2 3 8 8-17 6 514 27-35 2 2 2 X X 1 2 X X 2 1 4 5 Bffl Wiití m ra m 10. Wimbledon - Man. City 1 3 0 4- 3 0 3 2 3-8 1 6 2 7-11 X X X 1 X 2 2 X 2 2 1 5 4 mm m m m m ra 11. Grimsby - Swindon 0 0 0 0- 0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 2 X 2 1 2 2 2 2 1 X 2 bœ m m m ra m 12. Middlesbro' - Blackburn 0 2 5 4-14 3 1 4 9-10 3 3 9 13-24 1 X X 2 X X 1 2 1 1 4 4 2 bqb m m so ra ra 13. Oxford - Cambridge 0 0 0 0-0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 2 X X 2 X 2 1 X X X 1 6 3 nm œ m m ra ho Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt roð m Œ3 QD U3 tZl m m m m m m 1 m ra m 2 m ra ra 3 m ra ra mrara mra ra m m ra 4 x.i ra s mra ra mra ra m ra ra m ra ra m ra ra m ra ra m ra mio m ra ran ra !jl!i2 m ra ra m ra mi3 Staðan í 1. deild 27 9 28 8 29 28 28 29 8 29 27 28 8 29 28 27 28 29 26 28 27 27 27 26 28 27 1 (25-8) 0 (25-12) 3 (22-13) 2 (23-13) 2 (30-19) 2 (32-15) 3 (25-21) 5 (16-19) 4 (22-13) 3 (31-26) 2 (21-10) 8 (16-16) 3 (19-16) 4 (12-16) 3 (26-22) 4 (19-17) 5 (16-10) 4 (21-15) 6 (17-19) 5 (12-15) 4 (15-12) 7 (10-24) Man. Utd. .., Leeds ...... Man. City .... Liverpool .. Sheff. Wed. Arsenal .... Chelsea .... C. Palace... Aston Villa .. Oldham ..... Everton .... Tottenham ... Norwich .... QPR ........ Nott’m Forest Sheff. Utd. Coventry .. Wimbledon Notts County West Ham .. Luton ...... Southampton 7 7 5 3 4 3 5 5 3 3 3 6 2 5 3 3 4 1 2 3 0 3 3 11 4 7 (23-13) (27-11) (20-20) (12-11) (14-21) (18-19) (14-20) (22-25) (12-20) (14-22) (15-23) (19-19) (14-22) (17-19) (15-19) (24-31) (12-19) (11-19) (11-19) (13-23) ( 7-39) (17-21) 48-21 57 52-23 56 42- 33 50 35- 24 48 44- 40 47 50-34 43 39-41 40 38-44 39 34- 33 38 45- 48 37 36- 33 36 35- 35 34 33-38 34 29-35 34 41-41 33 43- 48 33 28-29 32 32-34 31 28-38 27 25-38 27 22-51 25 27-45 23 Staðan í 2. deild OPINN VAL SEOíLL m m 13 LEIKIR m FJÖLDI VIKNA DE3 m t 30 13 30 10 30 6 30 9 32 9 30 10 28 10 30 10 30 30 29 31 30 27 32 29 32 29 30 32 30 8 32 6 31 6 32 5 (33-10) (27-15) (18-10) (25-11) (28-18) (29-18) (23- 6) (26- 8) (18-17) (18-16) (22-17) (27-15) (20-23) (20-15) (26-23) (22-21) (20-20) (16-18) (19-15) (17-20) (17-16) (30-23) (27-23) (27-26) Blackburn ... Ipswich ... Cambridge .. Leicester... Southend .... Swindon.... Middlesbro’ Portsmouth Charlton .. Derby....... Wolves ..... Sunderland Millwall ... Tranmere.... Bristol Rvs . Grimsby .... Barnsley ... Watford .... Bristol City Port Vale ... Plymouth .... Newcastle .. Oxford ..... Brighton ... 1 11 5 5 8 4 4 10 4 7 ... 2 4 2 5 5 3 n 1 4 11 2 2 11 3 10 (18-18) (21-20) (23-18) (16-24) (16-19) (23-20) (13-22) (15-26) (20-18) (19-17) (19-18) (19-29) (27-26) (10-14) (11-23) (14-24) (14-23) (16-17) (13-32) (15-23) (14-29) (17-39) (18-30) (13-26) 51- 28 60 48-35 53 41-28 52 41-35 51 44- 37 50 52- 38 48 36- 28 48 41-34 46 38-35 46 37- 33 45 41-35 42 46- 44 40 47- 49 40 30-29 38 37-46 37 36-45 37 3443 37 32-35 35 32-47 34 32-43 33 3145 33 47-62 32 45- 53 29 40-52 29 TÖLVUVAL - RAOIR taaaaaciSBSL^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.