Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992.
íþróttir
stúfar
Rristján Bembxu-g, DV, Belgíu:
Rúmenska liðið Steaua
Búkarest er á keppnis-
ferðalagi í Belgíu þessa
dagana. í fyrrakvöld
lék rúmenska liðið gegn Ekeren
og vann sigur, 0-1. Guðmundur
Benediktsson kom inn á sem
varamaður I byijun síðari hálf-
leiks og átti ágœtan leik. Tvívegis
brutu vamarmenn Steauaharka-
lega á honumogfengu fyrir viklð
gula spjaldið.
Baggio skoraði tvö
ítalir sigruöu San Marínó, 4-0, i
vináttulandsleik í knattspyrnu í
Cesena á ítaliu í gær. Roberto
Baggio skoraði 2 af mörkum ftala
og þeir Roberto Donadoni og Per
Luigi Casiraghi skomðu sitt
markið hvor. Staöan í leikhiéi var
1-0.
Fyrsta tap íra
á heimavelli i'6ár
Wales vann sigur á írum i vin-
áttuleik í Dublin á írlandi í gær
og var þetta um leið fyrstatapíra
á heimavelli frá árinu 1986. Mark
Pembridge, sem leikur með Lu-
ton, skoraði eina mark leiksins á
72. mínútu.
Sigur hjá PSV
PSV er með tveggja stiga forskot
á toppi hollensku 1. deildarínnar
í knattspyrnu eftir sigur á Venlo
á útivelli í gærkvoldi. Úrslit leikja
í gær urðu þannig:
Venlo-PSV..................0-2
Dordrecht - Sparta.........0-0
Roda-Vitesse...............1-1
Víkingur og ÍS á
toppnum í blakínu
Staðan í 1, deildar-
keppninni í blaki í
karla- ogkvennaflokki
eftir síðustu leiki er
þannig:
1. deild kvenna
Víkingur....l0 10 0 H0~6 20
ÍS........11 9 2 29-15 18
HK......12 7 5 25-19 14
Breiðablik .11 6 5 23-22 12
Völsungur.12 5 7 24-23 10
KA........12 5 7 24-24 10
Þróttur, N..10 2 8 10-24 4
Sindri 10 1. dei III Jd h 10 0-30 0 :arla
ÍS................13 13 0 39-7 26
KA 12 9 3 30-13 18
HK 13 9 4 29-18 18
Þróttur,N..14 - '5 9 22-30 10
Þróttur, R. .11 2 9 13-30 4
UMFSkeiðló lll 14 7-42 2
Þjáifaranámskeið
fyrír ungllngaþjálfara
Unglingaráð hand-
knattleiksdelldar Vík-
ings gengst fyrir þjálf-
aranámskeiði helgina
22.-23. febrúar fyrir unglinga-
þjálfara. Fjöldamörg erindi veröa
flutt báða dagana og eínnig verð-
ur verkleg kennsla. Þátttaka til
kynnist i síma 677922 eða með
myndskeytí 687010.
Heimsmet
hjá Valbirni?
Vaibjöm Þorláksson
úr ÍR náði mjög góðixm
árangri á öldungamóti
ÍR1 ftjálsum íþróttum
í Baldurshaga í gær. Valbjöm,
sem er 57 ára og keppir i flokki
55-59 ára, stðkk 1,52 metra i há-
stökki án atrennu og er þetta
miög líkiega heimsmet hjá hon-
um. Á sama móti stökk Kristján
Gissurarson úr UMSE 1,52 metra
í hástökki án atrennu i flokki
35-39 ára og er þetta hans besti
árangur til þessa.
.................
Pemllla Wiberg sigraði í stórsvigi:
Auða opnan hjá Expressen
kveikti í þeim sænsku
- Ásta Halldórsdóttir varð 31. sem er besti árangur íslendinga á leikunum
Þar kom að því að Svíar hlutu gull-
verðlaun á vetrarólympíixleikunum
í Albertville - daginn eftir að sænska
dagblaðið Expressen birti auða opnu
þar sem á stóð litlum stöfxxm: „Hér
átti að fjalla um afrek Svía á ólymp-
íuleikunum!"
Glæsileg keyrsla
í síðari ferðinni
Pemilla Wiberg, 21 árs gömxxi sænsk
stixlka, sigraöi í stórsvigi í gær með
glæsilegri keyrslu í síðari ferðinni.
Hún var önnxxr, á eftir Ulriku Maier
frá Austurríki, eftir fyrri ferðina.
Wiberg varð heimsmeistari í þessari
grein á síðasta ári og sigur hennar
því ekki svo óvæntur. Maier náði
ekki að fylgja þeim árangri eftir og
missti af verðlaunasæti. Diann Roffe
frá Bandaríkjunum og Anita Wac-
hter frá Austxxrríki urðu hnífjafnar
og fengu báðar silfurverðlaun en
engin bronsverðlaxm voru veitt.
Margarfrægar
féllu úr leik
Margar af frægustu skíðakonum
heims féflu úr keppni, þar á meðal
Petra Kronberger, Vrern Schneider
og Deborah Compognoni, sem féflu í
fyrri feröinni, og Heidi Zurbriggen
sem var dæmd úr leik. Carole Merle,
helsta von Frakka um verðlauna-
sæti, náöi sér ekki á strik og varð
sjötta.
„Ég hef ekki staðið mig svona vel
í langan tíma. Sigurinn kemxxr mér
skemmtilega á óvart því mér hefur
ekki gengið vel í heimsbikamum í
vetur,“ sagði Pemifla Wiberg eftir
sigurinn í gær. Hún er fyrsta sænska
stúlkan sem sigrar í alpagrein á
ólympíuleikum.
Ásta með besta árangur
íslendinga til þessa
Ásta Halldórsdóttir náði besta ár-
angri íslendinga til þessa á leikunum
með því að hafna í 31. sæti í stórsvig-
inu, af 46 sem luku keppni, en afls
voru 69 sem byrjuðu.
Ásta var rúmum 17 sekúndum á
eftir sigurvegaranum, Pernillu Vi-
berg, en var 45 sekúndum á xmdan
þeirri sem fékk lakasta tímann. Ásta
tók enga áhættu. Það var greinilegt
að hún ætlaði ekki að láta sér hlekkj-
ast á og því var hraði hennar ekki
mikifl. I næstu sætum á undan henrú
voru stúlkur frá Spáni, Argentínu,
Rúmeníu og Póllandi en næstar á
eftir komu stúlkur frá Danmörku,
Argentínu, Júgóslavíu og Ungverja-
landi
Ásta keppti aftur í morgun en fyrri
ferðin í sviginu átti að hefjast klukk-
an 9. Síöari ferðin er síðan á dagskrá
klukkan 13.
-VS
NBA-boltmn:
Ótrúleg seigla
Starks ber ávöxt
John Starks, sem hefur leikið svo
vel með New York í vetur, á að baki
merkilegan ferii. Hann hefur með
óbilandi elju sannað að ef viljinn er
fyrir hendi þá er allt mögxxlegt.
Hann lék aðeins 1 ár í mennta-
skóla, því fjölskylda hans var svo
fátæk að hann varð að vinna með
skólanum sitt lokaár. Þar sem hann
fékk engin tilboð frá háskólum
reyndi hann fyrir sér í mörgum
minrú skólum þar til hann að lokum
komst aö hjá Oklahoma ríkisháskól-
anum. Þar skoraði hann 15,4 stig í
leik og var valinn af Golden State
1988. Hann átti þó við meiðsli að
stríða, lék aðeins í 36 leikjum þetta
tímabil og var látinn fara xxm vorið.
Næsta vetur, ’89-’90, lék hann í CBA
og eirnúg um tíma í WBL-deildinni
sem er defld fyrir leikmenn xmdir 195
cm! Þar kom A1 Bianchi, þá fram-
kvæmdastjóri New York. Ekki var
nú stór fyrsti samningurinn sem
hann gerði við New York, aðeins
20.000 doflarar sem er örugglega með
því lægsta sem heyrst hefur nú
seirmi ár.
Reyndi að troða yfir
Ewing á fyrstu æfingunni
En Starks var ánægður með að vera
kominn meö samrnng og mætti fuflur
áhuga í æfmgabúðimar um haustið,
e.t.v. fulláhugasamur því að á fyrstu
æfingvmni ætlaöi hann að troða yfir
sjálfan Patrick Ewing en endaði á
gólfinu með snúið hné. Hann var því
settur á sjúkralista til 6. desember
en þá meiddi Trent Tucker sig svo
að New York vantaði bakvörð.
Fékk 87 milljónir fyrir
2 ára samning
Starks þakkaði fyrir sig með því að
skora 18 stig gegn Atlanta 2 dögum
síðar og stuttu eftir skoraði hann 22
stig gegn Miami. Hann lauk ’90-’91
tímabilinu með 7,6 stigum og 2,3 stoð-
sendingum að meðaltali í leik og það
nægði til þess að hann skrifaði undir
2 ára samning sem gaf honum 87
milljónir ísl. kr. í vasann.
Þrátt fyrir þessi auðæfi staðhæfir
Starks aö hann og kona hans, Jacqu-
eline, muni ekki breyta lífsvenjum
sínum. Þau hafi alla tíð sparað og
hugsað vel um hvar hlutimir eru
keyptir og því munu þau halda
áfram.
Starks hefur sýnt frábæra leikni í
vetur. Hann er þriðji stigahæstxxr í
New York-liðinu með 15,4 stig að
meðaltali í leik og hæstur í vítahittni
með 82%. Pat Riley er mjög hrifinn
af honum og telur hann einn af sterk-
ustu hlekkjxmxxm í leikmannakeðj-
unni.
Það má því með sanrn segja að
hamingjusólin sé loks farin að skína
hjá John Starks eftir alla hans
þrautagöngu og ekki tel ég ólíklegt
að við eigum eftir að heyra enn meira
frá þessum dugmikla leikmanni.
John Starks sýnir hér góð tilþrif í
leik með New York Knicks í vetur.
íslandsmótiö í fjölþraut
Jón og Þuríður
urðu meistarar
Þuríður Ingvarsdóttir, íslandsmeist-
ari í fjölþraut innanhúss.
Jón Amar Magnússon úr HSK og
Þxxríöur Ingvarsdóttir frá Selfossi
urðu íslandsmeistarar í íjölþrautum
innanhúss en íslandsmótið fór fram
í Baldurshaga og Kaplakrika um síð-
ustu helgi.
Jón Arnar og Ólafur Guðmxmds-
son, Selfossi, háðu mikið einvígi um
sigurinn í karlaflokki. Jón Amar
hélt forystxmm mestaflan tímann,
þrátt fyrir aö Ólafur yrrni fjórar
greinar og harm þrjár. Jón Ámar
fékk 5.146 stig og Ölafur 5.073 en
þriðji varð Stefán Þór Stefánsson, IR,
með 3.685. Átta hófu keppni en fimm
lxxku henni.
Þuríður vann ömggan sigur í
kvennaflokki og vairn í fjórum grein-
um af sex en Berglind Bjarnadóttir,
Tindastóh, og Snjólaug Vflhelms-
dóttir, UMSE, í einni grein hvor.
Þuríður fékk 4.091 stig, Snjólaug varð
önnur með 3.678 stig og Berglind
þriðja með 3.302 stig. Átta konur hófu
keppni og luku henni allar.
-VS
Sænska stúlkan Pernille Wiberg, fyrir mii
báðar silfurverðlaun.
Liö Los Angeles Lakers á greinilega
langt í land með að ná fyrri styrk eftir
að Erwin „Magic" Johnson hætti aö
leika með liöínu. í nótt fór fram slagur
mifli nágrannaliðanna í Los Angeles og
fór lið Lakers vægast sagt illa út úr
þeirri viðures-ign. Ciippers fór á kostum
og langt er síðan að Lakers hefur tapað
svo stórt fyrir Clippers. Úrsfltin í nótt:
Atlanta - Washington.....102-103(frl.)
FH og Fram unnu
FH og Fram eru komin í 8-liða úrslit í bi
kéþpni 3. flokks karla. FH vann ÍA í spenn
leik, 16-17, eftir að hafa leitt í hálfleik, (
Markahæstir leikmaima FH voru þeir (
mundur Ásgeirsson og Björn Hólmþórs
sem skomðu 5 mörk Ixvor, og þeir Ámi Ar;
og Björgvin Guðjónsson, 5 fyrir ÍA.
Þá vann Fram lið Gróttu, 17-15, og le:
Framarar í hálfleik, 8-7. Flest mörk Fram s
aði Sigurður Guðjónsson, 6, og Daði Haft
son, 4. Hjá Gróttu var Þorsteinn Ástráð:
markahæstur með 7 mörk og Þórður Ágúst
skoraði fimm mörk.
Skipting verðlaun
Þýskaland
Samveldin
Noregur
Austurríki
Frakkland
Ítalía
Bandaríkin
Finnland
Japan“
Kanada
Svíþjóð
Sviss
Kína
Lúxemborg
S-Kórea
Tékkóslóvakía
10
7
7
4
3
3
3
3
1
1
1
1
0
0
0
0
8
5
5
7
5
4
3
1
1
0
0
0
2
2
1
0