Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. Fimmtudagur 20. febrúar SJÓNVARPIÐ 8.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá fyrri um- ferð í svigi kvenna. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 11.00 Hlé. 12.50 Vetrarólympiuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá seinni umferð í svigi kvenna. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 13.00 Hlé. 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Skytturnar snúa aftur (25:26) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir i Albert- ville. Helstu viðburðir dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 19.30 Brœörabönd (2:6) (Brothers by Choice). Kanadískur myndaflokk- ur um bræðurna Scott og Brett Forrester. Þeir verða fyrir erfiðri reynslu sem reynir mjög á sam- heldni þeirra. Þýðandi: Reynir Harðarson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Leikin verða þrjú af þeim níu lög- um sem taka þátt í forkeppni hér heima vegna söngvakeppni sjón- varpsstöðva Evrópu en íslenska lagið verður valið í beinni útsend- ingu næstkomandi laugardags- kvöld. Stjórn upptöku: Björn Em- ilsson. ^20.55 Fólkiö í landinu. List undir jökl- um. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við hjónin Kristínu Gestsdóttur og Jóhann Morávek á Höfn í Horna- firði. Kristín er formaður Leikf&ags Austur-Skaftfellinga og *Jóhann skólastjóri tónlistarskólans á Höfn. Dagskrárgerð: Plús film. 21.20 Bergerac (7:8) Breskur sakamála- myndaflokkur meó John Nettles í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Nadine Gordimer. Þáttur um suður-afríska rithöfundinn og nó- belsverðlaunahafann Nadine Gordimer. Hún fæddist í nágrenni Jóhannesarborgar árið 1923 og hefur verið yfirlýstur andstæóingur aðskilnaðarstefnu stjórnvalda þar í V landi síðan fyrsta bók hennar kom út 1949. Þýöandi: Jóhanna Prá- insdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpió.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Helstu viðburöir kvöldsins. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. Líflegur fréttaþáttur sem sendur er út samtímis á Bylgjunni. 20.10 Emilie. Kanadískur framhaldsþátt- ur (18.20). 21.00 Óráönar gátur (Unsolved Myst- —. eries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna (20.26). 21.50 í vanda (Lady in a Corner). Rit- stjóri virts tískutímarits kemst á snoðir um að eigandi tímaritsins er í þann veginn að ganga frá sölu þess. Ritstjórinn, sem er glæsileg dama á miðjum aldri, bregst ókvæða við og afræður aó bjóóa gegn væntanlegum kaupanda. Aðalhlutverk: Loretta Yoúng, Lindsay Frost og Christopher Neame. 23.25 Barnaleikur (Child's Play). Óhugnaður grípur um sig þegar barnapía finnst myrt. Sex ára drengur er grunaður um verknað- inn sökum þess að hann var einn á staðnum. Fleiri morð fylgja í kjöl- farið og spennan magnast. Aðal- hlutverk: Catherine Hicks, Mike Norris, Alex Vincent og Brad Dou- rif. Leikstjóri: Tom Holland. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. ,0.50 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlil á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Kurteisi fyrr og nú. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar og Hallbjörn Hjartarson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssagan, „Morgunn lifs- lns“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (13). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Rússland I svlösljósinu, leikritiö „Ókunna konan" eftir Max Gund- ermann byggt á sögu Dostojevskíjs. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Þórhallur Sigurösson, Pétur Einarsson, Edda Þórarinsdóttir, Sigurður Skúlason og Sigurður Karlsson. (Áður útvarpað í apríl 1972. Einnig útvarp>að á þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Spáni. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur Halldórsson ræóir við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur um samskipta- vanda fullorðinna og barna og rannsóknir hennar á möguleikum til þess að efla samskiptahæfni barna með námsefni í skólum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar trá laugardegi. 2.00 Fréttlr. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Kurteisi fyrr og nú. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) • 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Þegar ákveöiö var aö veita suður-afrísku skáldkonunni Nadine Gordiroer nóbelsverð- laun 1 bókmenntun á síðasta ári þótti mörg- um það gerast vonum seinna að konu væri sýndur þessi sómi. Sænski sjónvarpsmað- uriim Göran Wiliis geröi sér ferö til Jó- hannesarborgar til að óska verðlaunahafan- um til hamingju og eiga spjall viö skáld- konuna. Árangur ferð- arinnar fáum við að sjá í Sjónvarpinu í kvöld. Nadine Gordimer tekur á móti nóbelsveröiaununum. 20.00 Ur tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands í Há- skólabíói. Kynnir Tómas Tómas- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 4. sálm. 22.30 Bandarískur ríkisborgari. En. Um rithöfundinn Bharati Muk- herjee. Umsjón: Rúnar Helgi Vign- isson. (Áður útvarpað sl. mánu- dag.) 23.10 Mál til umræöu. Oðinn Jónsson stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 VeÖurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við sírnann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1992. Þrjú lög ( úrsli- takeppninni um valið á íslenska fulltrúanum í keppninni kynnt. (Samsending með Sjónvarpinu.) 20.40 Mlslétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir viö spilarann. 21.00 Gullskifan: „Farther along" með Byrds frá 1972. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþróttaheimjnum frá íþróttadeild úBylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Skemmti- leg tónlist við vinnuna í bland við létt rabb. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik síödegis Þjóðlífiö og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna aó leggja. 18.00 Fréttír. 18.05 Landssiminn. Bryndís Schram tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir. 20.000löf Marín. Léttir og Ijúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þaö er Bjarni Dagur Jónnson sem ræóir viö Bylgju- hlustendur um innilega kitlandi og privat málefni. 0.00 Næturvaktin. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldiö með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. EMxðQÓ. AÐALSTÖÐIN 12.00 Frétör og réttlr. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Víö vinnuna meö Guömundi Benediktssyni. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar. 21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson læt- ur gamminn geisa og treður fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tvelr eins. Umsjón Ólafur Step- hensen og Ólafur Þórðarson. Létt sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi. SóCin jm 100.6 11.00 Karl Lúöviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Jóna DeGroot. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Ólafur Haukur. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guömundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 Tíska. 23.30 St. Elsewhere. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ 4 ★ 12.00 ishokkí. 12.30 Alpagreinar. 12.45 Yfirlit. 12.50 Alpagreinar. Bein útsending frá svigi kvenna. 14.00 Íshokkí. 14.30 Skautahlaup. Bein útsending. 16.00 Íshokkí, skautahlaup. Bein út- sending. 18.30 Yfirllt. 19.00 Listhlaup á skautum og ís- hokkí.Bein útsending. 22.30 Yfirlit. 23.00 Yfirlit. 23.30 Yfirlit. 24.00 ishokkl. 1.00 Yflrlit. 2.00 Íshokkí. 4.00 Alpagreinar. Svig kvenna. 5.00 Kynning. 5.30 Skautahlaup. SCREENSPORT 11.00 Matchroom Pro Box. 13.00 Ruöningur. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olympic knattspyrna. Ekvador og Chile. 15.30 Pre-Olympic Soccer. 16.30 NHL íahokkí ’91. 18.30 Fa8zination Motor Sport. 19.30 Pre-Olympic knattspyrna. Brasil- ía og Venesúela. 20.30 Ford Ski Report. 21.30 Knattspyrna á Spáni. Zaragoza og Barcelona. Real Madrid og Athletico Bilbao. 23.30 Hnefaleikar. Úrval. 1.00 Dagskrárlok. Bræðurnir eru ólíkir að öllu leyti en semur mjög vel. Sjónvarp kL. 19.30: Sjónvarpid kl. 20.55: Fólkið í landinu - Iist undir jöklum í þessum þætti skyggn- ins. Hann er skólastjóri urast við inn i lif ungra Tónskóla Austur-Skafta- hjóna sera búsett eru á Höfii fellssýslu en hún er formað- í Hornarfirði ásamt tveimur ur Leikfélags Hornarijarð- bömum sínum. Þau eru að- ar. komufólk á Höfn en hafa Þau heita Kristín Gests- aðlagast staönum einstak- dóttir og Jóhann Moravek. lega vel svo að segja má að í þættinum ræðir Inga Rósa þau séu potturinn og pann- Þórðardóttir við þau um líf an í menningarlífi staðar- þeirra og listina. Bræðrabönd Nýr fiölskyldumynda- flokkur hóf göngu sína í Sjónvarpinu í síðustu viku. Þetta er sex þátta röð frá Kanada um tvo unglings- pilta. Þeir eru bræður en einstaklega ólíkir á allan hátt. Óvænt ævintýri reynir mjög á þá og samband þeirra og kennir þeim að meta þau bönd sem þeir eru bundnir. Scott er 16 ára áhugamað- ur um útivist og hkamlega vinnu. Yngri bróðirinn er aftur á móti listhneigður og gefinn fyrir nám. Scott er ættleiddur og þó svo að fiöl- skyldan sé samhent og ham- ingjusöm finnst honum hann alltaf vera utanveltu. Þessi tilfmning hans tengist eflaust augljósri óánægju föðurins, prófessors Forest- ers, með áhugaleysi Scotts á bóknáminu. í fyrsta þætti gerðist það að faðirinn niðurlægði Scott í áheyrn vinahópsins. Þar með fyllti hann mælinn og Scott rauk að heiman í fússi. Þannig hófst sú flókna at- burðarás sem leiða mun hann og bróður hans í hættuleg ævintýri og átök. Það er Loretta Young sem fer með aðalhlutverkið i mynd- inni í vanda. Stöð2kl. 21.50: ívanda í kvöld sýnir Stöð 2 kvik- myndina í vanda eða Lady in a Comer eins og hún heit- ir á frummálinu. Þama seg- ir frá eiganda tímarits sem lendir upp á kant við rit- stjórann þegar hann kemst að því að eigandinn íhugar sölu á blaðinu. Ritstjórinn, sem er glæsileg miðaldra kona, hyggst snúa á yfir- mann sinn og afræður að bjóða gegn væntanlegum kaupanda. Það em Loretta Young, Lindsay Frost og Christopher Neame sem fara með aðalhlutverkin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.