Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mikil sala, mikil eftirspurn eftir alls konar bifreiðum, það er vel tekið á, móti þér. Bílasala Hafnarfjarðar, Dalshrauni 1, sími 91-652930. ■ Bflar tíl sölu Subaru E10 ’88, Dodge Ramcharger '77 og Mazda 323 station ’79. Til sölu Subaru, 4x4, ElO ’88, superwagon, m/sætum, mjög góður bíll, verð 600 þús., Dodge Ramcharger ’77, upp- hækkaður á 35" dekkjum, í topp- standi, verð 600 þús., Mazda 323 stati- on ’79, verð 100 þús. Ýmis skipti koma til gr. S. 91-651571 e.kl. 20 og 985-31427. Auðvitað gerast kaupin ekki betri. Bílar í skiptum eða til sölu, antikbílar, Cevy og BMW. Lúxus Galant, 185 þús. eða 125 þús. staðgr. Fiat Uno, 90 þús. stgr. Bílar frá 40 þús., ótrúlega hagstæð kjör þessa daga. Auðvitað, Suður- landsbraut 12, sími 91-679225. Volvo 240 og 360. Volvo 240 GL ’88, sjálfsk., gullsans., sílsalistar, grjót- grind, sumar- og vetrard., ek. aðeins 55 þús., sk. ’93. Volvo 360 GLT ’86, álfelgur, sumar- og vetrard., 5 dyra, ek. aðeins 70 þús. Glæsilegir þílar, góð greiðslukjör. S. 98-75838 og 985-25837. • Bill i sérflokki. Mazda 929 hardtop ’83, rafm. í öllu, álfelgur, mjög skemmtilegur og tækni- lega fullkominn bíll í toppstandi (skipti athugandi á bíl sem má þarfn- ast lagfæringa. S. 671199/673635. Falleg græn Lada Sport, árg. '87, til sölu, ekinn 77 þ. km, í toppstandi, er á breiðum dekkjum og White Spoke felgiun, 5 gíra, með dráttarkúlu, til- boðsverð aðeins 330 þús. stgr., gang- verð 450 þús. Uppl. í síma 91-75270. Góðir bilar á góðu verði. M. Benz 230 E ’83, ek. 135 þ., v. 1 millj., eða 700 þ. stgr. Ford Bronco XLT ’85, ek. 85 þ., fallegur bíll, v. 1200 þ., 800 þ. stgr. Gerið góð kaup. Bílasala Hafnarfjarð- ar, Dalshrauni 1, sími 652930. Toyota Camry GLi 2000 '87, sjálfskiptur, með overdrive, rafin. í rúðum og centr- allæsingar, digital mælaborð. Bíllinn fæst í skiptum fyrir húsbréf. Einnig MMC L-300 4x4 ’86, nýsprautaður, ný dekk. Uppl. í síma 91-78864 e.kl. 18. MMC Lancer, árg. ’87,til sölu, rafmagn í rúðum, sjálfskiptur, allur nýyfirfar- inn af umboði, frúarbíll, mjög vel með farinn, ekinn 66 þ. km. Verð 495 þús. Upplýsingar í síma 91-675757 e.kl. 17. Útsala mjög ódýrt. Skqda 120 L '81, skoð. ’92, ek. 21 þ. verð 100 þ. Citroen GS Pallas ’82, skoð. ’92, verð 65 þ. Chevy pickup ’77, verð 75 þ. Uppl. í síma 91-73906 eða 91-21887 e.kl. 17. •100 þús. staðgreitt. Subaru 4x4 1800 GL station, árg. ’81, góð dekk, hátt og lágt drif, í góðu standi, skoð. ’92. S. 671199/673635. Oldsmobile Royoal Detta, árg. '78, til sölu, góð 350 bensínvél, þarfnast lag- færingar. Upplýsingar í síma 93-12219. 4x4 Nissan pickup til sölu ’87, 6 cyl, 5 gíra, 32" dekk, plastklædd skúffa. Uppl. í síma 91-672277 eða 91-73913 eftir kl. 19. Ath. Dökkblár BMW 5281, árg. '80, sjálf- skiptur, sóllúga, centrallæsingar, raf- magn í speglum, þarfnast smálagfær- inga. Upplýsingar í síma 91-25756. Blazer, Blazer. Til sölu Blazer, árg. ’85, 2,8 lítra vél, ekinn 73 þúsund míl- ur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-50457 eftir klukkan 19. Buick Century Limited, árg. '83, fram- drifinn, V-6 vél, rafmagn í öllu, ásett verð kr. 550 þúsund, fæst á 320 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-651563. Bilaþjónusta, réttingar og málun, öll helstu verkfæri. Réttingabekkur og sprautuklefi, reynd viðsk. Réttingar og sprautim, Stórhöfða 20, s. 681775. Colt, árgerð ’81, til sölu, ný nagladekk, í góðu standi, skoðaður ’92, verð kr. 60 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-627389. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Granada, árg. '80, 8 cyl., raf- magnsrúður, vökvastýri, krómfelgur og ný dekk, skoðaður ’92, verð 75 þús. stgr, S. 671199/673635.______________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Góður bill. Peugeot 309 GS, árg. ’87, til sölu, gangverð 560 þús. en góður staðgreiðsluÉdsláttur. Upplýsingar í síma 91-52274. Honda Accord EX ’85 til sölu, fallegur og góður bíll, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, rafdrifin topplúga, skoðaður ’92. Uppl. í síma 985-24305. Honda Prelude, árg. '85, til sölu, góður staðgreiðsluafeláttur, skipti á ódýrari koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-42003. Lancer 1500 GLX, árg. '89, til sölu, sum- ar- og vetrardekk, rafmagnsrúður, centrallæsingar, 5 gíra, hagstætt stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-617423. Lancer GLX. '86, ek. 78 þ. km, hvítur, vökvast., 5 g., og Celica ’83, ek. 155 þ., l.blár, 5 g., toppl., útv./seg., sum- ar/vetrard. fylgja báðum. S. 91-16982. M. Benz 280 SE, árg. '80, til sölu, bein innspýting, álfelgur, topplúga, falleg- ur bíll í toppstandi, skuldabréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-651449. Mazda 3231500, árg. '81, til sölu, ekinn 116 þús. km, skoðaður ’93, sjálfskipt- ur, veltistýri, toppútlit, í toppstandi. Verð 140 þús. Uppl. í síma 678217. Mazda 626 2,0, árg. '83, til sölu, vel með farinn, gott staðgreiðsluverð ef samið er strax. Upplýsingar í símum 98-64480 og 98-64418.________________ MMC Galant, árg. ’82, til sölu, skoðað- ur í september ’92, ekinn 120 þús. km. Óska eftir 'svipuðum bíl en minni. Uppl. í síma 91-74702. MMC Lancer EXE, árg. '88, til sölu, hvítur/samlitur, mjög fallegur bíll, verð 720 þúsund, góður staðgreiðslu- afsláttior. Upplýsingar í síma 91-40625. Nýr Subaru Legacy st 4WD '91, ek. að- eins 4 þús., litur gylltur, rafrn. í rúðum og læsingum útv./segulb, hátt og lágt drif. V. 1.480 þ. stgr. S. 91-42390. Subaru station, árg. '87, ekinn 68 þús. km, gott eintak, góð greiðslukjör. Uppl. á Bílasölunni Bílási, Akranesi, sími 93-12622 og 93-11836.___________ Suzuki Switt GL, árg. '87, til sölu, 3 dyra, ekinn 65 þúsund km, gott ein- tak, skuldabréf, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-613057 eftir kl. 17. Suzuki Switt GL, árgerð '84, til sölu, 5 gíra, ekinn 105 þúsund km, nýskoð- aður. Uppl. í vinnusíma 91-600826 eða í heimasíma 91-36939, Kristín. Sérpantanir á varahl. og aukahl. í alla ameríska bíla, útv. nýl. og eldri bíla eftir óskum. Hjólatjakkar, 2-12 t., á lager. Bílabúðin H. Jónsson, s. 22255. Tll sölu antik. Pontiac firebird, formula 400, rauður ’70. Sjón er sögu ríkari. Vantar bíla á skrá. Bílasala Kópa- vogs. S. 642190. Verið velkomin. Tveir góöir. MMC Lancer 1500 GLX, árg. ’85, sjálfskiptur, verð 390 þús., ath. skuldabréf. Toyota Corolla, árg. ’82, verð 90 þús. Uppl. í síma 91-652558. Tvær góðar Toyotur. Toyota Corolla, árg. ’87 og Toyota Tercel 4x4, árg. ’86, til sölu. Nánari uppl. í síma 91-45646 e.kl. 18. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ Benz, árg. ’80, til sölu, ekinn 200 þús. km, verð samkomulag. Uppl. í síma 92-11028 e.kl. 18. Góðir bilar. Dísil Blazer K5, árg. ’83, og Toyota Camry, árg. ’86, með öllu. Uppl. í síma 98-78926 eftir kl. 20. Subaru E10 bitabox 4x4, árg. '85, til sölu, toppteintak. Upplýsingar í sím- um 91-667363 og 91-668035. Toyota Hilux ’80 til sölu, yfirbyggður. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-38296, e.kl. 16.__________________ Volvo 440, árg. ’89, til sölu, ekinn 36 þ. km, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-641863. Volvo 744, árg. '88, til sölu, gullfallegur og góður bíll, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-671478. Ódýr bill. Daihatsu Charade, árg. ’84, til sölu, verð 90 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 98-21317 e.kl. 17.____________ Lada 1200, árg. ’85, sumar/vetrardekk, verð 100 þús. Uppl. í síma 91-672951. Lada 1300 árg. ’91 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 92-13305. Til sölu MMC Colt GLX '85, grár. Upp- lýsingar í síma 94-3590 e.kl. 18. ■ Húsnæðí í boði ATH.l Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 3 herb. ibúð í efra Breiðholti. 42 þús. á mán., 6 mán. fyrirfr., innifalið í leigu hússjóður og hiti. Reyklausir, með góð meðmæli ganga fyrir. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 3325“, fyrir 24.2. ’92. Akranes. Hlílegt, eldra einbýlishús, 90 m2, með góðum bílskúr og lóð, á róleg- um stað til sölu eða leigu. Nánari upplýsingar i síma 91-611932. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Herbergi til leigu í Breiðholti, aðgangur að sturtu og wc, eldunaraðstaða, sér- inngangur, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-72750 e.kl. 19. Við Laugaveg. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. gefur Ragnar í síma 91-21444 milli kl. 12 og 16 virka daga. Litii stúdióibúð í Sogamýri til leigu fyrir reglusamt par eða einstakling. Uppl. í síma 91-679400. Gallerí Sport. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. 4-5 herb. ibúð i Breiðholti til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt„E-3327. Til leigu frá 1. mars raðhús á Seltjarn- arnesi. Uppl. í síma 91-612158 e.kl. 17. ■ Húsnæði óskast íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólamir eru staðsettir um allt höfúðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Hjón að norðan vantar 3-5 herb. ibúö til leigu í Hafnarfirði fyrir 15. apríl. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-653349 e.kl. 19. Óska eftir lítilli íbúð, gegn einhverri heimilisaðstoð, helst hjá eldri konu eða hjónum. Vinsamlega hafið sam- band v/auglþj. DV í s. 632700. H-3334. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 621705. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu í austurborginni 85 fin heild- sölupláss á 1. hæð og 20 fin skrifstofu- pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Einnig 100 fm og 140 fm pláss, bæði með innkeyrsludyrum fyr- ir heildsölu eða léttan iðnað. S. 39820 og 985-23394 frá kl. 9-12 og 13-18. Við Smiöjuveg. Til leigu á jarðhæð 227 m2 í nýju húsnæði, lofthæð 3,40 m, innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 91-43988, Gunnsteinn. Lagerhúsnæði, 150 m1, stórar dyr. Hillukerfi getur fylgt með í leigu. Uppl. í sima 91-656315 eftir kl. 18. Óska eftir 10-20 mJ húsnæði til leigu fyrir skrifstofu. Upplýsingar í síma 91-27731 e.kl. 19. ■ Atvinna í boði Bakarí - vesturbæ. Óskum að ráða nú þegar hressan starfskraft til afgreiðslustarfa í bakarí, vinnutími kl. 13-19 og önnur hver helgi. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-3329. Óska eftir starfskrafti, ekki yngri en 45 ára, í eldhús á litlum veitingastað. Æskilegt er að viðkomandi geti eldað mat. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3332.___________ Veitingahús óskar eftir starfsfólki í uppvask, kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 19. Kína Húsið, Lækjargötu 8. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Kópavogur. Manneskjur óskast við síldarpökkun, hálfedagsstarf. Upplýs- ingar veittar í síma 91-642677. ■ Atvinna óskast Vinnuvélastjóri, áhugamikill og dug- legur, óskar eftir framtíðarstarfi v/þungavinnuvélar, er vanur mikilli vinnu. Meðmæli ef óskað er. S. 45514 e.kl, 17. 20 stúlka óskar eftir vinnu i 2 mánuði í Reykjavík, margt kemur til greina. Vinsamlega hafið samband í síma 95-13376.____________________________ 24 ára mann bráðvantar vinnu, hefur t.d. reynslu í sölu-, þjónustu- og afgreiðslust. Duglegur og reglusamur, allt kemur til greina. S. 11543. Birgir. 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu, hefur meirapróf og starfað hjá sama fyrirtæki í 12 ár við sölu og út- keyrslu. Nánari uppl. í síma 91-75378. Tvítugur maður óskar eftir framtíðar- starfi, vanur afgreiðslustörfum, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3326. Vantar vinnu strax. 35 ára konu, vana stjómunarst. o.fl. og tvo tvítuga menn vana verkam.vinnu vantar framtíðar- störf. Flest kemur til gr. S. 91-72253. Þritugur maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, lærður matreiðslu- maður, hefur einnig unnið talsvert við kjötvinnslu. Uppl. í s. 91-619134. Ég er 23 ára karlmaður. Mig bráðvant- ar vinnu, fullt starf eða kvöld- og helg- arvinna. Allt kemur til greina. Ýmsu vanur. Sími 45815 í dag og næstu daga.* Fyrrverandi bóndl óskar eftir sveita--* starfi, er fertugur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3335. Maður á þritugsaldri óskar eftir framtíðarvinnu, hefur meirapróf. Uppl. í síma 91-79703. 32 ára konu bráðvantar vinnu, er vön á bar og afgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-37329. Ungur maður óskar eftir vinnu á sjó eða í landi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-78101 í dag og næstu daga. Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í, síma 91-672038. ■ Bamagæsla Barngóða manneskju vantar til að gæta systkina, 2ja og 5 ára, á fimmtudags- kvöldum frá kl. 17.30-21 og annað hvert mánudagskvöld frá kl. 19-21 fram að páskum. Er í Kóngsbakka. Upplýsingar í síma 91-670142. ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál Sjálfstæður maður um fertugt, hár og grannur, óskar eftir sambandi við huggulega konu með vináttu og ef til vill lífeförunaut í huga, æskilegir kostir: áhugi á viðskiptalífinu og andleg málefni. Svör með fáeinum línum um þig sjálfa leggist inn á DV, merkt „100% trúnaður 3324”. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. Vinalinan, símaþjónusta Rauða kross- ins. Opin öll kvöld milli kl. 20 og 23. Grænt númer 99-6464 og sími 616464. ■ Kennsla-námskeið Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efiiafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Spænskukennsla. Hagnýtt nám, lif- andi tunga, nýjasta námsefnið. Elí, MA-kennari frá Spáni. Upplýsingar í síma 91-15677. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingemingar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. öryrkjar og aldraðir fá afelátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. SKÁKKEPPNI FRAM H ALDSSKÓLA 1992 hefst að Faxafeni 12 föstudag 21. febrúar nk. kl. 19.30. Keppninni verður fram haldið laugardaginn 22. febrúar kl. 13.00-19.00 og lýkur sunnudag 23. febrúar kl. 13.00-17.00. Keppt verður í fjögurra manna sveitum (fyrir nemend- ur f. 1971 og síðar) og er öllum heimil þátttaka í mótinu. Þátttöku í mótið má tilkynna í síma Taflfélags Reykja- víkur alla virka daga kl. 9.00-12.00. Lokaskráning verður fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.00-22.00. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR Faxafeni 12 - Símar 681690 og 813540 VÍDEÓBORG - NESKJÖR SHATTERED DREIFING MYNDFORM Wa MYNDBÖND NÝ-MYND NINTENDO WÁHftAniH I 8, 8. 71181 NÝIR EIGENDUR. ST/ERRI OG ÐETRI LEIGA EIGUM VON A MJOG G0OU ÚRVALI NINTENDO-LEIKJA NINTENDO, LEIOA f LAGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.