Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. __________________ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. Óskarsverðlaunin: Böm náttúrunn- artilnefnd Kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Böm náttúrunnar, hefur ver- ið tilnefnd til óskarsverðlauna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Óhætt er að segja að með þessari til- nefningu hafi íslensk kvikmynda- gerð unnið sinn stærsta sigur til þessa. Þótt ekki séu alhr á eitt sáttir hvemig staðið er að óskarsverðlaun- unum eru allir sammála um að til- nefningin ein sé besta auglýsing sem nokkur kvikmynd geti fengið. Og ef svo skyldi fara að Börn náttúrunnar fengi óskarsverðlaunin 30. mars, þegar verðlaunaafhendingin fer fram, þá er það eins og að fá stóran aukabónus. Auk Bama náttúrannar eru til- "^hefndar kvikmyndir frá ítahu, Tékkóslóvakíu, Svíþjóð og Hong Kong. ísland og Hong Kong eiga það sameiginlegt að aldrei áður hefur kvikmynd frá þessum þjóðum fengið tilnefningu til óskarsverðlauna. -HK EESánýtil dómstólsins p, Framkvæmdastjóm Evrópubanda- lagsins ákvað í gær að verða við th- mælum Evrópuþingsins og fela dóm- stóh sínum að fjalla um ný drög að EES-samningi. Vafi hefur ríkt um hvort þau atriði draganna sem snerta dómstóla og eftirht standist sáttmála EB. Gert er ráð fyrir að álit dómstóls- ins hggi fyrir innan 8 vikna. -kaa ísrael: Jón Baldvin af- Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra hefur afþakkað boð ^stjórnvalda í ísrael um opinbera heimsókn þangað. Utanríkisráðu- neytið sendi í gær frá sér tilkynningu þessa efnis. Heimsókn utanríkisráð- herra til ísrael var fyrirhuguð í vor. Irmrásin í Líbanon: ísraelsmenn börðust við friðargæsluliða SÞ Til harðra átaka kom núlh her- manna ísraels og friðargæsluhða frá Sameinuðu þjóðunum í morgun þeg- ar hinir síðamefndu reyndu að stöðva sókn innrásarhösins. Friðar- gæsluhðarnir reyndu að loka vegum syðst í Líbanon en hermenn ísraels- —‘Ínanna mddu farartálmunum úr vegi. Ekki er vitað um mannfah en senda á fleiri gæsluhða á vettvang, m.a.Finnaogíra. Reuter LOKI Þorir Jón Baldvin ekki að láta mynda sig með gyðingahúfu? 23 ára karlmaður hefur verið inn hugðust aðkomumenn aka th ur af höfði hans. Um þetta sagðí útaðverkstæðisskúrþarsemhann dæmdur i 4 mánaöa fangelsi, þar Eskiijarðar. Því mótmælti húsráð- ákærði fyrir dómi: _ gat hringt eftir hjálp. af 2 mánuði skhorðsbundið, fyrir andinn þar sem gestirnir vom öl- „Hann rétti mér bara skæri. Ég Framburður húsráðandans vísvitandi hkamsárás á áhúanda vaðir. Fyrir utan húsið kom th bara klippti hann. Ég veit ekki stangaðist hins vegar talsvert á við Framness í Reyðarfirði í mars 1990. orðahnippinga sem enduðu með hvaða flgúmgangur það var.“ Sak- framburð ákærða og vettvangs- Var liann sekur fundinn um að þvi að húsráðandinn braut frarnr- borningurinn viðurkenndi að hafa rannsókn lögreglunnar. Hann hafa slegið manninn hnefahöggi i úðu bhsins - th að vama þeim að shtið símasnúru th að koma í veg sagðist meðal annars hafa fengið andhtið þannig að hann féh í gólf- aka 1 burtu. Reiddist ákærði þá fyrir að húsráðandi gerði lögreglu leyfi eiganda bhsins th að bijóta ið, sparkað í hann liggjandi, og sið- heiftarlega og elti húsráðandann viðvart þegar hann og félagi hans framrúðuna og að hann hefði verið ankhpptmestallthárafhöfðihans. inn í eldhús þar sem hann sló ækjuburt. sleginn á efri hæð hússins. Þar Maðurinn var auk þess dæmdur manninnígólííðogsparkaðiíhann Síðar sama dag komu mennirnir fann lögregla hins vegar engin fyrir ölvunarakstur. Ölafur Börkur hggjandi. afturaðFramnesi.Þásáuþeirenga merki um átök. Þorvaldsson.héraðsdómariáAust- Akærði viöurkenndi aö hafa hreyfmgu en fram kom að þeir Sakborningurinn hefur þegar urlandi, kvað upp dóminn. „hent“ húsráðandanum inn á höfðu verulegar áhyggjur af komist að samkoraulagí við hús- Sakbomingurinn kom við annan snyrtingu og lokað á eftir en þá ástandi húsráðandans, sem hugs- ráðandann í Framnesi um greiðslu mann á bifreið að Framnesi hafi hinn brotið sér leið út um anlega lægi ósjálfbjarga inni í hús- á 100 þúsund krónum í skaðabæt- snemma morguns 28. mars 1991. glugga. Sótti ákærði þá manninn inu. Þeir gerðu þó lögreglu ekki ur. Viðákvöröunrefsingarvartek- Settust þeir að drykkju með hús- út aftur, fór meö hann inn, reif af viðvart og fóru aftur i burtu. Siðar ið tillit þess og greiðlegrar játning- ráðanda. Þegar líða tók á morgun- honum hárkollu og khppti hártjás- um daginn skreið húsráðandinn arákærða. -ÓTT Davið Oddsson forsætisráðherra heimsótti íslandsstræti í Jerusalem á ferð sinni um ísrael í gær. Þar var saman kominn fjöldi skólabarna með fána. Forsætisráðherra hélt áleiðis til Lundúna snemma í morgun. DV-mynd Reuter Póstur og sími á Fáskrúösfirði: Rannsókn stendur yf ir og tveir starf smenn í fríi Tveir af þremur starfsmönnum hjá Pósti og síma á Fáskrúðsfirði hafa ekki verið í vinnu síðustu daga vegna rannsóknar endurskoðenda á bók- haldi og fjárreiðum útibúsins. Að sögn umdæmisstjóra Pósts og síma á Austurlandi stendur rannsókn yfir og em starfsmennimir í frí. Endurskoðendur Pósts og síma úr Reykjavík hafa síðustu daga verið á Austurlandi við hefðbundna rann- sókn á útibúinu. Umdæmisstjórinn á Austurlandi sagði við DV í gær að ekki væri hægt að neita því að und- anfarið hefði farið fram rannsókn hjá útibúinu á Fáskrúðsfirði. „Þetta kom upp við rannsókn í síð- ustu viku. Það eru tveir starfsmenn þarna famir í frí en annars vil ég helst ekki ræða þetta. Þetta er gott fólk,“ sagði umdæmisstjórinn sem situr á Egilsstööum. Samkvæmt heimhdarmanni Pósts og síma hefur stofnunin „ekki hlotið skaöa af ‘ eins og það var orðað. Hvorki aðstoðarpóst- og símamálastjóri né aðalendurskoðandi stofnunarinnar vhduræðamáhð. -ÓTT Jón Sigurðsson og Friðrik Sophusson: Haf na gengisfellingu Raungengi krónunnar er of hátt og forráðamenn sjávarútvegs em famir að ýja að nauðsyn gengisfellingar. „Gengisfelling bjargar okkur ekki út úr erfiðleikum. Hún magnar þá frekar en hitt. Okkar ætlun er aö lækka raungengi krónunnar, halda verðbólgu hér á landi undir verðbólgu í nágrannaríkjunum. Við erum að vona að verðbólgan á þessu ári verði innan við 2,5 prósent á sama tima sem hún er um 5 prósent í OECD-löndum Evrópu. Vandinn í sjávarútvegi er ekki eingöngu vegna raungengis. Þetta er margra ára uppsafnaður vandi. Þar er einnig um skipulags- vanda að ræða. Ég hafna því alfarið gengisfellingu," sagði Friðrik Sophus- son fjármálaráðherra í morgun. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra tók í sama streng. „Það er stefna ríkis- stjómarinnar að halda stöðugu gengi og ég tel að það sé raunhæft mark- mið,“ sagði hann. -S.dór Veðrið á morgun: Élsuðvestan- lands Á morgun verður sunnan- og suðvestankaldi eða stirmings- kaldi. É1 verða suðvestanlands en að mestu þurrt annars staðar. Frost verður á bilinu 0-6 stig, hlýjast við suðurströndina. SLOKKVITÆKI Þjónusta - sala - hleðsla Reglubundið eftirlit Sækjum - sendum É @91-29399 f '&V Allan sólarhringinn W// Öryggisþjónusta WIlRI síðan 1969

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.