Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. Sviðsljós 39 Michael Jackson í Afrlku: Óþefurinn angrar hann Við sögðum frá því fyrir skömmu að poppstjaman Michael Jackson væri á ferð í Afríku um þessar mund- ir til þess að taka upp nýtt tónlistar- myndband. Nú hafa frændur hans í Afríku heldur betur móðgast út í kappann og segja hann sífellt vera að gefa í skyn að það sé óþefur í Afr- íku. „Hann þolir ekki lyktina í þessu landi forfeðra sinna, það heiur hann margsinnis gefið í skyn,“ segir í dag- blaði á Fílabeinsströndinni. Tilefnið er síendurteknar hreyfingar kapp- ans þar sem hann ber höndina upp að hinu nýuppgerða nefi sínu eins og eitthvað sé að pirra hann. Aðstoðarmaður Jacksons, Bob Jo- nes, hefur ekki við að draga í land og koma með útskýringar á atferlinu. „Hann er bara eitthvað óstyrkur. Þó hann hafi komið fram opinberlega frá því hann var fimm ára gamall er hann mjög feiminn að eðlisfari. En það get ég fullyrt að ef honum fynd- ist vond lykt í Afríku þá væri hann ekki hér. Þið eruð uppruni okkar og þvi gleymir hann ekki.“ Agni ættbálkurinn gerði Michael Jackson að kóngi sínum á ferðalagi hans um Afríku. Hér bíður hann eftir að athöfnin hefjist. Simamynd Reuter Jane og Peter á meöan ailt lék í lyndi. Hætt saman Samband leikkonunnar Jane Sey- mour, sem nú stendur á fertugu, og söngvarans Peter Cetera er nú á enda eftir aðeins hálfs árs sælu. Hann eyddi jólafríinu á skíðum í Idaho á meðan hún var með bömum sínum í Santa Barbara. Þau kynntust síðasta vetur stuttu eftir að hún skildi við eiginmann sinn og umboðsmann, leikstjórann David Frost, sem hún hafði veriö gift í tíu ár. Talsmenn þeirra Jane og Peters hafa staðfest sambandsslitin en full- yrða þó að þau séu enn góðir vinir. Stallone fær listaorðu Menningarmálaráðherra Frakklands, Jack Lang, sæmdi leikarann Sylvester Stallone Ustaorðu fyrir nokkm en hún er næstmesti heiður sem hægt er að fá á Ustasviðinu í Frakklandi. AUs hafa 90 útlendingar verið sæmdir þessari orðu, þeirra á meðal bandaríski kvikmynda- leikstjórinn OUver Stone og Mel Brooks. Fjblmiölar Sjónvarpið er þessa dagana að sýna frá vetrarólympíuleikunum í Frakklandi og það svo um munar. Tugir klukkustunda fara í beinar útsendingar þann tíma sem leikarn- irstandayfir. Margt hefur borið til tíðinda á leikunum. Finnar og sérstaklega Norðmenn hafa veriö einstaklega sigursælir-„ft*ændur vorir", sem heyrist gjaman þegar eitthvað já- kvætt ber á gómá hjá þessum þjóð- mn. Það er reyndar ekki sagtþegar íslendingar em að keppa við frænd- uraa i ná vígi en þaö er önnur saga. Okkar raenn hafa ýmist frosið fastir við göngubrautina eða keyrt niður saklausa portverði í svigi og runnið niður með þá langleiðina í mark. Einn kom þó fagnandi i mark. Hann var um það bil númer fimmtíu af á annaö hundrað keppendum. Það var skíma í myrkrinu. En þar sem sjónvarpið er yfir höf- uö með allar þessar beinu sendingar allan liðlangan daginn, á vinnutíma, er verst aö 5-10 mínútna útdráttur úr atburöum dagsins skuh ekki sýndur strax á eför fréttum á kvöld- in. Flestir hafa alls ekki tækifæri til aö fylgjast með því helsta sem er að gerast um miðjan dag. í gær voru til að mynda þijár útsendingar, klukkan 8.50,12.50 og 19.00. Það sjá allir að þetta er vinnutími og aðal- matartími dagsins. Hins vegar var ekkert sýnt um kvöldið, þegar vinn- andi fólk hafði tækifæri til að betja dýrðina augum. Fyrst veriö er að sýna þá framtakssemi að sýna frá leikunum á annað borð má laga þetta með stuttum útdrætti á aðalút- sendingartíma sjónvarpsins. Óttar Sveinsson freeAvmmz MARGFELDl 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: ISLEXSIvA ALFRÆÐI ORDABÖKIX skíðaíþróttlr: íþróttir sem felast í að renna sér eða ganga á skíð- um; skiptast í norrænar greinar (skíðaganga, skíðastökk og skíðaskotfimi) og alpagreinar (svig, stórsvig, risasvig og brun). s. eiga rætur að rekja til Noregs þar sem fyrsta keppnin fór fram 1767 og þær hafa verið ólympíu- greinar frá 1924. Farið var að iðka s. á ísl. upp úr 1900 og í kjölfar þess voru fyrstu skíða- mótin haldin. Skíðafélag Reykjavíkur var stofnað 1914 og Skíðamót Islands var fyrst hald- ið 1937. Skíðasamband Jslands (stofnað 1946) er aðili aðíþrótta- sambandi íslands. Þverholti 11 63 27 OO Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir........632866 Erlendar fréttir........632844 íþróttafréttir..........632888 Blaðaafgreiðsla.......632777 Prentsmiðja.............632980 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.....632727 Ritstjórn-skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.....96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn.......96-26613 Blaðamaður, hs.96-25384 Símbréf........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veöur Sunnan- og vestanlands verður allhvöss eða hvöss sunnan- og suðvestanátt með dimmum éljum en norðaustanlands verður heldur hasgari vindur og skýjað með köflum. Frost verður viðast á bilinu 0-6 stig, hlýjast við suðurströndina. Akureyri skýjaö 1 Egilsstaðir léttskýjað -3 Keflavíkurflugvöllur snjóél -2 Kirkjubæjarklaustur slydduél 1 Raufarhöfn skýjað -1 Reykjavik haglél -0 Sauðárkrókur alskýjað -1 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen rign. ás.k. 3 Helsinki snjókoma -6 Kaupmannahöfn alskýjaö -1 Úsló alskýjaö -2 Stokkhólmur léttskýjað -10 Þórshöfn skúr 8 Amsterdam skýjaö 2 Barcelona léttskýjað 6 Chicago alskýjað 2 Feneyjar þokumóða -2 Frankfurt þokumóða -3 Glasgow skýjað 5 Hamborg þoka á s. k. 0 London þokumóða -3 LosAngeles skýjað 14 Lúxemborg þokumóða -A Madrid slydda 2 Malaga skýjað 7 Mallorca alskýjað 9 New York skýjað 8 Nuuk snjókoma -23 Orlando rign.ás.k. 19 Paris heiðskirt -3 Róm heiðskirt -1 Valencia rigning 7 Vin snjókoma -2 Winnipeg snjókoma -10 Gengið Gengisskráning nr. 35. - 20. febrúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,230 59,390 58,100 Pund 103,247 103,526 103,767 Kan. dollar 49,918 50,053 49,631 Dönskkr. 9,2366 9,2616 9,3146 Norsk kr. 9,1376 9,1623 9,2113 Sænskkr. 9.8643 9,8909 9,9435 Fi. mark 13,0909 13,1263 13,2724 Fra. franki 10,6190 10,5474 10,6012 Belg. franki 1.7387 1,7434 1,7532 Sviss. franki 39,5262 39,6330 40,6564 Holl. gyllini 31,7971 31.8830 32,0684 Þýskt mark 35,7669 35,8635 36,0982 it. líra 0,04770 0,04783 0,04810 Aust. sch. 5,0830 5,0968 5,1325 Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4195 Spá. peseti 0,5715 0,5730 0,5736 Jap. yen 046076 0,46200 0,46339 Irskt pund 95,671 95,930 96,344 SDR 81,5325 81.7527 81,2279 ECU 73,2409 73,4387 73,7492 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 19. febrúar seldust alls 7.735 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,065 160,00 160,00 160,00 Karfi 0,097 42,00 42,00 42,00 Langa 0,066 63,27 63,00 66,00 Lúða 0,026 370,00 370,00 370,00 Þorskur, sl. 1,148 100,00 100,00 100,00 Þorskur, ósl. 1,912 86,80 81,00 97.00 Ufsi 0,338 50,00 50,00 50,00 Ufsi.ósl. 3,920 48,00 48,00 48,00 Ýsa, sl. 0,161 119,15 118,00 120,00 Fiskmarkaðurinn i Hafnarfirði 19. febrúar seldust alls 20.655 tonn Koli 0,027 102,00 102,00 102,00 Smáþorskur 0,190 82,00 82,00 82,00 Þorskur 0,544 109,00 109,00 109,00 Ýsa, ósl. 0,387 117,63 112,00 131,00 Steinbítur, ósl. 0,132 50,00 50,00 50,00 Langa, ósl. 0,022 80,00 80,00 80,00 Keila, ósl. 0,213 20,00 20,00 20,00 Ýsa 2,027 135,53 133,00 142,00 Smáþorskur, ósl. 1,335 69,00 69,00 69,00 Þorskur, ósl. 11,777 101,12 95,00 102,00 Þorskur, stór 3,830 118,17 117,00 119,00 Steinbítur 0,084 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,084 665,63 520,00 700,00 Faxamarkaðurinn 19. febrúar seldust alls 14.736 tonn Blandað 0,118 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,037 270,00 270,00 270,00 Grálúða 0,014 51,00 51,00 51,00 Hrogn 0,070 228,36 100,00 160,00 Keila 0,428 59,00 59,00 59,00 Langa 2,631 81,00 81,00 81,00 Lúóa 0,077 373,12 370,00 385,00 Lýsa 0,048 62,00 62,00 62,00 Saltfiskflök 0,045 330,00 330,00 330,00 Skarkoli 0,101 91,11 90,00 94,00 Steinbitur 0,158 33,61 30,00 68,00 Þorskur, sl. 3,926 115,87 82,00 121,00 Þorskur, ósl. 5,178 100,00 100,00 101,00 Ufsi 0,181 43,00 43,00 43,00 Undirmfiskur 0,018 72,00 72,00 72,00 Ýsa, sl. 1,451 133,99 124,00 141,00 Ýsa, ósl. 0,255 115,00 115.00 115,00 :iskmarkaður Suðurnesja 19. febrúar seldust alls 30.689 tonn Ýsa.sl. 0,014 56,00 56,00 56,00 Þorskur, ósl. 12,800 95,66 70,00 112,00 Ýsa.ósl. 5,800 110,83 97,00 127,00 Ufsi 11,135 44,95 40,00 45,00 Lýsa 0,450 68,89 68,00 70,00 Steinbítur 0,350 83,00 83,00 83,00 Skarkoli 0,040 75,00 75,00 75,00 Undirmþorskur 0,100 74,00 74,00 74,00 :iskmarkaður Snæfellsness 19. febrúar seldust alls 12.807 tonn Hrogn.sl. 0,037 100,00 100,00 100,00 Þorskur, ósl. 11,550 101.09 70,00 109,00 Ýsa, ósl. 0,410 119,51 119,00 120,00 Langa, ósl. 0,020 50,00 50,00 50,00 (eila, ósl. 0,015 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 0,115 70.00 70,00 70,00 Undirmþ., ósl. 0,660 66,00 66,00 66,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.