Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992.
Fréttir
Inflúensufaraldur sjúklinga og starfsmanna á Elliheimilinu Grund:
Um 20 vistmenn látnir
síðustu þrjár vikur
- líkur á að elsta fólkið myndi ekki betra ónæmi, segir yfirlæknir
Einn vistmaður hefur látisttxl j afn-
aðar á degi hverjum það sem af er
febrúarmánuði á Elliheimilinu
Grund. Þetta er hátt í helmingur af
öllum dánartilfellum síðasta árs. Þá
létust 46 vistmenn. Á heimihnu hafa
45 vistmenn látist að meðaltah á
hverju ári síðustu þijú ár. Vistmenn
á Grund hafa að jafnaði verið um 270
síðustu misseri.
Inflúensa hefur heijað á vistmenn
elliheimilisins á síðustu vikum en
flestir þeirra sem létust í mánuðin-
um voru um nírætt, að sögn Guðjóns
Lárussonar yfirlæknis. Hins vegar á
eftir að rannsaka og taka saman hve
margir af hinum látnu létust beinhn-
is af völdum inflúensunnar. Starfs-
menn hafa einnig lagst veikir að
undanfómu vegna flensunnar.
„Ég held að það sé engin spuming
aö það hefur verið inflúensa héma á
staðnum eins og raunar víðar. Það
má segja að ahtaf um þetta leyti árs
- í febrúar og mars, missum við fólk
vegna pesta sem era að ganga hveiju
sinni. En það hefur verið meira núna
heldur í fyrra. Flensan hefur lagst á
þetta gamla fólk. Viö eigum eftir að
gera þetta upp því fólk hefur. verið
að látast líka úr ýmsu öðra, til dæm-
is vegna hjartasjúkdóma og krabba-
meins. Við eigum á næstunni eftir
að aðgreina hvað er hvað,“ sagði
Guðjón yfirlæknir við DV í gær.
„Við höfum bólusett aha við inflú-
ensu í mörg ár en það er eins og
gamla fólkið myndi ekki betra
ónæmi heldur en þetta. Ég hýst við
að það sé okkar reynsla og held að
það sé almennt vitað. Flest fólkið sem
búið er að fá flensuna héma hefur
hrist hana af sér og kemst í gegnum
þetta sem betur fer. En ég get ímynd-
að mér að meðalaldur þeirra sem
hafa dáið hér úr flensunni að undan-
fomu sé um 90 ár. Við eram með
ansi háan meðalaldur á þessu fólki
og margir orðnir hrumir."
- Er það rétt að til jafnaðar hafi einn
vistmaður á Grand dáið á hveijum
degi síðustu þrjár vikur - aht að 25
manns á þessum tíma?
„Það getur vel hafa komið þannig
út. Ég hef þetta ekki tahð en mér
finnst talan 25 hins vegar dáhtið há.
En inni í þessum hópi fólks sem hef-
ur verið að deyja að undanfömu hef-
ur fólk verið að látast sem ekki hefur
dáið úr flensu. Við munum gera þetta
upp á næstunni. Þetta hefur verið
verri pest og fleiri dáið heldur en
stimdum áður,“ sagði Guðjón.
-ÓTT
-
Yfirlæknirinn á Grund segir að til standi að taka saman og rannsaka hve margir hafa beinlinis dáið af völdum
inflúensunnar á síðustu vikum. DV-mynd Brynjar Gauti
llllll í; <: $ !>_j. Si-fT 'ú
|í®tor iA fcfg| í& • ';]< BS8 tsa ea <
Kínverjar slá öll f iskveiðimet
Borgarlæknir um dauösföllin á Grund:
Þeir elstu deyja oft
úr slæmum pestum
Verð á fiski í New York, Seattle og Boston
Tegund 24/1/90 26/12/91 29/1/92
Þorskblokk, verð pr. Ibs. 1.60-1.70 2.05-2.10 2.05-2.10
Ýsuflökfrá Kan^da, verð pr. Ibs. Fiskifingur í brauðmylsnu, verð pr. oz. 2.40 2.35-2.40 2.30-2.35 1.90-3.33 2.53-3.00 2.53-3.00
Ekki virðist bjart yfir fisksölunni í Bandaríkjunum en eftirspurn talin verða
góö fram að páskum. Mörgum mun reynast erfitt hið heita og langa sumar.
„Það virðist vera töluvert um að
bólusetning hafi geflð hlutfahslega
htla vemd. Á því geta verið skýring-
ar að bóluefnið hafi ekki veriö nógu
gott eða aö elsta fólkið framleiði
miklu minna mótefni en aðrir. Ég tel
að það sé ahs ekki hægt að tengja
þessi dauðsfóh við ihan aðbúnað á
Grund. Við erum margsinnis búnir
að kanna aðstæður þama,“ sagði
Skúh Johnsen borgarlæknir um
dauðsfólhn vegna inflúensufarald-
urs á Elliheimihnu Grund.
„Þama hefur náð sér niður heil-
mikh inflúensa. Það er ekki vafi að
heilmikið af þessum dánartilfehum
er af þeim sökum. Þetta tilheyrir hins
vegar elstu kynslóðinni. Hún deyr
gjaman úr svona hastarlegum pest-
um eins og inflúensa getur verið.
Þegar dánartilfelh aldraðra era kom-
in upp fyrir ákveðin mörk í Banda-
ríkjunum er það notað þar sem mæh-
kvarði á inflúensuvirkni."
- Hvemig metur þú þennan inflú-
ensufaraldur í heild. Nú hefur fuh-
A Hrafnistu dveljast aö jafnaði
rúmlega 200 vistmenn. Þar hafa til-
tölulega fáir sýkst af infúensu að
undanfómu en enginn látíst af völd-
um hennar, að sögn hjúkrunarfor-
stjóra. Hins vegar hefur heldur slæm
infúensa stungið sér niður hjá einum
og einum starfsmanni.
Á Sólvangi í Hafnarfirði hafa bæði
vistmenn og starfsfólk sýkst af infú-
ensu. Hjúkrunarforstjóri þar sagði
að ástandið vegna veikinda hjá
starfsfólki hefði verið mjög slæmt í
frískt fólk orðið mjög lasið?
„Frá mínum sjónarhóh er inflú-
ensa ahtaf hættulegur sjúkdómur
fyrir elsta hópinn. Það þýðir ekki að
sérstaklega slæm inflúensa sé í gangi
og verulegur fjöldi þeirra elstu hafi
látíst vegna hennar. Ég hef gáð að
því annað slagið hvemig ástandið er
í borginni. Samkvæmt því sem ég hef
séð frá skólum og læknavaktinni er
þetta ekki úthreiddur faraldur eins
og oft hefur veriö.
Bólusetningar hafa áreiðanlega
haft sín áhrif. Þær geta hægt á út-
breiðslunni og faraldurinn gengur
yfir á lengri tíma. Það þýðir aö jafn-
margir veikjast en á lengri tíma. En
auðvitað sýkjast þá færri í heildina."
- Er sérstök ástæða til að kanna
inflúensutfifellin á Grund með hhð-
sjón af þeim íjölda hefur látíst?
„Ég þekki vel til á Grund. Að svona
margir fái inflúensu og deyi kemur
mér ekkert á óvart. Þama er ekkert
athugavert út af fyrir sig - lélegur
aðbúnaðureðaþrengsh.“ -ÓTT
janúar en mikið lagast í febrúar. Hún
vfidi hins vegar ekki gefa upp hvort
vistmenn á Sólvangi hefðu látist ný-
lega af völdum infúensu en sagði
ástand vistmanna ekki hafa verið
verra en oft áður.
Á vistheimilinu í Sunnuhhð era 48
vistmenn. Þeir hafa allir sloppið við
infúensu að undanfómu, að sögn
hjúkrunarforstjóra. Hins vegar hef-
ur hluti af starfsfólki þar fengið
slæma kvefþest.
-ÓTT
Á fundi í Háskólabíói í síðustu viku
var fundarefni sjávarútvegsmál. Enn
sem fyrr var þar tfi umræðu auð-
hndaskattur. Ef marka má fréttir af
fundinum mun Þorvaldur Gylfason
hafa verið aðaltalsmaöur auðlinda-
skattsins og tahð hann ahra meina
bót á hijáðum sjávarútvegi. Ekki
ætlá ég að leggja neinn dóm á þá
skoðun en mér fannst óeðlfiegt ef
rétt hefur verið eftir honum haft að
sala veiðileyfa gæti hugsanlega auð-
veldað okkur ingöngu í EB. Nú veit
ég ekki tfi aö innganga þangað sé á
dagskrá hjá sljómvöldum og enn síð-
ur hjá almennum borgurum, hvað
sem segja má um háskólaborgara.
Það virðast alhr, og ekki síst háskóla-
menn, hafa góö ráð um hvemig eigi
aö reka útgerð hérlendis og ef menn
telja erlenda útgerð vera iha rekna
þá geta þeir kynnt sér það betur. Mér
þykir ekki trúlegt að þjóðir, sem
veiða margar mfiljónir tonna af fiski
af öllum tegimdum, séu með flla út-
búin veiðiskip. Menn virðast velja
auðveldu leiðina, að setjast í stólinn
hjá því opinbera, eins og sagt er, frek-
ar en að spreyta sig á atvinnu-
rekstri. Eftir því sem ég fæ best séð
má þjóðin passa vel upp á fiskimiöin,
nógir era um að kaupa, eins og hest
sést á slag EB um kaup á veiðfieyfum
fyrir Spánveija um ahan heim.
England
Eitt skip seldi í Englandi. Var það
togarinn Otto Wathne sem selja átti
fimmtudaginn 20. febrúar. Útht var
nokkuð gott með verð.
Gámasölur frá 10.-14. febr. sl., alls
350,6 tonn, fyrir 57,7 mfilj. kr. Þorsk-
ur seldist á 190,92 kr. kg, ýsa á 197,99,
ufsi á 84,50, karfi á 99,60, koli á 163,99,
grálúða á 141,90 og blandað á 125,70
kr. kg.
Þýskaland
Bv. Drangey seldi í Bremerhaven
ahs 134,5 tonn fyrir 15,6 miUj. kr. 700
kg af þorski seldust á 137,47 kr. kg,
innan við 600 kg af ufsa fóra á 87,55
kr. kg, 124,7 tonn af karfa seldust á
119,51 kr. kg, grálúða á 181,03 og
blandað á 28,45 kr. kg.
Bv. Sölvi Bjarnason seldi afla sinn
í Bremerhaven ahs 91,9 tonn fyrir 10
Fiskmarkaðurinn
Ingólfur Stefánsson
mfilj. kr. Lítíö var af þorski en hann
seldist á 133,12 kr. kg, nokkur tonn
af ýsu fyrir 161,26, ufsi á 81,99, karti
á 107,52 og blandað á 129,39 kr. kg.
Bv. Ögri seldi í Bremerhaven 17.2.
ahs 177 tonn fyrir 17,2 mfilj. kr. Með-
alverð 97,55 kr. kg.
Þýskir bátasjómenn hafa mótmælt
þeim kvóta sem þeim hefur verið
úthlutað og hefur ufsakvótinn
minnkað úr 15.460 tonnum, sem
hann var 1991, í 12.819 tonn. Fiski-
mannasamtökin hafa óskað eftir því
við viðskiptaráðherrann aö hann
óski eftir meiri kvóta þeim til handa
en hann segir þessu ekki verða
breytt. Alþjóða hafrannsóknastofn-
unin hefur ákveðið þessa skiptingu
og því verður ekki haggað. Þessi
kvóti telja fiskimennimir að dugi
þeim fram á mitt ár. Hvað gerist þá?
Ufsakvótinn við Norður-Noreg hefur
verið minnkaður úr 2.800 tonnum í
1.120 tonn. Karfakvótinn hefur einn-
ig verið minnkaður úr 1.380 tonnum
í 1.190 tonn. En þorskkvótinn hefur
verið aukinn úr 790 tonnum í 1.390
tonn. Þýsku kvótarnir hta þá svona
út:
Norðursjór: þorskur 11.840 tonn,
ufsi 12.810 tonn, ýsa 1.115 tonn, rauð-
spretta 9.740 tonn, síld 44.860, hvít-
ingur 2.050 tonn.
Eystrasalt: þorskur 10.730 tonn,
síld 65.970, brislingur 11.670, lax 70
tonn.
Fyrir vestan bresku eyjamar:
Makríll 25.630 tonn, síld 6.116 tonn,
þorskur 390 tonn og ufsi 1.145 tonn.
Kínverjar hafa slegið öll fyrri met
í fiskveiðum með því að veiða 3,2
mihj. tonna árið 1991. Nú hafa þeir
komist upp fyrir Japani en þeir voru
helstu keppinautar þeirra í veiði-
skap.
Kínverjar juku veiðamar um 1,2
mih. tonna á einu ári og hefur það
aldrei gerst fyrr aö nokkur þjóð hafi
aukið afla sinn svo mikið. Veiðinni
er stjómað frá Bietjing, þar er aðal-
stöð útgerðarmála en útibú eru víðar
eins og fram hefur komið í þessum
pistlum áður. Úthafsveiðiflotinn er
nú 234 skip sem stunda veiöar um
öll heimsins höf. Aðrar tegundir
skipa eru á marga vísu en aðalskipin
af smærri gerðinni era togskip, tog-
arar, hringnótaskip og önnur skip.
Nú standa yfir endurbætur á 70
tonna tréskipum svo að þau geti tog-
að að minnsta kosti niður á 200 metra
og verið lengur úti en áður hefur
tíðkast.
Sjóeldisstöðvar juku afköst sín um
13,4%. Tfi stendur að hagræöa svo
eldisstöövunum að fólk í borgunum
geti með auðveldum hætti notað sér
fiskinn. Á síðasta ári var framleiðsla
þeirra á krabbadýram ahs 145.000
tonn og tahn sú mesta í heiminum
hjá einni þjóð.
Sölusýning í Prag
Haldin verður sölusýning í Prag 25.
apríl nk. Þar verður til sýnis ahs
konar norsk vara. Sýningin verður
haldin í útjaöri borgarinnar á 100.000
fermetra landsvæði. Boðinn verður
ahs konar varningur, svo sem land-
búnaðarvörur, auk þess sem Norð-
menn sýna auðvitað úrval af fiski.
Ástand ekki slæmt á
öðrum elliheimilum