Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992.
Afmæli
Sigríður Þ. Valgeirsdóttir
Sigríður Þorbjörg Valgeirsdóttir,
húsmóðir og dagmamma, Hólabergi
32, Reykjavík, er sextug í dag.
Starfsferill
Sigríður er fædd í Hafnarfirði en
ólst upp í Reykjavík. Hún gekk í
Miðbæjarskólann. Sigríðurvar í
sveit á sumrin, m.a. á Hámundar-
stöðum og Breiðabólsstað.
Sigríður bjó í Vestmannaeyjum
1952-71 og var húsmóðir þar. Hún
flutti til Keflavíkur síðasttalda árið
og vann í matstofunni Vík. Árið eft-
ir flutti Sigríður í Sandgerði og
starfaði í eitt ár í mötuneyti Barða
hf. og svo í fiskvinnslu í sama bæ
til 1975. Sama ár fór hún til starfa í
sláturhúsinu á Hellu en kom til
Reykjavíkur árið eftir. Sigríður
vann í kjötbúðinni Borg 1976-78, hjá
Reykjavíkurborg 1978-84 og hefur
verið dagmamma frá þeim tíma.
Hún fékk leyfi vegna síðastnefnda
starfsins 1978 oghefur jafnframt
sótt fjölda námskeiða er tengjast
umræddu starfi.
Sigríður starfaði með Slysavama-
félaginu í Vestmannaeyjum.
Fjölskylda
Sambýlismaður Sigríöar er Ath
Benediktsson, f. 25.6.1937, verka-
maður.
Böm Sigríðar: Sigurður Axel, f.
23.5.1948, starfar í byggingariðnaði,
maki Kolbrún Sandholt húsmóðir,
þau em búsett í Svíþjóð og eiga íjög-
ur böm, Sigurður Áxel átti tvö börn
áður; Friðrik Magnús, f. 7.11.1949,
skipasmiður, maki Sigríður Gísla-
dóttir húsmóðir, þau eru búsett í
Stykkishólmi og eiga tvö börn, Sig-
ríður átti barn áður; Valgeir Krist-
ján, f. 13.3.1952, starfar í byggingar-
iðnaði, maki Anna Soffia Sverris-
dóttir húsmóðir, þau eru búsett í
Svíþjóð og eiga fimm böm; Krist-
björg Sigríöur, f. 7.3.1954, húsmóðir,
maki Aron Magnússon sjómaður,
þau eru búsett á Patreksfirði og eiga
eitt bam, Kristbjörg Sigríður átti
þrjú böm áður; Ólafur Sæmundur,
f. 9.5.1955, sjómaður, maki Ehsabet
Guðlaugsdóttir húsmóðir, þau em
búsett á Akranesi og eiga fiögur
börn; Halldóra, f. 9.5.1957, starfar í
þjónustuiðnaði, maki Stefán Vil-
bertsson húsasmiður, þau em bú-
sett í Svíþjóð og eiga tvo syni; Ás-
hildur, f. 10.8.1959, starfar í þjón-
ustmðnaði, hún er búsett í Svíþjóð
og á tvö böm; Sveinbjörg, f. 9.7.1961,
húsmóðir, maki Þorvaldur Stefáns-
son, starfar í sjávarútvegi, þau eru
búsett í Vestmannaeyjum og eiga
fjögur börn; Siguijón Gunnar, f.
22.8.1962, verkamaður, maki Þór-
unn Bjömsdóttir, starfsmaður
Landsbanka íslands, þau em búsett
í Reykjavík og eiga tvö böm, Þómnn
átti tvö böm áður; Sigurlína Rósa,
f. 14.5.1964, dagmamma, maki
Kristján Árnason smiður, þau eru
búsett í Reykjavík og eiga tvær dæt-
ur. Fósturdóttir Sigríðar og dóttir
Kristbjargar Sigríðar er Guðrún
Björk,f. 2.3.1980.
Systkini Sigríðar eru Guðríður
Sveinbjörg, Þorsteinn Guðjón
Sigríður Þorbjörg Valgeirsdóttir.
Freidal, látinn, Jón Einar og Jósep.
Foreldrar Sigríðar voru Valgeir
Kristján Sveinbjörnsson, f. 29.9.
1906, d. 23.8.1976, verkamaður og
Hahdóra Pálína Þorláksdóttir, f.
28.9.1913, d. 16.1.1989, húsmóðir.
Sigríður tekur á móti gestum á
afmæhsdaginn í félagsheimih dag-
mæðra við Leirulæk í Reykjavík kl.
18-22.
Dórothea S. Einarsdóttir
Dórothea Sveina Einarsdóttir, hús-
móðir og leiðbeinandi við félags- og
tómstundastarf aldraöra, Bjargar-
stíg 15, Reykjavík, er sextug í dag.
Starfsferill
Dórothea fæddist í Holtakotum í
Biskupstungum og ólst þar upp en
flutti til Reykjavíkur 1954 þar sem
hún hefur búið síðan. Hún lauk
stúdentsprófi frá Öldungadeild MH
1977, stundaði nám við félagsvís-
indadeild HÍ í tvö ár og hefur sótt
ýmis námskeið í félagsmálum og
handavinnu.
Auk húsmóðurstarfa var Dóro-
thea aðstoðarmaður félagsráðgjafa
á Kleppsspítala 1972-80, starfaði viö
iðjuþjálfun á Hvítabandinu 1980-86,
auk þess sem hún starfaði á dagvist-
unarheimih alzheimersjúklinga í
Hhðarbæ til 1987, var meðferðar-
fuhtrúi á sambýli fatlaðra th 1989
og síðan leiöbeinandi á Droplaugar-
stöðum við félags- og tómstunda-
störf.
Dórothea hefur tekið þátt í starfi
ýmissa kóra aht frá 1959. Hún söng
m.a. með Alþýðukórnum, Ámes-
ingakómum í Reykjavík og Maí-
kómum. Þá hefur hún verið með-
llmur söngsveitarinnar Fílharmón-
íu frá 1968, sat í stjóm hennar
1983-88, þar af formaður í þrjú ár.
Auk þess hefur hún sungið í messu-
kór dómkirkjunnar síðan 1988.
Fjölskylda
Dórothea giftist 26.6.1954 Herði
Bergmann, f. 24.4.1933, kennara og
fræðslufulltrúa við Vinnueftirht
ríkisins. Hann er sonur Jóhanns
Bergmanns, bifreiðastjóra í Kefla-
vík, og Halldóru Árnadóttur hús-
móður.
Börn Harðar og Dórotheu era
Halldóra Björk Bergmann, f. 21.3.
1953, framhaldsskólakennari og
tannfræðingur í Reykjavík, gift
Æ vari Árnasyni sálfræðingi og eiga
þau tvö börn, Árna Frey og Dóro-
theu; Ath Bergmann, f. 31.12.1958,
dagskrárstjóri við meðferðarheimh-
ið að Tindum, búsettur í Kópavogi,
í sambýh með Ingibjörgu Gunnars-
dóttur og eru böm hans Heiðar Val-
ur og Salvör; Jóhanna Bergmann,
f. 26.6.1963, mannfræðingur í New
York; Helga Lhja Bergmann, f. 7.11.
1967, háskólanemi, búsett í Reykja-
vík og er sonur hennar Úlfur Alex-
'ander Einarsson.
Sytkini Dórotheu: Helgi Kr. Ein-
arsson, f. 7.10.1921, b. í Hjarðarlandi
í Biskupstungum, kvæntur Lovísu
Sigtryggsdóttur húsmóður; Ragn-
Dórothea Sveina Einarsdóttir.
hildur, f.7.11.1922, húsmóðir á Sel-
fossi, gift Ragnari Þórðarsyni og á
hún sex böm; Ingigerður, f. 27.2.
1924, fiskverkakona á Akureyri, og
á hún fjóra syni; Hlíf, f. 19.11.1930,
garðyrkjufræðingur á Akureyri, og
áhúnáttabörn.
Foreldrar Dórotheu voru Einar J.
Helgason, f. 7.6.1896, d. 20.2.1985,
b. að Holtakotum, og Jónasína
Sveinsdóttir, f. 21.2.1890, d. 13.10.
1967, húsfreyja.
Dórothea verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Bemódus Öm Finnbogason
Bernódus Örn Finnbogason bóndi,
Skólastíg 12, Bolungarvík, er sjötug-
urídag.
Starfsferill
Bemódus fæddist í Bolungarvík
og ólst þar upp í stóram systkina-
hópi í foreldrahúsum. Hann tók
snemma þátt í lífsbaráttunni, var
níu ára farinn að stokka upp og beita
hjá Páh Ámasyni, formanni í Bol-
ungarvik, og ellefu ára reri hann
fyrst upp á hlut hjá Oddi Oddssyni
formanni. Eftir það stundaði hann
sjóróðra óshtið fram th 1952, lengst
af í Bolungarvík, utan fjögurra vetr-
arvertíða er hann var með Kjartani
Helgasyni, skipstjóra á Akranesi.
Árið 1952 keypti Bemódus jörðina
Þjóðólfstimgu 1 Hólshreppi þar sem
hann bjó næstu þijátíu og átta árin.
Jörðin var að mestu óræktuð er
hann keypti hana en er Bemódus
hætti búskap skhaði hann af sér
óvenju afurðamiklu búi á stórri
uppræktaðri jörð. Jafnhhða bú-
störfunum stundaði Bemódus al-
menna verkamannavinnu og sjó-
róðra fyrstu tuttugu árin í Þjóöólfs-
tungu.
Bemódus hefur gegnt ýmsum
trúnaöarstörfum fyrir stéttarbræð-
ur sína. Hann var m.a. um árabh í
stjóm Búnaðarfélags Hólshrepps og
sat lengi í stjórn Mjólkursamsöl-
unnaráísafirði.
Fjölskylda
Kona Bemódusar er Elísabet Sig-
uijónsdóttir, f. 14.8.1924, bóndi. Hún
er dóttir Sigurjóns Sveinssonar og
Guðrúnar Sigríðar Guömundsdótt-
ur er bjuggu á Granda í Dýrafirði.
Börn Bemódusar og Elísabetar
era Finnbogi Bemódusson, f. 7.12.
1947, vélsmiður og rekur vélsmiðj-
una Mjölni í Bolungarvík, kvæntur
Amdísi Hjartardóttur og eiga þau
sex böm; Sigríður Bemódusdóttir,
f. 5.9.1951, hjúkranarkona í Lundi
í Svíþjóð, var gift Gísla Friðrikssyni
sem er látinn og eru böm þeirra
þijú; Sveinn Bernódusson, f. 18.6.
1953, jámsmiður og rekur Mjölni
með bróður sínum, kvæntur Sigríði
Káradóttur og eiga þau tvö böm;
Sesselja Bernódusdóttir, f. 9.7.1956,
húsmóðir í Bolungarvík, gift Kjart-
ani Bjarnasyni og á hún þijú böm;
Trausti Bemódusson, f. 26.4.1959,
b. í Þjóðólfstungu, kvæntur Hjördísi
Jónsdóttur og eiga þau fjögur böm;
Jón P. Bemódusson, f. 22.8.1962,
starfsmaður í Mjölni, kvæntur Guð-
laugu Ámadóttur og eiga þau tvö
böm; Guðlaug Bernódusdóttir, f. 9.7.
1964, húsmóðir í Bolungarvík, gift
Karh Gunnarssyni og eiga þau tvö
böm; Hhdur Bemódusdóttir, f. 7.10.
Bernódus Örn Finnbogason.
1969, húsmóðir á Akranesi, gift
Karvel Hinrikssyni og eiga þau eitt
bam.
Systkini Bemódusar urðu tólf
talsins og komust átta þeirra th fuh-
orðinsára.
Foreldrar Bemódusar: Finnbogi
Kr. Bemódusson, f. 26.7.1892, d. 9.11.
1980, sjómaður og fræðimaður í Bol-
ungarvík, og kona hans, Sesselja
Sturludóttir, f. 14.9.1893, d. 21.1.
1963, húsmóðir.
Bemódus tekur á móti gestum að
Hjahastræti 30 á afmæhsdaginn eft-
irklukkan 16.00.
Marta Kj artansdóttir,
Stjömusteinum 22, Stokkseyri.
. febrúar
Ragnar Siguijónsson,
Brekkubyggö 2, Garöabæ.
Kristrún Jónsdóttir,
Dynskógum 11, Eghsstöðum.
DonaldMarteinn Kelley,
Reykjasíðu 2, Akureyri.
85 ára Júti Heiðar Hjörteifsson, Hjallabraut 4, Þorlákshöfn.
Helga Ebenesersdóttir, Árbæ,lsafirði. Birna Sigurgeirsdóttir, Hriflu l, Ljósavatnshreppi. Katrín Margrét Ólafsdóttir, Stapaseli 4, Reykjavík. Sólveig Guðmundsdóttir, Ystaseii 35, Reykjavík.
70 ára 40 ára
Þróndur Jakobsson, Bauganesi 35, Reykjavík. Einar Jósef Benediktsson, Hraunbrún, Garðabæ. Sigfríð Jónsdóttir,
60 ára Borgþór Magnússón,
Safamýri 34. Revkiavík.
Lorelei Haraldsdóttir, Sigtryggur Jónsson, Bohagötu 8 Reykjavík. Miðskógum 3, Bessastaðahreppi. Stefán Thorarensen, Austurtúni 12, Bessastaðahreppi.
50 ára Janusz Wieslaw Pawlukiewicz, Víkurbraut 28, Vík í Mýrdal.
Maurice Davið Hemstock, Reynilundi 9, Garðabæ.
Kristín B. Ólafsdóttir
Kristín Bjamey Ólafsdóttir, fyrr-
verandi ljósmóðir, Dalbraut 59,
Akranesi, er sjötug í dag.
Starfsferill
Kristín er fædd að Dynjanda í N-
ísafjarðarsýslu og ólst upp í Reykja-
firðiogFurufirði.
Kristín var ljósmóðir á í safirði í
þijá áratugi, eða 1942-72, og síðan
um átján ára skeiö á Akranesi.
Jafnaðarstefnan var áhugamál
Kristínar og hún var um tíma í
flokksstjóm Alþýðuflokksins.
Kristín hefur verið í stjórn eldri
borgara á Akranesi síðustu árin.
Fjölskylda
Kristín giftist 8.4.1944 Kristmundi
Breiðfjörð Bjarnasyni, f. 24.1.1914,
fyrrverandi vörubhstjóra. Foreldr-
ar hans: Bjami E. Kristjánsson,
fæddur að Kambi í Reykhólasveit,
og Ólína Salóme Guðmundsdóttir,
fædd að Krossi í Barðastrandar-
sýslu, en þau bjuggu á ísafirði.
Böm Kristínar og Kristmundar:
Ólöf Guðmunda, f. 12.8.1943, maki
Samúel Þór Samúelsson, húsa-
smíðameistari og sjómaður, þau era
búsett á Húsavík og eiga þijú börn
og fjögur bamabörn; Kristín Breið-
fjörð, f. 18.9.1944, maki Ríkharður
Þórarinsson, starfsmaður Breska
sendiráðsins á íslandi, þau era bú-
sett í Reykjavík og eiga þijú böm;
Svavar Cesar, f. 2.8.1947, bifvéla-
virki og vélstjóri, maki Óuðný
Kristiánsdóttir, þau era búsett á
Húsavík og eiga þijú böm.
Kristin Bjarney Ólafsdóttir.
Systkini Kristínar: Inga Hanna, f.
22.7.1923, maki Sigurður Tryggva-
son, þau eru búsett í Kópavogi; Hah-
grímur, f. 21.10.1924, maki Guðný
Sigurðardóttir, þau era búsett á
Akranesi; Magna, f. 14.9.1926, hún
er búsett í Reykjavík; Samúel, f. 29.8.
1928, maki Fjóla Sigurðardóttir, þau
era búsett að Tungu í Svínadal; Ein-
ar Bæring, f. 6.10.1930, d. 17.6.1965,
hann var búsettur í Reykjavík;
Kristján, f. 22.2.1941, maki Sigríður
Sigurðardóttir, þau era búsett í
Reykjavík.
Foreldrar Kristínar voru Ólafur
Matthías Samúelsson, f. 21.5.1890,
d. 17.8.1960, smiður og bóndi, og
Guömundína Einarsdóttir, f. 15.12.
1901, d. 4.8.1987, en þau bjuggu í
Furufirði í Grannavíkurhreppi og á
ísafirði, Guðmundína var frá Dynj-
anda.
Kristín er stödd erlendis.