Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992.
5
Fréttir
Athuganir í flármálaráðuneytinu:
Tveir milljarðar fáist með
skatti á fjármagnstekjur
Skattur á tekjur einstaklinga af fjár-
magni færist nær. Líklegt er, að slík-
ur skattur verði samþykktur fyrir
næstu áramót. Innheimta skattsins
hæfistþááriðl994.
Nefnd er að störfum til að kanna
málið. Vinstri stjómin hafði einnig
skipað nefnd í máhð. Már Guð-
mundsson hagfræðingur skilaði nú
í september nokkurs konar loka-
skýrslu fyrri nefndarinnar og rakti,
hvemig skatturinn gæti orðið. Um-
fjöllunin hér byggist á þeirri skýrslu
ásamt grein í tímaritinu Vísbend-
ingu. Sagt er, að víðast á Vestur-
löndum greiði menn skatta af vaxta-
tekjum. Eignarskattar hér eru aftur
á móti hærri en víðast er. Stjóm-
völd tala nú um að lækka eignar-
skatta hér á landi til jafns við hækk-
un skatta á eignartekjur. Sá sem
þetta skrifar telur þó sennilegra, að
innan tíðar verði skattur á vaxta-
tekjur og aðrar fjármagnstekjur ein-
ungis viðbót við aðra skatta, þegar
á dæmið aht veröur htið. Fyrirhug-
uð lækkun eignarskatta renni út í
sandinn í meðfóram stjórnvalda.
33 prósent skattur
Nefnd Más Guðmundssonar lagði
th, að tekinn yrði upp 33 prósent
skattur á raunvaxtatekjur. Erlendis
er venjan aö skattleggja nafnvexti.
Verðbólga hefur hins vegar oftast
verið mikil hér á landi, og því yrði
reynt að taka skattinn bara af raun-
vaxtatekjum, tekjum af vöxtum
umfram verðbólgustigið. Reynt yrði
með flóknum aðferðum að finna
eitthvert meðaltal, sem notað yrði
Skattabyrðin 1989-1992
— sem hlutfall af þjóöarkökunni —
33%
32%
30%
28%
26%
24%
0%
Skattheimta ríkisins hefur vaxið mikið. Samt tala ráðamenn um að bæta nýjum skatti við.
1989
Hl 7990
Hrein Heildartekjur Hrein skattheimta Heildartekjur ríkis-
skattheimta* ríkissjóðs* auk sértekna* sjóðs auk sértekna*
* sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (þjóðarkökunni)
við álagningu skattsins, það er hlut-
fall milli meðalraunvaxta og meðal-
nafnvaxta á öhum bankareikning-
um og skuldabréfum í landinu.
Raunvextir undir 1-2 prósentustig-
um yrðu væntanlega skattfrjálsir.
Skatturinn verður sennhega inn-
heimtur eftir á. Fyrst var ætlunin
að innheimta skattinn í stað-
greiðslu.
Líklegt virðist, að tekjur ríkisins
af hinum nýja skatti gætu orðið um
tveir mhljarðar króna fyrsta árið. í
áfangaskýrslu nefndar Más var
skattstofninn metinn um 4,4 mihj-
Sjónarhom
arðar króna á verðlagi ársins 1988,
sem svarar th 6,5 mhljarða króna á
verðlagi nú. Með rúmlega 30%
skatthlutfalh gefur þetta nærri 2
mhljarða í skatttekjur. Með vissum
undanþágum, sem ráðgerðar era,
yrðu tekjurnar 1-1,5 milljarðar th
að byrja með að mati Más Guð-
mundssonar.
Margir verða innheimtu-
menn
í skýrslu Más Guðmundssonar
segir:...skattstofninn skuh vera
allir vextir, sem greiddir eru ein-
stakhngum, að frátahnni verðtrygg-
ingu og gengistryggingu á kröfum,
sem vísitölubundnar eru með þeim
hætti.“ AfFóll á skuldabréfum teljast
til skattstofnsins jafnt sem vextir
samkvæmt ákvæðum skuldabréf-
anna. Með vöxtum teljast hér
bankavextir, dómvextir, dráttar-
vextir, vextir ríkistryggðra skulda-
bréfa, vextir annarra skuldabréfa
og allir vextir greiddir einstakling-
um. Nefndin lagði þó th, að vextir á
bankareikningum, sem að jafnaði
ná ekki eitt prósent raunávöxtun,
verði undanþegnir skattskyldunni.
Lagt er th, að vextir þegar útgefinna
flokka spariskírteina verði skatt-
frjálsir.
í skýrslu Más segir: „Gert er ráð
fyrir, að bankar, sparisjóðir, verð-
bréfamiðlarar......og aðrar stofn-
anir, sem hafa með höndum um-
sýslu fjár, hvort sem um er að ræða
mhligöngu um greiðslu eða sem
greiðendur vaxta, verði innheimtu-
menn skattsins."
Hætt er við, að nýi skatturinn
verði fljótlega alger viðbót við skatt-
heimtuna, þótt nú sé talað um að
lækka eignarskatta á móti. Skattur
á tekjur einstakhnga af fjármagni
er mjög vafasamur. Th að ná tekjum
af honum þarf flókið kerfi, sem á
eftir að vefjast fyrir mönnum. Slík-
ur skattur verður til þess, að sparn-
aður minnkar. Við megum ekki við
því. Skatturinn verður til þess að
hækka vexti. Auk þess er shkur
skattur ósanngjam, þar sem hann
yrði innheimtur af tekjum af eign-
um, sem menn hafa áður greitt
tekjuskatt af, þegar þeirra tekna var
aflað, sem stóðu undir myndun
eignarinnar.
Vík í Mýrdal í hættu vegna ágangs sjávar:
Verja þarf Vík
frá því að lenda
í klóm Ægis
- sjórinn hefur brotiö 150-200 metra af fjöninni
PáH Pétursson, DV, Vik í Mýrdal:
Vík í Mýrdal er að mestu byggð á
undirlendi sem myndast hefur fram-
an við Víkurhamra og suðaustan
Reynisfjahs. Þetta undirlendi hefur
myndast smámsaman á síðustu
300-400 árum á þann hátt að sjórinn
hefur boriö framburð jökulánna
Kerhngardalsár og Múlakvíslar vest-
ur með ströndinni.
Sandurinn hefur verið græddur
upp að ahmiklu leyti á síðustu ára-
tugum. Melgresið hefur bundið
Sjórinn er byrjaður að brjóta niður fjörukambinn og melgresið -
metrar farnir af fjörunni þar sem hún hefur minnkað mest.
150-200
Borholufóðringin er nú í fjöruborðinu en var 90 metra frá sjó fyrir þremur árum og borholurnar horfnar. Reynisdr-
angar í baksýn. DV-myndir Páll
sandinn og hækkað fjörukambinn
stöðugt. Þetta hefur verið helsta vörn
þorpsins fyrir sandfoki á undanfóm-
um árum. Nú er þó svo komið að sjór-
inn hefur byrjað að brjóta niður
fjörukambinn og þar með melgresið
og er nú búinn að bijóta 150-200
metra af fjörunni þar sem mest hefur
farið.
Þessi sandburður fram og tíl baka
virðist vera tengdur Kötlutanga, því
að eftir Kötlugosið 1918 harst mikið
af sandi vestur með fjöranni og frá
því ári til dagsins í dag hefur strönd-
in færst fram um 550 metra. Nú er
Kötlutangi nærri því horfmn og er
sjórinn því hættur að hlaða upp
sandinum eins og verið hefur. Þess
í stað hefur þessi þróun snúist við
núna á seinustu árum.
Eitt besta dæmið um þetta landbrot
er hvarf borholunnar sem var í fjöra-
kambinum austan Víkur. Árið 1960
var boraö 60 metra djúp borhola á
sandinum suður af Vík og var hún
rúmlega 90 metra frá sjó.
Ári seinna var borað önnur hola
nærri hinni, 130 metra djúp, enda
hafði fjaran lítið breyst á þessu tíma-
bili. Þessar holur gáfu til samans 210
sekúndulítra af 9 gráða heitu vatni
og var hugmyndin að hefja þama
fiskeldi. Því hefur verið frestað
vegna ástandsins í þeirri grein að
undanfómu.
Þessar holur, sem stóðu 90 metra
uppi í landi, era nú komnar á kaf í
sjó; fóðringarrör dýpri holunnar
brotið og holan þar með full af sandi
og horfin. Þetta er mikið tjón, að því
er tahð er allt að 2 millj. króna.
Það er mikilvægt fyrir íbúa Víkur
að fá sem nákvæmastar upplýsingar
um það sem er að gerast í hafinu og
þá í framhaldi af því hvemig hægt
sé að verja þorpið frá því að lenda í
klóm Ægis.