Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992.
7
dv Sandkom
Fréttir
Sérfræðingamir
MerJúróvi-
sjóniö heíma
afstaðiðogum-
ræðuefni dags-
insaðsjálf-
sögðuhvernig
stóð á því að
einadómnefnd-
imsemekkigaf
sigurlaginu stig
smnéþusem
varðloðru
sæti,var„sér-
fræðinganefndin" í sjónvarpssal.
Hvað um það, islensku bobbísokk-
arnir fara út til keppni þrátt fyrir
það. Talandi um Júróvisjón, það hlýt-
ur að vera komín nægilega mikii
reynsla á þessa keppni til að Sjón-
varpið geti komið betra skikki á verð-
launaafhendingamar þannig að úr
verði ekki þessí árlegi klaufagangur
þar sem hver rekst á annan og koss-
arnir lenda í loftinu of ekki vúl betur.
Nýrspútnik?
Vikurfréttir
greinafráþví
fyrirlielgiað
Keflvíkingur
aðnafniMar-
gcirMargeirs-
son sémeðal
þeirrascmfest
hafakaupá
skemmtistaðn-
mn HollywocKÍ
ognefnastað-
innnúHolly.
Samkvæmt heimildtun blaðsins á
Margeir þessi fyrir skemmtistaðinn
Keisarann, spilaklúbb og einnig
versluníReykjavík.
andstæðingana
Viðhöldum
okkuniðþað
merka blað
Víkurfréttirog
vitnumíþetta
skiptiðí
iþróttasiðu
blaðsins. Þarer
aðfinnalýsing-
ará„köflótt-
um" úrslitaieik
íkörfúholta
sem lyktaði
jarövíkingar slógu Kefl-
.vttanga ut úr hikarkeppni. Tvær yfir-
lýsingar fylgja umflöfluninni, önnur
frábiðja menn sér stuðningá borð við
þannsem æstur aðdáandi IBKsýndi
á meðan á leiknum stóð. Sá mætti á
leikinn vopnaður teygju- eða túttu-
byssu og skaut grimmt á leikmenn
UMFN. Leikmenn sjálfír voru fremur
stilltir á meðan á leifcnum stóð en þó
kom til orðaskaks ó rnilii tveggja svo
við lá að öl slagsmála kæmi...
Hvorki á leik-
menn né áhorf-
Umsjón: Vilborg DavíðsdóHir
endur leggjandi
Sigurglaður
leikmaður á
UMFNsendi
sigurmerki upp
' ístúku stuðn-
ingsmannaÍBK
þegarhann
gekk ú: afog
hrásteinn
þein-a \ ið með
þvíaðsenda
álíkakveðjuen
brukaði mið-
fíngurinn. Leikmaðurinn svaraði í
sömu mynt og fekk munnvatnsend-
ingu ámóti. Brást hann ókvæða við,
stökk upp á stuðningsmannapallana
og upp á grindverk. Félagi leilc-
mannsins skarst í leikinn og óð í
ákafa sinum yfir ijósmyndara Víkur-
frétta. Þurfti allnokkra menn til aö
róa iiðið niður eftir hamaganginn. í
riðtali segist þjálfari UMFN hafa full-
an skilningá iátum áhorfenda cnda
■ spennan orðin rosaleg þegar „þessi
lið mætast alltaf svona í úrslitaleikj-
um“ og segir „ekki hægt að leggja
þettaáleikmennogþ\1ekki heldur
á áhorfendur". Það væri kannski ráð
að hlífa áhorfendum við svo spenn- ;
andi leikjtmi, svorui til að halda við
íþróttaandanum...
Formaður Bamaheilla:
Sömu lög fyrir
börn og f ullorðna
- út í hött að rannsóknar- og úrskurðarvald sé á sömu hendi
„Það er einstaklega óheppilegt að
rannsóknar- og úrskurðarvald sé á
sömu hendi í barnavemdarmálum.
Það eiga að gilda sömu lög fyrir böm
og fullorðna og þessi mál eiga að falla
undir sömu túlkun og gildir á al-
þjóðavettvangi," segir Arthur
Morthens, formaður Barnaheilla,
um meðferð barnaverndarmála á ís-
landi.
Hann segist hlynntur nokkram
úrbótum í nýju frumvarpi til barna-
laga en þar er meðal annars gert ráð
fyrir að börn, sem náö hafa 12 ára
aldri, fái að tjá vilja sinn. Þaö sé þó
ekki nóg og hann er andvígur því að
málin heyri bæði undir dómsmála-
ráðuneyti og önnur dómsvöld.
„Þaö er eðlilegt að þessi mál séu í
einum farvegi og þá hjá dómstólum.
Barnaverndamefndirnar era yfir-
leitt pólitískt kjörnar og í mörgum
tilvikum hafa þær ekki sterka fagaö-
ila til að styðjast við. Á smærri stöð-
um eru allir tengdir öllum og þetta
gerir þær víða vanburða til að taka
á þessum málum. Einnig skortir
mjög á foreldraráögjöf og fyrirbyggj-
andi starf,“ segir hann.
-VD
Bamavemdarmál:
Stefnir í að málin
fari tal dómstóla
- segirframkvæmdastjóri Bamavemdarráðs íslands
Leiki grunur á aö brotiö sé gegn
barnaverndarlögum en vafi sé á er
vafinn ætíð túlkaður barninu í vil,
að sögn Guðjóns Bjarnasonar, fram-
kvæmdastjóra Bamavemdarráðs ís-
lands. Sé um slíkt að ræða er barna-
vemdamefnd heimilt samkvæmt
lögum að fjarlægja barn af heimili
til að rannsaka frekar hvort grunur-
inn á við rök aö styðjast.
Guðjón kvaðst ekki tjá sig um ein-
stök mál og á sama veg svaraði Marta
Bergmann, félagsmálastjóri Hafnar-
fjarðar, þegar leitað var eftir upplýs-
ingum vegna máls hjóna sem eiga
það yfir höfði sér að þrjú böm veröi
tekin af þeim með valdi eins og skýrt
var frá í DV í gær.
Aðspurður sagði Guðjón margt
mæla bæði með og á móti því að
barnavemdarmál heyrðu undir
dómstóla. „Þetta er mjög flókin
spuming þar sem þar er komið inn
á hvernig aðstaða dómstóla er. Það
þyrfti að bæta hana vemlega til að
vel færi á því en mér fmnst að allt
stefni í að það verði gert. Mér fyndist
það eðlilegt framhald,“ sagði hann.
-VD
Yfirlæknir bama- og unglingageðdeildar:
Kærður til landlæknis
fyrir trúnaðarbrest
- af hjónum sem telja hann hafa farið út fyrir verksvið sitt
Páll Ásgeirsson yfirlæknir var í
gærmorgun kærður til landlæknis
af hjónunum Kolbrúnu Matthías-
dóttur og Ólafi Jónassyni. í kæru
hjónanna er yfirlæknirinn sakaður
rnn trúnaðarbrest við þau og son
þeirra sem var til meðferðar á BUGL
um sjö mánaða skeið fram á mitt síð-
asta ár. Þau telja Pál hafa farið út
fyrir verksvið sitt sem læknis og gef-
ið yfirvöldum rangar og villandi upp-
lýsingar í máli þeirra sem er fyrir
þarnavemdamefnd Hafnaríjarðar.
Þá liggur einnig fyrir landíækni að
fjalla um ágreining á milli Helgu
Hannesdóttur barnageðlæknis við
BUGL og Páls Ásgeirssonar, meðal
annars vegna þessa máls.
Matthías Halldórsson aðstoðar-
landlæknir segir að embættinu hafi
verið kunnugt um þennan ágreining
áður en kæra hjónanna barst og því
beri skylda til að rannsaka deilur á
milli heilbrigðisstarfsmanna. í báð-
um málum er rætt við alla aðila og
síðan gefur landlæknir út álit sitt.
Telji hann lækni hafa farið út fyrir
verksvið sitt getur hann gefið við-
komandi áminningu.
„Það er spurning hvort deilur á
milli lækna heyri fremur undir siða-
nefnd Læknafélags íslands og það
þarf að skoðast betur,“ segir Matthí-
as. „Það hefur verið rætt við annan
deiluaðilann og við komum til með
að ræða við alla málsaðila úr því að
formleg kæra er komin.“
-VD
Mesta skákmót sögunnar:
Kasparov vann
Timman í 25
leikjum
Heimsmeistarinn í skák, Ka-
sparov, vann Timman á svart í
aðeins 25 leikjum á stórmóti í Lin-
ares á Spáni, sem hófst á sunnu-
dag. Mótið er í hæsta styrkleika-
flokki sem um getur.
Meira kom þó á óvart að Arthur
Júsupov, sem teflir undir þýskum
fána, vann Indverjann Anand og
annar Rússi, Salov sem teflir undir
spænskum fána, vann ívantsjúk,
Ukraníu.
Karpov vann Ljubojevic í 60 leikj-
um á svart. Gelfand, Hvíta-Rúss-
landi, vann Spánveijann Illescas,
Beljavskíj, Úkraníu, og Speelman
gerðu jafntefli. Einnig Bareev,
Rússlandi, og Short. - hsím.
THE BYRDS
Fyrsta lag hljómsveitarinnar, Mr. Tambourine Man eftir Dylan, sló í gegn
og seldist á nokkrum vikum í meira en 2 milljónum eintaka. Síðan kom
hvert lagið af öðru: Turn Turn Turn, Eight Miles High, So You Want to
Be a Rock'n Roli Star, Lady Friend, lagið úr Easy Rider og Jesus It's
Just All Right with Me, svo að fáein séu nefnd.
FÖSTUDAGINN 28. FEBRÚAR OG
LAUGARDAGINN 29. FEBRÚAR.
Móeiður Júníusdóttir Pétur Kristjánsson Berglind Björk Jónasd. Sigrún Eva Ármannsd.
THE PLATTERS
^rtilfort/ö
ISLENSKIR TONAR
I30AR
1950-1980
7. mars.
Daníel Agúst Haraldss.
Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stór-
kostlegu The Platters. Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pre-
tender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor
Lights Enchanted, My Prayer, Twilight Time, You'll never Know, Red
Sails in the Sunset, Remember when, o.fl.
DR. HOOK
Ein alvinsælasta hljómsveit sem
til landsins hefur komið
Hver man ekki eftir:
Sylvia's Mother, The Cover of the Rolling
Stones, Only Sixteen, Walk Right in,
Sharing the Night together, When You're
in Love with a Beautiful Woman, Sexy
Eyes, Sweetest of All, o.fl. o.fl.
STJÓRNIN
Sýningar á
heimsmælikvarða
á Hótel íslandi
Staður með stil
Miðasala og borðapantanir í síma 687111