Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992. Iþróttir Enskir stúfar Gísli Guðrranidssan, DV, Engiandi: Alan Shearer, 21 árs gamall leikmaöur So- uthampton, sem fékk að spreyta sig í fram- línu enska landshðsins á dögun- um gegn Frökkum, hefur vakið mikla athygh ítalskra félaga fyrir frammistöðu sína en hann skor- aði eitt mark. Vitað er að Inter Milan og Torino hafa boðið 5 milljónir punda í drenginn en ensk lið eru líka áhugasöm og Man. Utd, Arsenal og Liverpool eru öll talin hafa áhuga að krækja í kappann. Inter með öll spjót úti Inter Milan hefur ekki aðeins áhuga að fá Shearer til liðs við félagið heldur eru þeir einnig á eftir David Platt leikmanni sem leikur með Bari. Með þessum kaupum halda forráðamenn fé- lagsins að þeir séu búnir að finna gott par til að leysa Þjóðveijana Lothar Matthaus og Jurgen Klinsmann af hólmi. Le Tissier einnig til Ítalíu Alan Shearer er ekki eini leik- maður Southampton sem er á óskalista ítalskra liða. Atalanta hefur sýnt áhuga á að fjárfesta í Matthew Le Tissier fyrir 2 millj- ónir punda. Þetta verður örugg- lega til þess að hann hækkar í verði því Terry Venables stjóm- arformaður Tottenham var bú- inn að eyrnamerkja sér hann. Bonner á förum Pat Bonner, markvörður írska landsliðsins og Celtic, vill fara frá félaginu enda hefur hann ekki leikið síðan í nóvember. Honum hefur veriö haldi úti í kuldanum af Gordon Marshall sem keyptur var frá Falkirk á síðasta sumri. Vitað er að Aston Villa og Chelsea hafa áhuga á Bonner og tahð er að lið á meginlandinu séu tilbúin til að taka fram budduna. Aldridge til Skotlands? Willie Miler, framkvæmdastjóri Aberdeen, hefur gert 400 þúsund punda tilboð í John Aldridge, framherja Tranmere Rovers. Aldridge, sem hóf feril sinn með Oxford síðan Liverpool og loks Real Sociedad, var keyptur til Tranmere á 350 þúsund pund og hefur hann verið iðinn við að skora mörk í vetur. Derby ætlar sér stóra hluti Framkvæmdastjóri Derby, Art- hur Cox, hefur sýnt áhuga á að kaupa Peter Beardsley frá Ever- ton og Chris Waddle hjá Mar- seille fyrir næsta tímabil. Cox vonast með þessu til að geta kom- ið Derby upp í ensku 1. deildina. Að loknum vetrarólympíuleLkunum í AlbertviUe 1 Frakklandi: Þá fögnuðu menn ekki óförunum heldur grétu Vetrarólympíuleikunum í Frakklandi er nú lokið. Margir íþróttamenn náðu þar glæsilegum árangri en aörir stóðu þeim langt að baki. Þannig hefur það verið á ólympíuleikum frá upphafi. En verður það þannig í framtíðinni? Fram hafa komið raddir þess efnis að ólympíuleikar framtíðarinnar eigi að mestöllu leyti að vera fyrir afreksmenn og þá sem standa framarlega í röðinni. Mín skoðun er að fækka eigi verulega þátttak- endum á ólympíuleikum með því að setja ákveðnari og strangari lág- mörk. Það gerði leikana, hvort sem um er að ræða vetrar- eða sumar- leika, mun skemmtilegri fyrir áhorfendur og keppendur. Fimm íslenskir skíðamenn tóku þátt í leikunum í Albertville og verður að segjast eins og er að ár- angur þeirra olh miklum vonbrigð- um enda gera íslendingar miklar kröfur til sinna manna. Það á að gera sömu kröfur til skíðamanna? Þegar sumarleikarnir fara fram eru gerðar miklar kröfur til okkar íþróttamanna. Við gerum kröfur um að Einar Vilhjálmsson og Sig- urður Einarsson verði í fremstu röð í spjótkasti. Við gerum kröfur um að Bjami Friðriksson nái verð- launasæti í júdói. Gerðar hafa verið miklar kröfur th Péturs Guð- mundssonar kúluvarpara á stór- mótum og ekki minni kröfur th Vésteins Hafsteinssonar kringlu- kastara. Svona mætti lengi telja. En eigum við ekki aö gera sömu kröfur th skíðamanna? Eg held það og þess vegna eru flestir ef ekki allir himdóánægðir meö árangur- inn í Albertvihe. Það á að gera ná- kvæmlega sömu kröfur th ís- lenskra skíðamanna og annarra íslenskra íþróttamanna. Árangurinn í raun mjög slakur Árangur íslensku skíðamannanna í Albertvhle var í raun mjög slakur að mínu mati. Ef íslendingarnir komust í mark beið þeirra yfirleitt eitt af öftustu sætunum. Ekki skal það dregið í efa hér aö ahir íslensku keppendumir hafi gert sitt besta í MÍN SKOÐUN Albertville. Og þeir eru eflaust th sem telja það fyrir öhu að vera með og árangurinn skipti engu máh. Ekki er ég í þeim hópi. Við eigum að setja aurana í afreksmenn Vitanlega kostaði þátttaka íslend- inga einhveija aura. Hefði ég mátt ráða hefðu þessir aurar farið í að styrkja íslenska afreksmenn sem undirbúa sig nú af kappi fyrir ólympíuleikana í Barcelona. Th að mynda Bjama Friðriksson sem unnið hefur th verðlauna á ólymp- íuleikum. Afreksmannasjóður ÍSÍ styrkir afreksmenn okkar og mun- ar um framlag sjóðsins. Lithr aurar eru th skiptanna og þeim á að veija til afreksmanna og þeirra íþrótta- manna sem ná góðum árangri í þrótt sinni. Hverju var verið að fagna? 27. sætið í einni greininni í Albert- vhle var skemmtheg thbreyting frá sæti númer 45, 65, 75 eða hver ósköpin þetta nú voru. Og ég verð að segja eins og er að ég áttaði mig ekki á því hveiju íslensku kepp- endumir vom að fagna þegar þeir komu í mark eins og sást í sjón- varpinu. Það fór um mig hthl fögn- uður og í reynd var ég illur. Það kann að vera að íslensku keppend- umir hafi verið ánægðir og stoltir yfir árangri sínum í Albertvhle en ég var það ahs ekki og svo var um marga fleiri ef ekki aha sem fylgd- ust með leikunum í Ríkissjónvarp- inu. Og heyrst hefur í mönnum sem sagt hafa að svo og svo margir keppendur hafi verið fyrir aftan íslensku keppenduma og þá kannski helst veriö að tala um 27. sætið sem hlotnaðist einum ís- lensku keppendanna. Ég tel hohara að telja þá sem em fyrir framan 27. sætið í þessu tilfelh sem öðrum. Þá fögnuðu menn ekki - þá var grátið Þegar ég hef fylgst með afreks- mönnum okkar í keppni erlendis hefur stefnan ahtaf verið sett á efsta sætið. Og ég hef orðið vitni að því að íslenskir íþróttamenn í hópíþrótt hafi grátið af vonbrigð- um eftir tap í landsleik og verið algerlega miður sín. Þeir komu ekki hlæjandi inn í búningsklefann eftir leikinn og þeir fógnuðu ekki tapinu. Þar var alvara á ferðum. Af þeim íþróttamönnum mættu skíðamenn okkar mikið læra. Stefán Kristjánsson Jaðarsvöllur á Akureyri: Kortlagður með leysitækni Gyffi Kristjánsson, DV, Alcureyii Vöhur Golfklúbbs Akureyrar er komiún í hóp þeirra vaha sem enska fyrirtækið „Stroke Saver" hefur „kortlagt", en þetta enska fyrirtæki er heimsþekkt fyrir nákvæmar mæl- ingar sem það gerir á golfvöhum. Þegar alvöru kylfmgar koma á velh, sem þeir hafa ekki sphað á áð- ur, byija þeir gjaman á því að mæla þá út og alls kyns lengdir frá einum stað th annars í þeim tilgangi að vita nákvæmlega hvers konar áhald þeir eiga að nota á hveijum stað sem þeir lenda á. Þetta ætti nú að vera úr sög- unni á Akureyri því tveir starfsmenn „Stroke Saver" komu th Akureyrar sl. haust og mældu út hveija einustu holu vallarins með sérstakri leysi- tækni. Hver einasta braut vaharins er nákvæmlega teiknuð og umhverfi einnig. Inn á þetta eru færðar ýmsar tölur frá kennheitum. í vor gefur Golfklúbbur Akureyrar út handbók með þessum teikningum og verður Jaðarsvöhur þar með fyrsti völlur- inn hér á landi sem verður „gefinn út“ á þennan hátt. FH-ingar hafa mikinn hug á að Héðinn leiki Stórlei Króknun -TindastóllmaE Það er stórleikur í Japisdehdinni í ; körfuknattleik í kvöld þegar Tindastóh i tekur á móti KR-ingum í A-riðh. Þessi hö i eru í mikihi keppni um 2. sætið í riðhnum sem gefur sæti í úrshtakeppninni. KR- j ingar standa betur að vígi, eru með 30 stig, og geta með sigri nánast tryggt sér sæti í úrshtakeppninni. Stólamir fylgja fast á i eftir, eru með 28 stig, og náiþeir að leggja ] KR-inga að velh eiga þeir möguleika á að i ná í úrshtin. KR og Tindastóh hafa 3 leiki í vetur. KR l sigraði í báöum leikjunum sem fram fóru Verður Hans m Hans Guðmundsson úr FH verður að öhum líkindum markakóngur 1. dehdar keppninnar í handknattleik. Hans gerði 165 mörk í 22 leikjum FH í vetur, eða 7,5 mörk að meðaltah í leik. Sigurður Sveinsson, Selfossi, er sá eini sem á raunhæfa möguleika á að ógna Hans. Th að ná honum þarf Sigurður þó að gera 22 mörk í síðustu tveimur leikjun- um, gegn KA og Val. Sigurður hefur gert 143 mörk í 20 leikj- um, eða 7,15 að meðaltah í leik. Michal Tonar, HK, er næstmarkahæstur í dehdinni með 151 mark í 22 leikjum en Sigurpáh Aðalsteinsson, KA, hefur gert 148 mörk í 21 leik. .v« Keegan vill einnig fá Beardsley og Waddle Kevin Keegan, stjóri Newcastle, ætlar sér einnig stóra hluti á næsta keppnistímabih og hefur bæði Beardsley og Waddle á óska- hsta félagsins ásamt gamla brýn- inu David O’Leary frá Arsenal. En áður en að Newcastle getur farið að bjóða í kappann verður félagið að bjarga sér frá falli í 3. dehd. Allir á förum frá St. Mirren Eins og lesendum DV er kunnugt iá vhl Guömundur Torfason fara frá St. Mirren. Hann virðist ekki einn um það því félagi hans í framlínunni, John Hewitt, er lík- lega á leið th QPR. Einnig herma sögur að Chic Chamley sé á fór- um th Bolton eða Brighton. Chic >essi hefur unnið sér það th frægðar á þessu tímabih aö hafa verið rekinn þrisvar af leikvelh. Níunda sætið blasir við Val Eftir sigur IBV á Stjömunni í gær- kvöldí era linumar í 1. deild karla í handknattleik mjög famar að skýrast. Það blasir nú við aö Vaismenn frjósi úti i 9, sæti deildarinnar og komist ekki I úrshtakeppnina. Þeir þurfa að vinna Breiðabhk og Selfoss með sam- anlagt 27 mörkum til að komast upp fyrir Stjömuna og í 8. sætið. í kvöld mætast Selfoss og KA á Sel- fossi og sa leikur ræður úrshtum um hvort höíð nær 3. sætinu. Þar standa Selfýssingar mun betur aö vígi, eru stigi yflr, hafa mun betri markatölu og eiga einn leik að auki th góða, heima gegn Val. Það bendir þvi allt til þess að þeir nái þriðja sætinu þó þeir tapi í kvöld, dugar þeim jafnteflí viö Val th aö vera fyrir ofan KA. ÍBV er nú aö heita má öraggt með 5. sætiö, þarf aöeins jafhteffi heima gegn Breiðabliki til þess. Samkvæmt þessu bendir allt til þess að eftirtalin ; lið mætist í 8-liða úrsiitunum:: FH - Stjaraan Vikingur - Fram Selfoss - Haukar KA-ÍBV Valur getur hugsaniega orðiö mót- herji FH, á kostnað Stjörnunnar, og nái KA 3. sætinu, leikur liðið við Hauka en Seifoss þá við ÍBV. Tapi ÍBV fyrir Breiðabiiki, riðlast myndin nokk-; uö. Þá myndi Víkingur mæta ÍBV og Selfoss væntanlega leika við Fram og KA við Hauka. Úrshtakeppnin hefst um miðjan apríl og einvigi liðanna fara þannig fram að þaö lið sem á undan vinnur tvo leiki, kemst i 4-liða tirsiit. Þaðhð sern varð ofar i dehdinni fær þriðja leik á heíma- velh, ef th hans kemur. Fahkeppnin verður á milli Gróttu og HK og fara þeir leikir einnig fram i aprh, og eftir sama fyrirkomulagi. Staðan í 1. dehd þegar fjóram leikjum er ólokið. Haukar............... 22 9 4 9 554-5-10 22 Fram...............22 9 4 9 515-534 22 ÍBV................21 9 3 9 557-530 21 Stjaman............22 10 1 11 537-516 21 Valur......... ...20 6 5 9 480-486 17 Grótta--- HK....... .....22 4 4 14 443 528 14 ....22 4 2 16 496-848 10 FH...............22 18 2 2 614-506 38 Víkingur.........22 17 2 3 566-502 36 Selfoss.........20 12 1 7 541-517 25 UBK............20 2 2 16 374-461 6 Leikir sem eftír eru: Seifoss - KA...................íkvðld Valur - UBK................ miðv.dag ÍBV - UBK...................fimmtudag Selfoss - Valur..............fóstudag KA 21 10 4 7 528-507 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.