Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992. 17 I>V Leikur Héðinn með FH-ingum í úrslitakeppninni? - ræðst af gengi Diisseldorf í komandi leikjum i með liðinu í komandi úrslitakeppni. ikurá n í kvöld ítirKR-mgum á Seltjarnarnesi en Tindastóll vann viður- eignina á Sauðárkróki. Verði liðin jöfn að stigum ræður innbyrðisviðureign liðanna. Ef liðin eru enn jöfn ræður stigatalan og þar standa KR-ingar mun betur að vígi. Bæði lið eiga eftir fjóra leiki gegn sömu liðum sem eru þessir, (h) er á heimavelli [ú) er á útivelli: KR: Tindastóll (ú), Njarðvík (h), Skalla- grímur (h), Snæfell (ú). Tindastóll: KR (h), Njarövík (ú), Snæfell [h), Skallagrímur (ú). -GH arkakóngur? ÍBV (14) 26 Stjaman (13) 20 4-2, 4-4, 4-5, 4-7, 5-7, 8-8, 10-9, (14-13). 15-13, 18-14, 21-17, 25-19, 26-20. Mörk ÍBV: Gylfi 7/2, Beláný 5/2, Erlingur 4, Guðfinnur 4, Sigurður G. 3, Siguröur F. 3. Varin skot: Sigmar Þröstur 16. Mörk Stjömunnar: Magnús 6/1, Hafsteinn 4, Axel 4, Skúli 3, Patrek- ur 2, Einar 1. Varin skot: Lárus 6, Brynjar 2. Brottrekstur: ÍBV 8 mín, Stjam- an 2 min. Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmundur Sigurbjömsson, sæmilegir. Áhorfendur: 320. Badminton: Sigurgegníran íslenska karlalandsliðið í bad- jninton sigraði írana í síöasta leik sínum í Thomasbikarkeppninni sem lauk í Hollandi um helgina. íslendingar sigruöu í þremur leikjum en íranar í tveimur. Broddi Kristjánsson sigraði andstæðing sinn í einliðaleik. Vel gekk í tvíliðaleiknum en þeir Broddi Kristjánsson og Arni Hallgrínsson sigruðu mótherja sína, 15-4 og 15-11, og Óli Zimsen og Þorsteinn Hængsson sigruöu sína andstæðinga, 15-7 og 15-2. -JKS FH-ingar hafa mikinn hug á að fá Héðin Gilsson,. leikmann með Dusseldorf í Þýskalandi, til að koma heim og spila með þeim í úrshta- keppninni um íslandsmeistaratitil- inn í apríl. Héðinn lék sem kunnugt með FH þar til hann fór til Dussel- dorf fyrir tæpum tveimur árum. „Við höfum rætt við Héðin og hann er mjög spenntur, en þetta fer allt eftir því hvernig fer hjá Dusseldorf, hvort hðið kemst í úrslitakeppnina eða spilar um áframhaldandi sæti í Ómar Garðarsson, DV, Eyjum: „Mér er sama hver mótherjinn verður í úrshtakeppninni fyrst við fáum ekki að glíma við FH-inga,“ sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari og leikmaður Eyjahðsins í hand- knattleik, í samtaii við DV efhr leik- inn gegn Stjörnunni. Sigur Eyja- manna í leiknum tryggði þeim end- anlega sæti í úrshtakeppninni um íslandsmeistaratitílinn. Þrátt fyrir ósigminn hafa Stjömumenn svo gott sem einnig tryggt sér sæti í úrshta- keppninni. Eyjamenn lögðu aht imd- ir í leiknum gegn Stjömunni í gær-- kvöldi og unnu sanngjarnan sigur, 26-20, en í hálfleik höfðu heimamenn þýsku deildinni. Við erum með öflug- an hóp en það eru alltaf not fyrir leikmann á borð við Héðin,“ sagði Öm Magnússon, formaður hand- knattleiksdeildar FH, í samtah við DV í gær. Dusseldorf á möguleika á að komast í úrshtakeppnina en til þess þarf hð- ið að verða í einu af átta efstu sætun- um í sínum riðh. Fari svo á Héðinn ekki möguleika á að komast heim. Líklegra er að Dússeldorf spih um eins marks forystu, 14-13. Eyjamenn mættu ákveðnir til leiks en síðan seig á ógæfuhhðina um miðjan fyrri hálfleik. Stjaman gekk á lagið og náði um tíma þriggja marka forystu Eyjamenn náðu aö hrista af sér slenið á nýjan leik og þá alveg sérstaklega í vamarleikn- um. Síðari háifleikur var eign Eyjaiiðsins Síðari hálfleikur var eign Eyja- manna, mótlætíð virtist fara í taug- amar á Stjömumönnum og misstu þeir alveg taktinn við leikinn. Eyja- menn léku á köflum vel og fögnuðu innilega takmarki sínu í leikslok. áframhaldandi sætí í deildinni, og þá yrði Héðinn laus í apríl. „Staðráðnir að sigra þrefalt í vetur“ Ef Héðinn bætist í hópinn, verða FH-ingar ekki árennilegir í úrshta- keppninni. „Við emm staðráðnir í að sigra þrefalt í vetur,“ sagði Öm Magnússon, en FH er þegar orðið dehdarmeistari og bikarmeistari. Ungveijinn í hði Eyjamanna, Zolt- an Beláný, meiddist þegar um tíu mínútur vom til leiksloka, marðist illa og var fluttur í sjúkrabörum af leikvelh. Læknir hðsins tjáði blaða- manni DV eftír leikinn að meiðsh hans væm ekki alvarleg og hann yrði örugglega með í leiknum gegn Breiðabliki á fimmtudaginn kemur. Erlingm- Richardsson var bestur í Eyjahðinu og var frábær í vöminni. Gylfi Birgisson og Zoltan Beláný vom einnig sterkir. Sigmar Þröstur var traustur í markinu. Magnús Sigurðsson var yfirburða- maður hjá Stjömunni en aörir náði sér ekki nógu vel á strik. -VS Sigurður Gunnarsson hefur gert góöa hluti með Eyjaliðið í handknattleik. Undir hans stjórn tryggöu Eyjamenn sér sæti í úrslitakeppninni i gærkvöldi með góðum sigri á Stjörnunni í Vestmannaeyjum. Takmarkinu náð hjá Eyjamönnum - sæti í úrslitakeppnirml tryggt eftir sigur á Stjömunni, 26-20. íþróttir Sport- stúfar HVerkmenntaskólinn á Akureyri sigraði bæði í karia- og kvenna- flokki í framhalds- skólamóti BLÍ í blaki sem haldið var í íþróttahahöihnni á Akur- eyri um helgina. í kvennaflokki hafhaði Fjölbrautaskólinn á Húsavík í öðru sæti og Mennta- skóhnn á Akureyri í því þriðja. í karlaflokki varð Menntaskólinn á Akureyri í 2. sæti og Verslunar- skóh íslands í 3. sæti. um B-keppnina^ handbolta Nú styttist óðum í aö B-keppnin í handbolta hefjist í Austurriki. Ferðaskrifstofan Úr- val/Útsýn hefur í hyggju að bjóða upp á ferðir til Austurríkis og í kvöld efnir feröaskrifstofan til fundar meö handboltaáhuga- mönnum sem hafa í hyggju að fara með til Austurríkis. Fundur- inn fer fram i húsnæði Úrvals/Út- sýnar i Mjódd og hefst klukkan 20. Lárus Orri skoraði eíttog tagði upp arirtað Kristján Bembuxg, DV, Belgíu: Þórsaramir Lárus Orri Sigurðsson og Hahdór Áskelsson léku um helgma með ungiingahði Lokeren gegn ungl- ingaliði Dandermonde. Lokeren sigraði í leiknum með 8 mörkum gegn 3. Lárus Orrí skoraði eitt mark og lagði upp annaö auk þess sem hann átti tvö glæsileg skot á markið sem markvörður Dandermonde varði með naum- indum. Þórir lék mun aftar á vell- inum, var því ekki áberandi í sókninni en lék varnarleikinn vel. Guðmundurfær góð meðmæli Yfirþjálfari Lokeren gefur Guð- mundi Benediktssyni góð með- mæh. Hann sá Guðmund leika meö varahðí Ekeren og sagði við blaöamann DV. „Ég spái því og þori að gefa þér það skriflegt aö Guömundur verður orðinn topp- ieikmaður eftir 1 ár. Hann þarf aðvera þolinmóður þar sem hann er að koma úr erfiðum raeiðslum. Guðmundur verður örugglega fastamaður í liði Ekeren á næsta ári," sagði þjálfarinn. Markvörðurinn Jafnaði með skallamarki Þaö er ekki á hverjum degi sem markveröir í knattspymu skora mörk. Þetta áttí sér þó stað í 1, deild ítölsku knattspyraunnar á sunnudaginn. Michelangelo Rampulla, markvörðttr Cremo- nese, brá sér í sókiúna á síðustu mínútum leikins gegn Atalanta og hann náði að jafha metín meö skalla á lokamínútunni. Þar með braut Rampulla blað í sögu 1. deildarinnar á Ítalíu; því mark- vörður heftur aldrei skorað mark í deildarleik nema þá úr vita- spymu. TTTÍfftýfo Bemburg, DV, iMqfífv Guðmundur góður i fyrri hálfleik Guðmundur Benediktsson iék með varahði Ekeran gegn Loker- en um helgina og tapaöi Ekeren, 2-3. Guðmundur lék vel i f>Tri hálfleik en htið bar á bonum í þeim síðari. Gray lánaður til Spurs Andy Gray hjá Crystal Palace hefur veriö lánaður tíl Totten- ham fram á sumar en hann má aðeins leika meö í deildarleikjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.