Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Qupperneq 24
4
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Óska eftir snyrtilegri og góðri 70-120
fm íbúð á leigu, helst miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í símum 91-25501 og
91-25511 á skrifstofutíma.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eft-
ir að taka á leigu íbúð. Greiðslugeta
25-35 þúsund. Uppl. í síma 91-813295.
Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. ibúð
eða hús í 2 ár. Uppl. í síma 91-624736
eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæói
90 og 180 m3 iðnaðarhús á jarðhæð
til leigu í vesturbæ Kópavogs, stórar
innkeyrsludyr. Uppl. í síma 985-20010.
■ Atvinna í boði
Starfskraftur - Sambýli. 40 mínútna
akstur frá Reykjavík. Vantar starfs-
kraft strax til að annast þrif o.fl. Her-
bergi fylgir. Þarf að geta byrjað strax.
Meðmæli óskast frá fyrri
atvinnurekanda. Reglusemi og sam-
viskusemi áskilin, æskilegur aldur,
ekki yngri en 30 ár. Hafið samb. við
DV í síma 91-632700. H-3398.
Liflegur veitingastaður óskar eftir
starfsmanni í starf aðstoðarvaktstjóra
í sal. Um er að ræða framtíðarstarf í
stjórnunarstöðu. Vaktavinna. Yngri
en 22 ára koma alls ekki til greina.
Hafið samb. við DV i s. 632700. H-3396.
Sölufólk óskast til að selja nokkra selj-
anlega vöruflokka (ekki bækur). Ein-
göngu heiðarlegt, duglegt og áhuga-
samt fólk kemur til greina. Laun sam-
kvæmt afköstum.. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3397.
Vanur snyrtifræðingur óskast í vinnu í
heildverslun. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „Heildverslun
3400“.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Vanur bókhaldari óskast. Skriflegar
umsóknir sendist DV, merkt „Bókhald
3401“.
■ Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina, er sérstaklega vön
afgreiðslu í bakaríi og verslunarstörf-
um. Uppl. í síma 91-35969 eftir kl. 19.
Fjórir samhentir smiðir óska eftir verk-
efhum. Margt kemur til greina. Upp-
lýsingar í símum 91-689787, Loftur, og
91-676520, Einar, eftir kl. 17.
Matsveinn + kjötskurðarmaður óskar
eftir vinnu frá næstu mánaðamótum,
er vanur í verslun en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-51805 e.kl. 19.
Stúlka á 17. ári í Kvennaskólanum óskar
eftir vinnu eftir 17 á daginn. Barna-
gæsla kemur vel til greina, sem og
annað. Uppl. í síma 91-624667 e.kl. 17.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu eftir há-
degi fram í miðjan maí. Reyklaus og
reglusöm. Upplýsingar í síma 91-
619327 fyrir hádegi.
Ég er 21 árs og mig bráðvantar vinnu,
langar að vinna í söluturni, annars
kemur allt greina. Upplýsingar í síma
91-77635. Sólveig.
32 ára kona óskar eftir atvinnu, margt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-679493._________________________■
Nemi í húsgagnasmíði óskar eftir
starfsþjálfunarsamningi. Upplýsingar
í síma 91-653352.
Tek að mér skúringar i fyrirtækjum
á kvöldin, helst í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 91-54099.
Tek að mér heimilisþrif. Upplýsingar í
síma 91-623403.
■ Bamagæsla
Bakkar. Bamgóður unglingur óskast
til að gæta 4ra ára stúlku nokkur
kvöld í mánuði. Upplýsingar í síma
677759 e.kl. 19.
■ Ymislegt
Eru fjármálin í olagi? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
■ Kennsla-námskeiö
Með Linguaphone tungumálanám-
skeiðinu þarftu ekki að sækja tíma í
einhverri kennslustofu á ákveðnum
tíma heldur lærirðu á þeim tíma sem
þér hentar. Árangurinn lætur ekki á
sér standa. Til á yfir 30 tungumálum.
Skifan, Laugavegi 96, sími 600934.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
ímsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd.
Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi. Uppl. og innritun í símum 91-623817 og 91-670208. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, flöfðatúni 2, s. 22184. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
B Einkamál
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. fl Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
• 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99.
B Spákonur Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
B Hreingemingar Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. ÖIl prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124.
Tek að mér hreingerningar á öllum gerðum húsnæðis. Góð reynsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-610679 e.kl. 13.
B Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý. 1 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
Diskótekið Disa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar.
B Til bygginga
Byggingameistari úti á landi óskar eftir notuðum eða nýjum handflekamótum. Uppl. í síma 97-88140 milli kl. 18 og 20.
B Framtalsaöstoó
■ Tilkynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
BTilsölu
Empire pöntunarlistinn. Glæsilégt úr-
val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl.
Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar
620638 10-18 eða 657065 á kvöldin.
Léttitœki
íslensk framleiðsla, borðvagnar og
lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér-
smíði. Sala leiga. *Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, s. 676955.
Framteljendur, ath., við notum nýjan
Skattafjölva við gerð skattaframtala
fyrir einstaklinga og rekstraraðila,
alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón-
usta á staðnum. Hverju skattframtali
fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t.
vaxtab., barnab. og bamabótaauki)
ásamt væntanlegri inneign/skuld að
lokinni álagningu skattstjóra.
Viðskiptamiðlunin, sími 629510.
Einstaklingar - fyrirtæki.
•Alhliða framtals- og bókhalds-
þjónusta.
•Skattframtöl og rekstraruppgjör.
•Skattaútreikn. og skattakærur.
• Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör.
•Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf.
•Reyndir viðskiptafræðingar.
• Færslan sf„ s. 91-622550, fax. 622535.
Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila með uppgjör
til skatts, veitum ráðgjöf v/vsk, sækj-
um um frest og sjáum um kæmr, ef
með þarf, Ódýr og góð þjónusta.
S. 42142 og 73977. Framtalsþjónustan.
Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við
nokkmm framtölum fyrir aðila með
sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil
reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, s. 91-651934.
B Húsaviðgerðir
Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir,
múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar,
glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð
sem standa. Uppl. í síma 91-670766.
Húseigendur. Önnumst hvers konar
trésmíði, breytingar, viðhald og ný-
smíði úti og inni. Húsbyrgi hf„ sími
814079, 18077 og 687027 á kvöldin.
Tökum að okkur almennar húsavið-
gerðir. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í
síma 91-10217 eftir kl. 19.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
BNudd
Til sölu Trim-Form nuddtæki með 24
blöðkum, nýtt og hefur aldrei verið
notað. Upplýsingar í síma 91-651728.
fl Dulspeki
Námskeið í reiki-heilun,
laugard. 29. febr. og sunnud. 1. mars.
Sigurður Guðleifsson reikimeistari,
sími 91-626465.
Get bætt við mig skattframtölum fyrir
einstaklinga og einstaklinga með
rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjarnt
verð. Vörn hf., sími 652155.
B Þjónusta
Tökum að okkur alla almenna járn-
smíði, t.d. stiga, handrið, límtrésfest-
ingar o.fl. Tímavinna og föst verðtil-
boð. Vélsmiðjan Kofri hf„ Skútu-
hrauni 3, Hafnarfirði, s. 91-653590.
Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana
flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði
geta bætt við sig verkefnum. K.K.
verktakar, s. 91-679657, 985-25932.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Smiður getur bætt við sig verkefnum,
s.s. parket, innréttingar, milliveggir,
úti- og innihurðir, gluggasmíði og
fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725.
Tökum að okkur nýsmiði og viðgerðir,
tilboð eða tímavinna. Nesstál hf,
Kársnesbraut 106, Kóp„ sími 91-42799.
BHeiIsa
Námskeið í svæðameðferð hefst 9.
mars. Fullt nám. Nemendum gefst
kostur að læra nudd með ilmolíum.
Sigurður Guðleifsson, sérfr. í
svæðameðferð, sími 626465.
Fyrir öskudaginn.
Andlitslitir, förðunarkrem, litað
hárlakk og hárgel, gervineglur og
-augnhár. Mikið litaúrval.
Tómstund, Reykjavíkurvegi 68, Hafn-
arfirði, s. 91-650165.
B Verslun
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800 -2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, full búð af nýjum
vörum, til dæmis glæsilegar seinna
stríðs vélar og gott úrval af byrjanda-
vélum, alls konar efni til módelsmíða,
ný módelblöð. Opið 13-18 virka daga
og 10-12 laugardaga.
Urval af kveninniskóm úr leðri.
Verð 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórð-
ar, Kirkjustræti 8, sími 14181. Ecco,
Laugavegi 41, sími 13570, Skóverslun
Þórðar, Brákarbraut 3, Borgamesi,
sími 93-71904.
J' Wi >"< , < <tAyuW|f
Vetrartilboð á spónlögðum þýskum
innihurðum frá Wirus í háum gæða-
flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B,
Skeifunni 11, sími 91-681570.
Barnaskó-útsölunni fer að Ijúka.
Götu-, spari- og kuldaskór, verð frá
kr. 990. Smáskór, Skólavörðustíg 6B,
sími 91-622812.
smáskór