Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 61. TBL. -82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Hagvagnar kaupa 22 slrælisvagna -sjábls.5 ífangelsi fyriraðfalsa tjónstilkynn- ingar -sjábls.3 Skíði: Landsmótið til ísafjarðar? -sjábls.7 Skauta- drottningin færklám- myndirog morðhótanir -sjábls. 11 Handtóku 38 smyglara í Færeyjum og Grænlandi -sjábls. 10 Clinton hárs- breiddfrá sigri á Tsongas -sjábls.9 W",, ' ' ' ' ............................. II III Glórulaus skafrenningur var í Hvalfirðinum í gærkvöldi og nótt. Þegar blaóamenn DV óku fram á flutningabílalest skammt frá Hvammsvík í gærkvöldi voru bílstjórar í óðaönn að búa bíla sína sem best undir „atlögu" við mestu brekkurnar. Bílstjórinn á myndinni var úti í sortanum að bregða voldugum keðjum undir bíl sinn sem er með tengivagni. Einn flutningabíll sat fastur í nótt við Hvítanesbrekku en vegagerðarmenn komu honum til aðstoðar í morgun. Sjá nánar um færð á baksíðu. DV-mynd GVA sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.