Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. 13 Halldór Bragason, eöa Dóri í Vinum Dóra, tekur hér létta sveifiu fyrir gesti Púlsins. Vinir Dóra: Kveðju- tónleikar á Púlsinum Hljómsveitin Vinir Dóra sló upp sannkölluðu blúspartíi á Púlsin- um um siöustu helgi þar sem fram komu helstu blúsmenn landsins. Tilefhið var fyrirhuguö tón- leikaferð hijómsveitarinnar til Bandarikjanna þar sem hún ætl- ar að koma fram á tónlistarhátíð- inni South by South í Austin í Texas. Tónleikamir vom þvi bæði eins konar kveðjutónleikar og líka til styktar ferðinni. TroðfuUt var út úrdyrum ogstemningin rosaleg. Á meðal þeirra sem fram komu um kvöldið var blússöngkonan Andrea Gylfadóttir, hið bráð- skemmtilega KK-band og Ellen Kristjánsdóttir. Einnig voru strákamir í Tregasveitinni mætt- ir á staðinn og svo auðvitaö Vinir Dóra. Andrea Gylfadóöir syngur hér blús af innlifun. Það komust færri að en vlldu á kveðjutónleikana á Púlsinum, OV-myndlr JAK Svidsljós íslandsmeistarakeppnin í „frístæl": Hart barist um titilinn Um síðustu helgi var íslandsmeist- arakeppni unglinga í frjálsum döns- um (frístæl) haldin í Tónabæ og var þar fjöldi manns saman kominn til þess að fylgjast með úrslitunum. Undankeppnir höfðu farið fram um aUt land en um helgina kepptu tíu hópar og tólf einstaklingar til úrshta. Stelpurnar í hópnum „Djásn“, þær Guðfinna Bjömsdóttir, Erla Bjama- dóttir, Anna Sigríður Sigurðardóttir, Ingunn Guðbrandsdóttir og Hrafn- hUdur Helgadóttir, hlutu titiUnn „ís- landsmeistarar í frístæl danskeppni 1992“, en í öðru og þriðja sæti voru hóparnir Sioux og Persía. íslandsmeistari í einstakUngs- keppni varð Unnur Pálmarsdóttir, 15 ára stúlka sem æft hefur dans í fimm ár. Dansinn hennar hét „Fantasía". í öðru og þriðja sæti í einstaklingskeppninni urðu þær Guðfmna Bjömsdóttir og Melkorka Kvaran. Stelpurnar í „Djásn“ ucðu4slandsmeistarar í hópdansi enda stóðu þær sig frábærlega vel. Hér dansar hópurinn „Djásn" verðlaunadansinn en stúlkurnar hafa að meðaltali æft dans í 5-10 ár, ásaml þvi að vera í fimleikum, djassi og ballett. DV-myndir JAK Það voru félagsmiðstöðin Tónabær Unnur Pálmarsdóttir vann einstakl- og ITR sem stóðu að keppninni en ingskeppnina með dansinum þetta er í 11. sinn sem hún er haldin. „Fantasíu.“ AÐALFUNDUR Aöalfundur Olíufélagsins hf. veröur haldinn föstudaginn 27. mars 1992 á Hótel Sögu, Súlnasal, og hefst fundurinn kl. 13.30. DAGSKRA 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aöalfund. Aögöngumiöar og fundargögn verða afhent á aöalskrifstofu félagsins Suöuriandsbraut 18, 3. hæö, frá og meö 23. mars, fram aö hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Olíufélagið hf Opið virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 Bílaumboðið hf Krókhálsi 1,110 Reykjavík Sími 686633 og 676833 Subaru Justy, árg. 1988, Ford Bronco, árg. 1984, BMW 520i, árg. 1988, nýja ekinn 65.000 km. Verð kr. sjálfskiptur, White Spoke útlitið. Vferð kr. 1.650.000. 460.000. felgur. Verð kr. 890.000. BMW 3181, árg. 1989, Renault 11, árg. 1989, Shadow line, sjálfskiptur, hvitur, 5 dyra, 5 gira, ek- vökvastýri, álfelgur o.fl., inn 50.000 km. Verö kr. ekinn aðeins 19.000 km. 680.000. Verð kr. 1.290.000. N otaðir bílar í miklu úrvali! MMC Galant turbo, disil, Opel Vectra, árg. 1990, Fiat Uno, árg. 1985, svart- árg. 1986, rauöur, ekinn ekinn 19.000 km, hvitur, 5 ur, 5 gira, gott eintak. aðeins 77.000 km, sjálf- gíra, vökvastýri. Verð kr. Verð kr. 230.000. skiptur, vökvastýri. Verð 1.150.000. 580.000. vökvastýrl, central- tæsingar, ekinn aðeins km. Verð kr. Tilboðsverð 420.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.