Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. Vinningar í & HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast tíl vinnlngs KR. 1.000.000 1809 59727 AIM/INNINGAR KR.50.000 1808 1810 59726 59728 KR. 250.000 1662 9018 16620 58479 KR. 75.000 2323 16398 33473 40363 43928 49545 59139 12502 25317 34089 40617 44540 51550 59353 15901 29641 37433 43354 46618 52843 XX. 25.000 269 5512 10079 19623 31565 35544 38969 44929 50847 55071 56729 59620 1232 7181 11206 20503 31911 36162 39574 45532 51313 55107 56746 1273 7214 12696 21613 32014 36174 42134 46266 52682 55587 56875 1912 7902 14574 22004 32638 36678 42303 46469 52766 55709 56936 2962 8658 15678 22493 33294 37020 42362 47697 52871 56128 56972 3506 9139 16116 24998 33557 37357 43690 48476 53938 56146 57051 3680 9229 16948 25552 33715 37469 43923 48992 54176 56266 57360 5377 9234 18764 29002 33863 36825 43953 49243 54236 56368 59396 5442 9427 19553 30962 35280 38920 44490 49656 54570 56439 59420 XX 1(1 31 4147 9209 13363 17759 21271 26692 30837 35267 40036 44161 «190 523« 56088 64 4331 9279 13382 17796 21400 26747 30859 35373 40144 44196 «194 52502 56151 99 4335 9330 13449 17844 21496 26762 31002 35529 40177 44201 «274 52504 56219 254 4437 9383 13450 17972 21511 26906 31088 35660 402« 44221 48350 52614 56285 275 4519 9510 13494 17977 21628 27099 31094 35668 40352 44226 «431 526« 56315 321 4631 9677 13551 18035 21733 27113 31138 35702 40467 44236 UmO 52695 56356 332 4656 9691 13557 18335 21737 27134 31199 35761 40471 44279 48533 52893 56369 417 4723 9732 13604 18413 21739 27151 31215 35847 40476 44298 48582 53006 56376 459 4911 9767 13752 18439 21826 27207 31323 35915 40487 44317 «587 53007 564« 463 4949 9782 13925 18450 21989 27432 31326 36054 40550 44504 46688 53025 56483 488 4965 9803 139« 18585 22016 27560 31437 36239 40667 44590 «690 53033 568« 493 5001 9934 14086 18601 22096 27580 314« 36287 40696 44739 «713 53251 56896 525 5045 9953 14136 18625 22121 27624 31546 36319 «722 44753 46830 53366 57083 548 5252 9975 14341 18757 22122 27646 31564 36430 40817 44801 49003 53403 57167 670 5303 10072 14539 188« 22199 276« 31566 36457 «938 44817 49014 53410 57225 680 5396 10144 14580 18937 22217 27700 31604 36659 41008 44827 49015 53419 572« 744 5472 10200 14700 18955 vwn 27705 31639 36683 41058 44903 49032 53478 57557 806 5539 102« 14766 19031 22391 27734 31682 36934 41098 «121 49076 53617 57559 855 5653 10288 14799 19090 22499 27758 31814 36990 41159 «189 49130 53653 57644 866 5820 10406 148« 19128 22768 27863 31830 37054 41221 «191 49146 53671 57784 891 5936 10507 14875 19152 22776 27976 31852 37099 41244 45334 49233 53725 57811 1147 5967 106« 14920 19283 23066 28062 31940 37104 41376 45433 49262 53816 57949 1218 6008 10662 15001 19318 23372 28123 31990 371« 41415 «4« 49301 53971 57969 1241 6063 10745 15025 193« 23458 28162 32081 37192 41461 «479 49367 54063 58153 1263 6280 10807 15072 19398 23580 28190 32116 37213 41482 45516 49494 54075 58156 1280 6363 10826 15075 19519 23589 28265 32136 37253 41491 «593 49602 54118 5B172 1294 6369 10910 15121 19581 23616 28275 32237 37272 41538 45661 49751 54264 58183 1321 6370 10955 15375 19602 23629 28281 32316 37276 41569 «754 49822 54266 58235 1370 6390 11066 15413 19615 23694 28285 32318 37315 41571 45850 49853 54285 582« 1429 6459 11176 15418 19714 23819 28305 32388 37413 41578 «903 49893 54300 58267 1475 6542 11208 15456 19777 23871 28318 32434 37482 41602 «910 49915 543« 58341 1740 6779 11305 15492 19815 23920 28360 32447 37533 41626 «960 49958 54390 58373 1794 6792 11335 15504 19888 23950 28384 32473 37577 41709 46008 iQOOO f/707 54421 58380 1875 6806 11381 15534 19924 23986 28389 32598 37657 41749 46187 500« 54430 58398 2038 6825 11595 15621 19927 24011 28400 32610 37685 41825 46267 50119 54434 58528 2191 6864 11614 15631 19936 24031 28555 32703 37703 41996 46281 50137 5«23 58568 2207 7016 11634 15804 19992 24406 28562 32752 37862 «014 46383 50300 54562 58653 2237 7030 11659 15812 19999 24533 28572 32787 37950 «110 46388 50328 54594 58654 2456 7070 11702 15841 20000 24613 28575 32873 37953 «163 46504 50363 54716 587« 2486 7322 11730 15857 20022 24765 28684 33137 38001 «211 46512 50393 54739 58746 2511 7336 11783 15883 20051 249« 28696 33184 38040 «459 46539 50481 54871 58777 2631 7436 11893 15921 20090 24970 28808 33200 38065 «506 466« 50497 549« 58858 2783 7594 11991 16064 20194 24972 28873 33487 38093 «529 46905 50554 54961 58874 2902 7840 12078 16083 20249 24993 28926 33566 38186 «629 46953 50610 55086 58925 2907 7861 12136 16111 20329 25178 28992 33831 38220 «672 47017 50658 55120 58964 2948 7929 12160 16132 20335 25219 29083 33837 38277 «811 47102 50699 55146 58973 2986 8050 12162 16168 20388 252« 29176 33925 38533 «827 47237 50707 55185 59173 2999 8111 122« 16202 20397 25291 29249 34123 38629 «844 47300 50730 55239 59176 3103 8150 12312 16288 20559 25360 29358 34291 38653 «851 47352 50804 55247 59259 3106 8179 12380 16318 20564 25387 29409 34306 38670 «184 47381 50839 55277 59299 3160 8357 12395 163« 20583 25620 29663 3«11 38680 43189 47441 50884 55283 59411 3218 8440 12433 16394 20597 25625 29734 34370 38908 4326B 47447 50893 55327 59456 3326 8497 12450 164« 20634 25651 297« 34399 38921 433« 47552 509« 55339 595« 3365 8554 12480 16521 206« 25665 29898 34680 38937 «359 47777 50950 55395 59732 3372 8581 126« 16560 20759 25871 29908 34788 39193 43369 47785 51080 55437 59761 3529 8587 12646 16659 20926 25884 30060 348« 39264 «469 47786 51361 55535 59863 35« 8720 12789 16706 20946 25964 30115 34849 39304 «510 47836 514« 55672 59885 3553 8813 12792 17021 20978 25998 30280 34953 39315 «546 47868 51570 55730 59974 3726 8816 12837 17024 21058 26126 30304 34977 39473 «M8 47959 51597 55901 3892 8944 12971 17095 21150 26264 30328 35063 39611 «687 48012 516« 55915 3909 9063 13026 17154 21191 26356 30372 35087 39670 «766 48044 51821 55920 3953 9132 13103 17404 21198 26436 30515 35179 39768 43866 480« 51908 55924 3985 9152 13134 17536 21216 26489 30554 35232 39775 43893 48094 51909 55954 4005 9183 13211 17688 21226 26577 30636 35257 40011 44022 «117 52119 55985 Utlönd __________________^ Tvísýnar kosningar í Bretlandi framundan: Kosningabaráttan verður neikvæð - spáir Paddy Ashdown, leiötogi Frjálslyndra demókrata John Major, forsælisráðherra Bretlands, hefur boðað til þingkosninga 9. april og er sigurviss fyrir íhaldsfiokkinn. Simamynd Reuter dhn Major, forsætisráðherra Bret- lands, batt enda á margra mánaða vangaveltur manna í gær þegar hann boðaði til þingkosninga þann 9. apríl næstkomandi. Búist er við að kosn- ingamar veröi hinar tvísýnustu í Bretlandi frá lokum heimsstyrjald- arinnar síðari. M^jor sagðist vera viss um að íhaldsflokkurinn mundi sigra í kosn- ingunum, hinum fjórðu í röð, þótt skoðanakannanir bendi til þess aö hann njóti aðeins minna fylgis en Verkamannaflokkurinn og sam- drátturinn í efnahagslífinu hafi aldrei verið jafn langvarandi frá því í kreppunni miklu á fjórða áratugn- um. Verkamannaflokkurinn og Frjáls- lyndir demókratar, sem margir telja að muni ráða úrslitum fyrir næstu stjómarmyndun, fógnuöu yfirlýs- ingu forsætisráðherrans og helltu sér út í kosningabaráttuna þar sem efnahagsmálin munu væntanlega skyggja á allt annaö. „Mér höur stórkostlega,“ sagði Neil Kinnock, hinn rauðhærði leið- togi Verkamannaflokksins og sonur kolanámumanns, sem talinn er vera einhver snjallasti baráttumaðurinn í breskum stjórnmálum. Hann veittist þegar að íhalds- flokknum fyrir að hafa leitt þjóðina út í efnahagslegar ógöngur og skuldasöfnun á þrettán ára valda- ferh sínum, þrátt fyrir gífurlegar tekjur af olíuvinnslu í Norðursjó. Major sagði að hann hefði fullt af nýjum hugmyndum fram að færa og að flokkur hans væri hlynntur lág- um sköttum, meira valfrelsi einstakl- ingsins og auknu sjálfstæði. Verka- mannaflokkurinn væri hins vegar hlynntur hærri sköttum og auknum ítökum verkalýðshreyfingarinnar. Paddy Ashdown, leiðtogi Frjáls- lyndra demókrata, sagði að hann væri æstur í að hefja kosningabarátt- una sem hann spáði að yrði sú nei- kvæðasta og ódrengilegasta um langa hríð vegna þess hve mjótt væri á mununum milli stóru flokkanna. Á fjármálamörkuðunum óttast menn að íhaldsflokkurinn kunni að tapa kosningunum og brugðust illa við tillögum í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram á þriðjudag um að auka lántökur ríkisins meira en nokkru sinni. Verðfall á hlutabréfa- markaðinum í London í gær var hið mesta í sjö mánuði. Reuter Herskáir Armenar leysa Samveldishermenn úr haldií Herskáir Armenar slepptu í nótt tíu hermönnum Samveldis sjálf- stæðra ríkja sem þeir höfðu haldið í gíshngu í þrjá daga og ætluðu að skipta á fyrir vopn og skotfæri, að því er talsmaöur Samveldishersins sagði í morgun. Talsmaöurinn sagði að Nikolaj Stoljarov, hershöfðingi úr Samveld- ishernum sem sendur var til Arme- níu til að vinna að lausn gislanna, hefði hringt og sagt að allir gíslamir væru fijálsir ferða sinna og að þeir væru alUr heilir á húfi. Talsmaðurinn sagði að hann heföi ekki frekari fréttir af málinu og gat ekkert sagt um hvort gengiö hefði verið að einhveijum kröfum mann- ræningjanna. Armenamir höfðu fariö fram á að fá tvær milljónir byssukúlna, tíu þúsund sprengjur í sprengjuvörpur og Grad flugskeyti til að nota í skæruhernaði sínum gegn Azerum í deUunni um Nagorno-Karabakh. Hasan Hasanov, forsætisráðherra Azerbajdzhans, sagði í Bakú í gær aö Ukurnar á stríði viö Armeníu mundu aukast til muna nema arm- enskar sveitir hyrfðu þegar í stað á brott frá Nagorno-Karabakh. „Ég held að held að það séu helm- ingslíkur á að átökin breytist í aUs- heijar stríð,“ sagði Hasanov á fundi meðfréttamönnum. „Efhryðjuverka- her Armena heldur áfram hemámi sínu í Nagomo-Karabakh munu lík- urnar á deUan verði leyst með her- valdi aukast stórlega." Reuter Þrjátíu og átta menn teknir vegna sölu á 60 kílóum af hassi: Stór smyglhringur gerði út á Færeyjar og Grænland Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum; Tollayfirvöld í Danmörku, Færeyj- um og á Grænlandi hafa komið upp um starfsemi fjölmenns smyglhrings sem einbeitti sér að sölu á hassi í Færeyjum og á Grænlandi. Búið er að handtaka 38 menn vegna málsins og hafa 17 þeirra þegar verið dæmdir. Sannað þykir að þeir hafi flutt um 60 kUó af hassi til Græn- lands og Færeyja á síðustu áram. Rannsókn málsins hefur farið mjög leynt og var í Færeyjum ekkert vitað um það fyrr en í gær aö tilkynnt var um dómana yfir mönnunum. Þá vora liðnir margir mánuðir frá því höf- uðpaurinn var handtekinn. Tahð er að smyglararnir hafi hagn- ast gríðarlega á smygUnu. Þeir keyptu hassið í Danmörku fyrir um 30 krónur danskar grammið. Eftir flutninginn yfir hafið var verðið komið yfir 100 krónur danskar í Færeyjum og á Grænlandi fengust aUt að 500 krónur fyrir grammið. Verðmæti smyglvarningsins skipti því hundmðum mUljóna íslenskra króna, jafnvel fast að miUjaröi. Þeir sem þegar hafa hlotið dóma verða að sitja á þriðja ár í fangelsi og greiða háar sektir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.