Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992.
Fimmtudagur 12. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þátt-
ur frá sunnudegi. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgerö. Kristín
Pálsdóttir.
18.30 Kobbi og klikan (2:26) (The
Cobi Troupe). Spánskur teikni-
myndaflokkur um ævintýri Kobba
og félaga hans í Barcelona en
Kobbi er lukkudýr ólympíiileikanna
sem þar verða haldnir í sumar.
Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson
og Þórey Sigþórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulif (21:80) (Families).
Aströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.30 Bræðrabönd (5:6) (Brothers by
Choice). Kanadískur myndaflokk-
ur um bræðurna Scott og Brett
Forrester. Þeir verða fyrir erfiðri
reynslu sem reynir mjög á sam-
heldni þeirra. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 iþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta-
efni úr ýmsum áttum. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
21.00 Fóikiö i landinu. Margt til lista
lagt. Einar Örn Stefánsson ræðir
við Ingunni Jensdóttur leik- og
myndlistarkonu. Dagskrárgerð:
Gala film.
21.30 Evrópulöggur. Blóraböggull.
(Eurocops - Pushed). Breskur
sakamálaþáttur. Ölvaður maður
finnst á gólfi snyrtivörubúðar í
verslunarmiðstöð. Hann virðist
hafa stokkið í gegnum gluggarúðu
en segir sjálfur að sér hafi verið
hrint. Jackson lögreglumanni er
falið að upplýsa málið. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
22.25 Úr frændgaröi (Norden runt).
Fréttir frá hinum dreifðu byggðum
Norðurlanda. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen (Nordvision).
23.00 Ellefufréttir og skákskýringar.
23.20 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds-
þáttur um fólk, svona rétt eins og
mig og þig.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, fréttaskýring-
ar og veður.
20.10 Eiginkona Clark Gable (The
Woman Who Married Clark
Gable). í þessum þætti veröur fjall-
að um konuna sem kvennagullið
og hjartaknúsarinn Clark Gable
giftist.
20.45 Lífiö um borð. Þeir Eggert Skúla-
son fréttamaður og Þorvarður
Björgúlfsson kvikmyndatökumað-
ur fóru túr með Ottó N. Þorláks-
syni í janúar síðastliðnum og
kynntu sér hvernig það er að vinna
á togara.
21.20 ÓráÖnar gátur (Unsolved Myst-
eries). Dularfull mannshvörf,
óleyst sakamál og margt fleira rek-
ur á fjörur okkar í þessum þætti.
(23:26).
22.10 Felgöarflan (Curiosity Kills).
Ljósmyndari nokkur kemst að því
að nágranni hans hefur að öllum
líkindum þann leiða starfa að
myrða fólk gegn vænum fjárhæð-
um. Ljósmyndarinn hyggst not-
færa sér þessa vitneskju en vantar
gögn til að færa sönnur á málið.
Nú eru góð ráð dýr og hann ákveð-
ur að brjótast inn hjá nágrannan-
um. Aðalhlutverk: C. Thomas
Howell, Rae Dawn Chong og
Courtney Cox. Leikstjóri: Colin
Bucksey. 1990. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.45 Linudans (Jo Jo Dancer, Vour
Life Is Calling). Eins konar sjálfs-
ævisaga gamanleikarans Richard
Pryor. Það er kannski óvenjulegt
að hann bæði leikstýrir og fer með
aðalhlutverkið sjálfur en honum
tekst vel upp, sérstaklega þegar
hann er að lýsa fyrstu sporunum í
bransanum. Þess má geta að Ric-
hard Pryor á nú viö erfiðan sjúk-
dóm að glíma en hann þjáist af
mænusiggi. Aðalhlutverk: Richard
Pryor, Debbie Allen og Wings
Hauser. Leikstjóri: Richard Pryor.
1986. Bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
1.20 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 AÖ utan. (Áður útvarpaö í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00
13.05 i dagsins önn - Veðurfar og hjá-
trú. Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
13.30 Lögln viö vlnnuna. Björk Guð-
mundsdóttir og Tríó Guömundar
Ingólfssonar.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Skuggar á grasi
eftir Karen Blixen. Vilborg Hall-
dórsdóttir les þýðingu Gunnlaugs
R. Jónssonar (3).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Rússland i sviösljósinu: leikritið
Gullkálfurinn dansar eftir Victor
Rozov. Þýöandi og leikstjóri: Ey-
vindur Erlendsson. Leikendur: Rú-
rik Haraldsson, Hákon Waage og
Guðrún Þ. Stephensen. (Áður á
dagskrá 1978. Einnig útvarpað á
þriðjudag kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag
eru lögin írsk.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Gísla Ágúst
Gunnlaugsson sagnfræðing um
rannsóknir hans á þróun refsinga
og hugmynda um réttarfar, einkum
á síðustu öld.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 Í dagsins önn - Veðurfar og hjá-
trú. Umsjón: Á$geir Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
Aðalstöðin kl. 21.00:
Þeir félagar, Böðvar
Bergsson og Gylfi Þór Þor-
steinsson, fara á kostum í
skemmtiþættinuni Túkalli
sem er á dagskrá Aðalstöðv-
arinnar á hveiju fimmtu-
dagskvöldi kl. 21. Túkall er
algjörlega ábyrgðarlaus og
skeytingarlaus grínþáttur
sem byggður er upp í anda
gömlu skemmtiþáttanna
eins og Úllen dúllen doff og
Kaffíbrúsakarlanna, sem
slógu svo eftirminnilega í
gegn á sínum tíma.
Þeir Böðvar og Gylfi til-
heyra nýrri kynslóð af grín-
istum sem hafa orðið fyrir
áhrifum Matthildar og ann-
arra stórþátta útvarpsins.
Túkall er byggður upp í
anda gömlu skemmliþátt-
anna eins og Úllen dúllen
doff og Kaffibrúsakarlanna.
Þeir eru hárbeittir i háði
sínu en þegar vel er lúustað
hafa þeir ýmislegt að segja
sem er grafalvarlegt þrátt
fyrir kostulegan búning.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldtréttlr.
19.32 KvlKsjð.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu - Útvarpstón-
leikar. í beinni útsendingu Guð-
björn Guðbjörnsson tenórsöngvari
og Þórarinn Stefánsson planóleik-
ari. Á efnisskránni eru íslensk,
sænsk, norsk, austurrísk og þýsk
sönglög. Að tónleikunum loknum
ræðir umsjónarmaður við flytjend-
urna. Umsjón:TómasTómasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolii
Gústavsson les,22. sálm.
22.30 Fréttamenn Óöins. Þáttur um
orð, búkljóð, kvæðamenn og
trúbadúra fyrr og nú. Þriðji og loka-
þáttur. Umsjón: Tryggvi Hansen.
(Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræðu - Verslunin á
landsbyggðinni. Arnar Páll Hauks-
son stjórnar umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Blrgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild
úBylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 SigurÖur Ragnarsson. Skemmti-
leg tónlist við vinnuna í bland við
létt rabb.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum.
14.00 Siguröur Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17,15 Reykjavík síödegis Þjóðlífiö og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu
listinn kemur beint frá Hvolsvelli
og fulltrúar þýsku skátadrengjanna
hafa kannski eitthvað til málanna
að leggja.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. heldur áfram. Um-
sjón: Margrét Blöndal, Magnús
R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur
út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Sigurður
Sverrisson.
20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan: The Hoople meó
Mott the Hoople frá 1974.
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
20.00ÓIÖÍ Marín. Léttir og Ijúfir tónar í
bland við óskalög. Síminn er 67
11 11.
23.00 Kvöldsögur Það er Bjarni Dagur
Jónnson sem ræðir við Bylgju-
hlustendur um innilega kitlandi og
privat málefni.
0.00 Næturvaktin.
102 '«b iO^
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Sigþór Guömundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FM<#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting í skammdeginu.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldiö með trompi.
1.00 Haraidur Jóhannsson tal-
ar við hlustendur inn í nóttina og
spilar tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
fmÝqoa
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir og réttir. Jón Asgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum í hádegismat og fjalla um
málefni líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Guömundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
Kl. 15.15, stjörnuspeki með
Gunnlaugi Guðmundssyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir
fylgir hlustendum heim eftir
annasaman dag.
17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um Ísland í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. i umsjón Jó-
hannesar Kristjánssonar.
21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og
Böðvar Bergsson láta gamminn
geisa og troða fólki um tær í
klukkustund.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Step-
hensen og Ólafur Þórðarson. Létt
sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi.
14.00 FÁ
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar-
innar og ekki orð um það meir.
Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og
Jón Gunnar Geirdal.
20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars-
dóttir.
22.00 MS.
S óíin
jm 100.6
11.00 Karl Lúövíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal.
22.00 Jóna DeGroot.
1.00 Björgvin Gunnarsson.
HLjóðbylgjan
FM 101,8 á Akuzeyri
17.00 Pálmi Guömundsson velurúrvals
tónlist viö allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
0**
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Diffrent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
! 9.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Growing Pains. Gamanþáttur.
20.00 Full House.
20.30 Murphy Brown.
21.00 Chances.
22.00 Studs.
22.30 China Beach.
23.30 Tiska.
00.00 Designing Women.
00.30 Pages from Skytext.
★ ★ ★
EUROSPORT
* .*
*★*
11.00 Skíöi. Heimsbikarmótið.
13.00 Amerískur fótbolti.
14.00 Motor Racing.
15.00 Equestrian.
16.00 Motor Sport News.
17.00 American Supercross.
18.00 Trans World Sport.
19.00 Körfubolti.
20.30 Eurosport News.
21.00 Football.
22.30 Billjard.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
11.00 Matchroom Pro Box.
13.00 Vélhjólaakstur.
14.00 Eurobics.
14.30 Vaxtarrækt.
15.30 US Men’s Pro Ski Tour.
16.00 Longitude.
16.30 NHL íshokkí.
18.30 Knattspyrna í Argentínu.
19.30 Powersports International.
20.30 Ford Ski Report.
21.30 Knattspyrna á Spáni.
23.30 US College Bowl Games.
1.00 Dagskrárlok.
Þeir á Stöð 2 kynntust sjómennskunni af eigin raun i jan-
úar sl. og i kvöld veróur afraksturinn sýndur.
Stöð 2 kl. 20.45:
Lífið um borð
Togari er einkennilegur
og erfiður vinnustaður en
það þekkja þeir þest sem
verið hafa til sjós. En fyrir
hina, sem ekki hafa kynnst
sjómennskunni, er þetta
fjarlægur og sumpart
óraunverulegur heimur.
Þeir á Stöð 2 kynntust
þessu af eigin raun í janúar
þegar Þorvarður Björgúlfs-
son kvikmyndatökumaður
og Eggert Skúlason frétta-
maður fóru túr með Ottó
N. Þorlákssyni en árstímin-
inn var valinn sérstaklega
með tilliti til þess að allra
veðra er von.
í þessari sjóferð þeirra
varð til þátturinn Lífið um
borð sem sýndur verður í
kvöld. Þar er leitast við að
sýna andrúmsloftið sem rík-
ir í karlasamfélaginu um
borð í togara og jafnframt
verður greint frá ýmsum
óvæntum uppákomum sem
urðu í þessari veiðiferð.
Sjónvarp kl. 22.25:
Það eru Danir sem
; ; liafa veg og vanda af:
þættinum í kvöld og
sem fyrr saman-;
stendur þátturinn af
fréttum frá Norður-
löndum sem þykja:;
áhugaverðar og
fræðandi.
í þessum þætti eiga
Íslendíngar frétt um
bágborið atvinnu-
ástand í sjávarþorp-
um á landsbyggðinni
og er Seyðistjörður
tekinn sem dæmi í
þessari umfjöllun
Helga H. Jónssonar.
Meðal þess sem
lunnr Noröurlanda-
þjóðimar leggja af
mörkum má nefna
umfjöllun um nýja
Helgi H. Jónsson fjaliar um bág- skatta í Finnlandi og
borið atvinnuástand í sjávarþorp- hanskagerð í Rand-
um á landsbyggðinni. ers í Danmörku.
Ingunn er óvenju fjölhæf listakona.
Sjónvarp kl. 21.00:
Fólkið í landinu
- Margt til lista lagt
í þessum þætti heimsækir
Einar Öm Stefánsson leik-
arann og leikstjórann Ing-
unni Jensdóttur sem búsett
er á Hvolsvelli.
Ingunn er óvenju íjölhæf
listakona og hefur hún feng-
ist við ýmsar listgreinar um
ævina. Hún lærði söng og
píanóleik og var ballett-
dansmær á yngri árum.,
Hún hefur leikstýrt fjölda
leikverka víða um land en
að auki málar hún vatns-
litamyndir og postulin.
Umsjónarmaöur er Einar
Örn Stefánsson. Dagskrár-
gerð annaðist Gala film.