Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Riístjóm - AuCýlvsjnyjaF - Askrif t ■■ Drglfhig: $ims §3 Íf
Frjálst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992.
Lögregla og hjálparsveitir:
Björguðu fólki
úr bflum á
Hellisheiði
Hellisheiði var lokuð í nótt vegna
ófærðar. Lögregla og hjálparsveitir
unnu fram á nótt við að aöstoða og
bjarga fólki úr bílum sem skhja varð
eftir á heiðinni vegna slæmrar færð-
ar. Lögreglubhl frá Selfossi fór upp
á Helhsheiði um sjöleytiö í gærkvöldi
en kom ekki niður aftur fyrr en um
tvöleytið í nótt eftir að hafa aðstoðað
fjölda fólks í ófærðinni. Þegar DV fór
í prentun í morgun var Vegagerðin
að vinna við að opna heiöina en
umferð hafði verið beint um
Þrengsh.
Hvalfjörður var illfær í morgun og
sat flutningabíh fastur í Hvítanes-
brekku. Vegagerðarbhar úr Reykja-
vík og Borgarnesi unnu við að ryðja
veginn og var útlit fyrir að hann og
sömuleiðis Reykjanesbraut yrðu
sæmhegafærídag. -ÓTT
FreyjanRE38:
Varflatrekaí
8 vindstigum
- varðskiptilhjálpar
„ Varðskipið er komið og lætur reka
héma fyrir aftan okkur. Þeir eru að
gera spotta klára th að draga okk-
ur,“ sagði skipstjórinn á togaranum
Freyju RE 38 við DV í morgun.
Togarinn var staddur um 8 sjómíl-
ur vestsuðvestur af Malarrifi á Snæ-
fehsnesi. Beðið var um aðstoð varð-
skips í nótt eftir að veiðarfæri úr
öðru fiskiskipi fór í skrúfu Freyjunn-
ar þegar verið var að toga. Skipstjóri
Freyjunnar taldi að bólfæri hefði far-
ið í skrúfuna.
Th stóð að varðskipiö tæki Freyj-
una í tog til Reykjavíkur en þar mun
kafari væntanlega losa veiðarfærin
úr skrúfimni. Norðvestan 7-8 vind-
stig vora á þeim slóöum þar sem
Freyjan og varðskipið voru stödd í
morgun. Ekki langt frá setti Runólf-
ur SH 135 veiðarfærin sín í flak í
gær. Ekki kom þó th stórvægilegra
vandræða af þeim sökum. Gert var
ráð fyrir að 6-8 klukkustundir tæki
að draga Freyjuna til Reykjavíkur.
-ÓTT
Nægirjafntefli
Kasparov nægir jafntefh í síðustu
skák sinni th þess að sigra á skák-
mótinu í Linares. Kasparov gerði
jafntefh við Salov í 12. umferðinni
en helsti keppinautur hans, Timman,
vann Ilescas og er aðeins vinningi á
eftir. Timman hefur fengið 6 vinn-
ingaísíðustu7skákum. -ÍS
Stórlækka bæt-
ur til lítt slasaðra
- íjöldi mála fer fyrir dómstóla
Jón Steinar Gunnlaugsson lög- Jón Steinar segir ennfremur að í væri með 2,5 th 3 milljónir króna í
maður segir að tryggingafélögin bhslysum sé algengt tjón að fólk fái hehdarbætur. Nú bjóða trygginga-
hafi með samráði síðastliöið haust hálshnykk. Þetta séu svonefnd félögin þessum manni svona 500 th
ákveðið að stórlækka bætur til kragaslys í daglegu tali. Þessi tjón 800 þúsund krónur."
þeirra sem lent hafa í minni háttar séudæmiumminniháttartjónsem Jón segist ekki hafa samið við
tjónum.Fyrirvikíðséulögfræðing- tryggingafélögin hafi einhliða skert tryggingafélögin í einu einasta
ar hætdr að semja við tryggingafé- verulega. máh frá því þau tóku upp þessar
lögin í shkum tjónum en stefni Jón nefhir örorkubætur í svo- einhliða vinnureglur heldur leiti
þeim í staðhin fyrir dómstóla. nefndum kragaslysum og tekur hannogaðrir lögfræðingar nú með
„Tryggingafélögin tóku sér það dæmi af meðaltjónþola, 30 ára mál skjólstæðinga sinna fyrir dóm-
sjálfdæmi síðastlíðið haust að setja gömlum 'manni með meðallaun, stólana.
einhhða nýjar verklagsreglur eftir sem metinn er með 15 prósent ör- „Ég segi ekki annað en að sem
að sú venja hafði tiðkast í áratugí orku samkvæmt örorkumati lækn- betur fer höfum við ennþá dóm-
að samið hafði verið um þessi mál is. stóla í þessu landi og því geta skjól-
út frá örorkumatí læknis og mati „Fyrir breytingu tryggingafélag- stæðingar okkar leitað til þeirra
tryggingafræðings. Þessu breyttu anna, eftir hefðbundnum reglum, þegarsvonaerbrugðistviðafhálfu
tryggingafélögin með samráöi.“ myndi ég skjóta á að þessi maður tryggingafélaganna." -JGH
Fulltrúar BSRB og Kennarasambandsins áttu i gær fund með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar og greindu frá
helstu kröfum sínum i komandi kjarasamningum. Hér sitja þau Svanhildur Kaaber, formaður Kennarasambands-
ins, og Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, gegnt Davíð Oddssyni forsætisráðherra við upphaf fundarins í gær.
DV-mynd GVA
Hríseyjarstöðin:
164 milljónir
í geðill naut
Frá því Alþingi ákvað snemma á
áttunda áratugnum að hefja ræktun
á Gahoway-nautum í Hrísey hafa
tæplega 164 milljónir runnið úr ríkis-
sjóði til einangrunarstöðvarinnar í
eynni. Samkvæmt upplýsingum úr
fj ármálaráðuneytinu hafa allt frá
árinu 1973 að jafnaði ríflega 8 millj-
ónir að núvirði runnið tíl stöðvarinn-
ar.
Meðal bænda og búfjáráðunauta
hefur þeirri skoðun vaxið fylgi á
undanförnum árum að ákvörðunin
um að flytja inn Galloway-kynið hafi
verið röng. Á Búnaðarþingi í gær var
til dæmis samþykkt að beina því til
landbúnaðarráðherra að heimila
innflutning nýrra holdanautakynja.
Þess má geta að Galloway er hvergi
ræktað í heiminum nema á íslandi
en auk íslenskra bænda finnast
nokkrir sem stunda sömu iðju í
Norður-Skotlandi.
-kaa
- sjá eiimig bls. 2 og 4
Gistipeningar:
Lækkaðir um 13%
Dagpeninganefnd ríkisins hefur
lækkað gistipeninga ríkisstarfs-
manna í innanlandsferðum um 13%
eða úr 3.460 krónum í 3.000 krónur.
Upphæðir til þessara nota eru end-
urskoðaðar á þriggja mánaða fresti
og segir Bohi Bollason, formaður
nefndarinnar, skýringu lækkunar-
innar þá að hótel um land aht lækki
mjög gistiverð að vetrum.
Gistipeningaupphæð hefur verið
óbreytt síðan í júní en þá kostaði
hótelgisting um 2.000 krónum meira
en nú. Áður -olh verðbólga því að
verðmunur var sáralítill milh árstíða
og ekki tók því að breyta þessum
upphæðum. -VD
Verkstjóri í frystihúsi KB:
Sagtuppstörfum
vegnaþjófnaðará
kjötvörum
Verkstjóra í frystihúsi KB í Borgar-
nesi hefur verið sagt upp störfum í
kjölfar þjófnaðar á kjöti úr frystihús-
inu. Maðurinn var nýlega staðinn að
verki við að taka vörur úr frysti-
geymslum. Var hann þá búinn að
flytja kjötvörar út í bifreið.
í geymslunum eru geymdar frysti-
vörur frá sláturhúsinu, auk þess sem
frystihólf eru leigð út til einkaaðila.
Athæfið hefur ekki verið kært til lög-
reglunnar. Að sögn kaupfélagsstjóra
Kaupfélags Borgnesinga er málið
ekki stórt í sniðum. -ÓTT
LOKI
Búnaðarfélagið hefur
auðvitað gert geðillskuna
aðskilyrði!
Veðriðámorgun:
Léttskýjað
syðra
Á morgun verður norðangola
eða kaldi víðast hvar. Éljagangur
verður um norðanvert landið en
léttskýjað syðra. Frost víðast á
bihnu 10-20 stig.
TVÖFALDUR1. vinningur
NITCHI
KEÐJUTALÍUR
Suðurlandsbraut 10. S. 686499.