Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. 39 Sviðsljós Demi Moore: Erfið og stormasöm ævi Þótt yflrborðið sé slétt og fellt hef- ur ýmislegt gengið á í lífi leikkon- unnar Demi Moore sem íslendingar þekkja úr þáttunum Á þrítugsaldri. I dag er hún þó hamingjusamlega gift leikaranum Bruce Willis og á með honum dóttur. Æska hennar og uppeldi var hins vegar ansi stormasamt. Þegar hún var lítil fékk hún t.d. lífshættulegan sjúkdóm og var ekki hugað líf um tíma. Síðar þurfti að skera vinstra augað upp en það varð til þess að hún er næstum bhnd á því í dag. Foreldrar hennar skildu þegar hún var htil og hún ólst því upp hjá móð- ur sinni og stjúpfoður. Sambandið gekk brösuglega þar sem þau drukku mikið og neyttu eiturlyfja. Skömmu fyrir 18 ára afmæh hennar framdi svo stjúpfaðir hennar sjálfsmorð. Aht þetta varð til þess að Demi rauk í hjónaband með tónhstar- manninum Freddi Moore einungis 18 ára gömul en Freddie var þá rúm- lega þrítugur. Það entist í eitt ár. Síðar ákvað hún að giftast leikar- anum Emilio Estevez en hætti við einungis nokkrum dögum fjTÍr brúð- kaupið er hún komst að því að hann hafði haldið framhjá henni og gert aðra konu bamshafandi. í dag segist hún loksins vera alsæl með lífið og thveruna og elska Bruce út af lífinu. Að vísu er samband hennar við mömmu hennar ekki sem best enda mamman ennþá í ein- hverju rugh. Fjölmidlar Að venju var það þáttur Hemma G unn sem mesta athy gli vakti í dag- skrá sjónvarps í gærkvöldi, Þáttm-- ínn var mísjaíh eins og gengur. Að- algestur þáttarins var Markús Öm Antonsson borgarsijóri. Ilann lýsti því meðal annars yfir í þættinmn að hann hygðist halda áfram sem borgarstjóri, að minnsta kosti næsta kjörtímabil 1994-98 eða lengur. Síðan var hann spurður að þvi hvað hann gætí hugsað sér að starfa næst. Ég heyrði ekki betur á svari hans en að hann væri að falast eftir sendiherrastöðueða stöðu sem menningarfulltrúi fyrir land og þjóð. Borgarstjóri kom vel fyrir í þessu viðtali enda vanur flölmiðla- maður. Hann er yfirlætislaus maöur sem nýtur virðingar, bæði meðal fylgismanna og andstæðinga sinna. Hemmi Gunn kom mönnum á óvart með því að sameina Magnús Þór Sigmundsson og Jóliann Helga- son sem söngdúett í fyrsta sinn í fjölda ára. Þeir tóku lag sem samiö var sérstaklega fyrir þáttinn, Tommi, Jenni og við. Það var þokkalegt en ekkert á við það sem þeir gerðu hér í gamla daga. Þeir félagar og landsliðsmenn í liandknattleik, Krisfján Arason og GuömundurHrafnkelsson, voru einnig gestir Hemma. Það var í raun kjmning eða auglýsing á B-heims- meistarakeppninni í handknattleik, enda veitir víst ekki af. Það er sorg- lega litiil áhugi áþessumv'iðburði og hafa örfáar hræður verið að fylgj- ast með æfmgaleikjum íslen ska liðs- ins aö undanfórnu. Þó að Hemmi hafi verið gagnrýndur fyrir að aug- lýsa í þættinum sínum, held ég að honum fyrirgefist þessi auglýsing. Isak Örn Sigurðsson MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: ISLKNSKA ALFRÆÐI ORDABOKIX víma: röskun á eðlilegu starfi miðtaugakerfis t.d. af völdum áfengis (ölvun),' lyfja eða líf- rænna leysiefna. Þegar styrkur áfengis í blóði nær 2,0-2,5%o eru vímuáhrif greinileg hjá flestum. vímugjafar vímuefni: efni sem verka á miðtaugakerfið og framkalla í litlum skömmtum vímu en í stórum skömmtum meðvitundarleysi og geta leitt til dauða. Þekktasti v er áfengi en aðrir v eru t.d. lífræn leysi- efni, kannabisefni, sum svefnlyf og morfín. Sjá einnig ávana- og fíkniefni. EKKI FRÉTTIR kiSt Haukur Hauksson hinn kunni fréttahaukur Ekki klukkan fimm á Rás 2 Missið ekki af því sem þið vissuð ekki að þið þyrftuð ekki að vita Ekki fréttir Alltaf ferskar fm 90,1 LÍFIÐ UM BORÐ Þrjátíu mílna sjóferö tneö söltum sjóurum á íslandsmiöum í kvöld. Veður I fyrstu veröur allhvöss norðvestanátt og skafrenning- ur og él sunnan- og vestanlands, annars verður norð- austanstinningskaldi um mestallt land með éljum norðanlands en styttir að mestu upp syðra. Áfram frost um allt land, viða á bilinu 5-10 stig. Akureyrí alskýjað -7 Egilsstaðir snjókoma -7 Keflavíkurflugvöllur skafrenning- ur skýjað -5 Kirkjubæjarklaustur -6 Raufarhöfn alskýjað -e Reykjavik snjóél -4 Vestmannaeyjar snjóél -3 Bergen haglél 5 Helsinki alskýjað 2 Kaupmannahöfn rigning 3 Óslö snjókoma 0 Stokkhólmur léttskýjað 0 Þórshöfn snjókoma 0 Amsterdam rigning 8 Barcelona mistur 7 Berlin rigning 2 Chicago léttskýjað -6 Feneyjar þokumóða 1 Gengið Gengisskráning nr. 50. -12. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,720 59,880 58,800 Pund 102,650 1021925 103,841 Kan. dollar 49,990 50,123 49,909 Dönskkr. 9,2428 9,2676 9,2972 Norsk kr. 9,1455 9,1700 9,1889 Sænsk kr. 9,8828 9,9093 9,9358 Fi. mark 13,1397 13,1749 13,1706 Fra.franki 10,5522 10,5804 10,5975 Belg. franki 1,7424 1,7470 1,7503 Sviss. franki 39,6021 39,7082 39,7835 Holl. gyllini 31,8515 31,9369 31,9869 Þýskt mark 35,8345 35,9305 36,0294 It. líra 0,04783 0,04795 0,04795 Aust. sch. 5,0923 5,1059 5,1079 Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4190 Spá. peseti 0,5681 0,5696 0,5727 Jap. yen 0,44600 0,44720 0,45470 írskt pund 95,674 95,931 96,029 SDR 81,3530 81,5709 81,3239 ECU 73,3033 73,4997 73,7323 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 11. mars seldust alls 58,511 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, smár, 0,562 84,00 84,00 84,00 ósl. Blandað 0,053 20,00 20,00 20,00 Hnísa 0,188 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,520 177,22 70,00 215,00 Karfi 0,255 40,00 40,00 40,00 Langa 0,050 40,00 40,00 40,00 Rauðmagi 0,440 90,35 80,00 120,00 Skarkoli 0,108 119,63 115,00 120,00 Steinbítur 1,052 57,23 57,00 61,00 Steinbítur, ósl. 8,501 51,00 51,00 51,00 Tindabikkja 0023 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 0,352 94,13 93,00 106,00 Þorskur.smár 0,358 78,00 78,00 78,00 Þorskur, ósl. 36,103 76,30 45,00 88,00 Ufsi 1,927 43,92 35,00 45,00 Undirmál. 1,757 67,73 20,00 72,00 Ýsa, sl. 4,757 124,69 115,00 133,00 Ýsa, ósl. 1,502 108,40 101,00 115,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 11. mars seldust alls 67,567 tonn. Smáufsi 0,047 31,00 31,00 31,00 Hnísa 0,082 5,00 5,00 5,00 Lýsa, ósl. 0,062 79,00 79,00 79,00 Þorskur, st. 2,576 107,00 107,00 107,00 Lúða 0,171 567,37 510,00 600,00 Grálúða 1,536 91,00 91,00 91,00 Koli 0,512 102,44 90,00 124,00 Rauðm/gr. 0,055 110,61 95,00 145,00 Ýsa, ósl. 2,933 117,61 108,00 126,00 Ufsi, ósl. 0,082 31,00 31,00 31,00 Smáýsa 0,529 80,00 80,00 80,00 Smárþorskur 5,181 74,82 73,00 79,00 Langa 0,139 81,90 80,00 84,00 Karfi 0870 30,00 30,00 30,00 Ýsa 4,176 119,07 114,00 124,00 Ufsi 1,423 44,57 42,00 46,00 Þorskur 22,690 99,60 83,00 105,00 Steinbítur 1,351 66,24 66,00 81,00 Hrogn 1,025 132,90 120,00 180,00 Smáþorskur, ósl. 0,237 71,64 63,00 79,00 Þorskur, ósl. 15,103 85,09 78,00 92,00 Steinbítur, ósl. 6,769 53,00 53,00 53,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 11. mars seldust alls 124,619 tonn. Þorskur, sl. 3,313 80,35 67,00 109,00 Ýsa, sl. 5,850 130,51 100,00 140,00 Þorskur, ósl. 70,770 84,46 63,00 95,00 Ýsa, ósl. 11,342 118,35 86,00 134,00 Ufsi 14,181 41,94 15,00 46,00 Karfi 1,873 53,60 48,00 59,00 Langa 4,063 69,63 62,00 73,00 Blálanga 0,450 102,00 102,00 102,00 Keila 7,203 49,20 40,00 50,00 Steinbítur 2,229 55,63 50,00 65,00 Skötuselur 0,012 240,00 240,00 240,00 Skata 0150 88,53 86,00 90,00 Háfur 0087 8,45 5,00 10,00 ósundurliðað 0,369 30,50 29,00 37,00 Lúða 0,082 593,29 400,00 700,00 Skarkoli 0,082 593,29 400,00 700,00 Grásleppa 0,102 15,00 15,00 15,00 Rauðmagi 0,413 51,79 30,00 57,00 Hrogn 0,752 126,73 126,00 127,00 Undirmál. 0,599 62,83 62,00 63,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 11. mars seldust alls 56,184 tonn. Hrogn 1,677 175,91 175,00 180,00 Karfi 0,538 39,04 34,00 40,00 Keila 0,593 55,00 55,00 55,00 Langa 2,785 81,00 81,00 81,00 Lúða 0,074 515,95 460,00 640,00 Rauðmagi 0,023 30,22 15,00 40,00 Skata 0,167 106,00 106,00 106,00 Skarkoli 0,111 111,00 111,00 111,00 Skötuselur 0,035 230,00 230,00 230,00 Steinbitur 0,226 50,16 20,00 52,00 Tindabikkja 0,012 1,00 1,00 1,00 Þorskur, sl.dbl. 4,267 50,00 50,00 50,00 Þorskur.sl. 0,423 91,00 91,00 91,00 Þorskur, ósl. 27,614 79,99 70,00 99,00 Þorskur, ósl.dbl. 1,637 45,00 45,00 45,00 Ufsi 4,232 39,79 38,00 40,00 Ufsi, ósl. 6,451 34,50 34,00 35,00 Ýsa, sl. 2,271 124,67 114,00 133,00 Ýsa, ósl. 3,040 116,58 109,00 129,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.