Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. íþróttir Stúfar fráNBA Að gefnu tilefni og vegna út- breidds misskilnings er rétt að taka það fram að körfuknattleik- ur var fundinn upp áriö 1891 af dr. James Naismíth í Springfield háskólanum en þaö var ekki fyrr en 20. janúar 1902 sem fyrsti opin- beri leíkurinn var háöur í KFUM menntaskólanum í sömu borg. Þá voru enn notaöar ávaxtakörf- ur raeð botni og þaö var ekki fyrr en 1905 sem botninn var fjarlægö- ur og körfumar urðu likar þvi sem þær eru í dag. 6. júní 1946 var svo fyrsti leikurinn í NBA- deildinni eins og áöur hefur kom- ið hér fram. Chamberlain með 42 stig og tók 24 fráköst í stjömuleiknum 16. janúar 1962 voru sett 2 met. Wilt Chamberla- in, sem þá lék með Phíladelphia Warriors (nú Golden State Warri- ors) skoraði 42 stig sem enn er met og tók 24 fráköst. Hann var valinn maður leiksins þrátt fyrir að austurstrandarliðið hefði tap- að 159-130. Bob Pettit hjá St. Lou- is Hawks (nú Atlanta Hawks) tók 27 fráköst sem er enn met í stjömuleik. Nokkrar töiur úr stjörnuleikjunum Þessir hafa leikið ílesta stjömu- leiki: Kareem Abdul Jabbar: 18 leikir Wilt Chamberlain: 13 leikir Bob Cousy: 13 leikir John Havlicek: 13 leikir Elvin Hayes: 12 leikir Oscar Robertson: 12 leikir Bill Russel: 12 leikir Jerry West: 12 leikir Flestar stoðsendingar Magic Johnson: 122 Isiah Thomas: 92 Bob Cousy: 86 Flestirstolnirboltar Isiah Thomas: 28 Larry Bird: 23 Michael Jordan: 22 Ólympiulið Bandaríkjanna leikur á sterku móti Fyrir þá sem em að skípuleggja sumarleyfið er rétt að geta þess aö 27. júní - 5. júlí nk. verður háö keppni í Memoríalhöllinni í Port- land sem augu iþróttaheimsíns munu beinast aö. Þá birtist ólympíulið Bandaríkjanna í fyrsta sinn meö atvinnumenn sína í keppni við 9 önnur lönd frá Norður-, Suður- og Miö-Ameríku. 4 efstu liðin úr þessari keppni halda svo til Barcelona á ólymp- íuleikana. Víð skulum til gamans spá hvaða 4 lið þaö verða og í hvaða röð: 1. sæti USA 2. sæti Brasilía 3. sætí Púertó Ríkó 4 sæti Argentína. Byrjaði aftur eftir fimmárahlé JeffRuland, sem varð að hætta í NBA-deiIdinni í byrjun tímabils- ins 1986-87 vegna þrálátra meiðsla, sneri aftur í janúar og hóf að leika með Barkley ogfélög- um hjá Philadelphia. Endurkoma Rulands eíitir 5 ára hlé er þó ekki met í NBA. Bob Cousy á þó metið Bob Cousy, sem gerði garöinn frægan hjá Boston hér á árum áður, lagði skóna á hilluna 1963. Þegar hann var þjáliari Cincinn- ati Royals sjö árum síðar, 197971, var svo mikiö um meiðsli hjá lið- inu að hann dró fram skóna aö nýju og lék 7 leiki með liðinu!!! Þess má geta að Cincinnati Roy- als, sem Oscar Robertson lék lengst af með, er sama lið og nú heitxr Sacramento Kings. Stjarnan tryggði sér í gær sigurinn í deildarkeppninni í 1. deild kvenna eftir að hafa lagt Víking að velli. Hér eru Stjörnustúlkur í sigurvímu. DV-mynd Stjarnan deildarmeistari Stjarnan varð í gær deildarmeistarai í 1. deild kvenna þegar liðið vann sigur á Víkingi í Víkinni, 18-14. Víkingsstúlkur komust einu sinni yflr í leiknum, 2-1, en eftir það voru það Stjörnustúlkur sem höfðu yfirhöndina og var staðan í leikhléi'7-9. Þegar um 8 mínútur voru eftir var staðan 14-15 Stjörnunni í vil og á lokamlnútunum bættu liðiö um betur og sigraði eins og áður sagði með fjögurra marka mun. Vamarleikur beggja liða var góður svo og markvarslan. Liðsheildin var góð hjá Stjömunni og var Ragnheiður Stefensen öragg í vítunum. Hjá Víkingi vom Andrea og Halla í aðalhlutverki. Mörk Víkings: Andrea 6, Halla 6, Svava Ýr 1, Svava S. 1. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður 8/7, Guðný 4, Herdls 3, Harpa 1, Sigrún 1, Erla 1. Laufey með 16 mörk Gróttustúlkur áttu ekki í miklum erfið- leikum með stöllur sínar í FH á Nesinu, unnu 26-19. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks en þegar staðan var 4-5 fyrir FH tóku Gróttustúlkur leikinn í sínar hendur og náðu góðu forskoti fyrir leik- hlé en þá var staðan 13-7. Grótta hélt áfram að bæta við í seinni hálfleik og var þetta ótrúleg einstefna með Laufey Sigvaldadóttur í aðalhlutverki. Hún átti hreint frábæran leik, skoraöi 16 mörk úr 18 skotum. Mörk Gróttu: Laufey 16, Þórdís 5, El- ísabet 2, Erna 2, Björk 1. Mörk FH: Jólita 9, Rut 6, Berghnd 3, María 1. Valur í basli Valsstúlkur lentu í mildum erfiðleikum með stúlkumar í Haukum á Hlíöarenda en þær náðu að sigra, 22-18. Jafnræði var með liðunum allan fyi hálfleikinn en Valur var þó alltaf 1 mörkum yfir og var staðan í hálfle 11-9. Þetta forskot létu Valsstúlkur ek af hendi þrátt fyrir mikla ba'ráttu h Haukaliðinu. Mörk Vals: Berghnd 6, Una 4, Katr 4, Ragnheiður 3, Kristín 2, Sofíía 2, An 1. Mörk Hauka: Margrét 7, Harpa Halla 1, Elva 1, Kristín 1, Rúna Lísa -B Enska knattspyman í gær: Man. Utd skreið í úrslitaleikinn Manchester United þurfti svo sannar- lega að hafa fyrir því að tryggja sér far- seðilinn á Wembley í úrslitaleik dehd- arbikarkeppninnar. Eftir framlengdan leik náði hðið að merja sigur á Middles- borough, 2-1. Lee Sharp skoraði fyrir United í fyrri hálfleik með glæsilegu marki af 30 metra færi en Bernie Slaven jafnaði metin rétt eftir hlé. Ryan Giggs tryggði United sigurinn eftir 17 mínútna leik í framlenginu. Man. Utd mætir Nott. Forest í úrslitum þann 12. apríl. Leeds skotið á kaf Leeds fékk skeh gegn QPR sem vann, 4-1. Gary Speed kom Leeds yflr en Les Ferdinand jafnaði fyrir QPR fyrir hlé. í síðari hálfleik skomðu Andy Sinton, Bradley Ahen og Chve WUson úr víti fyrir QPR. Chris Whyte, vamarmaður Leeds, fékk að líta rauða spjaldið. Dean Saunders tryggöi Iiverpool öh stigin þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn botnliöi West Ham. Úrslit leUtja í ensku knattspymunni í gær urðu þannig: Deildarbikarkeppnin Man. Utd - Middlesbrough......2-1 1. deild Coventry - Nott. Forest.......0-2 Liverpool - West Ham..........1-0 Luton - Tottenham.............0-0 Norwich - Chelsea........... 0-1 QPR-Leeds.....................4-1 Sheff.Wed - Sheff.Utd..........1-3 Southampton - Cr.Palace........1-0 Leeds............33 17 13 3 59-29 64 Man.Utd..........30 17 11 2 51-22 62 Sheff.Wed........32 15 9 8 51^5 54 Man.City.........32 15 8 9 45-39 53 Liverpool........31 13 13 5 36-27 52 Arsenal..........31 12 11 8 53-36 47 Southampton....31 7 10 14 29-45 31 Luton..........33 7 10 16 26-56 31 Notts County...31 7 9 15 30Í2 30 WestHam........30 6 9 15 2044 27 2. deild Bristol R. - Wolves...............1-1 Derby - Port Vale................3-1 Leicester - Portsmouth .........2 MUlwaU - Tranmere...............0 Oxford - Watford................0 3. deild Stoke - Bury....................1 WBA - Hartlepool................1 4. deild Halifax - Hereford..............0 Lincoln - Walsall...............l Maidstone - Crewe..............2- Spánn lagði Bandaríkin í VaUadohd á Spáni sigruðu Spánverji lið Bandaríkjamanna, 2-0, í vinátti landsleik. Börsungurinn Beguirista og Hierro frá Real Madrid skoruf mörkin. -G Tveir útisigrar Lakers Los Angeles Lakers vann tvo Úrshtin í fyrrinótt: góða útisigra, í New York og Atl- Charlotte - Minnesota....105-96 anta, í bandarísku NBA-deildinni í Cleveland - Phoenix......102-100 körfuknattleik í nótt og fyrrinótt. Indiana - Washington...101-91 Staða Lakers lagaðist til muna við Miami - Boston...........108-101 þessi úrsht. Chicago fór Ula með Orlando-Denver..........82-89 Bostoní nótt og sigraði með 34 stiga NY Knicks - LA Lakers..104-106 mun. Úrshtin í nótt urðu þessi: Houston - Dallas.........116-93 76ers - Indiana..........111-93 MUwaukee - Portland....112-126 Atlanta-LALakers......... 98-109 SA Spurs - Atlanta........103-92 Chicago - Boston.........119-85 Seattle-Detroit.........92-98 Minnesota - Portland......113-124 Golden State - NJ Nets....129-122 DaUas - Charlotte.........105-120 Sacramento - LA CUppers...109-120 LA Clippers - Seattle.... 96-104 -VS - þegar Malmberget sigraði Kiruna í sænska handboltanum Róbert Haraldsson, fyrrum leikmað- kemst í 8 iiða úrslit en þar verður sið- ur HK, skoraði 7 raörk þegar lið hans, an leikið í tveimur riðlum um fjögur Malmberget, sigraði Kiruna, 25-24, í sæti 11. deUd. úrshtakeppni sænsku 2. deUdar „Okkur hefur gengið mun betur en keppninnar í handknattleik um síð- reiknaö var með, það átti enginn von ustu helgi. á því að við kæmumst svona langt. Þaö Með sigrinum tryggði Malmberget var gífurleg stemning á leiknum við sér sæti i 16 Uða úrslitum 2. deUdarinn- Kiruna, troðfúUt hús og míkU spenna, ar og mætir nú SUvertröja frá Stokk- en viö þurftum jafhtefli til að komast hólmi, heima og heiman. Sigurliðið áfram,“sagðiRóbertviðDVí gær. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.