Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992.
Afmæli
GuðmundaK,S. Júlíusdóttir
Guðmunda Kristín Sigríður Júlíus-
dóttir húsmóðir, Hvanneyrarbraut
50, Sigluílrði, er sjötug í dag.
Starfsferill
Guðmunda fæddist við Laugaveg-
inn í Reykjavík og ólst þar upp, auk
þess sem hún var mörg sumur í
sveit á bernskuárunum. Hún hóf
nám við Kvennskólann í Reykjavík
1936 og lauk þaðan prófi 1940.
Guðmunda starfaði við Lyfjabúð-
ina Iðunni 1941-42 og 1945-47 og við
Reykjavíkurapótek 1947-50. Þá ílutti
hún til Sigluíjarðar þar sem hún
hefur verið húsmóðir síðan.
Guðmunda starfaði við Siglufjarð-
arapótek í hlutastarfi 1959-67 og
vann í Sjúkrasamlagi Siglufjarðar í
hlutastarfi 1967-78. Þá hefur hún
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum.
Fjölskylda
Guðmunda giftist 25.3.1950 Jóni
Sv. Kristinssyni, f. 31.12.1924, d. 5.4.
1955, gullsmiði. Hann var sonur
Kristins Björnssonar, gullsmiðs á
Siglufirði, og Ragnheiðar Jóhönnu
Jónsdóttur húsmóður.
Dóttir Guðmundu frá því fyrir
hjónaband er Hafdís K. Olafsson, f.
13.3.1942, starfsmaður við Sjúkra-
hús Siglufjarðar, gift Hinriki Aðal-
steinssyni, kennaraá Siglufirði, og
eigaþauþijúbörn.
Böm Guðmundu og Jóns eru Júl-
íus Jónsson, f. 3.2.1951, kerfisfræð-
ingur í Kópavogi, kvæntur Guðrúnu
Erlu Bjömsdóttur fóstru og eiga þau
þrjú börn; Jóhann Jónsson, f. 1.6.
1952, vélfræðingur á Siglufirði, maki
hans er Kolbrún Símonardóttir er
rekur efnalaug og á Jóhann tvo syni;
Jónína Kristín Jónsdóttir, f. 12.11.
1955, maki hennar er Sigurður Friö-
riksson og starfa þau bæði við Sund-
höll og íþróttahús Siglufjarðar og
eigaþrjásyni.
Systkini Guðmundu: Sigurður, f.
4.12.1917, d. 14.2.1984, búsettur í
Reykjavík, var kvæntur Sigríði
Gísladóttur og em börn þeirra þrjú;
Guðrún, f. 30.4.1920, búsett í Reykja-
vík, gift Jóni Tómassyni og eru böm
þeirra fjögur; Jóhanna Svanhvít, f.
19.12.1923, búsett í Reykjavík, gift
Kristni Sigurðssyni og eru börn
þeirra fjögur; Guðmundur Óskar, f.
3.12.1926, búsettur í Kópavogi,
kvæntur Ester Ámadóttur og em
börn þeirra fjögur; Valur, f. 13.3.
1928, búsettur í Reykjavík, kona
hans er Ágústa Nellý Hafsteinsdótt-
ir og eiga þau þijú börn; Sverrir, f.
27.10.1929, búsettur í Reykjavík,
kvæntur Guðrúnu Dagnýju Ágústs-
dóttur og eiga þau fjóra syni.
Foreldrar Guðmundu voru Júlíus
Magnússon, f. 12.7.1883, d. 4.1.1931,
verkamaður í Reykjavík, og Jónína
Margrét Jónsdóttir, f. 17.1.1891, d.
6.9.1970, húsmóðir.
Ætt
Júlíus var sonur Magnúsar, b. og
silfursmiðs á Ketilsstöðum í Holt-
um, bróður Guðrúnar, ömmu
Hreiðars Ársælssonar, fyrrv.
landsliðsmanns í knattspymu.
Magnús var sonur Bjarna, b. á Læk
í Holtum, Ingimundarsonar, b. á
Syðri-Rauðalæk, Bjamasonar, b. í
Litlu-Tungu, Magnússonar.
Móðir Júliusar var Sigríður
Högnadóttir, b. á Hrútafelli, Áma-
sonar, b. í Pétursey, Högnasonar,
b. á Svaðbæli, Sigurðssonar, prests
í Ásum í Skaftártungu, Högnasonar,
prestaföður og prests á Breiðaból-
stað í Fljótshlíð, Sigurðssonar. Móð-
ir Sigríðar var Guðrún Árnadóttir.
Jónína Margrét var dóttir Jóns
Jónssonar, frá Fit undir Eyjafjöll-
um, og Guðrúnar Magnúsdóttur, b.
í Ósgerði í Ölfusi, Ólafssonar, b. á
Nethömmm, Loftssonar. Móðir
Guðmunda K.S. Júlíusdóttir.
Magnúsar var Helga Steindórsdótt-
ir, b. í Auðsholti, Sæmundssonar
(Auðsholtsætt).
Guðmunda dvelur á Heilsustofn-
un NLFÍ í Hveragerði en tekur á
móti gestum í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, Reykjavik, laugardag-
inn 14.3. eftir klukkan 20.30.
Siguijón Á. Fjeldsted
Siguijón Agúst Fjeldsted, skóla-
stjóri Hólabrekkuskóla, tU heimiUs
að Brekkuseli 1, Reykjavík, er
fimmtugurídag.
Starfsferill
Sigurjón fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp á Grímsstaðaholtinu.
Hann lauk landsprófi frá Gagn-
fræðaskólanum í Vonarstræti 1958,
kennaraprófi frá KÍ1962, stundaði
nám í sálar- og uppeldisfræði við
Kennaraháskóla Danmerkur
1965- 66 og í dönsku og sálarfræði
1979-80.
Siguijón var kennari við Hlíða-
skólann í Reykjavík 1962-65 og
1966- 67, skólastjóri Egilsstaðaskóla
1967- 72, yfirkennari við Fellaskóla
í Reykjavík 1972-74 og skólastjóri
við Hólabrekkuskóla í Reykjavík frá
1974.
Sigurjón var fréttaþulur ríkissjón-
varpsins 1974-79, varaborgarfuU-
trúi 1978-82 og 1986-90 og borgar-
fulltrúi 1982-86. Hann sat í Bama-
vemdar- og umferðarnefnd Reykja-
víkur 1978-82, situr í Fræðslu- og
skólamálaráði Reykjavíkur frá 1982,
var formaður sljómar Veitustofn-
ana 1982-86, hefur verið formaður
og varaformaður stjórnar SVR frá
1982 og fulltrúi Reykjavíkurborgar
í skólanefnd Norræna félagsins.
Fjölskylda
Siguijón kvæntist 20.8.1965 Ragn-
heiði Óskarsdóttur, f. 1.2.1943,
kennara. Hún er dóttir Óskars Sig-
urðssonar, skipasmiðs á ísafirði og
í Reykjavík, og Ástu Tómasdóttur
húsmóður en þau eru bæði látin.
Börn Sigurjóns og Ragnheiðar era
RagnhUdur Fjeldsted, f. 17.7.1967,
starfar hjá Útflutningsráði íslands,
búsett í Reykjavík, sambýUsmaður
hennar er Bernhard A. Petersen
viðskiptafræðingur; JúHus
Fjeldsted, f. 3.7.1974, nemi í MR;
Ásta Sigríður Fjeldsted, f. 31.1.1982,
gmnnskólanemi.
Hálfsystir Siguijóns, sammæöra,
er Ásta Ester Skaftadóttir, f. 6.10.
1934, var gift Davíð Bjarnasyni, sem
er látinn, og eru böm þeirra fjögur.
Foreldrar Siguijóns voru Júlíus
Lárusson Fjeldsted, f. 14.7.1893, d.
25.9.1974, verkamaður í Reykjavík,
og Ágústa Sigríður Guðjónsdóttir,
f. 16.6.1903, d. 28.4.1983, húsmóðir.
JúHus var sonur Lárusar
Fjeldsted, frá Kolgröfum í Eyrar-
sveit, Eggertssonar Fjeldsted. Móðir
Júlíusar var Sigriður Hannesdóttir.
Ágústa Sigríður var dóttir Guö-
jóns, b. í Dægru í Innri-Akranes-
hreppi, Sigurðssonar, b. víða í
Innri-Akranesshreppi, Halldórsson-
ar, b. á Stóru-FeUsöxl, Jónssonar.
Móðir Sigurðar var Guðrún yngri
Jónsdóttir, b. á Draghálsi, Klemens-
sonar. Móðir Guðrúnar var Gróa
Elín Kristmundsdóttir
EHn Kristmundsdóttir húsmóðir,
Haukholtum II, Hmnamanna-
hreppi, er fimmtug í dag.
Fjölskylda
Elín fæddist að Kaldbak í Hruna-
mannahreppi og ólst þar upp. Hún
hefur verið húsmóðir og bóndi að
Haukholtum frá 1959.
Elín giftist 12.3.1960 Oddleifi Þor-
steinssyni, f. 3.5.1936, b. að Hauk-
holtum II. Hann er sonur Þorsteins
Loftssonar, b. að Haukholtum, og
Ástbjartar Oddleifsdóttur hús-
freyju.
Böm Elínar og Oddleifs eru Ásta
Oddleifsdóttir, f. 3.5.1961, hjúkmn-
arfræðingur að Hrepphólum í
Ármann Jakob Lámsson glímu-
kappi, Digranesvegi 64, Kópavogi,
ersextugurídag.
Starfsferill
Ármann fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp til tólf ára aldurs erfjöl-
skyldan flutti í Kópavoginn. Hann
fór ungur að vinna ýmis verka-
mannastörf og var síðan lögreglu-
þjónn i. fjórtán ár. Á síðari ámm
hefur Ármann Jakob starfað sjálf-
stætt við byggingarvinnu, hellu- og
flísalagnir.
Ármann á að baki glæsilegan
ghmuferil. Hann sigraði í drengja-
gUmunni 1946, var sigurvegari í
flokkagHmunni 1952 og í skjaldar-
Hrunamannahreppi, sambýHsmað-
ur hennar Ólafur Stefánsson bóndi
og eiga þau einn son, Odd Ólafsson;
Elín Oddleifsdóttir, f. 22.5.1965, líf-
fræðingur að Seljavöllum í Nesjum,
sambýlismaður hennar er Eiríkur
Egilsson bóndi og er dóttir þeirra
Ásta Steinunn Eiríksdóttir; Jón Þor-
steinn Oddleifsson, f. 24.6.1975,
menntaskólanemi.
Systkini EHnar: Jónína Krist-
mundsdóttir, f. 27.8.1926, d. 9.12.
1967, húsmóðir að Jaðri í Hruna-
mannahreppi, var gift Guðbergi
Guðnasyni og era börn þeirra tvö;
Siguröur, f. 17.6.1928, b. að Kotlaug-
um í Hrunamannahreppi, kvæntur
Valgerði Jónsdóttur og eiga þau tvö
glímunni sigraði hann alls átta sinn-
um. Armann tók þátt í íslandsgHm-
unni 1949, þá sautján ára. Hann varð
fyrst gHmukóngur íslands á þjóðhá-
tíðardaginn 1952 og aftur 1954 og
síðan fjórtán sinnum samfellt á ár-
unum 1954-67 og má fullyrða að svo
glæsilegt afrek hafi enginn annar
íslenskur gHmumaður unnið.
Fjölskylda
Ármannkvæntist24.7.1953
Björgu R. Ámadóttur, f. 24.7.1931,
húsmóður. Hún er dóttir Áma
Hanssonar húsasmiðs og Helgu
Tómasdóttur húsmóður sem er lát-
in.
Böm Ármanns og Bjargar em
böm; Guðbrandur, f. 15.9.1930,
fyrrv. b. að Bjargi í Hrunamanna-
hreppi, nú starfsmaður hjá Kaupfé-
lagi Árnesinga, kvæntur Sigrúnu
Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú
böm; Guðmundur, f. 15.9.1930, b.
að Skipholti í Hrunamannahreppi,
kvæntur Kristrúnu Jónsdóttur og
eiga þau fjögur börn; Gunnar, f. 5.11.
1933, starfsmaður hjá VÍS á Sel-
fossi, kvæntur Sigrúnu Kristjáns-
dóttur og eiga þau fimm böm; Krist-
inn, f. 8.9.1937, skólameistari á
Laugavatni, kvæntur Rannveigu
Pálsdóttur og eiga þau fjögur böm.
Foreldrar Elínar vora Kristmund-
ur Guðbrandsson, f. 1.5.1897, d.
23.12.1954, b. að Kaldbak, og kona
Svérrir Gaukur, f. 9.2.1952, skrif-
stofumaður, og Helga Ragna, f. 9.4.
1955, íþróttakennari, gift PáH Ey-
vindssyni flugmanni og eiga þau
þrjú böm, Björgu Ragnheiði, f. 17.3.
1977, Ármann Jakob, f. 28.2.1980,
og Sverri Gauk, f. 5.4.1981.
Systkini Ármanns em Grettir,
Kristján Heimir, Brynja Kristín og
Lárus.
Foreldrar Ármanns: Láms Salo-
monsson, f. 11.9.1905, d. 24.3.1987,
lögregluþjónn, ogKristín Gísladótt-
ir, f. 18.6.1908, húsmóðir.
Ármann og Björg taka á móti gest-
um í FélagsheimiH Kópavogs, 2.
hæð, laugardaginn 14.3. klukkan
16.00-18.00.
Sigurjón Ágúst Fjeldsted.
Einarsdóttir, b. á Þórisstöðum,
Jónssonar, b. á Fremra-Hálsi og
ættföður Fremra-Hálsættarinnar,
Árnasonar.4
Móðir Ágústu Sigríðar var Signý
Jónsdóttir, vinnumanns á Hvann-
eyri, Þórðarsonar, og Guðrúnar
Hansdóttur.
Siguijón dvelur erlendis um þess-
armundir.
Elín Kristmundsdóttir.
hans, EHn HaHsdóttir, f. 12.6.1895,
d. 20.6.1942, húsmóðir.
Elín tekur á móti gestum á heim-
ih sínu laugardagskvöldið 14.3.
Ármann Jakob Lárusson.
Ármann J. Lárusson
TUhamingju
með afmaelið
12. mars
Þuríður Skúladóttir,
Bólstaðarhlið 41, Reykjavík.
Jón Björnsson,
Furugerði 1, Reykjavík.
Gelrdís Sigurgeirsdóttir,
Gránufélagsgötu 41, Akureyri.
Ásta Gísiadóttir,
Laugarnesvegi 61, Reykjavík.
Valný Georgsdóttir
Bláhömrum 2, Reykjavík.
Eiginmaður
Valnýjar er
Höskuldur
Stefánsson,
fyrrv. verk-
Sflóri hjá Loð-
skinn á Sauðár-
krókí.
Valný er að
heiman á af-
mælisdaginn.
Stefán Jóneson,
Borgarhóli, Akrahreppi.
Geir Stefnnsson,
Stekkjarhvamrai 38, Hafnarflrði.
Einar Már Jónsson,
: Þðrsgötu 23, Reykjavik; ;:
Anna Svandís Pétursdóttir,
Fomósi 7, Sauðárkróki.
Jórunn Jónasdóttir, ;
: Heiðarbnin 11, Keflavík.
Regína Brngudóttir,
Kögurselí 9, Reykjavík. :
Brynja Heiðdal Jónsdóttir,
Skipagötu 1, Akureyii.
Skarphéðinn Jóhannesson,
Hveramörk 12, Hveragerði.
Þórey Kristin Jónsdóttir,
; Víðilundi 4G, Akureyri. '
Guðný Björgvinsdóttir,
Víðigrund 3, KópavogL
Kristinn Pétursson,
Brekkustíg 4, Bakkafirði.
Steingrimur Stcfnisson,
Flókagötu 39, Reykjavik.
Oddur Kristinn Gunnarsson,
Vesturgötu 37, Reykjavik.
Jón Sigurðsson,
Granaskjóli 27, Reykjavík.
Dagnxar Sigurlaug Gunnarsdóttir,
Goðheimum 19, Reykjavík.
Logi Knútnson,
Daltúni 0, Kópavogi.
Ásgeir Adamsson, :
Óðinsgötu 6, Reykjavík.
Sigríöur V. Gunnarsdóttir,
Garöabraut 29, Akranesi.
Ingibjörg Jónasdóttir,
Runná, Bcrunesbreppi.