Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Side 17
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. 25 Iþróttir Útlitið ekki gott - slakur leikur íslands í síðasta leik sínum fyrir B-keppnina sem hefst eftir viku Æglr Már Káxason, DV, Suöumesjum; „Ég er ekki ánægður með leikinn. Það vantar meiri snerpu í liðiö en það er búið að vera mikið álag á strákunum, þeir hafa spilað 7 leiki á 9 dögum fyrir utan erfiðar æfingar. Menn eru greinilega með hugann við B-keppnina. Slóvenarnir spiluðu langar sóknir, þeir héngu á boltanum og réðu hraðanum sem við áttum ekkert svar við,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik við DV eftir að ísland og Slóvenar höfðu skilið jöfn, 15-15, í íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi. Staðan í leik- hléi var &-5, íslendingum í vil. Þetta var síðasti leikur íslendinga fyrir B-keppnina en á þriðjudaginn heldur hðið til Austurríkis. Leikmenn verða að nota fríið vel og safna kröftum Leikmenn íslands náðu sér aldrei á strik í þessum leik og aðeins stór- kostleg markvarsla Bergsveins Berg- sveinssonar kom í veg fyrir sigur Slóvena. Markvarsla hans var eini ljósi punkturinn í leik íslenska liðs- ins og ljóst að hðið verður aö taka sig verulega á. Vonandi smehur liðið saman í B-keppninni. Strákarnir eru greirhlega örþreyttir og fá nú lang- þráð frí. Miklu meira býr í hðinu og nái Þorbergur að stfila saman streng- ina fyrir fyrsta leikinn gegn Norð- mönnum þann 19. mars getur hðið staðið undir væntingum. Mikið var um mistök í íslenska hð- inu í gær. Sóknarleikurinn var í molum. Eftir að hafa tvö mörk yfir í hálfleik og komast 5 mörkum yfir í síðari hálfleik héldu flestir að sigur- inn væri í höfn. Þegar líða fór á leik- inn datt botninn úr leik íslenska liðs- ins, það litla sem var til staðar. Síð- ustu 23 mínúturnar skoraði hðið að- eins 4 mörk. Þetta færðu Slóvenar sér í nyt, þeir jöfnuðu metin, 14-14, og náðu að komast yfir, 14-15, en Valdimar Grímsson bjargaði andhti íslendinga þegar hann jafnaði metin hálfri mínútu fyrir leikslok. Bergsveinn yfirburðamaður Bergsveinn var yfirburðamaður í ís- lenska hðinu, varði til að mynda 4 vítaskot. Markvarslan er að koma tU og mikið mun eflaust mæða á Berg- sveini í Austurríki. Aðrir leikmenn náðu sér ekki á strik og vissulega er sóknarleikurinn áhyggjuefni þegar vika er fram að B-keppni. Hef trú á að íslandfari alla leið „Ég er mjög ánægður með mína Héðinn Gilsson skoraði 3 mörk gegn Slóvenum í gær. menn. Við vorum að leika gegn einu af 10 landshðum í heiminum í dag en ég held að íslendingar hafi van- metið okkur. íslendingar gáfu greini- lega ekki aUt í þennan leik og það sem háir Uðinu að mínu mati er að leikmenn hðsins ná ekki að halda einbeitingu út ahan leiktímann. Ég hef samt trú á að ísland fari aUa leið og vinni B-keppnina í Austurríki," sagði Tiselj Tone, þjálfari Slóvena, eftir leikinn. Island Slóvenía 1-1,1-3,6-3, 7-5, (8-6), 11-6,12-8, 12-12, 13-13, 14-14, 14-15, 15-15. Mörk fslands: Valdimar 6/4, Héð- inn 3, Birgir 2, Konráð 2, Júlíus 1, Bjarki 1. Mörk Slóvena: Levc 7, Cop 3, Pungartnik 2, Metved 2/2, Serbec 1. Brottvísanir: ísland 4 mínútur, Slóvenía 8 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen, stóðu sig vel. Áhorfendur: 184. Heiðursgestur: Bryndís Schram utanrikisráðherrafrú. Einvígi hjá Víkingum og ÍS? Fyrstu tveir leikirnir í úrshta- keppni kvennadeildarinnar fóru fram í gær. Eftir úrslitunum að dæma munu þaö verða Víkingur og ÍS sem koma til með að bítast um íslandsmeistaratitihnn. En þessi tvö hð hrepptu einmitt guU og silfur í deildarkeppninni. ÍS vann HK 3-1 Leikur beggja hða var fremur daufur og vantaði baráttu og leikgleði í bæði Uð. HK-stúlkum tókst aö vinna í fyrstu hrinu eftir að hafa lent tölu- vert undir (7-11) og munaði þar mestu um góðar uppgjafir Elvu Rut- ar Guðmundsdóttur, hrinan endaði 15-13. En ÍS-ingar tóku sér tak og gerðu út um leikinn í næstu þremur hrinum, 15-7,15-11 og 15-11. Víkingar unnu Breiðablik, 3-1 Eftir að hafa komist í yfirburðastöðu í fyrstu hrinu (14-5) slökuðu sigur- vissir Víkingar á. Blikar nýttu sér kæruleysi andstæðinganna og með Stehu Hahdórsdóttur í stöðu uppsph- ara tókst þeim að knýja fram 17-16- sigur. En sigurgleði heimamanna varði stutt því Víkingar kláruðu dæmið á öruggan hátt í næstu þremur hrin- um, 15-4,15-6 og 15-8. Sigrún á góðum batavegi Sigrún Ásta Sverrisdóttir, uppspilari Víkinga, sem lenti í slæmu umferð- arslysi í síðustu viku, er á góðum batavegi, hún kom heim í gær eftir rúma vikudvöl á sjúkrahúsi. Björg Erlingsdóttir hefur leikið í stöðu uppspilara í síðustu þremur leikjum Víkinga. Hún hefur staðið sig mjög vel og sýnt mjög góöa takta. -gje Þýska knattspyman: Lerby látinn víkja Daninn Soren Lerby var í gær rekinn frá Bayern Munchen en þar hefur hann þjálfað síðustu 5 mán- uði. Eftirfari hans verður Erich Ribbeck sem þjálfaði Bayer Le- verkusen og gerði að Evrópumeist- urum fyrir nokkrum árum. Ribbeck mun stjórna Bæjurum á laugardagin þegar hðið tekur á móti HSV. Ribbeck er 3. maðurinn sem stjómar Bayern Munchen á tímabihnu en Jupp Heynckes var látinn fara í október. Liðinu hefur gengið iha og er í 11. sæti. Þá var þjálfari HSV, Gerd Schock, látinn taka pokann sinn í gær en félagið er í 15. sæti. Nýjustu fregnir herma að að Egon Cordones, fyrr- um þjálfari Bayern Mtinchen, taki viðliðinu. -GH/ÞS-Þýskalandi Óli Þór æf ir með Silkeborg Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjum: Óli Þór Magnússon, knattspymu- maður úr Keflavík, æfir þessa dag- ana með danska úrvalsdehdarhð- inu Silkeborg. Óla Þór var boðið dl félagsins með samning í huga ef vel gengi. Oli Þór Magnússon. Það mun skýrast fljótlega hvort af því verður að hann fari í dönsku knattspyrnuna en síðari hluti keppnistímabilsins þar hefst innan skamms eftir vetrarfrí. Óli Þór er 28 ára gamall og hefur verið einn lykhmanna Keílvíkinga um langt árabil. Siggi verður með - Sigurður Sveinsson ákvað að gefa kost á sér í landsliðið að nýju Sigurður Sveinsson. Sigurður Sveinsson, stórskyttan öfluga sem leikur með Selfyssing- um, hefur ákveðið að gefa kost á sér í landshðið í handknattleik að nýju og verður hann með í B- keppninni í Austurríki sem hefst eftir rúma viku. „Ég lagði hart að Sigurði að vera með okkur í Austurríki og það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur aö honum hefur snúist hugur. Kristj- án Arason er ekki hehl, og því var mjög mikhvægt að fá Sigurð," sagði Þorbergur Aðalsteinsson í samtali við DV í nótt. Það þarf ekki að fara mögum orð- um um hve mikih styrkur er fyrir íslenska landshðið að fá Sigurð í landshðshópinn að nýju. Sigurður er í góðu formi og á örugglega eftir aö hleypa nýju blóði í leik íslenska hðsins sem ekki hefur verið burð- ungur að undanfórnu. 15manna hópur tilkynntur um helgina Þorbergur mun um helgina velja 15 manna hóp sem heldur til Aust- urríkis á þriðjudaginn. Júlíus Jón- asson er ekki í þessum hópi, hann þarf að leika með með Bidasoa gegn Teka í bikarkeppninni 18. mars eöa daginn fyrir fyrsta leik íslands í Austurríki. Júlíus kemur strax th Austurríkis eftir að þátttöku Bid- asoa lýkur í bikarkeppninni og eins og staðan er í dag ætti hann að koma strax eftir leikinn gegn Teka, enda mikh meiðsh í herbúðum Bidasoa. „Ég held því 16. sætinu lausu ef eitthvað kemur upp hjá Júhusi,“ sagði Þorbegur. -GH Sport- stúfar Sex leikmenn hafa . gengið th hðs viö 3. deildar hð Hauka í knattspyrnu að und- anfömu. Þaö eru markveröirnir Þorsteinn Magnússon úr Fylki og Jóhann Páll Kristbjömsson úr Fjölni og einnig Bjarni Hjaltason úr FH, Helgi Halldórsson úr Sindra, Bogi Pétursson úr Vík- ingi, Ólafsvík, og Pálmi Gunnars- son úr Val. Áður höfðu Haukam- ir fengið Guðmund Val Sigurðs- son úr FH og Theodór Jóhanns- son úr Þrótti, K. Hajduk með16 í þremur ieikjum Hajduk Split sigraði Dubrovnik, 9-0, í 3. umferð króatísku 1. dehd- arinnar í knattspyrnu sem leikin var í fyrrakvöld. Hajduk, sem var eitt af íremstu liðum Júgóslavíu, er búið að skora 16 mörk gegn einu í þremur fyrstu leikjunum og er með 6 stig. HASK Gradj- anski Zagreb er einnig með 6 stig, Rijeka með 5 og Varteks, Osijek og Zadar eru með 4 stig hvert. Risasvigmót I Oddsskarði Skíðamiðstöðin í Oddsskarði og skiðadeildir Þróttar í Neskaup- stað, Austra á Eskifirði og Vals á Reyðarfirði standa fyrir móti í risasvigi í Oddsskarði laugardag- inn 21, mars. Þetta er fyrsta risa- svigmótið sem haldið er hér á landi. Keppt veröur í karla- og kvennaflokki um Oddsskarðsbik- arinn í hvorum flokki. Dregin verður út utanlandsferð með Flugleiðum úr hópi f 0 efstu kepp- enda i hvorura flokki. Skráning í mótiö þarf aö berast fyrir klukk- an 18 fimmtudaginn 19. mars í síma 9741101 eða fax 97-41106. Tvísýnt í 3. deild- inni í keilu Sveigur og Stormsveitin heyja mikiö einvígi um sigur í 3. deildar keppninni í keilu. í 21. umferð- inni á mánudagskvöld vann Sveigur Brautargengiö, 8-0, og Stormsveitin vann Sveitina ems. Sveigur er með 135 stig, Storm- sveitin 134 og Sveitin er þriðja sæti með 120 stig. ÍSáennvon ÍS á enn von um að komast í fiögurra Hða úrsht 1. deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Kehufelaginu á mánu- dagskvöldið, 79-51. ÍR er með 34 stig, Breiðablik 26 og Akranes 24 og þessi lið eru komin áfram. Höttur er með 20 stig og á effir tvo leiki en ÍS er með 16 stig og á eftir þrjá leiki. Vinni ÍS aha og Höttur tapar öðrum sínum nær ÍS tjórða sætinu. Mikil forföil hjá Þórsurum ílokin Þórsarar frá Akureyri, sem eru fallnir úr únmlsdeildinni i körfu- knattleik, hafa teflt fram hálf- gerðu strákahði í síöustu leikjum sinum. Gegn Val í fyrrakvöld vantaði ijóra fastamenn, tvo sem komust ekki vegna þess að liðið kom landleiðina til Reykjavikur, og tvo, Guðmund Björnsson og Jóhann Sigurðsson, sem eru farnh' að leika á ný með UFA í 2. deild. Þeir hófu tímabilið þar en skiptu yfir í Þór um áramótin. KR mætir Skallagrímí á Nesínu í kvöld Næstsíðasti leikuiinn í næstsíð- ustu umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik fer fram í kvöld á Seltjarnamesi klukkan 20. Þar taka KR-ingar á móti Skalla- gi'ími. KR berst við Tindastól um sæti í úrslitakeppninni en Skalla- grímur viö Snæfell um aö sleppa \ið aukaleiki um sæti i dehdimii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.