Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilkynningar ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Til sölu FJARÐARSTAL sf. ^ Stigar, handrið, sérsmíði. J/Fu ÁL - STÁL RYÐFRITT KAPLAHRAUNI 22, S: 652378 - Fax 652379 Bjóðum allar gerðir af bruna- og iðnaðarstigum, galvanhúðaða og uppsetta. Gerum fost verðtilboð. Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10 18 eða 657065 á kvöldin. Sjáum um saumaskapinn. Ódýr efni og ýmis annar vamingur. Hverfisgat a 72, sími 91-25522. Verslun SKÍÐAVÖRUh Skíðaverslun, skiðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Barnaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.910. • Gönguskíðapakki, 12.500. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Ódýrar Bianca baðinnréttingar. Mikið úrval baðinnréttinga. Afgreiðum samdægurs. •Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. 3 daga tilboð á öllum bolum og gamm- osíum. Sendum í póstkröfu. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6, s. 626870. Nú höldum við góða tilboðsviku, frotte- sloppar frá 1000 kr. og barnastretsbux- ur frá 500 kr. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. B/C Módel Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, full búð af nýjum vörum, til dæmis glæsilegar seinna stríðs vélar og gott úrval af byrjanda- vélum, alls konar efni til módelsmíða, ný módelblöð. Opið 13-18 virka daga og 10-12 laugardaga. Vagnar - kemir Dráttarstólar - vagnlappir. Eigum til á lager úrval af amerískum dráttarstól- um og vagnlöppum. E.T. verslun hf., Klettagörðum 11, sími 91-681580. TR. T" Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun íslands. Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisgötu 6e, 603 Akureyri, sími 96-26339, Ryðvöm hf., Smiðshöfða 1, Rvik, s. 91-30945. Sumarbústaðir Heilsársbústaðir - Ibúðarhús. Sumar- húsin okkar em byggð úr völdum, sérþurrkuðum smíðaviði og em óvenju vel einangruð, enda byggð eft- ir ströngustu kröfum Rannsóknar- stofnunar byggingariðnaðarins. Stærðir frá 35 m2 til 107 m2. Þetta hús er t.d. 45 m2 og kostar uppsett og full- búið kr. 2.500.000 með eldhúsinnrétt- ingu, hreinlætistækjum (en án ver- andar). Húsin em fáanleg á ýmsum byggingarstigum. -Greiðslukjör Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & CO. H.F., sími 91-670470. Bílar til sölu •Toyota 4Runner SR5, árg. ’86, til sölu, upphækkaður, 5,71 drifhlutföll, ný 35" BF Goodrich dekk, rafmagn í rúðum, sóllúga, centrallæsingar, toppeintak. Uppl. á bílasölu Brynleifs, síma 92-14888 og 92-15488, og á kvöldin í síma 92-16020. Ath. minnaprófsbíll. Til sölu 1120 Benz, árg. ’86, á götuna ’87, ekinn 120 þ. km, 7 metra vömhús m/4 metra hliðar- hurðum, 1,5 tonna vömlyfta. Verð 3,5 millj. + vsk. Upplýsingar í síma 91-23499 eða 985-23035. •Toyota Hilux, árg. ’82, dísil, með mæli, 5,71 drifhlutföll, vökvastýri, 5 gíra, góður bíll, verð aðeins 690 þús. Uppl. á bílasölu Brynleifs, síma 92-14888 og 92-15488, og á kvöldin í síma 92-16020. Ford Bronco XLT, árg. ’85, til sölu, 2,9 vél V6, ekinn 86 þús. km, verð 1200 þús., 700 þús. staðgreitt. Til sýnis og sölu á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími 652930. Honda Accord EX '85, skoðaður ’92, sjálfskiptur, vökvastýri, centrallæs- ingar, rafmagn í topplúgu, vínrauður. Mjög fallegur og góður bíll. Verð 500-550 þús. Uppl. í síma 985-24305. Audi Avant 100 CC turbo dísil, árg. '84, til sölu, ekinn 175 þús. km, nýupptek- inn, gæti hentað sem leigubíll. Verð 860 þús., 650 þús. staðgreitt. Til sýnis og sölu á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími 652930. Honda Prelude Ex, árg. ’87, til sölu, ekinn 90 þús. km, verð 950 þús., stað- greitt 700 þús. Til sýnis og sölu á Bíla- sölu Hafnarfjarðar, sími 652930. Fréttir Apple-skákmótið: Jóhann eðaSírov? Þegar tvær umferðir eru eftir á APPLE-skákmótinu í Faxafeni virð- ist baráttan um sigurinn standa milli tveggja stigahæstu mannanna, Jó- hanns Hjartarsonar og Alexei Sírovs. Þeir unnu báðir sínar skákir í gær- kveldi meðan helsti keppinautur þeirra, Grikkinn Kotronias, beið lægri hlut í sinni skák. Úrslitin í 9. umferð urðu annars þessi: Margeir - Kotronias 1-0 Jóhann - Þröstur 1-0 Karl - Conquest biðsk. Renet - Sírov 0-1 Plaskett-Jón L. 'A-'A Hannes-Helgi 1-0 Sigur Margeirs var mjög öruggur. Hann náði strax greinilegum stöðu- yfirburðum í kóngsinversku tafli og Grikkinn hafði lengi setið með gleði- snauða stöðu þegar hann loks gafst upp eftir 53 leiki. Sírov vann Renet með svörtu, í þetta sinn sparaði hann selahöglin en saumaði hægt og ör- ugglega að andstæðingi sínum uns yfir lauk. í skák Jóhanns og Þrastar leit lengi vel út fyrir allt annað en sigur efsta manns gegn þeim neðsta. Jóhann lagði of mikið á stöðu sína og Þröstur var um hríð með unnið tafl. Hann tefldi þó ekki sem ná- kvæmast og svo fór að Jóhann eygði von um jafntefli. Þá lék Þröstur hrap- allega af sér: Hvítt: Jóhann Svart: Þröstur 49 - Db3?? (rétt var 49 - De6 50 Kg4 Rf5 og hvítur má þakka fyrir jafn- tefli) 50 Dd8+! Be8 51 Rg4 (skyndilega er svartur glataður) h5 52 gxh6 f5 53 hxg7 og svartur gafst upp. Fyrir utan baráttuna um efsta sæt- ið, sem eflaust verður hörð í lokaum- ferðunum, beinast augu manna mjög að árangri yngsta keppandans, Hannesar Hlífars Stefánssonar. Hann vann sigur á Helga, sem virö- ist heillum horfinn í þessu móti, í fjörugri skák þar sem stórmeistarinn fómaði skiptamun og fékk þunga sókn en Hannesi tókst að veijast og í endatafli sagði hðsmunurinn til sín. Pilturinn hefur teflt af miklu öryggi í mótinu og eygir möguleika á stór- meistaraáfanga en til þess þarf hann að fá l'/i vinning í þeim tveimur skákum sem eftir eru. Staðan eftir 9 umferðir: Jóhann 6,5, Sírov 6, Kotronias og Hannes 5,5, Jón L. og Plaskett 4,5, Conquest 4 og biðskák, Margeir og Renet 4, Karl 3 og biðskák, Helgi 3, Þröstur 2 v. Næstsíðasta umferð verður tefld á morgun kl. 17. Þá eigast m.a. við Kotronias og Hannes, Conquest og Jóhann og Sírov og Karl. í síðustu umferð teflir Hannes við Þröst og þeir Jóhann og Sírov leiða saman hesta sína í skák sem aö líkindum ræður úrsiitum um efsta sætið í mótinu. -ÁÖK Menning Regnboginn: Léttlynda Rósa ★★★ Óvenjulegt ástríki Myndin Léttlynda Rósa gerist árið 1935 á heimili Suðurríkj afj ölskyldu. Hún flallar um 19 ára stúlku sem ráðin er sem heimilishjálp. Fyrir eru á heimilinu hjón og 3 böm þeirra. Brátt kemur í ljós að stúikan er léttlynd í meira lagi og með mjög alvarlegt tilfelli af brókarsótt. Hún fellir hug til húsbóndans á heimilinu, lendir í ástarævintýri með 13 ára syni hjón- anna og er í tengslum við fjöldann allan af karlmönnum úr nærhggjandi bæ. Skapast af þessu ýmis vandamál, flestöh mjög spaugileg en einnig önnur töluvert alvarlegri. í stuttu máh sagt er mjög vandað til þessarar myndar og hún er hin ágætasta skemmtun. Rósa er leikin af Lauru Dem en húsmóðurina á Kvikmyndir ísak örn Sigurðsson heimilinu leikur Diane Ladd. Frammistaða þeirra er með það miklum ágætum að báðar era útnefndar til óskarsverðlauna en til gamans má geta að þær em mæðgur. Aðrir leikarar eru ekki síðri. Robert Duvah er frábær í hlutverki íjöl- skyldufóðurins og ekki má gleyma Lukas Haas sem er í hlutverki elsta sonarins. Þar er á ferðinni mikið efni í leikara en sumir muna eftir hon- um sem Amish-drengnum Samuel í spennumyndinni Vitness. Leikstjóri myndarinnar er í öraggum höndum Mörthu Coohdge sem vinnur mjög fagmannlega úr efninu. Það fór í taugarnar á mér að texti myndarinnar passaði í mörgum til- fellum ekki við það sem gerðist á tjaldinu. Setningar vora oft á tíðum of fljótar upp á skerminn, auk þess sem þýðing texta yfir á íslensku er ahs ekki nægilega vönduð. Léttlynda Rósa: Rambling Rose Leikstjóri: Martha Coolidge Aóalleikendur: Laura Dern, Robert Duvall, Diane Ladd, Lukas Haas, John Herd, Kevin Conway.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.