Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992.
Viðskipti
Fjárhagsvandi Slippstöðvarinnar á Akureyri:
Fjárþörf fyrirtækisins nemur
nú um 130 milljónum króna
hluthöfum hafa verið sendar tiilögur stjómarinnar um leiðir til lausnar á vanda fyrirtækisins
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Tillögur stjómar fyrirtækisins
eru farnar til hluthafa og þar erum
við að þeirra beiðni aö skoða hvaða
áhrif ýmsir hlutir geta haft á rekstur-
inn eins og t.d. skuldbreyting, aukið
hlutafé eða blanda af þessu tvennu,"
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SIS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverö
Auökenni Kr. Vextir
Skuldabréf
HÚSBR89/1 113,34 7,90
HÚSBR90/1 99,67 7,90
HÚSBR90/2 100,21 7,90
HÚSBR91/1 97,92 7,90
HÚSBR91/1Ú 114,84 7,90
HÚSBR91/2 92,63 7,90
HÚSBR91 /3 86,26 7,90
HÚSBR92/1 84,58 7,90
SKFÉF191 /025 69,70 9,70
SKSIS87/01 5 314,32 11,00
SPRÍK75/1 21213,86 7,95
SPRÍK75/2 15926,10 7,95
SPRÍK76/1 , 15533,69 7,95
SPRÍK76/2 11446,63 7,96
SPRÍK77/1 10908,94 7,95
SPRÍK77/2 8957.81 7,95
SPRÍK78/1 7396,21 7,95
SPRÍK78/2 5722,45 7,95
SPRÍK79/1 4743,71 7,95
SPRÍK79/2 2724,61 7,95
SPRÍK80/1 3097.96 7,95
SPRÍK80/2 2380,82 7,95
SPRÍK81 /1 1930,25 7,95
SPRÍK81 /2 1457,61 7,95
SPRÍK82/1 1345,57 7,95
SPRÍK82/2 1024,59 7,95
SPRÍK83/1 781,76 7,95
SPRÍK83/2 544,99 7,95
SPRÍK84/1 556,23 7,95
SPRÍK84/2 618,59 7,95
SPRÍK84/3 598-65 7,95
SPRÍK85/1A 514,28 7,95
SPRÍK85/1B 319,84 7,95
SPRÍK85/2A 400,35 7,95
SPRÍK86/1A3 354,50 7,95
SPRÍK86/1A4 392,24 8,33
SPRÍK86/1A6 410,70 8,58
SPRÍK86/2A4 329,53 7,95
SPRÍK86/2A6 338,84 7,95
SPRÍK87/1A2 281,41 7,95
SPRÍK87/2A6 249,08 7,95
SPRÍK88/2D5 185,37 8,00
SPRÍK88/2D8 176,45 7,95
SPRÍK88/3D5 177,48 7,95
SPRÍK88/3D8 170,39 7,95
SPRÍK89/1A 142,35 7,95
SPRÍK89/1D5 170,64 8,00
SPRÍK89/1D8 163,82 7,95
SPRÍK89/2A10 109,91 7,90
SPRÍK89/2D5 140,67 8,00
SPRÍK89/2D8 133,33 7,95
SPRÍK90/1D5 123,88 8,00
SPRÍK90/2D10 101,80 7,90
SPRÍK91/1 D5 107,41 7,95
SPRÍK92/1D5 92,43 7,95
Hlutabréf
HLBRÉFÍ 118,00
HLBRÉOLÍS 200,00
Hlutdeildar
skírteini
HLSKi- 602,35
NEINBR/1
HLSKÍEINBR/3 395,64
HLSKÍSJÖÐ/1 291,30
HLSKÍSJÓÐ/3 201,07
HLSKÍSJÓÐ/4 171,90
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 09.3. '92 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði íslandsbanka hf. og Handsali hf.
og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa.
segir Hólmsteinn Hólmsteinsson,
formaður stjórnar Slippstöðvarinar
á Akureyri, en stjóm stöðvarinnar
hefur nú sent út til hluthafa úttekt á
fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem er
mjög erfið um þessar mundir, og til-
lögur til úrbóta.
Hólmsteinn sagði að með því að
skoða þessar tillögur fengju hluthaf-
Nýtt 'skip, Bylgja VE 75, kom til
heimahafnar í Vestmannaeyjum um
hádegisbil í fyrradag. Eigendur
Bylgju em Matthías Oskarsson og
íjölskylda hans og kemur hún stað
eldri báts sem skemmdist mikið í eldi
á síðasta ári.
Bylgja, sem smíðuð var í Slippstöð-
inni á Akureyri, er 277 brúttórúm-
lesta skip, gert til togveiöa og er útbú-
in til ílakavinnslu og heilfrystingar
á karfa og fleiri fisktegundum. Af-
Heildarfiskaflinn fyrstu tvo mán-
uði þessa árs varð 479.722 lestir, að
verðmæti 7,5 milljarðar króna. Þetta
er mun meiri afli en á sama tíma í
fyrra en þá varð hann 231.746 lestir,
að verðmæti 6,6 milljarðar króna.
Munurinn í heildaraflanum liggur
í meiri loðnuveiði í ár. Fyrstu tvo
mánuðina veiddust 368.321 lest af
loðnu, að verömæti 1,5 milljarður
króna, en ekki nema 130.784 lestir að
verömæti 578 milljónir króna á sama
tíma í fyrra.
ar skýrari mynd af stöðu fyrirtækis-
ins. „Eins og fram hefur komið var
ijárþörf Slippstöðvarinnar fyrir ára-
mót tahn vera 130 milljónir og þetta
er spurning um það hvernig henni
verður mætt, með aukinni lántöku
eða með auknu hlutafé," sagði Hólm-
steinn.
Hann sagði að vissulega væri stað-
kastageta frystitækjanna er um 25
tonn á sólarhring. í skipinu er allur
vélbúnaöur af fullkomnustu gerð og
sama má segja um siglinga- og fisk-
leitartæki.
Skipið stóð lengi hálfklárað í Slipp-
stööinni á Akureyri en nú hefur það
fengið verkefni og mun fljótlega
halda til veiða undir stjórn Matthías-
ar sem segist vera kominn með gott
skip í hendurnar.
Þorskaflinn fyrstu tvo mánuði árs-
ins var aðeins minni en á sama tíma
í fyrra eða 40.351 lest á móti 44.325
lestum á sama tíma í fyrra. Veiði á
bolfisktegundum í ár varð umtals-
vert minni en á sama tíma í fyrra eða
samtals 72.508 lestir á móti 84.236
lestum í fyrra.
Veiði á síld og rækju varð meiri í
ár en í fyrra. Síldaraflinn varð 32.718
lestir í ár á móti 10.785 lestum í fyrra
og rækjuaflinn varð 4.259 lestir á
móti 3.424 lestumífyrra. -S.dór
an mjög erfið og þar kæmi aðallega
tvennt til, tap á smíði B-70 sem er
fjölveiðiskipið Bylgjan sem stöðin
hefur nýlega selt, en það nam á ann-
að hundrað milljónum.
„Það fer ekki á milli mála að það
sem er best fyrir fyrirtækið er að fá
inn aukið hlutafé og ég tel það per-
sónulega mjög nauðsynlegt að menn
finni ásættanlega leið til að það tak-
ist. Þeir sem skoða þetta mál sjá það
að þörfin á auknu hlutafé er mjög
mikil og reyndar nauðsynleg," sagði
Hólmsteinn.
Ríkissjóður á 56% i Slippstöðinni,
Akureyrarbær 34%, Kaupfélag Ey-
firðinga 6% og aðrir aðilar eiga 4%.
Hólmsteinn sagðist reikna með að
hluthafar tækju sér nú einhvern
tíma í að skoða tillögur stjórnarinnar
og myndu síðan hittast og stilla sam-
an strengi sína fyrir aðalfund fyrir-
tækisins sem á að halda í næsta
mánuði.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN óverðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar 1 2 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaöa uppsögn 1,25 3 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25 4 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 2 Landsbanki
VISITÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki
1 5-24 mánaða 6,75 7,25 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb.
Gengisbundnir reikningar í SDR 6 8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.lslb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR .
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3 3.5 Landsbanki
óverðtryggð kjör, hreyföir 4,5 5,25 Landsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 1,75 3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,75 3 Landsb
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 6 6,5 Búnaðarbanki
INNLENOIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75 3,0 Allir nema islb.
Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5 8,2 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 8,0 8,4 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 1 2,25-13,75 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf B-flokkur 1 3 14,25 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15 15,75 Islb.
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75 10 Búnb.Sparisj.
AFURÐALÁN
islenskar krónur 12,5-14,25 Islb.
SDR 8,25-8,75 Landsbanki
Bandarikjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir
Sterlingspund 11,9 12,75 Sparisjóðir
Þýsk mörk 11,25-11,0 Búnðarbanki
Húsnæöislán 4,9
Ufeyrissjóóslán 5 9
Oráttarvextir 21.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mars 14,3
Verðtryggð lán mars 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala febrúar 31 98 stig
Lánskjaravísitala mars 31 98 stig
Byggingavísitala mars 598 stig
Byggingavísitala mars 187,1 stig
Framfærsluvísitala mars 160,6 stig
Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar
V6HÐ8RÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF
Sölugengi bréla verðbrélasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,135 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65
Einingabréf 2 3,260 Ármannsfell hf. 1,90 2,15
Einingabréf 3 4,030 Eimskip 4,77 5,14
Skammtímabréf 2,041 Flugleiðir 1,90 2,10
Kjarabréf 5,770 Hampiðjan 1,30 1,63
Markbréf 3,103 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10
Tekjubréf 2,143 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10
Skyndibréf 1,784 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68
Sjóðsbréf 1 2,941 Islandsbanki hf. 1,61 1,74
Sjóðsbréf 2 1,925 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71
Sjóósbréf 3 2,031 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29
Sjóðsbréf 4 1,735 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53
Sjóðsbréf 5 1,222 Grandi hf. 2,60 2,80
Vaxtarbréf 2,0722 Olíufélagið hf. 4,40 4,90
Valbréf 1,9422 Olís 1,78 2,00
islandsbréf 1,291 Skeljungur hf. 4,80 5,45
Fjórðungsbréf 1,152 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05
Þingbréf 1,287 Sæplast 3,24 3,44
Öndvegisbréf 1,267 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,312 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60
Reiöubréf 1,245 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35
Launabréf 1,026 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbréf 1,164 Auðlindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50
1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þríðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = V|B, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Matthías Óskarsson, Inga Pétursdóttir og Pétur Sigurðsson, faðir Ingu, taka
á móti skipinu.
Bylgja komin til Eyja
Bylgjan kemur til hafnar í Vestmannaeyjum. DV-myndir Ómar
Sjávaraflinn í janúar og febrúar:
Heildaraf linn varð
479 þúsund lestir
- aö verömæti 7,5 milljarðar króna