Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. 13 Sviðsljós Ungfrú Suðurland: Hungur og enn meiri megrun Sigiún Lovísa, DV, Hveiagerði: „Þetta þýðir hungur og enn meiri megrun fram að fegurðarsamkeppni brautaskóla Suðurlands, sem um síð- Islands," sagði Hanna Valdís Garð- ustu helgi var var kjörin ungfrú Suð- arsdóttir, nítján ára nemi við Fjöl- urland í fegurðarsamkeppni á Hótel Þorgeir Ástvaldsson var kynnir kvöldsins en Ólafur Laufdal í dóm- nefndinni. Stúlkurnar komu bæði fram i sundbolum og i samkvæmiskjólum og tóku sig að vonum mjög vel út. DV-myndir Sigrún Lovisa Sveifluveisla til styrktar Finni Mikil sveifluveisla var haldin í Súlnasal Hótel Sögu um síðustu helgi til styrktar Finni Eydal til að hægt sé að kaupa lítið gervinýra fyrir hann til aö hafa heima hjá sér. Hingað til hefur Finnur þurft að fljúga þrisvar í viku frá Akureyri til Reykjavíkur til þess að fara í slíkt gervinýra og því mun nýja nýrað gjörbreyta lífi hans. Herslumuninn vantar hins vegar upp á að hægt sé að borga tækið og því gengust Zonta systur og Jazz- vakning fyrir sérstökum styrktar- tónleikum á Sögu fyrir skömmu til að safna fé. Fjöldi landsþekktra listamanna kom þar fram og skemmti gestum og var gleðin í hávegum hö@ þó til- efnið væri alvarlegt. Veislustjórar kvöldsins voru þeir Hermann Gunn- arsson og Vernharður Linnet. Finnur Eydal og Helena Eyjólfsdóttir Olafur Gaukur, Svanhildur og dóttir þeirra, Anna Mjöll, voru öll mætt á komu fram með hljómsveit Finns Sögu og að sjálfsögðu komu feðginin fram til styrktar Finni. DV-myndirS Eydal i lokin og náðu upp gamal- kunnri stemningu. Örk í Hveragerði. Hanna Valdís er frá Hellu, Rangár- völlum, og er á tungumálabraut í Hanna Valdís Garðarsdóttir var valin ungfrú Suðurland og tekur því þátt í keppninni um ungfrú ísiand. fjölbrautaskólanum. Eftir skólann stefnir hún á frekara nám í feröa- mannaþjónustu og tungumálum. Sjö stúlkur kepptu að þessu sinni um titilinn fyrir fullu húsi gesta svo færri komust að en vildu. Undir lok keppninnar var stemningin vægast sagt orðin rafmögnuð og var greini- legt að allar stúlkumar nutu mikillar hylli sýningargesta. Lára Björg Erlingsdóttir, 23 ára Hvergerðingur, var vahn ljósmynda- fyrirsæta Suðurlands og stúlkurnar völdu írisi Böðvarsdóttur, 18 ára Eyrbekking, vinsælustu stúlkuna. Þorgeir Ástvaldsson, sem var kynnir kvöldsins, hafði orð á því hversu góðir vinir stúlkurnar væru og taldi það einstakt í slíkri keppni. Dómnefndina skipuöu þau Ólafur Laufdal, Gróa Ásgeirsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir, Árni Guðmundsson og Júlía Hilmarsdóttir. Já... en ég nota nú yfirieitt beltið! Mikið úrval af kommóðum í ýmsum gerðum og litum. ' VERID VELKOMfN Húsgagnabollin BÍLDSHÖFÐA 20 -112 RF.YKJAVlK - SÍMI 91-881199 - FAX 91-673511 á mjög góðu verði DREGIÐ Á MORGUN BILL MANAÐARINSIASKRIFTARGETRAUN DV TIL SYHIS I KRINGLUNNI DREGINN ÚT 18. MARS ’92. I áskriftargetraun DV er ekkert slegið af. Við höldum áfram á fullri ferð og nú með bíl sem hefur marga góða kosti - Peugeot 106. Nýr smábíll sem er lipur og þægilegur, kraftmikill en sparneytinn og síðast en ekki síst með eiginleika sem einungis finnast í mun stærri bílum. Peugeot 106 erfjölnota bíll. Stærðin er sniðin að innanbæjarakstri en aksturseiginleikar einnig miðaðir við þjóðvegaakstur. Peugeot 106 XR, að verðmæti 757.900 kr„ verður eign heppins DV-áskrifanda þann 18. mars nk. ÁSKRIFTARSÍMI 63-27-00 - GRÆNT NÚMER 99-62-70 Á FULLRi FERÐ! PEUGEOT 106 XR: 3 dyra, 5 gíra. 60 hö.. 1124 cc. vél. framhjóladrif. Eldsneytisnotkun 4,7-6,5 L/100 km. Verð 786.278 kr. með ryðvörn og skráningu (gengi feb. '92). Umboð: JÖFUR HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.