Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 26
38 MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Sjáum um saumaskapinn. Ódýr efni og ýmis annar vamingur. Hverfisgata 72, sími 91-25522. Vinnulyftur til sölu og leigu, sjálf- keyrandi, glussalyftur, bensín- og rafinagns-, af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 91-44107 og 91-44995. Léttitœki íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls konar léttitækjum. Fáið senda myndabæklinga. Sala leiga. *Létti- tæki hfi, Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Verslun SHCHEN Tölvuleikir. Sami leikurinn passar f/Nintendo læstar/ólæstar, Redstone, Crazy boy, Nasa o.fl., vorum að fá yfir 20 nýja leiki. Hringið í s. 91-679775 allan sól- arhr. og fáið sendan litabækling. Sendum í póstkr. SACHEN á Islandi. Endurski í skam Ódýrar Bianca baðinnréttingar. Mikið úrval baðinnréttinga. Afgreiðum samdægurs. • Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. SKÍÐAVÖRUR Skiðaverslun, skiðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Barnaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki, 12.500. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Littu ekki langt yfir skammt. Við bjóðum þér föt á alla fjölskylduna á verði sem fáir eða engir geta boðið. Og hvernig? Þú sérð það þegar þú lít- ur inn. Engin yfirbygging. Lágmarks- kostnaður. Sjón er sögu ríkari. Haukurinn, Bergstaðastræti 19, sími 91-627762. ■ BQar til sölu Breyttu pallbilnum í ferðabíl á hálftima. Eigum pallbílahús fyrir allar stærðir, þ. á m. Double Cap og Extra Cap. Húsin eru niðurfellanleg, þ.e. lág á keyrslu en há í notkun. Glæsil. inn- réttingar m/rúmum, skápum, bekkj- um, borðum, ísskáp í eldhúsi og sjálf- virkum hitastilli. Ódýr lausn heima og erlendis. Eigum einnig pallbíla. Tækjamiðlun íslands hfi, s. 674727. Willys, vél 350, 36" radial, 44 fljótandi öxlar að aftan, 44 að framan, no-spin aftan og framan, 4 gíra, blæja fylgir, þarfnast skoðun. Verð 450 þús. Uppl. í síma 91-54731 eftir kl. 19. Ford Econolme 4x4, arg. 78, til sölu, 5,7 Oldsmobile dísil, 38" dekk, sér- skoðaður, skoðaður ’93, verð kr. 850.000. Nánari uppl. í síma 91-46991. Afmæli Einar Thorlacius Einar Thorlacius, fulltnii Bílaleigu Flugleiða Hertz á Akureyri, til heimilis að Arnarsíðu 4 B, Akur- eyri, er fertugur í dag. Starfsferill Einar fæddist í Reykjavík en flutti með foreldrum sínum til Óslóar á fyrsta árinu þar sem hann ólst upp til 1960. Þá flutti hann til Reykjavík- ur. Hann lauk landsprófi frá Haga- skólanum 1968 og stundaði m.a. byggingarvinnu. Árið 1970 fluttist Einar til Vestur-Þýskalands þar sem hann hóf nám við Fachhochschule fur Gestaltung í Schwábisch Gmiind, lagði stund á skartgripa- hönnun og koparstungu og tók þátt í ýmsum samkeppnum og sýningum á skartgripum í Evrópu en Einar útskrifaðist sem Schmuck Designer 1975. Að námi loknu var Einar deildar- stjóri herrafatadeildar stórmarkað- ar í Aalen til ársloka 1975 en flutti þá heim og var gullsmiður í fjögur ár hjá Árna Höskuldssyni í Reykja- vík. Þá var hann afgreiðslumaður í Málaranum hf. 1980-82, sölumaður hjá Reykjalundi 1982-84 en flutti þá tU Akureyrar. Þar var hann mark- aðsfulltrúi hjá Skinnaiðnaðardeild SÍ S í tæpt ár en síðan sölumaður hjá Mjólkursamlagi KEA. Hann hóf störf við Bílaleigu Flugleiða á Akur- eyri við stofnun og hefur verið full- trúi þar síðan. Einar tók íslenskt sveinspróf í gullsmíði 1989 hjá Sig- tryggi og Pétri á Akureyri. Starfsferill Einar kvæntist 5.8.1972 Helgu Ásgeirsdóttur, f. 7.2.1950, kennara. Hún er dóttir Ásgeirs Þorsteinsson- ar sjómanns og Astu Sigurðardóttur húsmóður. Böm Einars og Helgu eru Nadine Guðrún Thorlacius, f. 7.2.1975, nemi við MA; Þórdís Ásta Thorlacius, f. 20.2.1983; Steinunn Erla Thorlacius, f. 11.12.1984. Systkini Einars: Þorsteinn Thorlacius, f. 12.8.1946, viðskipta- fræðingur og bóksali á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Jónasdóttur og eiga þau þrjú börn; Þorbjörg Thorlacius, f. 18.2.1954, húsmóðir í Vestur-Þýskalandi, gift Klaus Let- EinarThorlacius. haus verkfræðingi og eiga þau eina dóttur, auk þess sem Þorbjörg á tvo syni frá fyrra hjónabandi; Ragnhild- ur Thorlacius Bondrop, f. 6.12.1957, löggiltur skjalaþýðandi í Kaup- mannahöfn, gift Torben von Mud- ersback Bondrop lögfræðingi og eigaþautvöböm. Foreldrar Einars: Þorleifur Thorlacius, f. 18.4.1923, d. 3.2.1986, sendiherra, og Guðrún Einarsdóttir Thorlacius, f. 7.7.1925, húsmóðir. Til sölu Toyota 4Runner ’85, 38" radial Mudder, No spin að aftan og framan, 5,71 hlutföll. Skipti möguleg á ódýr- ari. Verð 1200 þús., staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 91-657494, e.kl. 16. Sprækur sportbitl. Ford PROBE, árg. ’89, til sölu, ekinn 28 þúsund km, einn með öllu, athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í símum 91-681502 og 91-681510 á daginn eða 91-687046 á kvöldin. Double cab 1990, upphækkaður, 33" dekk, nýjar fjaðrir, demparar, bretta- kantar. Upplýsingar í síma 91-652484 eða 985-32242. Toyota Tercel 4WD, árg. ’86, til sölu, 5 gíra, rauður, staðgreiðsluverð kr. 490.000. Upplýsingar í síma 92-11120 og 92-11937. Skemmtarúr Félagasamtok, veitinganus,______ einstaklingar, athugið: Félag ís- lenskra hljómlistarmanna útvegar hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri: rokk, djass, klassík. Hringið í s. 678255 alla virka daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215. TtmntttyrtrsDa •pl • wm Meiming Pétur Grétarsson slagverksleikari. Slagverkstónleikar Pétur Grétarsson slagverksleikari hélt tónleika í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Þar lék hann verk eftir Áskel Másson, Tryggva M. Baldvins- son, Láms H. Grímsson, Istvan Lang, Gitta Steiner og William Kraft. Auk Péturs léku á tónleikunun þeir Kjartan Óskarsson, klarínett, og Eiríkur Öm Pálsson, trompet. Það er ekki á hverjum degi sem slagverksmenn halda einleikstónleika hér á landi. Yfirleitt er það allt of fágætt að heyra tónleika þar sem þessi litskrúðugi og vandmeðfami hljóðfærahópur er í sviðsljósinu og verður þetta framtak Péturs Grétarssonar að teljast til tíðinda. Mikil og ör fram- þróun slagverkshljóðfæra hefur orðið á þessari öld. Bæði hafa hljóðfærin Tónlist Finnur Torfi Stefánsson sjálf hatnað og þeim fjölgað. Þá vegur ekki síður þungt að fæmi slagverks- manna hefur tekið miklum framfómm og má telja með ólíkindum hve einn góður slagverksleikari kemst yfir mikið nú til dags. Þess var getið hér að ofan að slagverkið væri vandmeðfarið. Kostir þess eru mikil lita- fjölbreytni og vítt styrkleikasvið. Þá er skýrleiki hrynræns efnis meiri í slagverkshljóðfæmm en öðrum. Hversu mönnum gengur að hagnýta sér þessi sérkenni ræður úrslitum um hvernig til tekst með tónsmíðar fyrir slagverk. Verkefnaval á þessum tónleikurrrvar vel heppnað að þessu leyti og ljóst að vandað hafði verið til valsins. Tónleikamir hófust á verki Áskels Mássonar. „Prím“ fyrir eina litla trommu, þar sem farin er leið sparsem- innar í hljóðfæravali. í „Lífdagatali 2“ eftir Tryggva Baldvinsson eru dregnar upp fallegar hljóðmyndir við ljóð bróður tónskáldsins, Svein- bjöm I. Baldvinsson. „Bragðlaukar" eftir Lárus Grímsson er efnisrík tón- smíð fyrir segulband og slagverk þar sem áhrifa gætir úr djassi. Af verk- um hinna erlendu höfunda var verk Krafts einna áhrifaríkast og sýndi góða þekkingu á hinum fíngerðari blæbrigðum hljóðfæranna. Hljóðfæraleikur þremenninganna var mjög góður, en hæst bar að sjálf- sögðu frammistöðu Péturs enda var hún viðamest. Leikur Péturs var sérlega skýr og vel útfærður. Hljóðfæri hans vom mjog vel hljómandi og kom þar einnig til fallegur ásláttur hans. Þessir tónleikar voru í heild áhugaverðir og skemmtilegir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.