Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 30
42
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992.
Afmæli
Jónas Stefánsson
Jónas Stefánsson framhaldsskóla-
kennari, Bröttuhlíð 1, Akureyri, er
fimmtugurídag.
Starfsferill
Jónas fæddist á Akureyri og hefur
alið þar mestallan aldur sinn. Hann
lauk gagnfræðaprófl frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar 1959, lauk
prófum frá Iðnskólanum á Akureyri
í blikksmíði 1964 og í rennismíði
1970, lauk prófum í uppeldis- og
kennslufræði frá KHÍ1986, lauk
stúdentsprófi frá öldungadeild M A
1987 og hefur sótt ýmis námskeið
sem haldin hafa verið á vegum
fræðsluráðs málmiðnaðarins, Fé-
lags málmiðnaðarkennara, endur-
menntunarnefndar HÍ og KHÍ,
þ.á m.tíueininganámíþróunar-
starfl við framhaldsskóla vorið 1991,
auk þess sem hann hefur sótt nám-
skeið í Þýskalandi.
Jónas tók sveinspróf í blikksmíði
1965 og öðlaðist meistararéttindi
1972. Hann starfaði við blikksmíðar
á Sameinuðu verkstæðunum Mars
hf. og á Járnsmiðjunni Varma. Þá
tók hann sveinspróf í rennismíði
1972 og öðlaðist meistararéttindi
1981. Hann starfaði við rennismíði
á Vélsmiðjunni Odda hf. og vann
við viðgerðir olíuyerka fyrir dísil-
vélar í um tvö ár.
Jónas var settur kennari við Iðn-
skólann á Akureyri 1983-84 og við
Verkmenntaskólann á Akureyri frá
1984-86 en skipaður þar frá 1986.
Hann hefur verið prófdómari í
blikksmíði frá 1972 og í rennismíði
frá 1984. Þá hefur Jónas verið iðn-
fulltrúi á Norðurlandi eystra frá
1990.
Jónas sat í stjórn Félags ungra
jafnaöarmanna á Akureyri 1967-70
og í stjórn Alþýðuflokksfélags Ak-
ureyrar 1979-81. Hann sat í stjórn
Félags málmiðnaðarmanna á Akur-
eyri 1981-84, var trúnaðarmaður
FMA á vinnustað 1974-83, fulltrúi
blikksmiða í iðnráði Akureyrar og
ritari stjórnar þess 1980-83, fulltrúi
FMA á þingum MSÍ og ASÍ, fulltrúi
FMA í nefnd Málm- og skipasmíða-
sambands íslands og Sambands
málm og skipasmiðja um aðbúnað,
hollustuhætti og öryggi á vinnu-
stöðum 1982-84. Hann hefur verið
trúnaðarmaður HÍK á vinnustað frá
1983, fulltrúi kennara við VMA á
aðalfundum HÍK og sat í stjóm Li-
onsklúbbsins Hængs 1983-84.
Fjölskylda
Jónas kvæntist 6.6.1965 Sigrúnu,
f. 27.8.1946, sjúkraliða. Hún er dótt-
ir Kristjáns Pálssonar, vélsmiðs á
Akureyri, sem lést 1972, og konu
hans, Asu Helgadóttur, skrifstofu-
mannsá Akureyri.
Börn Jónasar og Sigrúnar eru
Ásdís, f. 17.11.1961, húsmóðir á Ak-
ureyri, gift Óskari Árnasyni vinnu-
vélaverktaka og eiga þau þrjá syni;
Gylfi, f. 1.9.1963, rafvirki í Svíþjóð,
kvæntur Árnu Möller húsmóður og
eigaþautvöböm.
Systkini Jónasar era Snæborg
Jóhanna, f. 17.7.1937, iðnverkakona
á Akureyri, átti hún tvær dætur
með fyrri manni sínum, Aðalgeiri
Jónssyni, sem lést 1958, en með
seinni manni sínum, Braga Stefáns-
syni, á hún þrjár dætur; Gylfi, f. 3.1.
Jónas Stefánsson.
1945, d. 16.9.1963; Fjóla, f. 12.1.1948,
starfsmaður á skattstofunni á Húsa-
vík, gift Vali Sigurjónssyni, vél-
stjóra við Laxárvirkjun, og eiga þau
tvær dætur.
Foreldrar Jónasar: Stefán Snæ-
björnsson, f. 19.6.1915, d. 23.10.1983,
vélvirki og rennismiður á Akureyri,
kaupmaður á Akureyri í flmmtán
ár og síðast kennari við Bændaskól-
ann á Hólum, og Sigurlaug Jó-
hannsdóttir, f. 13.5.1913, húsmóðir,
nú búsett í Reykjavík.
Elna O. Bárðarson
afmælið 18. mars
Elna Orvokki Bárðarson, sauma-
kona, kennari og húsmóðir, Dvalar-
heimilinu Fellaskjóh, Grundarfirði,
ersjötugídag.
Starfsferill
Elna er fædd í Finnlandi og ólst
þar upp. Hún flutti til Svíþjóðar 21
árs gömul pg bjó þar í flögur ár en
eftir það á íslandi, fyrst í Reykjavík
í sjö ár en síðan að Gröf í Eyrar-
sveit á Snæfellsnesi. Elna hefur búið
í Fellaskjóli frá 1990.
Elna vann á saumastofu í Finn-
landi og Svíþjóð og í Reykjavík vann
hún m.a. hjá Andrési Andréssyni
klæðskera. í Grundarfirði vann
Elna ýmiss störf. Hún var m.a.
heimavinnandi húsmóðir, í neta- og
fiskvinnu og kenndi handavinnu við
Grunnskóla Eyrarsveitar í þrjú ár.
Elna lærði teikningu í Finnlandi á
sínum tíma og hérlendis naut hún
tilsagnar Bjargar ísaksdóttur í
Reykjavík. Elna hefur haldið mál-
verkasýningar víða um land.
Fjölskylda
Maður Elnu var Þorsteinn Bárð-
arson, f. 13.4.1916, d. 29.3.1990, skip-
stjóri, hafnarvörður og hreppstjóri
í Grundarfirði. Foreldrar hans vom
Bárður Þorsteinsson og Jóhanna
Magnúsdóttir en þau bjuggu að Gröf
íEyrarsveit.
Sonur Elnu og Þorsteins er Gústaf
Haukur Gauti, f. 29.7.1955, sjómað-
ur. Kjörsonur Elnu og Þorsteins er
Bárður Orri, f. 16.3.1954, sjómaöur,
hann á tvö börn. Fóstursonur Elnu
og Þorsteins er Karl Bjarni Guð-
mundsson, f. 6.1.1976.
Elna eignaðist sjö systkini, flóra
bræður og þrjár systur, en tvær
systur hennar eru látnar.
Foreldrar Elnu: Gustav Ehas Lait-
Elna Orvokki Bárðarson.
inen járnbrautarstjóri og Aino Pau-
hna Laitinen húsmóðir en þau vom
búsettíFinnlandi.
Elna tekur á móti gestum í Dvalar-
heimilinu Fellaskjóh nk. laugardag
(21.3) eftir kl. 15.
80 ára
Arnbjörg Magnúsdóttir,
Eyjahrauni3, Vestmannaeyjum.
75 ára
Guðjón Guðmundsson,
Lyngbrekku 15, Kópavogi.
70 ára
Alfreð Eymundsson,
Miövangi 22, Egilsstöðum.
60 ára
50 ára
Soffia Hulda Guðjónsdóttir,
Hofsstöðum, Miklaholtshreppi.
Christina BirgittaEngblom,
Granaslyóh 29, Reykjavík.
Sveindis Hansdóttir,
Heiðarbóli 4c, Keflavík.
Erna Kristinsdóttir,
Þrúövangi 18, Hafnarfirði.
Tryggvi Óskarsson,
Þverá, Reykjahreppi.
40ára
Stefán Jónsson,
Hverfisgötu 92c, Reykjavík.
Stefán Ragnar Þorvarðarson,
Heiðarvegi 62, Vestmannaeyjum.
Kolbrún Björgólfsdóttir,
Laúgamestanga 62, Reykjavík.
Guðrún Sigriður Bj örnsdóttir,
Vörðu 13, Djúpavogi.
Óskar Marías Hallgrímsson
Óskar Marías Hallgrímsson, deild-
arstjóri Lágspennudeildar Rag-
magnseftirhts ríkisins, Dalatanga
13, Mosfellsbæ, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Óskar fæddist að Ytri-Sólheimum
í Mýrdal og ólst þar upp viö almenn
sveitastörf. Fjórtán ára fór hann til
Vestmannaeyja á vertíð og var hann
þar fimm vertíðir. Hann fór til
Reykjavíkur 1939 og starfaði þá hjá
Hitaveitu Reykjavíkur. Hann hóf
síðan rafvirkjanám hjá Vilhjálmi
Hahgrímssyni oglauk sveinsprófi
1950. Hann stundaði síðan nám í
rafvélavirkjun hjá Rafvélaverk-
stæði F. Bertelsson og lauk því námi
1952.
Að námi loknu hóf Óskar störf hjá
Áburðarverksmiöju ríkisins og
starfaði þar tæp tvö ár. Hann stofn-
aði síðan rafvirkjafyrirtæki, ásamt
öðmm, sem starfrækt var tæp fimm
ár en réðst þá sem deildarstjóri til
Rafmagnseftirlits ríkisins 1958 þar
sem hann hefur starfað síðan.
Óskar hefur starfað í kórum frá
1944, m.a. Karlakóri iðnaðarmanna,
Söngfélagi verkalýðssamtakanna,
Söngfélagi Skaftfelhnga, RARIK-
kómum og með Karlakórnum
Stefni, auk þess sem hann hefur
setið í stjórn margra kóra. Hann
hefur unnið að stéttarfélagsmálum
Starfsmanna ríkisstofnana og gegnt
þar trúnaðarstörfum.
Fjölskylda
Óskar kvæntist 11.3.1950 Margréti
Rögnu Jóhannsdóttur, f. 8.8.1929,
húsmóður. Hún er dóttir Jóhanns
Kr. Ólafssonar, brúarsmiös í
Reykjavík, og konu hans, Kristínar
Guðnadóttur húsmóður.
Börn Óskar og Margrétar em
Reynir, f. 21.6.1951, bifvélavirki í
Mosfellsbæ, kvæntur Berglindi
Guðmundsdóttur kennara og eiga
þau einn son, Óskar; Hróbjartur
Ægir, f. 16.2.1953, kennari ogtré-
smiður í Reykjavík, kvæntur Lilju
Amardóttur hjúkrunarfræðingi og
eiga þau tvo syni, Öm og Ara; Krist-
ín, f. 23.2.1955, hjúkrunarfræðingur
í Vestmannaeyjum, gift Agnári ívari
Agnarssyni vélstjóra og eiga þau
þrjá syni, Jóhann Helga, Óskar
Matthías og Magnús; Gunnar, f. 26.2.
1959, bifreiðavirki í Reykjavík, og á
hann tvö böm, Guðrúnu og Óla;
Margrét, f. 1.12.1962, húsmóðir í
Reykjavík, og á hún þrjá syni,
Andra, Hjálmar og Trausta; Hah-
Óskar Marias Hallgrímsson.
grímur, f. 21.5.1965, trésmiður í
Mosfehsbæ, kvæntur Helenu Jóns-
dóttur kennara og eiga þau eina
dóttur, Hrefnu.
Óskar átti tólf systkini, þar af einn
albróður, en á nú fimm systkini á
lífi.
Foreldrar Óskars vora Hallgrím-
ur Brynjólfsson, f. 1.9.1870, d. 24.7.
1937, bóndi, og Guðrún Einarsdóttir,
f. 12.1.1888, d. 3.5.1965, húsfreyja.
Óskar tekur á móti vinum sínum
og vandamönnum í Skaftfellinga-
búð, Laugavegi 178, klukkan 20.00.
Iaugardaginn21.3.
íí
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
DV
GRÆNI
SfMINN EOI
Þorsteinn Bjarnason, Kristinn Rúnar Hartmannsson,
Syðri-Tungu, Tjörneshreppi. Víkurbraut 9, Grindavik.
Magndís Guðrun Gísladóttir, Ásgeir Bjarnason,
Þórsgötu 4, Patreksfirði. Ghtvangi 11, Hafnarfirði.
Henryk Bakunowicz,
Króktúni6, Hvolsvelh
Hrefna Markan
Harðardóttir
Hrefna Markan Harðardóttir kenn-
ari, Leifsgötu 11, Reykjavík, er
fimmtugídag.
Starfsferill
Hrefna er fædd í Reykjavík og ólst
þar upp fyrstu árin. Hún flutti aö
Brekkulæk i Miðfirði, V-Húna-
vatnssýslu, árið 1949 og bjó þar í
áratug.
Hrefna var kennayi í Stykkishólmi
1961-84, starfaði við Heilsuræktina
í Kópavogi um fimm ára skeið eftir
það en er nú kennari við Dalbraut-
arskóla.
Hrefna hefur tekið mikinn þátt í
félagsstarfi. Hún þjálfaði m.a. sund-
og körfuknattleiksiðkendur hjá
SnæfeUi í Stykkishólmi og vann
ennfremur að málefnum aldraðra í
gegnum Rauða krossinn í nokkur
ár.
Fjölskylda
Hrefna giftist 1962 Hermanni Guð-
mundssyni, f. 10.6.1942, rafvirkja,
þau skildu. Foreldrar hans: Guð-
mundur Bæringsson og Kristbjörg
Hermannsdóttir.
Böm Hrefnu og Hermanns: Ólöf
Guðrún, f. 30.4.1963, hún á tvö börn;
Hörður, f. 6.5.1971; Kristbjörg, f.
Hreina Markan Harðardóttir.
8.10.1974.
Systkini Hrefnu: Kristín Markan,
f. 1938, d. 1988, hún eignaðist fimm
böm; Sigríður, f. 1940, hún á þrjú
börn; Elín, f. 1943, hún á tvö böm;
Guðrún, f. 1944, hún á þrjú börn;
Hörður, f. 1945, hann á þrjú börn.
Hálfbróðir Hrefnu, samfeðra, er
Böðvar.
Foreldrar Hrefnu: Hörður Mark-
an og Guðrún Guölaugsdóttir. Fóst-
urforeldrar Hrefnu: Jóhann Sig-
valdason, bóndi að Brekkulæk í
Miðfirði í V-Húnavatnssýslu, og Sig-
urlaug Friðriksdóttir húsmóðir.