Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. 43 Skák Jón L. Árnason Alexei Sírov, sem sigraöi ásamt Jó- hanni á Apple-mótinu á dögunum, hefur safnaö stigum í sarpinn síðan um ára- mót. Hafði þá 2655 stig en er nú aðeins örfáum stigum frá 2700 stiga markinu. Mestu munar um frábæran árangur hans í þýsku „Bundesligunni" - átta vinningar af átta mögulegum á 2. boröi fyrir Hamb- urg. Hér er staöa úr keppninni. Sírov meö svart og á leik gegn Luther: 8 7 6 5 4 3 2 1 «s. Vi á A A A IA A ^ f§f a á E B* ABCDEFGH 27. - Dxe4! 28. Dxd6+ Kg7 29. Dxb8 Bf4 og hvítur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Nýlokið er parakeppni hjá Bridgefélagi kvenna meö yfirburðasigri Höllu Berg- þórsdóttur og Vilhjálms Sigurðssonar. Alls tók 41 par þátt en Halla og Vilhjálm- ur skoruðu 780 stig eða 195 að meðaltali á kvöldi sem er feikigóður árangur. Þetta spil kom fyrir á síðasta spilakvöldi keppninnar, suður gjafari og allir á hættu: * 42 ¥ ÁDG64 * 87 * G632 ♦ D1096 ¥ 952 ♦ ÁD962 + 4 ♦ ÁG53 ¥ 108 ♦ G105 + ÁK107 * K87 ¥ K73 ♦ K43 4» D985 Suður Vestur Norður Austur Pass Pass Pass 1+ Pass l¥ 24 p/h Vestur ákvað að berjast ekki yfir tveimur tiglum en þaö hefði hann betur gert því að 3 hjörtu standa á spil AV. Lovísa Jó- hannsdóttir sat í sagnhafasætinu en aust- ur hóf vörnina á hjartatíunni. Vörnin byrjaöi á að taka 3 fyrstu slagina á hjarta og austur kallaði í laufi með sjöunni. Vestur spilaði hlýðinn laufi, austur drap á kóng og reyndi þar næst að taka á ás- inn. Lovísa sá að vestur hafði sýnt 7 punkta í hjarta, funmht í htnum, án þess að beijast hærra. Hún ákvaö því að gera ráð fyrir að austur ætti megnið af'þeim punktum sem úti voru og þ.a.l. spaöa- gosa. Með það fyrir augum trompaði hún laufásinn, tók tígulás og drottningu, spil- aði sig inn á tígulkóng, tók laufdrottningu og spilaði næst spaða á drottningu. Aust- ur drap á ás en átti ekkert nema spaða til að spila. Lovísa hleypti spaðanum og þáði hreinan topp fyrir að standa tvo tigla slétt. Þess má geta að Lovísa hafnaði í öðru sæti keppninnar og þetta sþil átti því dijúgan þátt í aö tryggja henni það sæti. Krossgáta ■j T~ 7 1 8 l — 10 n " 13 1 is- TíT 1? i 1 □ Lárétt: 1 grein, 8 blautar, 9 kvæði, 10 kúgun, 11 bindis, 13 drakk, 14 hvíldi. 15 duglegum, 16 ekki, 17 mjúk, 18 sláin, 19 tættur. Lóðrétt: 1 dæld, 2 læstir, 3 spilinu, 4 meltingarfæri, 5 mæla, 6 lúku, 7 til, 12 stíf, 14 vanvirði, 15 angan, 16 stök. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 slagari, 8 viður, 9 ól, 10 ota, 11 skil, 12 eha, 13 aki, 15 bilaði, 17 brá, 19 hnd, 20 autt, 21 áni. Lóðrétt: 1 svo, 2 hthr, 3 aðah, 4 gusa, 5 arkaði, 6 rói, 7 illindi, 12 Ebba, 14 kinn, 16 alt, 18 át. ©1991 by King Features Syndicate Inc Worid rights resetved Ég er bara ánægður að „Helga Sigurðar" þarf ekki að horfa upp á ÞETTA! Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. mars til 19. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá ki. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seitjarnai'nes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 18. mars: Siglfirðingar og setuliðsmenn berjast. Spakmæli Án heilsunnar er enginn ríkur. Serbókróatískur (Júgóslavía). Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13^16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfísgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): • Láttu hlutina ekki pirra þig. Fáðu heldur einhvern til að aðstoða þig við vandamál þín. Umræður kvöldsins verða líflegar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breytingar á högum þínum auðvelda náinni persónu að leiðrétta mistök. Efldu gamla vináttu. Happatölur eru 11, 23 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir átt í erfiðleikum með að nálgast ókunnuga. Varastu mistök sem geta átt sér stað í samböndum þínum. Gerðu raunhæf- ar áætlanir. Nautið (20. april-20. mai): Hraði er mikilvægur þáttur hjá þér í dag. Undirbúöu allt vel til þess að hlutimir gangi upp hjá þér. Þú heyrir frá einhverjum sem þú hefur misst samband víð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Láttu það vera að ræða þín mál við aðra því annars máttu búast við öfund úr óvæntri átt. Þú heyrir eitthvað sem vekur hjá þér ljúfar minningar. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Einbeittu þér að verkefni sem þú ert að fást við. Vertu skipulagð- ur í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Ferðalag er uppáhalds- viðfangsefni þitt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einhver veldur þér vonbrigðum í gegnum mistök eða samkomu- lagssvik. Kvöldið hentar vel til skipulagningar eða til að ná sam- komulagi. Happatölur eru 9,14 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu tungu þinnar í návist fólks sem tekur sig mjög alvarlega. Þú getur átt í hagsmunaáreksri við einhvem. Eitthvað athyglis- vert og spennandi er yfirvofandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það em miklar skapsveiflur hjá voginni í augnablikinu. Það gæti skapast viðkvæmni og spenna sem þú þarft að aðgæta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í kapphlaupi við tímann. Þú verður að beina spjótum þín- um í aðrar áttir ef þú ætlar að ná árangri. Slakaðu á þegar tæki- færi gefst. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hagnýt verkefni vekja áhuga hjá þér og eiga hug þinn allan. Þú verður að skjóta félagslífi eða skemmtunum á frest í augnablik- inu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samband fólks sem venjulega á illa saman gengur vel núna. Lof- orð og samkomulag, sem gert er í dag, kemur til með að standa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.