Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 32
44 MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. Andlát Guðbjörg Birna Hafsteins Péturs- dóttir póstafgreiðslumaður, Hafnar- braut 21, Höfn, lést í Landspítalanum 16. mars. Jarðarfarir Kristín Þórarinsdóttir, Krummahól- um 4, andaðist 13. mars. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 20. mars kl. 13.30. Helga Jónsdóttir frá Mosum andaðist í Sunnuhlíð 12. mars sl. Útför hennar fer fram frá Prestbakkakirkju á Síðu . laugardaginn 21. mars kl. 11. Jón Brynjólfsson, andaðist á Kumb- aravogi 11. mars sl. Jarðsungið verð- ur frá Hveragerðiskirkju föstudag- inn 20. mars kl. 16. Sólveig S. Magnúsdóttir, Hjallatúni, Vík í Mýrdal, sem andaðist 12. mars sl. verður jarðsungin frá Víkurkirkju laugardaginn 21. mars kl. 15. Pétur Einarsson, Rauðalæk 21, Reykjavík, sem lést 10. mars sl. verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. mars kl. 13.30. Sýningar Syningin Blaðaljósmyndir 1991 framlengd um viku Vegna mikillar aðsóknar og tjölmargra óska hefur verið ákveðið að framlengja ljósmyndasýningu Blaðamannafélagsins og Blaðaljósmyndarafélagsins „Blaða- ljósmyndir 1991“ um viku, eða fram til sunnudagsins 22. mars nk. Á sýning- unni, sem er í Listasafni ASÍ við Grensás- veg, eru um 100 bestu blaðaljósmyndim- ar frá liðnu ári en þær vom valdar úr hópi nær 400 innsendra mynda. Sýningin er opin daglega kl. 14-19. Ráðstefnur Ráðstefna um rétt sjúklings Samtök heilbrigðisstétta efna til ráð- stefnu fóstudaginn 20. mars nk. Rætt verður um réttinn til heilbrigöisþjón- ustu, gerð verður grein fyrir gildandi lög- um og reglum. Heilbrigðisráðherra flytur ávarp. Þá fjalla tveir heimspekingar um rétt og skyldur sjúklinga. Læknir ræðir um afstöðu sjúklinga. Sjúklingur segir frá reynslu sinni. Foreldrar segja frá reynslu sinni og samskiptum við „kerf- ið". Hjúkmnarfræðingur fjallar um kær- leikann og umönnum. Eftir erindin verða almennar umræður. Ráðstefnan eröllum opin og hægt er að skrá sig í símum 602700, Kópavogshæli, og 814999 hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Ráð- stefnugjald er kr. 2500 og greiðist við upphaf ráðstefnunnar. Móanóra, ný verslun Móanóra er verslunin sem nýlega var opnuð að Laugavegi 17 (bakhús). Boðið er upp á margs konar vömr sem ekki hafa fengist hér á landi áður, m.a. töskur frá Keníu, peysur frá Bólivíu og listmuni- og leður frá Indlandi. Eigendur em Svan- hildur Óskarsdóttir og Steinunn Ásta Roff. Sími verslunarinnar er 627810. Tilkyimingar Kiwanisklúbburinn Eldey 20 ára Þann 14. febrúar sl. varð Kiwanisklúbb- urinn Eldey í Kópavogi 20 ára. í tilefni afmælisins ákvað klúbburinn að gefa Heilsugæslustöð Kópavogs tækjabúnað að upphæð kr. 750 þúsund og 250 þúsund í Styrktarsjóð krabbameinssjúkra barna. Á myndinni er forseti Eldeyjar, Eyjólfur Kolbeins, ásamt fulltrúum Heilsugæslu- stöðvar Kópavogs og fulltrúum Styrktar- sjóðs krabbameinssjúkra barna. Silfurlínan s. 616262. Þjónusta við eldri borgara alla virka daga kl. 16-18, t.d. verslun, viðhald og fleira. Félag eldri borgara Pétur Þorsteinsson lögfræðingur verður til viðtals fóstudaginn 20. mars. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins. Fimmtu- daginn 19. mars er dansað í Risinu kl. 20-23. Lifandi músík. Ferðafélag íslands Kvöldganga á fullu tungli í kvöld, 18. mars, um Bessastaðanes að Skansinum. Ganga fyrir alla flölskylduna. Verð kr. 500. Brottfór kl. 20 frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Tónleikar Háskólatónieikar Fjórðu háskólatónleikar misserisins verða í dag, 18. mars, í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 12.30 að venju. Að þessu sinni er um einleikstónleika að ræða og mun færeyski píanóleikarinn Johannes Andreasen leika verk eftir Chopin, Schumann, Kristian Blak og Sunleif Ras- mussen. Aðgangur er kr. 300 en 250 kr. fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Blús og djasstónlist á Kringlukránni Miðvikudaginn 18. mars leikur tenór- saxófónleikarinn Þorleifur Gíslason með tríói gitaristans Bjöms Thoroddsen. Tón- listin, sem þeim flytja, verður sambland af blús og djasstónlist sem ýmist er eftir þá félaga eða erlenda höfunda. Með Birni og Þorleifi leika þeir Steingrímur Guð- mundsson á trommur og Bjarni Svein- björnsson á kontrabassa, Flokkurinn hefur leik sinn ki. 22. Aðgangur er ókeyp- is. Sársauki á Tveim vinum Hljómsveitin Fríða sársauki heldur sína fyrstu tónleika á árinu á Tveimur vinum í kvöld, 18. mars. Hljómsveitina skipa þeir Andri Öm, Friðrik, Eddi, Palli og Gummi og munu þeir spila fmmsamin lög, gömul og ný. Tónleikar í Fjörgyn Miðvikudagskvöldið 18. mars verða tón- leikar í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Graf- arvogi. Hljómsveitinar Extermination, Cranium og Inflammetory koma fram. Tónleikarnir heflast kl. 21 og er aögangur ókeypis. Myndgáta Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Lausn gátu nr. 282: Eldmóður Fundir ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld, 18. mars, að Síöu- múla 17 kl. 20. Snyrtifræðingur kemur í heimsókn. Fundurinn er öilum opinn. Gyða, s. 687092, og Magný, s. 22312, gefa nánari upplýsingar. Aðalfundur Húsmæðra- félags Reykjavíkur verður haldinn í félagsheimihnu að Bald- ursgötu 9 mánudaginn 23. mars, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á kafli. Félagskonur em beönar að tjölmenna. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ, heldur fund í kvöld, 18. mars, í safnaðar- heimilinu kl. 20 stundvíslega. Gestur fundarins verður Elísabet Hákonardóttir listfræðingur. Gestir velkomnir. Nánari upplýsingar veita Helga, s. 666457, og Fanney, s. 679328. Samtök gegn astma og ofnæmi Aðalfundur SAO verður haldinn á morg- un, fimmtudaginn 19. mars, kl. 20.00 í Múlabæ, Ármúla 34, 3. hæð. Á dagskrá em venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Kafíiveitingar i fundarhléi. Leikhús - > LEIKFELAG REYKIAVÍKUR Simi 680680 ii con r Kaþarsis - Leiksmiðjan sýnir á litla sviði kl. 20: HEDDU GABLER ettir Henrik Ibsen. ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgeró: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Flmmtud.19. mars. Uppselt. Föstud. 20. mars. Uppselt. Laugard. 21. mars. Uppselt. Flmmtud. 26. mars. Uppselt. Föstud. 27. mars. Uppselt. Laugard. 28. mars. Uppselt. Flmmtud. 2. apríl. Fáein sæti laus. Laugard. 4. april. Uppselt. Sunnud. 5. april. Fáelnsætilaus. Fimmtud. 9. april. Föstud. 10. april. Uppselt. Laugard. 11.apríl. Uppselt. Miövlkud. 22. april. Fáeinsæti laus. Föstud. 24. april. Laugard. 25. apríl. Fáein sæti laus. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU-ANNARS SELDIR ÖÐRUM. j kvöld. Sunnud. 22. mars. Gamanleikhúsið sýnir á litla sviði kl. 20.30 eflir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóöanna. Föstud. 20. mars. Uppselt. Laugard. 21. mars. Miðaverð kr. 800. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir I sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Leikhúslinan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Leikstjórn og leikgerð: Sunna Borg. Leikmynd og búningateikningar: Sigutjón Jóhannsson. Búningameistari: Freygerður Magnúsdóttir. Höfundur tónlistar: Jón Hlöðver Áskelsson. Ljósahönnuður: Ingvar Bjöms- son. Sýningastjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar: Þráinn Karlsson, Elva Ósk Ólafs- dóttir, Hallmar Sigtu-ðsson, Val- geir Skagfjörð, Felix Bergsson, Sigurður Hallmarsson, Jón Stef- án Kristjánsson, Gestur Einar Jónasson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Aðalsteinn Bergdal, Herdís Birgisdóttir, Guðlaug Hermannsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir, Eggert Kaaber, Árni Valur Viggósson, Ingrid Jónsdóttir, Hreinn Skagfjörð, Agnes Þorleifsdóttir. Sýningar: Fö. 27.3 kl. 20.30, frumsýn- ing, lau. 28.3, kl. 20.30, su. 29.3 kl. 20.30. Miöasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96) 24073. eflir Giuseppe Verdi Sýnlng laugardaglnn 21. mars kl. 20. Sýning laugardaginn 28. mars kl. 20.00. ATH. ÍSLENSKUR TEXTI!! Nemendaópera Söngskólans í Reykjavik. OrfenS * Undipheimnm Sýning 22. mars kl. 20.00. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýnlngardögum. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT GARÐALEIKHÚSIÐ sýnir LUKTAR DYR eftir J.P. Sartre 3. sýning föstudaginn 20. mars kl. 20.30. Þýðendur: Vigdis Finnbogadóttir Þuriður Kvaran. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Tónlist: Össur Geirsson. Búningar: Andrea Oddsteinsdóttir. Lýsing: Alexander I. Ólafsson. Leikstjóri: Erlingur Gislason. Leikarar: Aldis Baldvinsdóttir. Margrét Akadóttir. Valdimar Larusson. Þórir Steingrimsson. Mamma Rósa sér um veitingar fyrir og eftir sýningar. Husióopnaókl. 19.00. Eftir sýningu heldur Höróur Torfason tónleika. Mióasala i Félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaga kl. 17.00-19.00. sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 41985. Annars simsvari. 44425. Allt i einni leikhúsferó Matur-leiksýning veitingar-tónlist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.