Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Qupperneq 35
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. 47 Sviðsljós Veður Frægur en óspilltur Hinn tíu ára gamli leikari úr myndinni Aleinn heima, Macaulay Culkin, virðist hafa lag á að heilla fólk upp úr skónum. Ef tekið er mið af því að hann hefur verið í sviðsljós- inu frá fjögurra ára aldri mætti bú- ast við að hann væri gjörspilltur og rígmontinn, en svo er ekki. Flestum ber saman um að hann sé ósköp venjulegur tíu ára gamall drengur, með sömu áhugamál og jafnaldrar sínir og áhyggjulaus með öllu. Nýjasta mynd Macaulays, My Girl, hefur fengið góða dóma. Hann býr í fimm herbergja íbúð með foreldrum sínum og sex systkin- um sem mörg hver eru einnig að fóta sig í Hollywood. Báðir foreldrarnir eru í fullu staríi við að koma bömum sínum á framfæri en neita aUri um- fjöllun um sjálf sig. Nýjasta mynd Macaulays, sem þeg- ar er byriað að sýna í Stjörnubíói, heitir My Girl og þar er hann sagður fara á kostum. Myndin fjallar um einmana stúlku sem elst upp hjá fóð- ur sínum eftir að móðir hennar deyr. I kjölfar hennar hefur Macaulay verið beðinn að koma fram opinber- lega við hin ýmsu tækifæri, tU dæm- is við óskarsverðlaunaafhendinguna í lok mánaðarins, og hann hefur því í nógu að snúast. Sjálfur gefur hann lítið út á frægð- ina og segir líf sitt lítið hafa breyst. „Vinir mínir koma ekkert ööruvísi fram við mig en aðra og ég þarf að vinna fyrir mínum vasapeningum eins og hver annar.“ Óskastund Hvergeröinga á Stöð 2 í gærkvöldi var hin ágætasta skemmtun rétt eins og aðrir þessir þættir sem ég hef litið á. Upptöku- salur Stöðvar 2 á Lynghálsi er þó líklega með minnsta móti og senni- lega háir þaö þátttmum. Fyrir vikið er liljómburður þar ekki nógu góður og áhorfendur mættu vera fleiri tU að ná upp og tryggja betur stemn- inguna. Bergþóra Amadóttir hafði komið frá Danmörku tíl að syngja lagiö sitt um Hveragerði. Það er hiö snotr- asta lag en Bergþóra hefur engu gleymt og stóð sig með prýði. Þá kom fram konungur íslenskra trúbadora, meistari Megas', og söng lagið sitt um Mæju. Það kom mér skemmtílega á ó vart að orðið Mæj a á sér ógrynni rímorða sem Megas er fundvís á eins og fram kemur i textanum. Sá sem mér fannst þó bera af að öðrum ólöstuöum var tvímælalaust Magnús Ólafsson skemmtikraftur, afslappaður, fyndinn og geislandi af kæti. Hann söng lagið um Haga- vagninn en Sigríður Beinteinsdóttir söng lagið úr leigubílakvUtmynd- inni hans Indriöa G., Vegir liggja til aUraátta. Reyndar er þaö ekki einleikiö h versu góð lög eru aUtaf vahn til flutnings í Óskastundinni. Líklega eiga Sléttuúlfarnir Gunnar Þórðar- son og Björgvin Halldórsson heiður- innafþví. Óskastundinni í gærkvöldi lauk s vo með atriði sem ég hafði beðið meðóþreyju: SöngflokkurinnPIatt- ers söng gamla smellinn Smoke gets inyoureyes. Núeru höin þrjátíu og þrjú ár síö- an Platters komu þessu klassíska dægurlagi í fyrsta sæti vinsældalist- anna í Bandaríkjunum og Bret- landi. Ég veit ekki hversu margir hinna upphaflegu meðlima Platters syngja enn með söngflokknum. En séu þeir einhverjir, ósköp hefur þeim þá farið aftur, blessuðum, ef dæma á eftir frammistöðu þein-a í gærkvöldi. Kjartan Gunnar Kjartansson Marlon Brando í fullu fjöri Hinn tæplega sjötugi Marlon Brando virðist síður en svo vera dauður úr öllum æðum því að hann á von á öðru barni með fyrrum ráðs- konu sinni, Christinu Ruiz. Þrátt fyrir háan aldur virðist þessi fyrrum kvennabósi ekki hafa misst persónutöfrana. Fjörutíu ára aldurs- munur virðist t.d. ekki hafa nein áhrif á samband þeirra Christinu sem er einungis 33 ára gömul. Fyrir eiga þau dótturina Ninnu Priscihu Brando sem orðin er tveggja ára gömul og þar fyrir utan á Brando átta börn með hinum ýmsu konum, það elsta er 33 ára... freeM<u/& MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 VELJUM ÍSLENSKT iv/rp INNIHURÐIR iHVj Dalshrauni 12, 220 Hf. S. 52159 TRÉSMIÐJA Hasg vestan átt i fyrstu og smáél um mestallt land í dag en í kvöid og nótt verður hægviðri viðast hvar og að mestu úrkomulaust. Heldur kólnar og 2 til 4 stiga frost er líklegt víða um land. Akureyri snjókoma -2 Egilsstaðir alskýjað 0 Keflavikurflugvöllur léttskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn snjókoma Reykjavik hálfskýjað 0 Vestmannaeyjar snjóél 2 Bergen súld 6 Helsinki súld 1 Kaupmannahöfn þokuruðn. 4 Ósló skýjað 3 Stokkhólmur þokumóða 3 Þórshöfn skúr 5 Amsterdam þokumóða 7 Barcelona þokumóða 8 Berlín þokumóða 6 Feneyjar skýjað 3 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow skýjað 8 Hamborg þoka 4 London mistur 9 Lúxemborg þokuruðn. 4 Madrid heiðskírt 3 Malaga þokumóða 13 Mallorca þokumóða 4 New York léttskýjað 6 Nuuk skafrenning -9 Paris þoka 4 Róm heióskirt 3 Valencia þokumóða 10 Vin skýjaó -1 Winnipeg heiðskirt -13 Gengið Gengisskráning nr. 54. -18. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,390 59,550 58,800 Pund 102.626 102,902 103,841 Kan.dollar 49,772 49,906 49,909 Dönskkr. 9,2475 9,2725 9,2972 Norsk kr. 9,1482 9,1728 9,1889 Sænsk kr. 9,9041 9,9308 9,9358 Fi. mark 13.1583 13,1938 13,1706 Fra.franki 10,5789 10,6074 10,5975 Belg. franki 1,7445 1,7492 1,7503 Sviss. franki 39.6869 39,7929 39,7835 Holl. gyllini 31,9095 31.9955 31,9869 Þýskt mark 35,9340 36,0309 36,0294 it. líra 0,04775 0,04788 0.04795 Aust. sch. 5,1064 5,1202 5,1079 Port. escudo 0,4168 0,4179 0,4190 Spá. peseti 0,5680 0,5696 0,5727 Jap. yen 0.44579 0,44699 0,45470 Irskt pund 95,707 95,965 96,029 SDR 81,2212 81,4400 81,3239 ECU 73,3853 73,5830 73,7323 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 17. mars seldust alls 63,491 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,133 18,95 5,00 38,00 Gellur 0,088 262,50 250,00 260,00 Hnfsa 0,154 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,721 192,47 150,00 220,00 Karfi 0,194 32,00 32,00 32,00 Keila 0,082 35,00 35,00 35,00 Langa 0,551 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,155 437,65 345,00 455,00 Rauðmagi 1,301 58,29 35,00 95,00 Skarkoli 0.255 53,72 48,00 63,00 Steinbítur 1,809 43,16 42,00 50,00 Steinbítur, ósl. 6,493 52,00 52.00 52,00 Tindabikkja 0.072 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 10,956 79,91 60,00 111,00 Þorskur, smár 0,130 82,00 82,00 82,00 Þorskur, ósl. 26,256 67,09 53,00 88,00 Ufsi 0,319 39,00 39,00 39,00 Undirmál. 0,867 63,96 44,00 79,00 Ýsa.sl. 12,721 104,67 100,00 128,00 Ýsa.ósl. 0,234 105,44 103,00 109,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. mars seldust alls 4,681 tonn. Hrogn 0,197 50,00 50,00 50,00 Smáþorskur, ósl. 0,034 57,79 30,00 75,00 Ufsi, ósl. 0,067 25,00 25,00 25,00 Bland. ósl. 0.031 40,0 40,00 40,00 Ýsa.ósl. 0,157 123,18 122,00 124,00 Þorskur, ósl. 2,724 89,64 83,00 91,00 Steinbítur, ósl. 1,434 44,83 44,00 50,00 Rauðm/gr 0,038 105,00 105,00 105,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 17. mars seldust alls 41,060 tonn. Karfi 0,195 30,00 30,00 30,00 Langa 0,232 55,24 50,00 65,00 Lýsa 0,040 50,00 50.00 50,00 Skata 0,096 117,00 117,00 117,00 Skarkoli 0,115 76,00 76,00 76,00 Skötuselur 0,319 215,00 215,00 215,00 Steinbítur 0,081 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 1.093 108,36 105,00 110,00 Þorskur, ósl. 7,654 76,38 76,00 77,00 Þorskur, ósl.dbl. 4,760 51,00 51,00 51,00 Ufsi 0,053 37,00 37,00 37.00 Ufsi.ósl. 15,164 29,59 29,00 30,00 Undirmálsf. 0,202 80,00 80,00 80,00 Ýsa, sl. 3,058 126,77 121,00 134,00 Ýsa, ósl. 7,984 109,61 108,00 111,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 17. mars seldust alls 90,901 tonn. Þorskur, sl. 0,677 98,00 98,00 98,00 Ýsa.sl. 0,211 86,34 55,00 94,00 Þorskur.ósl. * 75.862 73,71 50,00 107,00 Ýsa, ósl. 4,976 127,63 71,00 132,00 Ufsi 5,730 29,92 20,00 31,00 Lýsa 0,065 47,00 47,00 47.00 Karfi 0.416 69,00 69,00 69,00 Langa 0,261 68,31 30,00 70,00 Steinbítur 0,658 46,00 46,00 46,00 Háfur 0,033 5,00 5,00 5,00 ósundurliðað 0,262 34,05 20,00 36,00 Skarkoli 0,150 86,33 80,00 90,00 Grásleppa 0,049 29,00 29,00 29,00 Rauðmagi 0,170 71,32 70,00 73,00 Undirmáls- 0,237 56,00 56,00 56,00 þorskur Steinb./hlýri 1,112 39,00 39,00 39,00 Hnisa 0,029 5,00 5,00 5,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.