Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 1
NÝTT SÍMANÚMER 63 27 00 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR ' 73. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. l VERÐ 1 LAUSASÖLU KR. 115 Töggsmáliö: Dæmdurí18 mánaðafang- elsiogsekt -sjábls.4 Bamaheill: Torfastaðir til fyrirmyndar -sjábls.32 Valdimar Kristinsson: Ruglaðhalda verðiöllu land- inuíbyggð -sjábls.7 Sátusautján ár ífangelsifyrir morðsem þeir frömduekki -sjábls. 11 Geislavirkni 1 íEistlanditvö- faldaðist eftirkjarnorku- slysið -sjábls. 10 Réðstáelsk- hugaeiginkon- unnarogskaut sigílöppina -sjábls. 10 Vifjaflyfja i BretatilMars -sjábls.9 „Aðkoman var rosaleg," sagði Gunnar Skarphéðinsson slökkviliðsstjóri þegar eldur kom upp i Skipasmíðastöð Guðlaugs Einarssonar á Fáskrúðsfirði aðfaranótt miðvikudags. Fréttaritari DV, Ægir Kristinsson, var á staðnum á sama tíma og tók þá myndina að ofan þegar eldurinn læsir sig um 240 fer- metra stálgrindahúsið. Tjón var mikið, allt brann sem brunnið gat og er talið að um tugmilljónatjón sé að ræða. Meðal annars gjöreyðilagðist vörubíll í eigu Guðlaugs Einarssonar en bátur í slipp stöðvarinnar slapp að mestu við skemmdir. DV-mynd Ægir Kristinsson Sextán mánaða fangelsi 1 fyrir vörslu kókaíns og amfetamíns ; -sjábls.2 ií LeigufllugHölds: L Ráðherra kom á sátta- 1 fundi með Flugleiðum 1 -sjábls.2 § 24 hljómsveitir 1 músíktilraunum -sjábls.5 | Munur á grænmetisverði í verslunum er allt að 71prósent -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.