Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 20
28
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Oska eftir festivagni til niðurrifs eða
'vagnöxlum. Uppl. í síma 985-23354.
Vinnuvélar
Case 580 G, árg. ’85, góð vél, keyrð
aðeins 3000 t., verð 1,6 millj. + ýsk.
• Case 580 F 4x4 ’81, opnanl. fram-
skófla og skotbóma, v. 1.050 þ. + vsk.
•JCB SM4 4x4, árg. ’90, vélin er lítið
keyrð og búin Montabert 250 vökva-
hamri, verð 3,2 millj. + vsk.
• Markaðsþjónustan, s. 91-26984.
SendibOar
Rúta. M. Benz O 309, árg. ’76, 20 far-
þega, með kúlutopp, lengri gerð, ekinn
; »30 þús. km á vél, góður bíll. Úppl. í
síma 91-671261 milli kl. 19 og 20 í kvöld
og næstu kvöld.
Lyffcarar
Motaðir lyftarar. Nú aftur á lager upp-
gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta
1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Einnig á
lager veltibúnaður. Útvegum fljótt
allar gerðir og stærðir af lyfturum.
Gljá hf„ sími 98-75628.
Til sölu gámalyftari, tegund: Kalmar
35-1200, lyftigeta 35 tonn, 20-40 feta
gámar ’79, vélartímar 49.800. Nánari
upplýsingar veitir Tryggvi Tryggva-
son, símar 94-4555 og 94-3962.
Bilaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
Bilar óskast
Bilar bilasala, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bíla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Staðgreiði 230-310 þúsund fyrir
afbragðsbíl (ekki frá A-Evr.), rúmgóð-
an, spameytinn, ekki eldri en árg. ’87.
Aðrir kostir: dökkur litur og sjálf-
skipting. Tek á móti boðum (eða sím-
svarinn) í síma 91-41242.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
* kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Bill óskast i skiptum fyrir Lödu Sport
’89, 5 gíra, ek. 35 þ„ er með 200-300 þ.
í peningum. Einnig til sölu Opel As-
cona ’84, ek. 84 þ. V. 350 þ„ mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 96-61039.
Höfum opnað bílasölu að Dugguvogi 12.
Bjartur og rúmgóður sýningarsalur.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Bílasalan Bílagallerí, Duggu-
vogi 12, v/Sæbraut, s. 812299/812255.
Vegna góðrar sölu að undanförnu vant-
ar okkur nýlega bíla á staðinn, laust
innipláss, einnig nýlega bíla á skrá.
Opið alla daga vikunnar. Nýja Bíla-
höllin, Funahöfða 1, s. 672277.
j-1 aria Sport. Óska eftir Lödu Sport í
skiptum fyrir fallegan BMW 316, árg.
'82 + 100.000 kr. í peningum. Uppl. í
síma 91-672484 eftir kl. 17.
Notaður bill í góðu ástandi óskast til
kaups, verðhugmynd kr. 300 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-626239
eftir kl. 16.
Vantar, vantar.
Allar gerðir bíla óskast á skrá.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1,
sími 19615 og 18085.
Óska eftir Peugeot 505, ’83-’84 í skipt-
um fyrir Mözdu 929,4ra dyra ’82, milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 93-71469
og á Bílasölu Vesturlands, s. 93-71577.
- -
Bíll óskast fyrir ca 10-50 þúsund stað-
greitt, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 91-679051.
Mjög ódýr bill óskast, á 10-40 þúsund,
má þarfnast lagfæringar, en helst
skoðaður. Uppl. í síma 91-72091.
■ Bílax tíl sölu
•k GulHalleg, rauð Toyota Corolla liftback
’88, 5 gíra, ek. 52 þús„ útv./segulb.,
sumar- og vetrard., grjótgrind, sílsa-
listar, v. 720 þús. stgr. eða slétt skipti
á Vob o 740 ’85, sjálfsk. S. 91-53638.