Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992.
Fimmtudagur 26. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00
18.30
18.55
19.00
19.25
20.00
20.35
21.00
22.05
23.00
23.10
0.10
Stundin okkar. Endurtekinn þátt-
ur frá sunnudegi. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín
Pálsdóttir.
Kobbi og klikan (3:26) (The
Cobi Troupe). Spánskur teikni-
myndaflokkur.
Táknmálsfréttir.
Fjöiskyldulíf (27:80) (Families).
Akrölsk þáttaröð. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
Sókn í stööutákn (1:6) (Keeping
up Appearances). Breskurgaman-
myndaflokkur um nýríka frú sem
íþyngir bónda sínum með yfir-
gengilegu snobbi. Aðalhlutverk:
Patricia Routledge. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
Fréttir og veöur.
iþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta-
efni úr ýmsum áttum. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
Gettu betur (5:7). Fyrri þáttur
undanúrslita. Nú eru aðeins fjögur
lið eftir í spurningakeppni fram-
haldsskólanna. Seinni þáttur und-
anúrslita verður sendur út á morg-
un, föstudaginn 27. mars, og úrslit-
in ráðast síðan í beinni útsendingu
hinn 3. apríl. Spyrjandi: Stefán Jón
Hafstein. Dómari: Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir. Umsjón og dagskrár-
gerð: Andrés Indriðason.
Matlock. Bandarískur sakamála-
þáttur meó Andy Grlffith í aðal-
hlutverki. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
Ellefufréttir.
Fimmtudagsrokk (The Golden
Age of Rock 'n' Roll - Hard Rock).
Bandarískur tónlistarþáttur. Meðal
þeirra sem koma fram í þættinum
eru Steppenwolf, Vanilla Fudge,
Alice Cooper og The James Gang.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
Dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa.
19.19 19:19.
20.10 Kæri sáli (Shrinks). Það er nóg
að gera á sálfræðistofunni. Hópur
kvenna, sem eiga við það vanda-
mál að stríða að „elska of mikið",
ætlar að hittast, þau Kate og Matt
þurfa að horfast í augu við dauða
sonar síns og sjúklingur, sem þjáist
af innilokunarkennd, setur allt á
annann endann. (2:7).
21.05 Óráðnar gátur (Unsolved Myst-
eries). Óleyst sakamál, fólk sem
hefur horfið sporlaust og fleiri dul-
arfull mál. (25:26).
21.55 Horft um öxl (-Flashback). Kiefer
Sutherland leikur hér ungan alríkis-
lögreglumann sem fær það verk-
efni að fara með pólitískan upp-
reisnarsegg á staðinn þar sem sá
síðarnefndi framdi glæp. Með
önnur hlutverk fara þeir Dennis
Hooper, Richard Mazurog Micha-
el McKean. Leikstjóri: Franco Am-
urri. 1990. Bönnuð börnum.
23.40 Launráð (Murder Elite). Þetta er
hörkuspennandi mynd sem gerist
í afskekktu héraði í Englandi. Lög-
reglan stendur ráðþrota gagnvart
fjöldamorðum sem þar hafa átt sér
stað. Fjöldi ungra stúlkna hefur
fundist myrtur á hroðalegan hátt
án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu.
Aðalhlutverk: Ali MacGraw, Billie
Whitelaw, Hywel Bennet og Ray
Lonnen. Leikstjóri: Claude What-
ham. Framleiðandi: Jeffrey Broom.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlít á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Hvar er bíllinn
minn? Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
13.30 Lögin viö vinnuna. Magnús Þór
Sigmundsson og James Taylor.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Demantstorg-
iö“ eftir Merce Rodorede. Stein-
unn Sigurðardóttir byrjar lestur
þýðingar Guöbergs Bergssonar.
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttlr.
^ 15.03 Leikari mánaðarins, Sigríöur
Hagalín, leikur ásamt Þór Túli-
níus { leikritinu „Ofurstaekkj-
unni" eftir Rudolf Smuul. Þýð-
andi: Jón Viöar Jónsson. Leik-
stjóri: Guörún S. Gísladóttir. (Einn-
ig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag
frá Mexíkó.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við íslenskan
vísindamann um rannsóknir hans.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
fjytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu. Kynnir: Tómas
Tómasson.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
Aðalstöðin kl. 15.00:
*• , f
Kafiitíminn í um-
sjá Ólafs Þóröarson-
ar er á dagskrá Aðal-
stöðvarinnar hvern
virkan dag kl. 15.00
til 16.00. Þessi þáttur
Ólafs er einn af vin-
sælustu þáttum Að-
alstöðvarinnar ef
marka má viðbrögð
hlustenda. í kaffitím-
anum kennir ýmissa
grasa, svo sem um-
: fjöllunar Gunnlaugs
Guðmundssonar
stjörnuspekings og
ábendinga Neyt-
endasamtakanna um
ýmis nauðsynjamál
Olafur Þórðarson býður gestum í
kaffl og heimabakað bakkelsi.
og sérkennilegs fréttayfirlits Olafs sjálfs í upphafi hvers
þáttar.
í kaffitíma Ólafs er einnig vinsæl spumingakeppni sem
nefhist Heímshomaflakk. í þessari keppni gefst heppnum
hlustanda tækifæri til að svara fimm spumingum um lönd
stofum. Óiafur fjallar einnig um menningarmálin en síðast
en ekki síst fær Ólafur gesti í kaffi og meðlæti, bakað af
umsjónarmanni. Þáttur Jóns Ásgeirssonar og Ólafs Þórðar-
sonar, Íslendíngafélagið, er í beinu framhaldi af kaffitíman-
um.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 33. sálm.
22.30 Þær eru töff og tapa. Sjálfsmynd
kvenna í íslenskum bókmenntum
eftir 1970. Annar þáttur af þremur.
Umsjón: Sigríður Albertsdóttir.
Lesari með umsjónarmanni: Stein-
unn Ólafsdóttir. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Jóhann Hauks-
son stjórnar umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
á
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ól-
afs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Siguröur
Sverrisson.
20.30 Mislétt mllli liöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan: „Main course" með
Bee Gees frá 1975.
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Hvar er bíllinn
minn? Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild
úBylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Sigurður Ragnarsson. Skemmti-
leg tónlist við vinnuna í bland við
létt rabb.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum.
14.00 Siguröur Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu
listinn kemur beint frá Hvolsvelli
og fulltrúar þýsku skátadrengjanna
hafa kannski eitthvað til málanna
að leggja.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir.
20.00Ólöf Marín. Léttir og Ijúfir tónar í
bland við óskalög. Síminn er 67
11 11.
23.00 Kvöldsögur Það er Bjarni Dagur
Jónnson sem ræðir við Bylgju-
hlustendur um innilega kitlandi og
privat málefni.
0.00 Næturvaktin.
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Margrét KjartansdótUr.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglð.
18.00 Kvöldfróttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting í skammdeginu.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson tal-
ar við hlustendur inn í nóttina og
spilar tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
FMT909
AÐALSTOÐIN
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum í hádegismat og fjalla um
málefni líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Guömundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
Kl. 15.15, stjörnuspeki með
Gunnlaugi Guðmundssyni.
16.00 islendingafélagió. Umsjón Jón
Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson.
Fjallað um ísland í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón Jó-
hannesar Kristjánssonar.
21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og
Böðvar Bergsson láta gamminn
geisa og troða fólki um tær í
klukkustund.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Step-
hensen og ólafur Þórðarson. Létt
sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi.
UTPfls
W P FM 97.7
14.00 FA
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar-
innar og ekki orð um það meir.
Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og
Jón Gunnar Geirdal.
20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars-
dóttir.
22.00 MS.
S óíin
fri 100.6
11.00 Karl Lúðvíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal.
22.00 Jóna DeGroot.
1.00 Björgvin Gunnarsson.
HLjóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals
tónlist viö allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Growing Pains. Gamanþáttur.
20.00 Full House.
20.30 Murphy Brown.
21.00 Chances.
22.00 Studs.
22.30 China Beach.
23.30 Tiska.
00.00 Designing Women.
00.30 Pageá from Skytext.
* ★ *
EUROSPORT
*. .*
*★*
11.30 Horse Ball.
12.30 Eurofun Magazlne.
13.00 Knattspyrna.
14.00 Equestrian.
15.00 American Supercross.
16.00 Llsthlaup á skautum.
18.00 Horse Ball.
19.00 Motorsport News.
19.30 Körfubolti. Bein útsending frá
Evrópumeistarakeppni kvenna.
20.30 Eurosport News.
21.00 Football.
22.30 Trans World Sport.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREEHSPORT
11.00 Matchroom Pro Box.
13.00 Hestaíþróttlr.
14.00 Euroblcs.
14.30 Vaxtarrækt.
15.30 Pro Ski Tour.
16.00 Longitude.
16.30 NHL ishokki.
18.30 Knattspyrna i Argentinu.
19.30 Knattspyrna á Spánl.
21.00 US PGA Tour. Bein útsending.
23.00 Knattspyrna á Spáni.
4.40 US PGA Tour. Bein útsending frá
Flórida.
Sigurvegararnir frá í fyrra keppa í undanúrslitum.
Sjónvarp kl. 21.00:
Gettu betur
- fyrri þáttur undanúrslita
Nú hefst lokabaráttan í
spurningakeppni fram-
haldsskólanna og fer und-
anúrslitakeppni fjögurra
liða fram á Akureyri
fimmudags- og fostudags-
kvöld. Þau fjögur liö, sem
keppa í undanúrslitum, eru
frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð, Verkmennta-
skólanum á Akureyri,
Menntaskólanum á Akur-
eyri og einnig liöið sem sigr-
ar í síðasta þætti fjórðungs-
úrslitanna, fóstudaginn 20.
mars, en þar keppa fulltrúar
Fjölbrautaskólans í Breið-
holti og Fjölbrautaskólans
við Ármúla. Úrslitakeppni
fer síðan fram föstudaginn
3. apríl.
Umsjón og dagskrárgerð
er í höndum Andrésar Ind-
riðasonar. Spyrjandi er
Stefán Jón Hafstein en dóm-
ari er Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir.
mánaðarins
- Sigríður Hagalín
Sigríður Hagalín er leikari ”
marsmánaðar í Útvarps-
Mkhúsinu en hún leikur tit-
ilhlutverkið í gamanleikn-
um Ofurslaekkjunni eftir
eistneska rithöfundinn Rú-
dolf Smuul. Meðleikari
hennar er Þór Túliníus sem
fer með hlutverk höfundar
verksins.
í leikritinu segir frá viha-
fastri ofurstaekkju sem hef-
ur gerst atvinnusjúMingur Sigríður Hagalín er ieikari
og um leiö mikill lækna- marsmánaðar.
skeliir, enda er hún sann-
færö um vanhæfniþeirra til leikritið, upptöku önnuöust-
að greina alla þá sjúkdóma Georg Magnússon og Sverr-
sem hrjá hana. ir Gíslason og leikstjóri er
Jón Viðar Jónsson þýddi Guðrún S. Gísladóttir.
Kiefer Sutherland og Dennis Hopper eru í aðalhlutverkum.
Stöð 2 kl. 21.55:
Horft um öxl
Það eru þeir Kiefer Sut-
herland og Dennis Hopper
sem fara með aðalhlutverk-
in í þessari fimmtudags-
spennumynd Stöðvar 2. Sut-
herland leikur FBI-mann
sem fær það verkefni aö
gæta fangans Hopper og
koma honum til réttarhalda
hvað sem tautar og raular.
En ferðin sem þeir takast á
hendur er löng og neytir
Hopper hvers tækifæris til
að komast undan. Hopper
er hér í gamalkunnu hlut-
verki uppgjafahippans en
hann varð fyrst frægur i
kvikmyndinni Easy Rider
sem var nokkuð einkenn-
andi fyrir hippaárin. í einu
atriðanna gerir hann meira
að segja góðlátlegt grín að
miðaldra fólki sem enn ríg-
heldur í hugsjónir og
drauma æskuáranna og
neitar að viðurkenna að
Mammon ráði.