Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. Sviðsljós 39 Ekkert að fela Það er eins gott að hafa ekkert að fela þegar haust- og vetrartiskan fyrir 1992 gengur í garð því svo virðist sem þar fái kvenlíkaminn „algjörlega" að njóta sín. Þessi svarti satínkjóll eftir franska hönnuðinn Michel Klein er sýnishorn af því sem koma skal en hann var sýndur á tískusýningu í Paris fyrir skömmu. Stutt, þröngt, og glansandi virtist þar eiga fylgi að fagna. Símamynd Reuter Ingibjörg Steina Þorsteinsdóttir var gestur Hemma Gunn í þættinum Átali í gærkvöldi. Hemmihefur fengiö 23 aðalgesti í þætti sína á tveimur áruro. Að öðrum gestum hans óiöstuðum er hún einn sá al- skemmtilegasti, 82 ára og spræk eins og unglamb og skemmti áhorf- endum eins og hún hefði ekki gert annað um ævina en sitja fyrir fram- an sjónvarpsvélarnar. Rflngibjargar hefði ekki notið við hefði þátturinn verið hálfbragðlaus. Þaö var þó gaman að sj á ballerín- umar en atriðið úr Emil í Kattholti. kom ekki nógu vel út. Bnda kannski ekki nema von, hljóðið skilaði sér ekki vel og leikendurnir voru dálítiö stífir. Atriðiö með Sniglabandinu varhörmung. Falda myndavélin er horfin af Maraþon- brúökaup Það eru ekki öll brúðkaup eins, og kannski eins gott, en eitt af þeim frumlegri fór fram á Hollywood- breiðgötunni fyrir skömmu þegar tveir maraþonhlauparar gengu í það heilaga. Þau Lorin Johnson og Peter Elkin, flugfreyja og fasteignasali, hittust fyrir tveimur árum þegar þau tóku bæði þátt í maraþoni í Los Angeles. Þegar hann svo bað hennar fannst þeim tilvalið aö gifta sig við sams konar tækifæri. Þau hlupu því maraþonið í Holly- wood hlið við hlið, hann í stutt- buxna-smóking og hún í einfoldum brúðarkjól og hafa aldrei náð eins lélegum tíma. „Ég kyssti hana af og til alla leiðina og við tókum okkur bara þann tíma sem við þurftum," sagði Peter. Að hlaupinu loknu gáfu þau heitið nánast standandi á öndinni og hétu hvort öðru ævarandi tryggð „þegar vel gengur og ef íþróttameiðsli koma upp.“ Presturinn, sem gaf þau sam- an, tók líka þátt í hlaupinu. Peter og Lorin þegar hlaupið var á enda. Keypti kirkju Nú getur Barbra Streisand farið með bæn í sinni eigin kirkju, því nýlega festi hún kaup á lítilli enskri kirkju frá 15. öld, lét taka hana alla í sundur og flytja hana á búgarð sinn í Kalifomíu. Kirkjuna hefur frúin hugsað sér að nota sem upptökustúdíó á lóðinni hjá sér (alltaf jafn frumleg) og þá er kostnaður upp á 180 milljónir ekkert of mikill, eða hvað? Fjölmiðlar • r sjónarsviðinu, í bih að minnsta kosti. í hennar stað eru nú tveir gestir þáttanna sendir út af örkinni til að leysa einhverjai' þrautir og í lok þáttarins fá svo áhorfendur að sjá hvernig tiltókst. Útkoman í gær- kvöldi var ágæt. Stráklingarnir sýndu glæsiieg tilþrif á skautasvell- inu inni i Laugardal og ekki stóðu þeir sig síður í björgunarsundinu. En þrátt fy rir góöa spretfi vantaði neistann í þáttinn tO að gera hann að skemmtilegrí heild. - Jóhanna Margrét Einarsdóttír freeMot/K. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 EFST Á BAUGI: ISLENSKA ALFRÆDI ORDABOKIN Kúrdar: menn í Zagros- og Taurusfjöllum í Kúrdistan í V- Asíu, einkum í Tyrkl., Iran og írak; tala kúrdísku sem er ír- anskt mál. ítrekaðar sjálfstæð- iskröfur K hafa reynst árang- urslausar en hafa hins vegar leitt til hefndaraðgerða. K eru múslímar en konur njóta þar meira frjálsræðis en almennt tíðkast hjá öðrum íslömskum þjóðum. Kúrdlstan: landsvæði í íran, írak og Tyrkl., auk smærri svæða í Sýrl. og Sovétr.; um 192000 km2. Flestir íbúar eru Kúrdar. Ker fjöllótt og hrjóstr- ugt en í dölunum er ræktað korn, tóbak og döðlur. E Kúrdar; S íran (B) Á BYLGJUNNI Á hverjum degi bringir Bihba á Bylgjuna og lcetur dœluna ganga. Misstu ekki af henni. 989 GOTT UTVARP! Veður I dag verður hæglætisveður og nokkuð bjart víða um land en í kvöld þykknar upp sunnanlands og vestan með sunnan- og suðaustankalda. Slydda og síðar rigning eða súld um landið vestanvert I kvöld og nótt. Hlýnandi veður á Suður- og Vesturlandi en áfram verður vægt frost norðan- og norðaustanlands. Akureyri skýjað -5 Egilsstaðir skýjað -5 Keflavíkurflugvöllur alskýjað -2 Kirkjubæjarklaustur skýjað -3 Raufarhöfn snjóél -7 Reykjavík skýjað -4 Vestmarmaeyjar léttskýjað -2 Bergen skýjað 2 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannahöfn skýjað 2 Úsló snjókoma 1 Stokkhólmur hálfskýjað -4 Þórshöfn slydduél 3 Amsterdam rign/súld 4 Barcelona heiðskírt 3 Berlín þokumóða 2 Chicago hálfskýjað 2 Feneyjar alskýjað 9 Frankfurt þokumóða 2 Giasgow léttskýjað 3 Hamborg þokumóða 2 London skýjað 6 LosAngeles skýjað 15 Lúxemborg súld 1 Madrid skýjað 2 Maiaga - heiðskírt 8 Mallorca hálfskýjað 5 New York alskýjað 7 Nuuk súld -5 Orlando skúr 16 Gengið Gengisskráning nr. 6ö. - 26. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,410 59,570 58,800 Pund 102,652 102,928 103,841 Kan. dollar 50,006 50,141 49,909 Dönsk kr. 9,2463 9,2712 9,2972 Norsk kr. 9,1372 9,1618 9,1889 Sænsk kr. 9,8916 9,9183 9,9358 Fi. mark 13,1773 13,2128 13,1706 Fra. franki 10,5919 10,6204 10,5975 Belg. franki 1,7439 1,7486 1,7503 Sviss. franki 39,4961 39,6024 39,7835 Holl. gyllini 31,8817 31,9676 31,9869 Þýskt mark 35.8973 35,9940 36,0294 it. líra 0,04761 0,04774 0,04795 Aust. sch. 5,1037 5,1175 5,1079 Port. escudo 0,4166 0,4178 0,4190 Spá. peseti 0,5682 0,5697 0,5727 •Jap. yen 0,44646 0,44766 0,45470 irskt pund 95,695 95,952 96,029 SDR 81,2503 81,4691 81,3239 ECU 73,3892 73,5868 73,7323 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 25. mars seldust alls 31,788 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,029 7,00 7,00 7,00 Gellur 0,068 213,24 200,00 230,00 Hrogn 0,060 35,00 35,00 35,00 Karfi 0,032 20,00 20,00 20,00 Keila 0,195 18,12 13,00 22,00 Langa 1,440 53,00 53,00 53,00 Lúða 0,223 372,98 325,00 405,00 Skarkoli 0,335 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 1,363 37,00 37,00 37,00 Steinbítur, ósl. 3,747 38,00 38,00 38,00 Tindabykkja 0,020 9,00 9,00 9,00 Þorskur, ósl. 21,896 74,29 69,00 84,00 Ufsi, ósl. 0,194 31,00 31,00 31,00 Ýsa.sl. 2,115 136,53 130,00 156,00 Ýsa, ósl. 0,063 116,00 116,00 116,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. mars seldust alls 139,584 tonn. 0,108 229,81 215,00 255,00 Þorskur, ósl. 2,928 70,00 70,00 70,00 0,050 546,67 540,00 560,00 11,906 130,11 124,00 145,00 19,065 42,85 28,00 44,00 0,616 116,05 115,00 120,00 12,049 32,88 30,00 34,00 0,017 115,00 115,00 115,00 0,314 80,00 80,00 80,00 0,238 22,00 22,00 22,00 Keila 1,053 39,09 37,00 40,00 25,669 32,80 32,00 45,00 Smárþorskur 0,563 70,00 70,00 70,00 4,175 100,00 100,00 100,00 Þorskur 58,109 89,09 62,00 110,00 0,406 84,87 81,00 87,00 Hrogn 2,317 150,00 150,00 150,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 25. mars seldust alls 65,792 tonn. Háfur 0,032 20,00 20,00 20,00 0,501 125,00 125,00 125,00 11,146 33,49 33,00 41,00 Keila 0,017 23,00 23,00 23,00 0,669 76,00 76,00 76,00 0,065 433,62 420,00 450,00 Rauðmagi 0,052 49,17 15,00 70,00 0,531 120,00 120,00 120,00 Skarkoli 0,023 18,00 18,00 18,00 Skötuselur 0,053 215,00 215,00 215,00 Steinbítur 0,731 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 18,668 94,47 90,00 100,00 Þorskur, ósl. 13,091 67,96 66,00 72,00 3,998 40,00 40,00 40,00 Ufsi, ósl. 5,575 156,83 121,00 163,00 Undirmál. 0,219 66,00 66,00 66,00 Ýsa, sl. 5,575 156,83 121,00 163,00 Ýsa, ósl. 5,013 125,53 108,00 127,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. mars seldust alls 37,207 tonn. Þorskur, sl. 0,740 80,24 70,00 90,00 Ýsa.sl. 0,195 101,82 61,00 120,00 Þorskur, ósl. 20,694 73,71 40,00 80,00 Ýsa, ósl. 2,380 148,14 116,00 150,00 Ufsi 3,067 32,68 20,00 34,00 Lýsa 0,027 15,00 15,00 15,00 Karfi 1,515 26,27 26,00 40,00 Langa 0,036 15,00 15,00 15,00 Blálanga 0,167 41,00 41,00 41,00 Keila 6,090 35,59 23,00 36,00 Steinbítur 1,623 20,00 20,00 20,00 ósundurliðað 0,125 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,038 100,00 100,00 100,00 Rauðmagi 0,060 87,00 87,00 87,00 Hrogn 0,328 129,00 129,00 129,00 Undirmáls- 0,122 34,34 30,00 35,00 þorskur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.