Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. 25 Iþróttir DV Iþróttir IS Islandsmeistari Stúdentar tryggöu sér Islands- meistaratitilinn eftirsótta í gærkvöld þegar þeir afgreiddu HK-menn á auö- veldan hátt í þremur hrinum. ÍS-ingar léku vel og slakir andstæð- ingamir áttu aldrei möguleika. Enn eru tvær umferðir eftir í mót- inu og nú stendur slagurinn um silfr- iö sem hæst en það eru HK og KA sem bítast um góðmálminn. -gje Valsmenn sigruðu Þrótt Valur sigraði Þrótt, 4-2, á Reykja- Baldur Bragason skoruðu fyrir Val víkurmótinu í knattspyrnu í gær- en Sigurður Sveinbjömsson og Ing- kvöldi. Jón Grétar Jónsson, Hörður var Ólason mörk Þróttar. Mar Magnússon, Sigfús Kárason og -JKS Keflavík íslandsmeistari: 1989. Bikarmeistari: Aldrei. © Árangur heima ■ Töp □ Sigrar Árangur úti Stigahæstir: Jonathan Bow Jón Kr. Gíslasson Nökkvi Wlár Jónsson Guðjón Skúlason Kristinn Friðriksson Sigurður Ingimundars. Hjörtur Harðarson Albert Óskarsson Brynjar Harðarson Júlíus Friðriksson Flest stig í leik: Jonathan Bow 38 Meðalskor liðs: 97,8 - 81,3 Vítanýting: Guðjón Skúlason 85,4°/o Fráköst: Jonathan Bow 9,2 Kef lavík mætir KR í kvöld í kvöld mætast Keflavík og KR í fyrsta leiknum í úrshtakeppni ís- landsmótsins í körfuknattleik. Hann fer fram í Keflavík klukkan 20 en hð- in mætast aftur á Seltjamamesi á laugardaginn. Hér fyrir ofan og neð- an era ýmsar upplýsingar um hðin tvö sem leika í kvöld en Keflavík vann báðar viðureignimar við KR í Japisdeildinni í vetur, 94-89 í Kefla- vík og 83-74 á Nesinu. -VS KR íslandsmeistari: 1965, 1966, 1967, 1968, 1974, 1978, 1979, 1990. Bikarmeistari: 1970, 1971, 1972, 1973, 1974, 1977, 1984, 1991. © Árangur heima ■ Töp □ Sigrar » Árangur úti Stigahæstir: Jon Baer Guðni Guðnason Hermann Hauksson Axel Nikulásson Óskar Kristjánsson Lárus Árnason Páll Kolbeinsson Ólafur Gottskálksson Matthías Einarsson Sigurður Jónsson Flest stig í leik: Jon Baer 37 Meðalskor liðs: 92,8 Vítanýting: Hermann Hauksson 83% Fráköst: Jon Baer 12,1 Júgóslavi í Hauka Enes Cokic, knattspyrnumaöur frá Júgóslavíu, leikur með 3. deild- ar liði Hauka í sumar og er væntan- legur th landsins í næstu viku. Cokic er 24 ára gamall miðjumað- ur og hefur undanfarið leikið með svissneska 2. deildar félaginu Bell- inzona, Hann er hávaxinn og hefur verið marksækinn með svissneska félaginu. Hópurinn hjá Haukum hefur því styrkst nokkuð að undanfómu en þeír féllu úr 2. deildinni í fyrra. Þess má geta að Cokic er 16. leik- maðurinn frá Júgóslavíu sem kera- ur hingað til lands á vegum Urosar ívanovic. §li „Hreinlega orðlaus“ Stefán Kiistjánsson, DV, Irmsbruck: „Eg get ekkert sagt. Maður er hreinlega orðlaus. Það er nú ljóst að við þurfum að vinna ísrael með svona sjö til átta marka mun,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari eftir jafnteflið gegn Dönum. „Vandamáhð í þessum leik var að Danir léku 6-0 vöm og við náðum aldrei að skjóta yfir vömina hjá þeim. Það er hægt að spfla hvaða leikkerfl sem er en ef leik- menn skora ekki utan af velli þá gengur dæmið ekki upp. í alþjóðlegri keppni verð- ur þú að hafa tvær til þrjár skyttur sem geta skotið utan af vefli. Annars var þetta jöfnunarmark Dana ævintýralegt. Hvað á ég að segja, ég er alveg orðlaus,“ sagði Þorbergur. Aldrei upplifað annað eins Stefin Kristjánsscm, DV, fansbrudc „Það verður aö segjast ins og er aö taugaspennan í leikmömtum var lé- legt,“ sagði Geir Sveinsson, fyrirliði ís lenska liðsins. „Því miður fáum við ekki nægilega ri aikið út úr mönnunum fyrir ut un. Og það er svolítið sorglegt að við skui ura aðeins fá eitt mark út úr J úl- íusi og Héðni í þessmn leik. Það er e rifjtt að segja hvað veldur. Ég hef aldrei npplífað aðrar eins lnkasekiinrii] r á mínum handboltaferh og ]x ;tta var hreint út sagt ótrúlegt," sagði Geb Sveinsson. „Spáðijafntefli“ - sagði Gunnar Pettersen, þjálfari Noregs Stefin Kristjánsson, DV, Innsbmdc „Þetta var mjög töff leikur og fyrir hann spáði ég jafntefli. Bæði liðin voru mjög taugaóstyrk en bestu leikmenn hðanna voru markverðirnir, sérstaklega sá danski," sagði Gunnar Pettersen, þjálfari Norðmanna, um leik íslands gegn Danmörku. „Við verðum að teljast heppnir að þurfa ekki að taka þátt í þessum slag og vera öraggir með sæti í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð. Ég tel möguleika íslendinga góða ennþá en ísraelsmenn eru erfiðir andstæðing- ar. Og að sjálfsögðu munum við leika til sigurs gegn Dönum." Staðan í milliriðlum N D Isl. P H ísr. Noregur Wtí'&Ok 27.3 21-20 28-23 23-21 21-17 Danmörk 27.3 16-16 23-18 25-17 22-23 ísland 20-21 16-16 23-22 30-20 27.3 Pólland 23-28 18-23 22-23 «atið«k 27.3 26-19 Holland 21-23 17-25 20-30 27.3 22-22 ísrael 17-21 23-22 27.3 19-26 22-22 vmit&k Milliriðll 1. Milliriðll 2. L Mörk S L Mörk S Noregur 4 93-81 8 Austurríki 4 110-72 8 Danmörk 4 86-74 5 Sviss 4 94-68 8 ísland 4 89-79 5 Finnland 4 84-77 4 (srael 4 81-91 3 Kína 4 93-108 2 Pólland 4 89-93 2 Búlgaría 4 73-96 2 Holland 4 80-100 1 Japan 4 68-101 0 Úrslit í B-keppninni í gær A-riðill: ísrael - Holland.......(13-9) 22-22 Noregur - Póhand.......(11—13) 28-23 ísland - Danmörk........(8-9) 16-16 B-riðill: Sviss - Finnland........(12-10) 16-14 Búlgaría - Japan........(10-11) 20-17 Austurríki - Kína.......(17-13) 29-27 1ML ísland - Danmörk (8-9) 16-16 Þannig komu islensku mörkin: ■ Langskot □ Gegnumbr. Var/n skot: Guðmundur14, C3 Horn C. Hansen 15, Iversen 1/1. E3 Lína Brottvísanir: B Hraðaupphl. fsland 14 mfn., Danmörk 16 mín. Mörk Islands: Bjarki Sigurðsson Sigurður Bjarnason Konráð Olavsson Siguður Sveinsson Héðinn Gilsson Gunnar Gunnarss. Geir Sveinsson Mörk Danmerkur: J. Jörgensen Rasmussen Lundbye Jacobsen Jensen Fenger 4 3 3 3/1 1 1 1 5 5/3 2 2 1 1 „Við vorum heppnir að ná jaf ntef li“ - sagði Anders Dahl Nielsen Stefin Kristjánsson, DV, Innsbmdc „Við voram heppnir að ná jafntefli í þessum leik en ég held að það sé ekki ofsögum sagt að við höfðum mörg tækifæri til að vinnan þennan leik,“ sagði Anders Dahl Nielsen í samtali við DV eftir leikinn. Jafntefli heldur okkur enn í baráttunni „Ég hélt um miðjan síðari hálfleikinn að við hefðum náð í tvö stig í dag og það vora mikil vonbrigði að það tókst ekki. Auðvitað vorum við heppnir á síðustu sekúndunni en þetta jafntefli heldur okkur enn í baráttunni. Nú er að sjá hve hart ísraelsmenn berj- ast gegn íslendingum en ég get lofað þér því að við munum beijast af 100% krafti gegn Noregi. Það verður okkar síðasta tækifæri." - Nú era þrjár Norðurlandaþjóðir að berjast um tvö laus sæti á HM í Svíþjóð. Hvernig hkar þér sú staða. „Auðvitað er það leiðinlegt að þessi staða skildi þurfa að koma upp. Ég tel að ísland, Danmörk og Noregur séu með mjög áþekk liö og svo til jafngóð. Heppnin mun skera úr um það hvaða þjóð fylgir Norðmönnum til Svíþjóðar. Hefði viljað sjá Danmörk og ísland fara til Svíþjóðar Ég hefði vfljað sjá Dani og íslendinga fara tfl Sviþjóðar og það slæma við stöðuna núna er að það er ekki leng- ur möguleiki," sagði Anders Dahl Nielsen í samtahnu við DV. Birgir Sigurösson, línumaður íslenska liðsins, reynir markskot í ieiknum gegn Dönum í Innsbruck í gærkvöldi. Símamynd Reuter B-heimsmeistarkeppnin í handknattleik í Austurríki: Ótrúlegt slys í lokin - Ísland-Danmörk 16-16 og íslenska liðið algerlega heillum horfið mm ■ ■ ■ w x m m w w KrictiAn vftmnr uímSUF í ■ml IwljlCIHI V vl VHI ImlCII I sóknina gegn ísrael Stefin Kristjánsson, DV, Innsbmdc Ótrúlegt slys á lokasekúndunum gegn Dönum í gær þegar Danir skoraöu jöfn- unarmarkið á síðustu sekúndu leiksins verður þeim er þetta ritar lengi minnis- stætt. Olýsanleg óheppni hefur elt ís- lenska hðið í þessari B-keppni og rétt í því sambandi að minnast úrshtanna gegn Norðmönnum. Jafntefli, 16-16, jafngfldir tapi fyrir íslenska hðið. Við eigum mun sterkara hð en Danir ef það leikur af eðlilegri getu. En einhverra hluta vegna hefur íslenska Uðinu geng- ið mjög iha í þessari B-keppni og í gær léku okkar menn ömurlegan handbolta og áttu alls ekki skihð að vinna leikinn. Sóknarleikurinn er höfuðverkurinn númer eitt Sóknarleikurinn er höfuðverkur núm- er eitt hjá hðinu og leikmenn gerðu sig seka um það í gær að kunna ekki leik- kerfin. Það er alvarlegur hlutur þegar hðið er að keppa í jafn mikhvægri keppni og heimsmeistarakeppnin er. En leikurinn átti að vinnast úr þvi sem komið var í lokin. Mikill klaufa- skapur að halda ekki forskotinu í lokin og ég held að þetta jöfnunarmark Dan- anna sé eitthvert skrautlegasta mark sem ég hef séð. Þetta hélt maður hrein- lega að væri ekki hægt. Markvörður Dana varði þá úr dauðafæri frá Konráð Olavssyni þegar 7 sekúndur voru efir, kastaði boltanum fram allan völlinn þar sem Kristján Arason hafði næstum gripið hann. Þegar boltinn snerti Kristján, sem vissi ekki af Geir fyrir aftan sig, breytti hann um stefnu, Geir missti af honum og Michael Fenger náði honum á ótrú- legan hátt á hnunni og skoraði. „Hroðalegasta augnablik í mínu lífi“ „Þetta var eitthvert hroðalegasta augnablikið í mínu lífi,“ sagði Konráð Olavsson eftir leikinn. Ekki er öll nótt úti enn hjá íslenska liðinu Nú þýðir ekki að gráta Björn bónda heldur safna liði. Leikurinn gegn ísrael verður hrikaleg barátta en þaö verður að segjast eins og er að íslenska hðið er ekki líklegt til stórafreka á morgun. Leikur hðsins, ef markvarslan er und- anskilin, hefur valdið mönnum hér miklum vonbrigöm og þaö miklum von- brigöum. í raun tapaði íslenska hðið ekki stig- inu gegn Dönum á lokasekúndunni. Ástæðan fyrir jafnteflinu var afar slak- ur leikur íslenska hðsins. Leikmenn gríðarlega taugaspenntir Leikmennirnir era gríðarlega tauga- spenntir og leikreyndir leikmenn eru að gera hreint ótrúleg mistök. Mark- varsla Guðmundar Hrafnkelssonar var þó það sem upp úr stóð í gær. Guðmundur hélt íslenska hðinu á floti með markvörslu sinni og varöi 14 skot. Ef hann hefði ekki leikið af eðhlegri getu væra menn nú enn daufari í dálk- inn og Svíþjóðardraumurinn líklega endanlega úr sögunni. Það er enn ljós í myrkrinu en það Ijós getur slokknað um kvöldmatarleytið á fóstudag. Eins og staðan er í dag verða það Danir sem fylgja Norömönnum til Sví- þjóöar og íslenska hðið hefur ekkert þangað að gera eins og það leikur um þessar mundir. -er; Stafin Kristjánsson, DV, Innsbmdc „Við áttum ekki að spiia boltan- um fram í lokin, við þurftum ekki að vinna með tveimur mörkum. Þetta var alveg grátiegt," sagði Kristján Arason eför leikinn gegn Dönum. „Það munaði ekki miklu að ég næði sendingunni fram völlinn í lokin. Ég hoppaði upp og sló í knött- inn og það varð til þess að Geir Norðmenn íA- tnisreiknaði boltann og ef ég hefði ekki snert hann þá heföi Geir náð honum. Það var röð af tilviljunum sem olh því að þeir jöfnuðu. Sókn- arleikurinn var mjög slakur aö minu mati og tilviljanakendur," - Hvemig stóð á því að það voru ekki notuð leikkerfi í sókninni? „Það kom í ljós að menn vora ekki klárir á leikkerfunum og það er hrikalegt að það skuli gerast í heimsmeistarakeppni. Við eigum í gífurlegum vandræðum með 6-01 vörnina og þegar við fáum þá vöm I á okkur vantar miklu meiri kjark | í menn.“ - Getur þú farið að leika með í| sókninni, er öxlin að skána? „Já, ég er alltaf að veröa betri og | betri og verð tilbúinn í sóknarleik- inn gegn ísrael ef Þorbergur vih| það. Ég hef tilkynnt honum það,“ sagði Kristján. Með sigri gegn Pólverjum í gær, 28-23, tryggði Noregur sér sæti í næstu A-heimsmeistarakeppni sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Gunnar Pettersen, þjálfari Norð- manna, er ánægður með sigurinn en 20 ár era síðan Norðmenn vora A- þjóð í handbolta. IBR mfl. karla A-riðill KRR REYKJAVIKURMOT MEISTARAFLOKKUR KARLA KR-Leiknir í kvö|d k|. 20.00 Á GERVIGRASINU Í LAUGARDAL • i / m \ •* Steön Kristjánsson, DV, ínnsbmck: íslenska landshðinu hefur ver- ið boðið að koma tfl Spánar 1 sum- ar og leika þar á sterku æfinga- móti margra þjóða fyrir hand- knattieikskeppni ólympíuleik- anna. Næstu landsleikir verða gegn Þjóðvetjum og þá verður farið til Tékkóslóvakíu. Sáttasemjari ríkisins sendi iandsliðinu skeyti Landshðinu hafa borist nokkur skeyti hingaö til Austurríkis og eru það nær undantekningar- laust hvatningar th landsliðs- manna okkar. Á meðal þeirra skeyta sem borist hafa era skeyti frá Guðlaugi Þorvaldssyni ríkis- sáttasemjara og einnig frá Vega- gerð ríkisins. Mikilvægt fyrirleik- menn að standa sig vel Það er mikilvægt fyrfr þá leik- menn sem ekki eru á atvinnu- mannasamningum hjá sterkum liðum að standa sig vel hér í B- keppninni Fjölmargir njósnarar eru hér á meðal áhorfenda og eru aö leita að góðum leikmönnum fyrir félög sín. Hér era til dæmis njósnarar frá Spáni og Þýska- landi. „Betra að fá Island á HM í Svíþjóð 1993“ Bengt Johansson, landshðsþjálf- ari Svía í handknattleik, var spurður að þvi í gær hvort þaö væri betra fýrir Svia að fá Dani eða íslendinga á heimsraeistara- keppnina í Svíþjóð á næsta ári. „Ef við tökum thlit til úrshta í leikjum okkar gegn Dönum og íslendingum þá gefur það auga leiö að við viljum frekar fá íslend- inga,“ sagði þjálfari heimsmeist- aranna. Hinn miliiriðiliinn ekkert spennandi Austurríkismenn og Svisslend- ingar geta ekki kvartað undan niðurröðuninni S forriðlana í B- keppninni. Þjóðimar léku í mjög slökum riðlum ogeru síðan einti þjóðirnar sem eitthvað geta í mhhriðlinum í Graz. Það er því engin spurning að Austurríki og Sviss leika um íiögur efstu sætin í keppninni. Gott að eiga menn á réttum stöðum hjá IHF Þaö hefur ekki komið mönnum hér á óvart að Svisslendingar og Austurríkismenn hafi ekki þurft að liafa mikið fyrir því að komast til Svíþjóðar. Forseti IHF, alþjóða handknattleikssambandsins, er Austurrikismaöurinn Erwin Lance og formaður tækninefndar IHF, sem flestu ræður, er Sviss- fehdingur.fr frfrfr.fr fr'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.