Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. 35 Skák Jón L. Arnason Þröstur Þórhallsson vann enska stór- meistarann Stuart Conquest í aöeins 18 leikjum á Hafnarborgarskákmótinu. Þannig uröu lokin á skákinni. Þröstur haföi hvítt og átti leik: I ~WK f 1 1 A i Á A A A & ia A A S A S B H 17. Dh2! Hg8? Sér viö hótuninni 18. De5 en kemur hins vegar ekki auga á aðalhót- unina. En svarta taflið var afar erf- itt.. .18. Ra2! og Conquest gafst upp, því aö eftir 18. - Dxa4 19. b3 Da3 20. Bcl er drottningin fangin. Takiö eftir aö hvíta drottningin valdar flóttareitinn á d6. Bridge Isak Sigurðsson í Danmerkurmóti í sveitakeppni varð Flemming Dahl, kunnur danskur spilari, sagnhafi í þremur gröndum, meö aöeins eina fyrirstöðu í tígli þegar fjögur hjörtu voru mikiö betri samningur. Sagnir fóru eitthvað úrskeiðis og Flemming varð að réttlæta slæman samning meö þvi aö standa hann. Sagnir gengu þannig, aust- ur gjafari og allir utan hættu: * KD97 V 876 ♦ D9 + Á954 * G10653 V D2 ♦ 6542 + 62 N V A S ♦ 42 V 1094 ♦ ÁG1087 + D83 * Á8 V ÁKG53 ♦ K3 + KG107 Austur Suöur Vestur Norður Pass 1» Pass 1* Pass 3+ Pass 34 Pass 3 G P/h Fjögur hjörtu hefðu verið nánast öruggur samningur en þrjú grönd byggðust á því að finna varö drottninguna í öörum hvor- um litanna, laufi eða hjarta. Til þess aö auka likumar sem mest er vaninn í stöö- um sem þessum að taka ÁK í öðrum litn- um og ef drottningin fellur ekki að snúa sér þá aö hinum litnum og reyna að finna drottninguna þar. En báðir litir töldu samtals 8 spil og hvom var þvi betra að toppa? Flemming sá þar greinilegan mun á. Hann tók ÁK í hjarta og var verðlaun- aður þegar drottning féll. Það er að því leytinu betra að toppa hjartað að ef það liggur 4-1 er hægt að leita að laufdrottn- ingunni hjá þeim sem er stuttm1 í hjarta. En ef laufin væm toppuð í byijun þess í stað og þau liggja 4-1 er sami möguleiki ekki fyrir hendi i hjartanu. Flemming fann síðan laufdrottningu og fékk þannig 12 slagi. Krossgáta 7 jn (0 9 9 )0 )i ■■ TT ur* /3 mmmrn /T* w~ ■■■■ 1 ío J Lárétt: 1 óhæfa, 5 diki, 6 gremja, 8 blóm, 10 þyngd, 12 tauta, 15 fátækum, 16 ves- alli, 18 svik, 20 hávaða, 21 þýtur. Lóðrétt: 1 komumann, 2 slöngu, 3 sver, 4 snemma, 5 ílát, 7 flenna, 9 bardagi, 11 bjálkinn, 13 ánægja, 14 rati, 15 duft, 17 fluga, 19 kind. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 formúla, 7 eija, 8 ras, 10 smá, 11 kepp, 13 takki, 15 þý, 16 illi, 18 sót, 19 kjánar, 20 gám, 21 naum. Lóðrétt: 1 festi, 2 orma, 3 ijá, 4 makkinn, 5 úr, 6 lap, 9 spýtum, 12 eisa, 14 klám, 15 Þóm, 17 ljá, 19 kg. Fyrst eru það góðu fréttirnar... viðgerðarmaðurinn sagðist geta komið í þakið eftir viku. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavik 20. mars til 26. mars, aö báð- um dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, læknasími 73600. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, læknasími 689935, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er,opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringirm (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðeirvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um 'helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsiudeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30, Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 26. mars: 5 nýjar niðursuðuverksmiðjurtóku til starfa á sl. ári. Spakmæli Öllu getur manneskjan gleymt, en ekki að eta. Jiddískur. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla \irka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- ^ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að koma auga á það sem er skemmtilegt í tiiverunni. Efldu ákveðið samband þvi það lofar góðu. Happatölur eru 2,14 og 27. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er mUiið annríki hjá þér í hefðbundnum málum. Reyndu að embeita þér og kryfja máUn tU mergjar. Spáðu vel í fjármálm. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú nærð bestum árangri með samvinnu í dag. Varastu að sýna yfirgang og einnig að sýna engin viðbrögð. Meðalvegurinn er bestur. Nautið (20. apríl-20. maí): Skipuleggðu þig vel og fylgdu eftir því sem þú ákveður. Reyndu þó að vera sveigjanlegur og fylgja eftir óviðráðanlegum sveifium. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Með útsjónarsemi geturðu auðveldlega snúið hlutunum þér í hag. Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast, sama hversu ómerkileg þér kann að þykja þau. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hafðu augun hjá þér gagnvart nýjum tækifærum. Þú verður að vera snar í snúningum til að missa ekki eitthvað mikilvægt út úr höndunum á þér. Hlustaðu á aðra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú skalt takast á við vandamálin strax því það er óþarfi að gera meira úr málum en í raun er nauðsynlegt. Ákveðin ferð hefur tvíeggjaðan tilgang. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Bjartsýni þín auðveldar þér meira en þú gerir þér grein fyrir. Hikaðu ekki við að taka upp hanskann fyrir aðra sem óréttlæti eru beittir. Happatölur eru 4, 23 og 34. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu snöggur að átta þig á staðreyndum því að hika er sama og tapa. Hugsaðu þinn gang áður en þú segir eitthvað í deilu við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu raunsær og haltu þig við innsæi þitt í málum sem þú átt erfitt með að fiima lausnir á. Reyndu að slaka á og fmna sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Öfund og beiskja kann ekki góðri lukku að stýra. Ræddu málin við viðkomandi aðila í góðu og rólegu andrúmslofti. Gerðu ekkert íflýti. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur eru ekki miklar nákvæmnisverur. Reyndu þó að muna að lesa smáa letrið og fara vel yfir smáatriðin til þess að hlutimir smelli saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.