Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992.
Viðskipti
Loðnuveiðar að fjara út
- verð á loðnumjöll hefur lækkað síðustu daga
Verö á loðnumjöli hefur lækkað
síðustu daga. Fyrir um viku var
verðið á loðnumjöli um 325 sterlings-
pund tonnið. Nú sjást hins vegar söl-
ur á um 315 til 320 sterlingspund
tonnið.
Á sama tíma og verð á loðnumjöli
hefur lækkað erlendis eru loðnuveið-
ar að fjara út við landið.
í gær var búið að veiða um 564
þúsund tonn af loðnu frá áramótum.
Fyrir áramót, á haustvertíð, voru
veidd um 56 þúsund tonn. Samtals
eru þetta um 620 þúsund tonn.
Heildarkvóti íslenskra loðnuskipa
á haust- og vetrarvertíð er um 751
þúsund tonn eftir að sjávarútvegs-
ráðherra bætti 50 þúsund tonnum
við fyrir um hálfum mánuði. Ljóst
er að loðnubátarnir ná aldrei að
veiða allan þann kvóta sem þeir hafa.
Þetta er þó auðvitað mismunandi eft-
Loðnuveiöarnar eru að fjara út þessa
veginn að veiða allan kvótann.
dagana og Ijóst að flotinn nær engan
ir bátum.
Yfir í aðra sálma. Erlendir markað-
ir einkennast þessa vikuna af róleg-
heitum. Verð á olíu og bensíni er
mjög svipað og verið hefur undan-
farnar vikur.
Hráolían Brent úr Norðursjónum
er seld um þessar mundir á 17,82
dollara tunnan. Blýlaust bensín, 92
oktana, er selt á um 187 dollara tonn-
ið. Þetta er nánast sama verð og ver-
ið hefur frá áramótum.
Verð á áli er mjög svipað og und-
anfarnar vikur. Það er núna 1.275
dollarar tonnið.
Verð á dollara hefur lítið breyst
síðustu vikurnar. Gengi krónunnar
gagnvart dollara er enn í kringum
60 krónurnar. Þaö var í gær 59,60
krónur.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 1 1,25 Landsb., Sparisj.
3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 2 Landsbanki
VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki
1 5-24 mánaða 6,75 7,25 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb.
Gengisbundnir reikningar í SDR 6 8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.,lslb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb.
Óverðtryggö kjör, hreyföir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabíls)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
INNLENDIR GjALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 12,25-1 3,75 kaupgengi Búnaðarbanki
Almenn skuldabréf B -flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-15,75 Islb.
CitlAn verðtryggð
Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj.
afurðalAn
Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb.
SDR 8,25-8,75 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir
Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir
Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki
Húsnssöislán 4.9
Ufeyrissjóðslán 5 9
Dráttarvextir 21,0 :
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf apríl 13,8
Verðtryggð lán mars 9,8
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3200 stig
Lánskjaravísitala mars 31 98 stig
Byggingavísitala mars 598 stig
Byggingavísitala mars 1 87,1 stig
Framfærsluvísitala mars 160,6 stig
Húsaleiguvísitala apríl = janúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF
Sölugengi bréfa veröbrófasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,157 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65
Einingabréf 2 3,273 Ármannsfell hf. 1,90 2,15
Einingabréf 3 4,044 Eimskip 4,77 5,14
Skammtímabréf 2,048 Flugleiðir 1,90 2,10
Kjarabréf 5,789 Hampiðjan 1,30 1,63
Markbréf 3,114 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10
Tekjubréf 2,148 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10
Skyndibréf 1,788 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68
Sjóðsbréf 1 2,947 islandsbanki hf. 1,61 1,74
Sjóösbréf 2 1,931 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71
Sjóösbréf 3 2,036 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29
Sjóðsbréf 4 1,738 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53
Sjóösbréf 5 1,226 Grandi hf. 2,60 2,80
Vaxtarbréf 2,0763 Olíufélagið hf. 4,40 4,90
Valbréf 1,9460 Olís 1,78 2,00
Islandsbréf 1,295 Skeljungur hf. 4,80 5,45
Fjórðungsbréf 1,155 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05
Þingbréf 1,291 Sæplast 3,24 3,44
öndvegisbréf 1,271 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,316 Útgeröarfélag Ak. 4,25 4,60
Reiðubréf 1,249 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35
Launabréf 1,029 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbréf 1,140 Auölindarbréf 1,04 1,09
islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L=Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum.
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparlleið 1 Öbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatíma-
bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 5,0%. Verðtryggð kjör eru 3,0% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæöum. Grunnvextir eru 5,25% í fyrra þrepi en 5,75% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru
3,25% raunvextir í fyrra þrepi og 3,75 prósent raunvextir í öðru þrepi.
SparileiÖ 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfö innstæða í 12 mánuði ber 7,7% nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
SparileiA 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,75% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár
og eru vextir færöir á höfuöstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tima og
reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum á óhrevdðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,8 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 6,6% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 5,25% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiðast 6,65% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 7,25% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,5%.
Verðtryggöir vextir eru 3,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur
staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 6,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verðtryggö kjör eru 6,25%
raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Að binditima
loknum er fjárhæðin laus I einn mánuö en bindst eftir það að nýju ( sex mánuöi.
Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verðtryggður reikningur með 7,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá
stofnun þá opnast hann og veröur laus i einn mánuö. Eftir það á sex mánaöa fresti.
E>V
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensfn og olia
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .188$ tonnið,
eða um.......8,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um...............187$ tonnið
Bensín, súper...194$ tonnið,
eða um.......8,7 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................193 tonnið
Gasolía..........160$ tonnið,
eða um.......8,1 ísl. kr. lítrinn
Verð I síðustu viku
Um...............160$ tonnið
Svartolía.........99$ tonnið,
eða um.......5,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............101$ tonnið
Hráolía
Um...........17,82$ tunnan,
eða um...1.062 ísl. kr. tunnan
Verð í siðustu viku
Um..............17,83$ tunnan
Gull
London
Um...............341$ únsan,
eða um...20.323 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um..............:341$ únsan
Ál
London
Um.......1.275 dollar tonnið,
eða um...75.990 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......1.273 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um...........6,6 dollarar kilóið
eða um.......392 ísl. kr. kílóið
Verð i siðustu viku
Um...........6,7 dollarar kílóið
Bómull
London
Um...............55 cent pundið,
eða um........76 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um................55 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......213 dollarar tonnið,
eða um...12.695 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......207 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......179 dollarar tonnið,
eða um...10.668 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......175 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...............55 cent pundið,
eða um........73 ísl. kr. kílóið
Verð isíðustu viku
Um................55 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., feb.
Blárefur..........383 d. kr.
Skuggarefur.........- d. kr.
Silfurrefur.........- .d. kr.
Blue Frost..........- d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., feb.
Svartminkur........92 d. kr.
Brúnminkur........135 d. kr.
Rauðbrúnn.........150 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..95 d. kr.
lllllll Um.. Grásleppuhrogn ...1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.. 570 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um.. ..325 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um.. 330 dollarar tonnið