Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. Afmæli Jóhann H. Júlíusson Jóhann Hermann Júlíusson útgerö- armaöur, Hafnarstræti 7, ísafirði, eráttræöurídag. Starfsferill Jóhann fæddist á Atlastöðum í Fljótavík í Sléttuhreppi og ólst upp í Fljótavík og á Hesteyri. Hann starf- aði í síldarverksmiðjunni á Hesteyri á unglingsárunum og var síðan sjó- maður um tíu ára skeið, aðallega á Samvinnubátunum frá ísafirði. Hann lauk stýrimannsprófi á Akur- eyri 1941. Jóhann rak veitingastaðinn Upp- sah á ísafirði, ásamt Þórði bróður sínum, á árunum 1943-45 og stund- aöi vörubíla- og leigubílaakstur, auk fiskverkunar á árunum 1945-55. Hann stofnaði ásamt fleiri útgerðar- félagið Gunnvöru hf., 1955, og var framkvæmdastjóri þess til 1971. Þá var hann verkstjóri hjá íshúsfélagi ísfirðinga hf. 1972-85. Síðustu árin hefur hann starfað hjá Skóverslun Leós hf. á ísafirði. Jóhann hefur verið í stjóm Gunn- varar hf. frá stofnun þess árið 1955. Til hamingju med afmælið 26. mars 80 ára Auk þess hefur hann setið í stjóm- um margra fyrirtækja um árabil, s.s. Ohufélags útvegsmanna hf., ís- fangs hf., Mjölvinnslunnar hf. og íshúsfélags ísfirðinga hf. Fjölskylda Jóhann kvæntist 8.3.1945 Mar- gréti Leós, f. 22.6.1914, húsmóður. Hún er dóttir Leós Eyjólfssonar, kaupmanns á ísafirði, og Kristínar Halldórsdóttur húsmóður. Synir Jóhanns og Margrétar eru Leó Júlíus Jóhannsson, f. 20.5.1948, ljósmyndari á ísafirði, kvæntur Ericu G. Jóhannsson; Kristján Guð- mundur Jóhannsson, f. 11.1.1954, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags- ins Gunnvarar hf. á ísafirði. Systur- dóttir Jóhanns, Jónína Ólöf Högna- dóttir, f. 29.11.1942, ólst að hluta upp hjá Margréti og Jóhanni. Jónína er gift Birki Þorsteinssyni, umboðs- manni Olíufélagsins hf. á ísafirði, og eiga þau tvær dætur ogfjögur barnabörn. Systkini Jóhanns: Guðfmna Ingi- björg, f. 9.12.1906, og á hún einn son; Geirmundur Júhus, f. 4.3.1908, kvæntur Guðmundu Regínu Sig- urðardóttur og eiga þau sjö börn; Sigurlína Ehsa, f. 5.10.1909, var gift Gesti Guðbrandssyni sem lést 1987 og em börn þeirra þrjú; Jón Ólafur, f. 25.11.1910, d. 19.2.1941 ogeignað- ist hann tvö börn, það yngra með unnustu sinni, Guðbjörgu Vetur- liöadóttur; Guðmundína Sigurfljóð, f. 8.9.1915, var gift William Edvard Hom sem lést 1965 og em börn þeirra tvö; Guðmundur Snorri, f. 20.8.1916, var kvæntur Sigríði Petr- ínu Guðbrandsdóttur sem lést 1987 og em börn þeirra tvö; Þórður Ing- ólfur, f. 4.8.1918, kvæntur Aðalheiði Bám Hjaltadóttur og urðu börn þeirra átta en sjö þeirra eru á lífi; Júdit Fríða, f. 19.3.1920, gift Stefáni Ólafssyni og eru böm þeirra fjögur; Júlíana Guðrún, f. 24.7.1921, gift Högna Sturlusyni og urðu böm þeirra sex en fjögur þeirra em á lífi; Anna, f. 12.12.1923, gift Guðmundi Gunnarssyni og em börn hennar sex; Guðmundur Þórarinn, f. 27.8. 1925, d. 12.2.1990, var kvæntur Helgu Bogey Finnbogadóttur og eru bömþeirratvö. Foreldrar Jóhanns vom Július Geirmundsson, f. 26.5.1884, d. 6.5. 1962, útvegsb. á Atlastöðum í Fljóta- vík og síðar á ísafirði, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir, f. 18.7.1884, d. 24.3.1951, húsmóðir. Ætt Móðurforeldrar Jóhanns vora Jón Guðmundsson, húsmaður á Steins- túni, og kona hans, Elísa Ólafsdóttir frá Ósi, Ólafssonar. Foreldrar Jóns vom Guðmundur Ólafsson á Dröng- um og kona hans, Guðrún Sigurðar- dóttir. Foreldrar Guðmundar vom Ólafur Andrésson á Eyri í Ingólfs- firði og kona hans, Guðrún Björns- dóttir. Guðrún, kona Guðmundar, var dóttir Sigurðar á Dröngum, Alexíussonar. Föðurfaðir Jóhanns var sonur Guðmundar, b. í Kjaransvík, Snorrasonar, b. í Hælavík, Brynj- ólfssonar, og konu Guðmundar, Sig- urfljóðar ísleifsdóttur, b. á Hesteyri, ísleifssonar. Kona Snorra var Elísa- Hjálmar Jónsson Ida Magnúsdóttir, Norðurgötu 40, Akureyri. Gíslína Bjarnveig Bjarnadóttir, Gautlöndum 2, Skútustaðahr. Þóra Einarsdóttir, Hraunbæ 142, Reykjavík. 75 ára Guðbjörg Andrésdóttir, Valþúfu, Fehsstrandarhreppi. 70 ára Ingvar Guðmundsson, Ásabyggö 17, Akureyri. Hulda Björgvinsdóttir, Hjallabraut 3, Hafnarfirði. Guðmundur Ólafsson, Hhðarvegi 7, ísafirði. Friðrik Pétursaon, i fulltr. hjó |Tryggingast. rikisins, Hóaleitis- braut 32, Reykjavík. Konahans er JónaSveins- dunarmaður. aðheiman. Hjálmar Jónsson málari, Hraunbæ 152, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Hjálmar er fæddur í Stóra-Holti, Holtshreppi í Skagafirði, og ólst þar upp. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1945 og hóf nám í húsamálun ári síðar hjá Hákoni I. Jónssyni málarameistara. Hjálmar lauk iðn- skóla- og sveinsprófi vorið 1950. Hjálmar vann við húsamálun í Reykjavík th 1956 en það ár réðst hann til starfa hjá Mæhngastofu málara er þá var nýstofnuð. Hjálm- ar starfaði hjá Mælingastofu málara Í23ársamfellt. Hjálmar hefur sinnt ýmsum fé- lags- og stjómarstörfum er tengjast málarastarfinu. Hann gekk í MSFR 1950 og varð ritari stjómar 1951-52 og 1956, ritari 1955 og 1970, vara- formaður 1957-62 ogformaður 1979-81. Hjálmar var fuhtrúi á þing- um SSB1951-56, í verðskrámefnd 1962-67, í ritnefnd félagstíðinda MFR1963-67 og átti auk þess sæti í trúnaðarmannaráði og samninga- nefndum. Hann var eftirhtsmaður málarafélaganna í Reykjavík 1953-54 og mæhngafuhtrúi sömu félaga 1954-79. Hjálmar var sæmdur þjónustumerki MMFR árið 1978 og guhmerki MFR1982. Hjálmar starfaði með Ungmenna- félagi Holtahrepps á yngri árum. Hjálmar er einn af stofendum íþróttafélags í Árbæjarhverfi árið 1967 en félagið hlaut þá nafnið Knattspyrnufélag Seláss og Árbæj- arhverfis en í dag heitir félagið íþróttafélagið Fylkir. Hann var í stjórn þessa félags í átta ár og þar af sem formaður í fimm ár. Hjálmar tók einnig þátt í stofnun félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og sat í stjóm og varastjóm félagsins á árunum 1986-92. Fjölskylda Fyrri kona Hjálmars var Ásta Jónsdóttir, f. 22.6.1920, húsmóðir, þau skhdu. Foreldrar hennar vom Jón Jósepsson, bóndi á Minni- Reykjum, Flókadal í V-Fljótum, og kona hans, Herdís Bjarnadóttir. Hjálmar kvæntist 1950 seinni konu sinni, Stefaníu Guðrúnu Guðnadótt- ur, f. 17.10.1926, húsmóður. Foreldr- ar hennar vom Guðni Kristinn Þór- arinsson, sjómaður og bóndi, og seinni kona hans, Jóhanna Ragn- heiður Jónasdóttir húsfreyja, en þau bjuggu lengst af á Hofsósi. Sonur Hjálmars og Ástu: Herbert, f. 12.7.1944, starfsmaður Rafmagns- veitu ríkisins, maki Guðrún Skarp- héðinsdóttir húsmóðir, þau em bú- sett á Dalvík og eiga fimm böm. Börn Hjálmars og Stefaníu Guðrún- ar: Jón Ingi, f. 22.11.1950, trésmiður og bóndi, maki Svanhvít Jónsdóttir, húsmóðir, þau eru búsett í Tjalda- nesi í Dalasýslu og eiga þrjár dætur; Elva, f. 24.12.1951, kennari, hennar maður var Kristinn Sigurðsson, málarameistari, þau skildu, þau eiga þrjú börn, Elva er búsett í Reykjavík; Þráinn, f. 12.1.1956, bóndi, maki Málfríður Vilbergsdótt- ir, húsmóðir og sjúkrahði, þau em búsett á Kletti, Geiradal í A-Barða- strandarsýslu og eiga þrjú böm; Stefán Ragnar, f. 9.5.1957, tækni- fræðingur, maki Edda Sóley Ósk- arsdóttir, húsmóðir og meinatækn- ir, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þijú börn; Guðný, f. 3.8.1958, fóstra, maki Ellert Ingason skrif- stofustjóri, þau em búsett í Reykja- vík, Guðný á einn son með fyrri manni sínum. Hálfhræður Hjálmars, sam- mæðra: BenediktBergsson, f. 18.10. 1913, d. 19.12.1943, hann vann við landbúnaðarstörf, Benedikt eignað- Benedikt Eiríksson 60 ára Þorsteinn Sigurgeirsson, Gautlöndum 1, Skútustaðahr. Ásgeir Ásgeirsson, Álfliólsvegi 83, Kópavogi 50 ára Jóhanna Kristín Kristjánsd., Laxagötu 3b, Akureyri. Steinunn Ingimarsdóttir, Hjallabraut 39, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum nk. laugardag (28.3) kl. 19 í sal Karla- kórsins Þrasta aö Flatahrauni 21 í Hafnarfirði. 40 ára Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Grýtubakka 10, Reykjavík. Berta K. Gunnarsdóttir, Kiausturhvammi 24, Hafnarfirði. Þorvaldur Egilsson, Holtsgötu 17, Haínarfirði. Guðflnna Þorgeirsdóttir, Stífluseli 3, Reykjavík. Gisli Jónasson, Stóragerði 28, Reykjavík. Jón Guðmundsson, Baðsvöhum ll, Grindavík. Benedikt Eiríksson vélfræðingur, Sæbraut 10, Seltjamamesi, er sex- tugurídag. Starfsferill Benedikt er fæddur í Reykjavík. Hann missti ungur móður sína og ólst upp hjá móðurforeldmm sínum á Frakkastíg 12 og síðar á Smára- götu 10 hjá móðursystrum sínum, Kristínu Ingimundardóttur hár- greiðslumeistara og Steinunnrlngi- mundardóttur, gjaldkera hjá Ölgerö Eghs Skahagrímssonar. Benedikt stimdaði nám í Verslun- arskóla íslands og lærði síðar jám- smíðar í Vélsmiðju Kristjáns Gísla- sonar og Iðnskólanum í Reykjavík. Að því loknu fór Benedikt í vél- stjóranám og útskrifaðist frá Vél- skólaíslandsl960. Benedikt var vélstjóri og yfirvél- stjóri á skipum Eimskipafélags is- lands til 1979 en fór þá í land. Hann starfaði á Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjömssonar, varverkstjóri hjá Stálveri hf. og Vélsmiðju Krist- jáns Gíslasonar. Benedikt er nú starfsmaður hjá Sjóvá-Almennum. Fjölskylda Benedikt er tvíkvæntur. Seinni kona Benedikts var Eygerður Pét- ursdóttir, f. 30.6.1942, d. 27.12.1989, starfsmaður Prentsmiðjunnar Gut- enberg. Foreldrar hennar: Pétur Guðmundsson, f. 1903, d. 1971, hefi- brigðisfuUtrúi Kópavogskaupstað- ar, og Ásta Davíðsdóttir, f. 1912, húsmóðir. Böm Benedikts og Eygerðar: Pét- ur, f. 18.12.1963, rafvirki, maki Guð- rún Ingólfsdóttir skrifstofumaður, þau em búsett í Reykjavík, Guðrún á einn son, Róbert; Guörún, f. 23.4. 1965, lögreglumaður, maki Bjami Guðmundsson lögreglumaður, þau em búsett í Reykjavík. Hálfbróðir Benedikts, samfeðra: Jóhannes Eiríksson, f. 23.3.1938, prentari og leigubifreiðastjóri, maki Bergljót Guðjónsdóttir, þau em bú- sett í Reykjavík og eiga þijár dætur. Foreldrar Benedikts: Eiríkur Benedikt Eiríksson. Narfason, f. 1894, d. 1970, sjómaður, og Guðrún Ingimundardóttir, f. 1907, d. 1935, húsmóðir, en þau bjuggu í Reykjavík. Benedikt tekur á móti gestum í sal Tannlæknafélagsins í Síðumúla 35 í Reykjavík nk. laugardag (28.3.) kl. 17-19. Jóhann Hermann Júlíusson. bet Hahvarðsdóttir. Foreldrar Sig- urhnu vom Friðrik, b. í Neðri- Miðvík, sonur Jóns, b. þar, Jónsson- ar og Helgu ÞorgUsdóttur, og kona Friðriks, Júdit Jónsdóttir á Sléttu, Jónssonar. Jóhann og Margrét taka á móti gestum í Stjómsýsluhúsinu á Isafirði, 4. hæð, klukkan 17.00-19.00 áafmæhsdaginn. Hjálmar Jónsson. ist eina dóttur; Guðmundur Bergs- son, f. 2.6.1915, bóndi, maki Þrúður Sigurðardóttir húsmóðir, þau eru búsett í Hvammi í Ölfusi og eiga níu börn. Hálfbróðir Hjálmars, sam- feðra: Ólafur, f. 5.5.1932, skólastjóri í Gaul verj abæj arskóla, maki Þór- veig Sigurðardóttir, kennari og hús- móðir, þau eiga fjögur börn. Foreldrar Hjálmars voru Jón Jóa- kimsson, f. 1.10.1890, d. 31.10.1972, bóndi, og Guöný Benediktsdóttir, f. 27.5.1891, d. 7.8.1927, húsmóðir. Fósturmóðir Hjálmars: Ingibjörg Arngrímsdóttir, f. 5.8.1887, d. 1977, húsmóðir. Hjálmar tekur á móti gestum í fé- lagsheimUi málara, 4. hæð, Lágmúla 5 í Reykjavík á morgun (fóstudaginn 27.3) kl. 17.30-19.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.