Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. 7 13 v Sandkom arræktarmennirnir vilja fáPétur dæmdan fyrir ummæli semhannvið- hafði tun þá. Pétur hefur barist gegn lyfjanotkun í íþróttum og sagði m.a. á sínum tíma efnislega að ailir þeir sem standi framarlega í vaxtarrækt hér á landi noti lyftil að ná árangri.: : Pétttr ræddi einnig ttm að „eistun í : þessum ræflum r>’mi“ við lyfjanotk- unina og fórþað illilega fyrir bijóstið á hreystimönnunum. Pétur erþó ekki alls staðar óvinsæll meðal vaxt- arræktarmanna. Hann var þannig heiðursgestur á árshátið þeirra sem stunda þessa íþrótt á Akureyri og fór velámeö honum og „vöðvatröllun- Gróa á ferðinni GróaáLeitivar íessinusínuá Akuri'yri ,i döguntmií kjölfarhass- málsinssem kom upp þar. A hennivaraö skiljaaðall- flestir lista- menn í bænum væru á kafl í eiturlyfj- um oglistalifið lamað af þeim sökum. Bændablaðið Ttminn tók þetta síðan upp í forsíðufrétt. Samk væmt sögnm Gróu áttu allflestír leikarar Leikfé-; lags AkurejTarað vera„skakkir“ og sá Signý Pálsdóttir leikhússtjóri sig tilneydda að fá það staðfest hjá rann- sóknarlögreglu að enginn starfs- manna Leikfélagsins væri viðriðmn málið. Þá var míkið gert úr því að í Listagilinu væru menn duglegir aö „reykja“ enstaðreyndin munhins vegar sú að af um 80 félögum í Gilfé- lagrnu, sem stendur að Listagili, voru aðeins þrír eða fjórir viðriðnir málið. Meintferða- gleði Eiðs Guönasonar umhverösráð- herra hiTur nokkuðverið tilumfjöilunar í fjölmiölum að undaniörnu.op séráðherrann meira erlendis en sumum kann að þykja æskilegt þá kann skýringin að vera fundm. Eiður virðist, ef marka má bændablaðið Tiroann, nefnilega vera fljótari i förum enaðrirráðherr- ar. Tíminn skýrði nefnilega frá því í fyrradag aö um síðustu helgi hefði Eiður undirritað samning fýrir hönd utanrikisráðherra milh EFTA-ríkj- anna og Tékkóslóvakíu og undirrit- unin hefði farið fram í Prag. Nú cru fjölmörg vitni að því að Eiður sat ráðstefnu á Húsavik á laugardaginn, s vo hann hefur mátt vera fljótur í torum. Skatta hvað? StarriíGarðií Mývatassveit hafðiáhrað- bergitölurum minnlumdi sil- ungsveiðiiMý- vatnisíöariár, erefntvartil umræðuþáttar ÍSjónvarpinuí fVrrakvöld, og vildi kenna Klsiliöj- unni ummjög minnkandi veiði. hað kom þ ví heldur betur á harrn er Ró- bert Agnarsson, forstjóri Kísiliðjunn- ar, lét að því liggja að skattamál bændaspiluðu eitthvaðinn iþessar : töiur. Róbert skaut „snöggu skoti" í þesáá átt ogStarri hreinlega kipptist : viö ísæti sínu. Hvaösem þessú liður;; ; þáerþaðljóstaöí Mývamssveitinni : ; ermikill ágreiningurum tilvent verksmiðj unnar þar og vinnslu hennar úr botnlögum Mývatns. Þeir sera vilja verksmiðjuna hurt hafa lýst þri yflr að þeir muni gn'pa til rót- ta;kraaðgerða verðistarfsemiimi ekki hætt innan fárra ára. Ekki vildi Sfarri í Garðiþó tdðurkenna aðfarið yrði út í sprengingar eöa manndráp tii að verja vatnið og létti mönnum er hann tilkynnti aðfarið yrði að lög- Umsjón: Gylfl lOistjánasofl Fréttir Valdimar Kristinsson hagfræðingur boðaði þéttbýlisstefnu fyrir 30 árum: Rugl að halda verði öllu landinu í byggð segir smábyggðastefnuna hafa kostað þjóðina óhemju fjármuni „Smábyggðastefna stjórnvalda undanfama áratugi hefur kostað þjóðina óheyrilega flármuni. Til hennar má rekja gífurlega offjárfest- ingu í fiskvinnslu og sjávarútvegi. Allt tal um að það verði að halda öllu landinu í byggð er rugl. Megin- hluti landsins hefur alltaf verið óbyggður og er sennilega óbyggileg- ur. Ætli það séu ekki um 19 prósent landsins í byggð. Þessi stefna hefur því alltaf verið röng,“ segir Valdimar Kristinsson, hagfræðingur hjá Seðla- bankanum. Eins og greint var frá í DV í gær hefur Davíð Oddsson forsætisráð- herra óskað eftir því að Byggðastofn- un bendi á svokölluð vaxtarsvæði á landsbyggðinni. Stefna ríkisstjórnar- innar er að styðja sérstaklega við bakið á þessum svæðum. Að mati margra er hér um stefnu- breytinga að ræða hjá stjórnvöldum í byggðamálum því að á undanfom- um áratugum hefur þeirri stefnu verið fylgt að viðhalda byggð á öllum þeim stöðum sem á annað borð hafa verið byggðir. Fyrir atbeina stjóm- valda hafa hundruð milljarða króna farið í íjárfestingar í smáþorpum úti um allt land. Til dæmis hafa verið byggðar hátt í 90 hafnir umhverfis landið og í tengslum við þær hafa risið frystihús sem aftur hafa kallað á togarakaup. Seðlabankinn boðar nauðsyn stefnumörkunar Fyrir hartnær 30 áram vakti Valdi- mar Kristinsson máls á því að þörf væri á að móta stefnu um æskileg þróunarsvæði á íslandi. Grein um þetta þetta efni skrifaði hann í sam- ráði við Jóhannes Nordal seðla- bankastjóra og birtist hún í Fjár- málatíðindum 1963. Þar lagði hann til að byggðin yrði styrkt sérstaklega á ákveðnum stöðum í hvetjum lands- hluta, þannig að á landinu öllu yröi um einn tugur þjónustukjarna meö góðu samgönguneti í kringum. Til- efnið var miklir fólksflutningar frá landsbyggðinni til höfuðborgar- svæðisins. Með tfllögum sínum vildi Valdimar spyrna gegn þeirri þróun. Andmæli mannsins frá Sauðárkróki „Greinin vakti mikla athygli og viðbrögðin voru yfirleitt mjög já- kvæð. Á fyrirlestmm, sem ég hélt í kjölfarið, tóku flestir undir sjónarm- ið mín. En svo var það maðurinn frá Sauðárkróki sem andmælti því að Akureyri yrði þjónustukjarni Norð- urlands. Hann sagði sem svo að ef þeir á Sauðárkróki fengju ekki allt það til sín sem þeir þyrftu þá gætu þeir allt eins sótt hlutina til Reykja- víkur eins og Akureyrar." Byggðastefnan í hnotskurn Að sögn Valdimars em þessi um- mæh mannsins frá Sauðárkróki hon- um sérstaklega minnisstæö enda lýsi þau í hnotskurn byggðamálum á ís- landi síöastliðin þijátíu ár. Hann seg- ir þau grundvaflarmistök hafa verið gerð að dreifa fjármagni til byggöa- mála nánast jafnt út um allt land án þess að hugað hafi verið að mögu- leikum á samnýtingu varðandi þjón- ustu, framkvæmdir og atvinnupp- byggingu. „Það hefur ekkert byggðarlag mátt skara fram úr. Það má eiginlega segja að það sé samtakaleysi fólksins úti á landsbyggðinni mest að kenna að það varð ekki meira út þessu fjár- magni,“ segir Valdimar. Stefna forsætisráðherra spor í rétta átt Valdimar bendir á að nú árið 1992 búi tæplega tveir þriðju hlutar þjóð- arinnar við sunnanverðan Faxaflóa. Hann segir ljóst að fólksflóttinn af landsbyggðinni til höfuðborgar- svæðisins haldi áfram spyrni stjórn- völd ekki við fótum með raunhæfri byggðastefnu. Þá stefnu sem Davíð Oddsson hefur nú markað segir hann vera spor í rétta átt. „Allt í allt má gera ráð fyrir um 10 þjónustukjömum á landinu utan höfuðborgarinnar og álíka mörgum höfnum. Til að svo megi verða tel ég óhjákvæmilegt að fólki bjóðist aðstoð til að flytja sig til innan hvers þjón- ustusvæðis. Það væri ekki sann- gjamt ef fólk yrði að yfirgefa litlu þorpin slyppt og snautt. Að því leyt- inu er ég sammála forsætisráðherra. Allt tal um að slíkt jafnist á við hreppaflutninga, þrælahald eða skepnuskap á ekki rétt á sér.“ -kaa Hnífstungumálið 1 Vestmannaeyj um í janúar: Ákærð fyrir manndráp að yf irlögðu ráði Ríkissaksóknari hefur gefið út ákærð fyrir manndráp að yfirlögðu í gæsluvarðhaldi á höfuðborgar- dæma í málinu. Það hafði ekki verið ákæru á hendur ungri konu sem réði ráði. Til vara krefst ríkissaksóknari svæðinu. Hún hefur að undanfomu þingfest í gær en gert var ráð fyrir sambýlismanni sínum bana með þess að hún verði sakfefld fyrir stór- verið í fangelsinu í Kópavogi. að þinghald hæfist með dómsyfir- hnífstungu á Fífilsgötu í Vestmanna- fellda líkamsárás. Frá því að atburð- Jón Ragnar Þorsteinsson, héraðs- heyrslum í Vestmannaeyjum á næst- eyjum þann 11. janúar. Konan er urinn átti sér stað hefur konan verið dómari í Vestmannaeyjum, mun unni. -ÓTT TILBOÐ VIKUNNAR! Opiö virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 N otaðir bílar í miklu úrvali! isuzu Gemini, árg. 1989, ekinn aðeins 15.000 km, 5 gíra, vökvastýrí. Verð kr. 690.000. Tilboðs- verð aðeins kr. 430.000. Toyota Corolla XL Mazda 626 LX liftback MMC Lancer GLX '88, liftback '88, grár, 5 d., '88, vökvastýri, 2000 sjálfsk., vökvastýri, ek. centrallæsing. Verð kr. vél. Verð kr. 770.000. 42.000 km. Verð kr. 670.000. 630.000. '81, BMW 735i '87, hlaðinn kr. aukabúnaði. Verð 3.300.000. , BMW 518i '91, vin- Renault Express '91, Chevrolet Corsica'88, Ford Bronco Bllaumboðlð hf rauður, metallic, rafdr. hvítur. Verð kr. 2800 vél, bein innsp., sjállsk. Verð Krókhálsi 1,110 Reykjavík rúður og læsingar. 750.000. skemmtilegur bill. 890.000. Sími 686633 og 676833 Verð kr. 1.880.000. Verð kr. 880.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.