Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992.
Viðskipti_________________________________________
Gengisskráningin:
Þýska markið stöðugt
þrátt fyrir verkföll
- róleg viðbrögð fj ármálamarkaða
Þrátt fyrir verkfoll og ókyrrö í
Þýskalandi hélst gengi þýska marks-
ins stöðugt gagnvart dollara í gær.
Þetta virðist vera sökum hás vaxta-
stigs í Þýskalandi. Þýsk skuldabréf
bera ennþá hærri vexti en bandarísk.
Lítil breyting varð á verði þýskra
hlutabréfa og þykja flármálamarkað-
ir erlendis hafa sýnt róleg viðbrögð
við vaxandi verkfallsólgu í stærsta
hagkerfi Evrópu. Góð afkoma stærri
hlutafélaga hefur eflaust átt sinn
þátt í þessu.
Hagtölur sem birtar voru á þriðju-
daginn vöktu áhyggjur manna um
að uppsveiflan í bandaríska hagkerf-
inu myndi ekki endast.
Bresk hlutabréf hækkuðu nokkuð
í verði en virðast þó vera að ná stöö-
ugleika á ný eftir talsverða hækkun
í kjölfar bresku þingkosninganna.
A innlenda hlutabréfamarkaönum
er fyrirhuguð hlutafjársala Sam-
bandsins á 400 milljóna hlutafé í
Samskipum hf. það markverðasta
sem þar er að gerast. Þó Sambandið
muni áfram verða stór hluthafi í
Samskipum hf. er yfirlýst stefna þess
að verða minnihlutaeignaraðili í féa
laginu, væntanlega með eignarhluta
sem verður um 30% þegar fyrirhug-
uðum eignabreytingum lýkur.
Landsbréf hófu í gær sölu á hluta-
bréfum Sambandsins í Samskipum
hf. að nafnverði 100 milljónir króna
á genginu 1,12. V/H hlutfall í þessari
sölu er 49, sem þýðir að fjárfestar
greiða 49 ára hagnaö fyrir bréfin.
Hins vegar má gera ráð fyrir að
hagnaður þessa árs hjá Samskipum
hf. hafi verið verulega minni en bú-
ast má við á komandi árum.
-ÁTH
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín 09 olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .206$ tonnið,
eða um.......9,2 ísl. kr. Ktrinn
Verð í síðustu viku
Um...............210$ tonnið
Bensin, súper...219$ tonnið,
eða um.......9,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............216 tonnið
Gasolía.........176$ tonnið,
eða um.......8,9 ísl. kr. lítrinn
Verð I síðustu viku
Um...............170$ tonnið
Svartolía.......104$ tonnið,
eða um.......5,7 ísl. kr. lítrinn
Verð I siðustu viku
Um...............105$ tonnið
Hráolía
Um............19,12$ tunnan,
eða um...1.134 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um............18,88$ tunnan
Guii
London
Um..............335$ únsan,
eða um...19.882 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um...............339$ únsan
Ál
London
Um........1.304 dollar tonnið,
eða um...77.392 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.307 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........6,2 dollarar kílóið
eða um......364 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um..........6,6 dollarar kílóið
Bómull
London °
Um............59 cent pundið,
eða um........77 ísl. kr. kílóið
Verðísiðustu viku
Um............59 certt pundið
§„ Hrásykur
London
Um........255 dollarar tonnið,
eða um...15.134 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.........227 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.........174 dollarar tonnið,
eða um...10.223 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........174 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..............55 cent pundið,
eða um....73 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um............55 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., apr. Blárefur Skuggarefur ...347 d. kr. 392 d. kr.
Silfurrefur Blue Frost ...247 .d. kr. 282 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., apr. Svartminkur 94 d kr
Brúnminkur Rauðbrúnn Ljósbrúnn (pastel)... 129 d. kr. 138 d. kr.. ....105 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um. ...1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..
Um.. J Loðnumjöl ..320 sterlingspund tonnið
Loönuiýsi
Um.. 330 dollarar tonnið
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj.
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki
VISITÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki
1 5-24 mánaöa 6,75-7,25 — Sparisjóðirnir
Húsnæðissparnaöarreikn. 7-7,9 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningari ECU 8-9 Landsb.
ÖBUNDNIR SÉRK JARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb
óverðtryggö kjör, hreyföir 3,75-4,75 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabite)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vfsitölubundin kjör 6-6,5 Búnaöarbanki
Överðtryggö kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3-3,25 Landsbanki
Sterlingspund 8,5-9,3 Sparisjóöirnir
Þýsk mörk 7,5-8,4 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 8,0-8,6 Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTUN óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 1 2,25-1 3,75 Búnaöarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb.
ÚTLAN verdtryggo
Almenn skuldabróf B-flokkur 9,75-9,8 Búnb.,Sparisj.
afuroalAn
Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb.
SDR 8,25-9 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,5-6,75 Sparisjóðir
Sterlingspund 11,8-13 Sparisjóðir
Þýsk mörk 11,5-1 2.9 Búnb.Landsbanki
HCunraðitlén 4.9 '■ • "
Lifoyrltlíióðslén 5-9 - v, , im
DráttarvéXtir 20.0 }y 1$$?:
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf maí 13,8
Verðtryggð lán mal 9,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravlsitala mal 3203 stig
Lánskjaravísitala apríl 3200 stig
Byggingavfsitala mars 598 stig
Byggingavfsitala mars 187,1 stig
Framfærsluvfsitala mars 160,6 stig
Húsaleiguvfsitala apríl = anúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF SISK í> 'é. :Jééú.
Sölugengl bréfa verObrófas|óöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,207 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4.75
Einingabréf 2 3,302 Armannsfell hf. 1;90 2,15
Einingabréf 3 4,076 Eimskip 4,77 5,14
Skammtfmabróf 2,064 Flugleiöir 1.66 1,86
Kjarabréf 5,838 Hampiðjan 1,30 1,63
Markbréf 3,140 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10
Tekjubréf 2,127 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,10
Skyndibróf 1,803 Hlutatréfasjóöurinn 1,54 1,64
Sjóðsbréf 1 2,980 Islandsbanki hf. 1,59 1.72
Sjóösbróf 2 1,948 Eignfól. Alþýðub. 1,58 1,71
Sjóösbréf 3 2,055 Eignfél. Iðnaöarb. 2,02 2,19
Sjóösbréf 4 1,747 Eignfél. Verslb. 1,53 - 1,65
Sjóðsbréf 5 1,240 Grandi hf. 2,60 2.80
Vaxtarbréf 2,0913 Oliufélagið hf. 3,86 4,32
Valbróf 1,9602 Olls 1,66 1,88
Islandsbréf 1,305 Skeljungur hf. 4,23 4,82
Fjórðungsbróf 1,143 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41
Þingbróf 1,302 Sæplast 3,35 3,55
öndvegisbréf 1,283 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25
Sýslubróf 1.327 Útgeröarfélag Ak. 3,77 4,09
Reiöubréf 1,258 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35
Launabréf 1,018 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbróf 1,202 Auðlindarbróf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1.20
Slldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50
1 Við kaup á viöskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þrlöja aðila,
er miöaö við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Veröbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast í DV á f immtudögum.
Vikulegt heimsmarkaðsverð
m Dollar
Kr.
102.
| Súper "* $/tonn
v^vi /
4ar '
D J F M A
H| Svartolía
$/tonn
100.
9-C
D J F M A
Bensín
$/tonn
§§j Hráolía
| 207 ... $/tonn_
D J F M A
lll Gasolia
$/tonn
19
174
D J F M A
D . J F M A
1400
1100
10QC
Al
$/tonn
D J F M A
Hlutabréfavt. | Hmark., 100 - 31. 12 1986 |
780 770J 760.
750
740 \
l
73oJ
_
D J F M A 1
Imúán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja siðustu vaxtatima-
bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 5,0%. Verðtryggö kjör eru 3,0% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru.5,25% í fyrra þrepi en 5,75% I öðru þrepi. Vérötryggð kjör eru
3,25% raunvextir í fyrra þrepi og 3,75 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæöa í 12 mánuöi ber 7,7% nafnvexti. Verðtryggö kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæó sem staðiö hefur óhreyfö í tólf mánuöi.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur I minnst 2 ársem ber 6,75% verötryggða vexti. Vaxtatímabil er ein ár
og eru vextir færöir á höfuöstól um áramót. Innfæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og
reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæöu. Verðtryggð kjor eru 4,8 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6.5% nafnvóxtum. Verðtryggð kjór reiknmgsins
eru 6,6% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 5,25% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,65% nafnvextir af óhreyföum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuöi greiöast 7,25% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir meö 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verötryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Överötryggðir grunnvextir eru 4,5%.
Verötryggöir vextir eru 3,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæö sem hefur
staðiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 6,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggö kjör eru 6,0% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verðtryggö kjör eru 6,25%
raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Aö binditíma
loknum er fjárhæðin laus í einn mánuö en bindst eftir þaö að nýju í sex mánuöi.
Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verötryggður reikningur meö 7,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá
stofnun þá opnast hann og veröur laus I einn mánuð. Eftir þaö á sex mánaða fresti.