Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. AUKABLAÐ Garðar og gróður Miðvikudaginn 13. maí nk. mun aukablað um garða og gróður fylgja DV. Þar verður flallað um helstu vorverkin í garðinum ogýmsar leiðbeiningar fyrirgarðeigendur. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa i þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fýrsta í síma 63 27 22. Vinsamlegastathugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 7. mai. ATH.! Bréfasimi okkar er 63 27 27. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Álfaheiði 1, 02-01, þingl. eig. Stefán I. Óskarsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Sigur- mar Albertsson hrl. Álfhólsvegur 103, 1. hæð og bílskúr, þingl. eig. Gunnlaugur Gunnarsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga- stofaun ríkisins og Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi.________________ Álfhólsvegur 92, þingl. eig. Guðrún Jóna Siguijónsdóttir, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofaun ríkisins, Veð- deild Landsbanka íslands og Ólafúr Gústafsson hrl. Birkigrund 29, þingl. eig. Jóna Páls- dóttir, talinn. eig. Sigurður I. Ólafs- son, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Ge- prgsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bjamhólastígur 16, þingl. eig. Bjargey Guðmundsdóttir, tal. eig. Súsaima M. Magnúsdóttir og Jóhann Berg- sveinsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Sig- urmar Albertsson hrl., íslandsbanki, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Ásgeir Magnússon hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Engihjalli 17, 1. hæð E, þingl. eig. Hrafa E. Jónsson og Ánna Karen Júhussen, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Borgar- skrifetofar. Engihjalh 19, 7. hæð E, þingl. eig. Birgir Bjamfinnsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Engihjahi 1, 7. hæð A, þingl. eig. Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Jón R. Harðarson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldskil sf. Furugrund 24, 1. hæð B, þingl. eig. Andrés G. Jónsson og Ester Kristins- dóttir, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki. Furugrund 62, 2. hæð t.v., þingl. eig. Lúðvík Halldórsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bergsteinn Georgsson hdl. Hamraborg 24, 3. hæð B, þingl. eig. Einar Ketilsson og Patricia M. Bono, þriðjudagiim 5. maí 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thor- oddsen hrl., Veðdeild Landsbanka Is- lands og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hhðarhjalh 53, 3-2, þingl. eig. Nói Jóhann Benediktsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðend- ur eru íslandsbanki, skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi, Sigmmar Alberts- son hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Langabrekka 15 A, þingl. eig. Anna Margrét Erhngsdóttir, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Borgarskrifetofúr. Melgerði 9, þingl. eig. Guðmundur Karfeson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta rílussjóðs í Kópavogi. Smiðjuvegur 18, n.h. ásamt öllum vél- um og tækjum, þingl. eig. Skápaval c/o Magnús Þórðarson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur eru íslandsbanki, Ásgeir Magnús- son hdl. og Iðnlánasjóður. Smiðjuvegur 36, efri hæð, þingl. eig. Páh Helgason, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Þórður Þórðarson hdl. Sæbófebraut 26, 01-01, þingl. eig. Ey- gló Jónsdóttir, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Sveinn Skúlason hdl., skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Hahdór Þ. Birgisson hdl. Vatnsendablettur 44, þingl. eig. Sig- ríður Jóhannsdóttir, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofaun ríkisins, Veð- dehd Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafeson hdl., Landsbanki íslands og Tiyggingastofaun ríkisins. Víðigrund 17, þingl. eig. Ásgeir Þ. Hjaltason, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Fréttir Miðbærinn: Lægðísöluá fasteignum -lif glæðist með nýju dómshúsi og ráðhúsi, segja fasteignasalar Laust húsnæði í Kvosinni 1. Morgunblaðshúsið. 2. Málarinn. 3. Þingholtstræti 27. 4. Vonarstræti 4B. 5. Reykjavíkurpótek. 6. Austurstr. 10b. 7. Pósthússtræti 5. 8. Hressingarskálinn. 9. Lækjarg 4. 10. Kirkjutorg 6. Talsvert er af skrifstofuhusnæði til sölu og leigu í miðbænum. Á næsta ári bætist við eignarhluti Morgunblaðsins i Aðalstræti 6. Fasteignasalar eru þó bjartsýnir og vona að ráðhúsið og nýja dómshúsið glæði miðbæinn lífi. Mikil lægð hefur verið í sölu á skrifstofuhúsnæði og verslunarhús- næði í miðbænum. Fasteignasalar eru þó þeirrar skoðunar að nýtt líf sé að færast í miðbæinn með thkomu nýs ráðhúss og dómshúss sem kemst í gagniö 1. júh næstkomandi. „Lög- fræðingar hafa mikið spurt um skrif- stofuhúsnæði í miðbænum, aht frá Kvosinni og upp að Hlemmi,“ segir Pálmi Almarsson, sölustjóri hjá Fasteignamiðluninni. Hann heldur því fram að verð á skrifstofuhúsnæði í miðbænum sé svipað og annars staðar en hins vegar hafi verðlækk- un orðið á verslunarhúsnæði í mið- bænum. Nýverið bættist húseignin Austur- stræti 16, þar sem Reykjavíkurapó- tek er, í hóp þeirra fasteigna sem eru Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæj- arsjóður Kópavogs. Skólagerði 66, þingl. eig. Guðrún Hin- riksdóttir, þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur eru skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Veð- deild Landsbæika íslands og Ingólfar Friðjónsson hdl.___________ Spilda úr landi Fífahvamms, þingl. eig. Byggingariðjan hf., þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeiðend- ur eru Fjárheimtan hf., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Baldur Guðlaugs- son hrl. og Landsbanki Islands. ________BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hhðarhjahi 59, 0102, þingl. eig. Þor- keh Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Sig- ríður Thorlacius hdl. Kjarrhólmi 2, 2. hæð austur, þingl. eig. Ólafar Eiríksson og Jóhanna Jó- akimsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudagiim 5. maí 1992 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Nýbýlavegur 14, 1. hæð vesturendi, þingl. eig. Ólafúr G. Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend- ur eru skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Magnús Norðdahl hdl. og Fjárheimtan hf. Nýbýlavegur 14, 2. hæð vestur, þingl. eig. Ólafur G. Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs og Helgi Sig- urðsson hdl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI tíl sölu í miðbænum. Húseignin er 2600 fermetrar og er meðalverð á fer- metra þar um 60 þúsund krónur. Svipað verð var sett á fermetrann í húsinu á horni Bankastrætis og Ing- ólfsstrætis þar sem verslunin Málar- inn var, eða 61 þúsund krónur. Sú fasteign hefur verið um það bil eitt ár á söluskrá hjá Fasteignamiölun- inni. Húsið er 520 fermetrar. Kjahar- inn og tvær verslunarhæðir standa auð en efsta hæð hússins er th leigu. Að því er Pálmi Almarsson hjá Fasteignamiðluninni segir hefur verð á skrifstofuhúsnæði í miðbæn- um sveiflast frá 40 þúsundum upp í 55J)úsund að undanfornu. A næsta ári flytur Morgunblaðið úr Aðalstræti 6 en hlutur blaðsins í húseigninni er 40 prósent eða 1141 fermetri. Borgarstjóri lætur nú kanna hvort eignarhluti Morgun- blaðsins henti undir starfsemi aðal- Vorfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðs- fas lauk á mánudag. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og fuhtrúi Norðurlanda, fjallaði meðal annars um efnahagsástand Evrópu- ríkja í ræðu sinni og kvaðst telja að í Evrópu tefðu háir vextir fyrir efna- hagsbata. Jón tók frani að iðnríkin yrðu ekki safns Borgarbókasafnsins en thlaga um slíka athugun kom frá Kvenna- listanum. Fyrir nokkrum dögum var auglýst th sölu nýbygging í Lækjargötu 4 sem reist var í samvinnu ístaks og Hins íslenska bókmenntafélags. Þar eru íbúðir á þremur efstu hæðunum og skrifstofu- og verslunarhúsnæði á tveimur neðstu. Húsiö er rúmir 2000 fermetrar, auk 30 bílastæða. Að sögn Atla Vagnsssonar fasteignasala má gera ráð fyrir að fermetrinn af skrif- stofuhúsnæðfau, sem hann segir ekki vera af venjulegri gerö, kosti 80 th 90 þúsund krónur. Skrifstofuhúsnæði er einnig th sölu í Vonarstræti 4B, Kirkjutorgi 6, Þing- holtsstræti 27 og fijótlega í Austur- stræti 10 A. Skrifstofuhúsnæði er til leigu í Pósthússtræti 9. Á sölulista fasteigna í miðbænum er efanig Hressó, Austurstræti 20. -IBS aðeins aö tryggja eigin vöxt heldur einnig skapa hagstæö skhyröi fyrir framfarir í ríkjum Mið- og Austur- Evrópu, í fyrrum Sovétlýðveldum og í þróunarríkjum. Aðild fjórtán af fimmtán fyrrum Sovétlýðveldum var samþykkt 1 atkvæðagreiðslu á fund- inum. -VD Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn: Háir vextir tefja bata - sagðiviðskiptaráðherra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.