Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 44
64
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992.
Afmæli
Karl Árnason
Karl Amason, forstöðumaöur Véla-
miðstöðvar og Strætisvagna Kópa-
vogs, Holtagerði 74, Kópavogi, verð-
ur sextugur nk. laugardag.
Starfsferill
Karl fæddist í Reykjavik og ólst
þar upp en flutti með foreldrum sín-
um í Kópavoginn 1950.
Hann stundaði nám við Skátaskól-
ann á Úlfljótsvatni og tók ýmis
skátapróf 1942-47, stundaði mála-
nám í Námsflokkum Reykjavíkur
1946-47, nám við Gagnfræðaskóla
Austurbæjar 1947-48, lauk prófi í
bifvélavirkjun frá Iðnskólanum í
Reykjavik 1952, lauk meiraprófi og
rútuprófi 1960, dieselnámskeiði í
Vélskóla íslands 1962, stundaði
námskeið um rafkerfi bifreiða, mót-
orstillingar, hjóla- og stýristillingar
og um undirvagn hjá Iðnskólanum
í Reykjavík 1964, stundaði hagræð-
ingamámskeiö fyrir rekstur fyrir-
tækja 1973 og sat Dale Camegie-
námskeið 1974, auk þess sem hann
stundaði nám við MH1986-90.
Karl hefur setið námskeiö í Sví-
þjóð, Englandi, Þýskalandi, Ung-
verjalandi, Belgíu og víðar í skipu-
lagningu og vinnutilhögun á bif-
reiðaverkstæðum og í uppsetningu
á akstursáætlun og tímatöflugerð
fyrir leiöakerfi við strætisvagna-
áístur. Auk þess hefur hann farið í
náms- og kynnisferðir til fjölda bila-
og yfirbyggingaverksmiðja víða um
heim.
Karl hóf störf hjá Bílaverkstæðinu
Stefni (nú Hekla hf.) 1948 og starfaði
þar til 1950, hjá Páli Stefánssyni
1950-51, Oliuversluníslands 1951-61
og útskrifaðist þar sem bifvélavirki
1952. Hann hóf störf hjá Kópavogs-
kaupstað 1961, tók við verkstjóm og
verkstæðisrekstri bifvélaverkstæð-
isins 1%2 og hefur veitt forstöðu
fyrirtækinu Vélamiðstöð og Stræt-
isvögnum Kópavogs frá 1972.
Karl sat í stjóm Félags bifreiða-
virkja 1953-73, í prófnefnd bifreiða-
virkja 1965-72, í endurskoðunar-
nefnd til að athuga rekstur Véla-
sjóðs Kópavogs 1966, í Hafnarstjóm
Kópavogs frá 1970, í kjörstjóm
Kópavogs frá 1970, er formaöur
Bæjarmálaráðs ABK frá 1978 og sit-
ur í stjóm Atvinnueflingarsjóðs
Kópavogs frá 1982. Hann hefur setið
samnorrænar strætisvagnaráö-
stefnur um almenningssamgöngur
íþéttbýli 1980-90.
Fjölskylda
Karl kvæntist 14.5.1955 Ólöfu P.
Hraunfjörð, f. 10.7.1932, ritara. Hún
er dóttir Péturs J. Hraunfjörð skip-
stjóra og Kristjánsínu Sigurástar
Kristjánsdóttur húsmóður.
Böm Karls og Ólafar em Petrína
Rós, f. 9.11.1955, hljóðfræðingur og
málvísindamaður DE A, kennari við
Heyrnleysingjaskólann og formað-
ur Frönskukennarafélags íslands,
en dóttir hennar og Geirlaugs
Magnússonar, skálds og mennta-
skólakennara, er Móheiður Hlíf, f.
17.3.1976; Jóhannes, f. 25.11.1959,
sagnfræðinemi við HÍ, kvæntur Öl-
öfu K. Pétursdóttur þýðanda og eru
böm þeirra Baldur, f. 26.4.1979, og
Stella Soffía, f. 25.1.1981; Pétur, f.
14.4.1962, bifvélavirki, kvæntur Sig-
ríði Sigmundsdóttur, fiskitækni og
bónda, og em böm þeirra Elía, f.
20.12.1981, Karl Ólafur, f. 11.5.1987,
ogPétur Smári, f. 16.1.1989.
Systkini Karls: Ananias Valdimar,
f. 15.2.1931, d. 12.12.1978, bifreiða-
stjóri og tölvuritari, síðast í Ástral-
íu, var kvæntur Maríu Hallgeröi
Guðmundsdóttur og em börn þeirra
þrjú; Kristín Eva, f. 19.3.1936, og á
hún eitt barn með fyrri manni sín-
um, Bimi Magnúsi, en seinni maður
hennar er Sigurður A. Benedikts-
Karl Árnason.
son; Bima, f. 26.10.1938, gift Stein-
grími Steingrímssyni og eiga þau
fjögur böm, auk þess sem hún á son
frá því áöur með Alexander Jóhann-
essyni; Soffía Ingibjörg, f. 31.12.1947,
hjúkrunarfræðingur í Svíþjóð, gift
Sigurði Sigurbergssyni og eiga þau
eittbam; Anna, f. 21.8.1953, gift
Torfa Sigurðssyni og eiga þau fjögur
börn.
Foreldrar Karls: Árni Jóhannes-
son, f. 11.9.1907, bifvélavirkjameist-
ari, og Ásdís Kristinsdóttir, f. 22.7.
1912, d. 7.8.1991, húsmóðir.
Karl verður að heiman á afmælis-
daginn.
Elínbjörg Kristjánsdóttír
Elínbjörg Kristjánsdóttir deildar-
stjóri, Borgarholtsbraut 76, Kópa-
vogi, erfertugídag.
Starfsferill
Elínbjörg fæddist í Stykkishólmi
en foreldrar hennar bjuggu þá í
Lýsudal í Staðarsveit. Þau fluttu síð-
an til Grundarfjarðar þar sem faðir
Elínbjargar sá um fólksflutninga
milli Gmndarfjarðar og Reykjavík-
ur. Elínbjörg flutti til Reykjavíkur
1971 og hefur búið í Kópavogi frá
1986.
Elínbjörg starfaði í versluninni
Grund í Grundarfirði 1968-69 og á
skrifstofu Kaupfélags Grundar-
fjarðar 1969-71. Hún hefur starfað
hjá Pósti og síma frá 1972.
Fjöiskylda
Ehnbjörg giftist Bjama Guðna-
syni símsmíðameistara. Hann er
sonur Guðna Ágústssonar tækni-
fulltrúa og Ólafíu Þorsteinsdóttur
húsmóður.
Sonur Elínbjargar og Hans Jakobs
Hansen, f. 1949, d. 1972, er Jóhann
Ágústs Hansen, f. 10.4.1969, nemi
við HÍ, en unnusta Jóhanns Ágústs
er Margrét Vilborg Tryggvadóttir,
nemiviðVÍ.
Sonur Elínbjargar og Sigmundar
Snorrasonar var Snorri Öm Sig-
mundsson, f. 1974, d. 1977.
Systur Elínbjargar eru Ásgerður
Ágústa Kristjánsdóttir, f. 2.12.1956,
húsmóðir, í sambýh með Jóhannesi
Jónssyni málara og er sonur þeirra
Elvar Már Jóhannesson, f. 20.4.1990,
en önnur böm Ásgerðar Ágústu em
Georg Þór Ágústsson, f. 8.4.1980, og
Sigríður Elísabet Ágústsdóttir, f.
7.12.1983; Jóna Fanney Krisljáns-
dóttir, f. 20.3.1965, skrifstofumaður,
gift Þorsteini ólafssyni sendibíl-
stjóra.
Foreldrar Elínbjargar em Krist-
ján Ágúst Jónasson, f. 21.4.1927, og
SigurbjörgPétursdóttir, f. 4.9.1932.
Þau slitu samvistum. Sambýlismað-
ur Sigurbjargar er Jón Guðni Haf-
dal.
Ætt
Kristján er sonur Jónasar, b. í
Lýsudal í Staðarsveit, Guðmunds-
sonar, b. í Kolviðamesi í Eyjahreppi
ogHaukstungu, Þórarinssonar.
Móðir Jónasar var Oddný Kolbeins-
dóttir.
Móðir Kristjáns var Ásgerður Á-
gústa Ágústsdóttir, trésmiðs í
Stykkishólmi og síðar b. að Drápu-
hlíð í Helgafellssveit og að LýsuhóU
í Staðarsveit, Ingimarssonar. Móöir
Elínbjörg Kristjánsdóttir.
Ásgerðar Ágústu var Kristín
Magðalena Jóhannesdóttir.
Sigurbjörg er dóttir Péturs Elín-
bjöms Kristjánssonar, sjómanns á
HelUsandi, ogkonu hans, Sigríðar
Sigurðardóttur.
Jóhann Páll Valdimarsson
Jóhann PáU Valdimarsson bóka-
útgefandi, Sólvallagötu 48, Reykja-
vík, verður fertugur n.k. sunnudag.
Starfsferill
Jóhann PáU fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófífráMH1974.
Jóhann PáU var framkvæmda-
stjóri bókaútgáfunnar Iðunnar til
1984 en stofnaði þá bókaútgáfuna
Forlagið og hefur veitt henni for-
stöðusíðan.
Hann hefur setið í stjóm Félags
íslenskra bókaútgefenda um árabfl
og er nú formaöur þess.
Fjölskylda
Jóhann PáU kvæntist í ágúst 1974
Guðrúnu Sigfúsdóttur, f. 13.1.1953,
nema í íslensku við HÍ. Hún er dótt-
ir Sigfúsar HaUdórssonar, f. 20.1.
1922, d. 15.3.1982, verslunarmanns,
og Sigurborgar Helgadóttur, f. 24.10.
1928, röntgenhjúkmnarkonu. Sam-
býUsmaður Sigurborgar er Einar
Sigurðsson, f. 9.2.1930, vélstjóri.
Böm Jó;hanns Páls og Guörúnar
em EgUl Öm, f. 4.3.1974, nemi; Sif,
f. 7.10.1980; Valdimar, f. 11.10,1988.
Systkini Jóhanns Páls em Ásgeir
MárValdimarsson.f. 30.10.1942,
framkvæmdastjóri á EgUsstöðum,
kvæntur Evu Valdimarsdóttur, f.
12.8.1956 og er dóttir þeirra Elín
Ósk en áður átti Ásgeir dætumar
Ingunni, Þórunni EUsabetu, Stein-
unni Ósk og synina Öm Frosta og
Óðin auk þess sem dóttir Evu frá
fyrra hjónabandi er EUsabet; Anna,
f. 25.6.1948, sálfræðingur, gift Jóni
Karlssyni bókaútgefanda og eiga
þau synina Jón Helga og Jóhann Pál
auk þess sem Anna á son frá fyrra
hjónabandi, Valdimar Sverrisson.
Foreldrar Jóhanns Páls em Valdi-
mar Jóhannsson, f. 28,6.1915, bóka-
útgefandi, og Ingunn Ásgeirsdóttir,
f. 23.5.1922, húsmóðir.
Ætt
Valdimar er sonur Jóhanns Páls,
b. og kennari á Skriðulandi í Amar-
neshreppi Jónssonar, b. á Hjalta-
stöðum í Svarfaðardal HaUdórsson-
ar, b. á Klaufabrekku Halldórsson-
ar. Móðir Jóhanns Páls var Sigríður
Ólafsdóttir, b. á Miðlandi í Öxnadal
Bjamasonar. Móðir Valdimars var
Anna Jóhannesdóttir Larsen, stýri-
manns, og Guðrúnar Guömunds-
dóttur fr á Stóra-Dunhaga.
Ingunn er dóttir Ásgeirs Theódórs
Jóhann Páll Valdimarsson.
Daníelssonar, hafnarstjóra og haf-
sögumanns í Keflavík, og konu
hans, Ólafíu Jónsdóttur frá Fögm-
hlíð í Fróðárhreppi.
afmælið
2. maí
85 ára
Vigdís Gissurardóttir,
Hringbraut 50, ReykjavUt.
80 ára
Sigurður R. Ingimundarson bif-
reiðastjóri,
Hjallalundi 18, AkureyrL
Hann tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn i hótelinu á Ólafs-
fírðikl. 14-18.
75 ára
Auðurlsfeld,
Hrafnistu v/Skjólvang, Hafnar-
firði.
70 ára
Guðmundurlngi Kristj ánsson,
Laugavegi 49a, Reykjavik.
50 ára
Kristján Friðbjörnsson,
Da!braut9,ísafirði.
Sigurður Jónsson,
Akurgerði lf, Akureyri.
Herdís Gunnlaugsdóttir
Herdís Gunnlaugsdóttir, forstöðu-
maður í Brekkuútibúi Landsbank-
ans á Akureyri, Heiðarlundi 7a,
Akureyri, verður fimmtug á morg-
un.
Fjölskylda
Herdís lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri 1%2
og stundaði nám í lyfjafræði við
Háskóla íslands 1963-64. Hún hefur
starfað hjá Landsbanka íslands á
Akureyri frá 1964 og verið forstöðu-
maður Brekkuútibús frá 1979.
Herdís giftist 25.3.1979 Friðrik
Ágústssyni, f. 24.7.1924, prentmeist-
ara og verksfjóra í Plasteinangrun
á Akureyri. Foreldrar hans vom
Ágúst Siguijón Friðrik Guðmunds-
son, f. 25.5.1891, d. 27.5.1%2, skó-
smiður í Reykjavík, og kona hans,
Maiendína Guðlaug Kristjánsdóttir
Amfiörð, f. 11.5.1891, d. 12.4.1972,
húsfreyja.
Sonur Herdísar og Friðriks er
Gunnlaugur Friðrik, f. 16.3.1972,
nemi við Menntaskólann á Akur-
eyri.
Systkini Herdísar: Sigrún, f. 16.4.
1933, kennari við Æfingaskóla
Kennaraháskólans; Jón, f. 20.6.1936,
bóndi að Sunnuhvoli í Bárðardal.
Foreldrar Herdísar vom Gunn-
laugur Jónsson, f. 19.4.1900, d. 1.2.
1986, bóndi og smiður á Sigurðar-
stöðum og Sunnuhvoli í Bárðardal
í S-Þingeyjarsýslu, síðast búsettur á
Akureyri, og kona hans, Árdís Sig-
urðardóttir, f. 14.6.1910, d. 5.5.19%,
húsfreyja.
Ætt
Gunnlaugur var sonur Jóns Jóns-
sonar, f. 22.2.1875, d. 26.2.1953,
bónda á Sigurðarstöðum í Bárðar-
dal, og konu hans, Jónínu Sölvadótt-
ur, f. 22.4.1874, d. 23.7.1954, hús-
freyju.
Árdís var dóttir Sigurðar Tómas-
sonar, f. 30.7.1877, d. 29.4.1911, bú-
fræðings, kennara og bónda á Hall-
Herdis Gunnlaugsdóttir.
dórsstöðum í Bárðardal, og konu
hans, Herdísar Tryggvadóttur, f.
28.9.1889, d. 17.4.1974, húsfreyju og
ljósmóður, síðast búsett á Akureyri.
40 ára
Magnús Þrándur Þórðarson,
Langholtsvegil79, Reykjavík.
Ólafur Reynir Svavarsson,
Aðalgötu 9, Súgandafirði.
Sigurður Pálsson,
Snekkjuvogi9, Reylgavík.
Guðrún Erla Guðjónsdóttir,
Esjubraut 22, Akranesi.
Okumenn i
íbúðarhverfum!
Gerum ávallt ráð fyrir
börnunum
«iæ
IFERÐAR