Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGÚR 30. APRÍL 1992.
Kvikmyndir
i>v
Djörf og spenn-
andi mynd
Það er Michael Douglas sem fer með aðalhlutverkið.
þeim X-skráningu sem eingöngu
hefur verið notuö fyrir klámmynd-
ir.
Þetta voru myndir eins og nýjasta
mynd spænska leikstjórans Pedro
Almodóvar, Háir hælar, sem um
þessar mundir er sýnd í Háskóla-
bíói.
Stuttútgáfa
Kvikmyndaeftirhtið ákvað að
koma til móts við dreifingaraðila
þeirra mynda sem vildu ekki klippa
umbeðin atriði í burtu né heldur
fá klámmyndarstimpilinn á sig og
bjó því til NC-17 merkið.
Aðstandendur Basic Instinct
ákváöu hins vegar að stytta mynd-
ina um 42 sekúndur til að fá R-
stimpilinn en í Evrópu verður
myndin sýnd óklippt. Einnig er lík-
legt að myndbandaútgáfan verði
óstytt eða jafnvel lengri en óklippta
kvikmyndahúsasýningareintakið.
Eins og komiö hefur fram í frétt-
um efndu kynvilltir til mótmæla
gegn Basic Instinct við óskarsverð-
launaafhendingima fyrr í mánuð-
inum. Þeir telja að það sé verið að
þetta verði ein vinsælasta myndin
í ár.
Þaö er kannski ekki óraunhæft
því gagnrýnendur segja að hér sé
á ferðinni hörkuspennandi mynd
sem Verhoeven leikstýrir frábær-
lega vel og með úrvalsleikurum í
aðalhlutverkum. Handritið að
Basic Instinct er líklega eitt það
dýrasta í sögu kvikmyndanna. Höf-
undurinn fékk hvorki meira né
minna en um 180 milljónir króna
greiddar þegar hann seldi það
Carloco, kvikmyndaframleiðand-
anum sem m.a. hefur sérhæft sig í
framleiðslu Rambo og Schwarzen-
egger mynda.
Handritahöfundurinn Joe Eszt-
erhas hafði svo sem ekki skrifað
nein stórkostleg kvikmyndahand-
rit áður en hafði þó gert handritið
að Flashdance og Jagged Edge sem
gengu ágætlega.
ísnál
Myndin hefst á einu af djörfu atr-
iðunum þegar ljóshærð stúlka
stingur elskhuga sinn tii bana með
ísnál þegar ástarleikur þeirra
glas gerði sér vel grein fyrir því að
hann var að taka áhættu með að
leika í mynd eins og Basic Instinct
og vildi því að fleiri þekktir leikar-
ar tækju þátt í áhættunni með hon-
um. En á endanum samþykkti
hann Sharon Stone í hlutverkið.
Michael Douglas hefur alltaf tek-
ið rétta áhættu á réttum tíma og
verið brautryðjandi í Hollywood.
Myndin Fatal Attraction var að
mörgu leyti stefnumótandi mynd á
sínum tíma og einnig var tímasetn-
ing Wall Street mjög góð eða þegar
fjármálaheimurinn var alltaf r
fjölmiðlum. En Michael Douglas
gerir meira en að leika því að hann
þróaði einnig söguþráðinn og var
framleiðandi að China Syndrome.
Myndin kom fram þegar kjarn-
orkuslysið varð í Three Mile Island
og hitti svo sannarlega beint í
mark. Það verður því gaman að
fylgjast með hvort Michael Douglas
takist að hitta einu sinni enn beint
í mark. Byijunin lofar góöu en
reynslan verður síðan að skera úr
um framhaldiö.
Helstu heimildir: Variety, Entertain-
ment Weekly.
Nýlega var frumsýnd í Bandaríkj-
unum nýjasta mynd hollenska leik-
stjórans Paul Verhoeven sem ber
nafnið Basic Instinct. Hér er um
hörkuspennandi trylli að ræða með
sjálfa kempuna Michael Douglas í
fararbroddi í hlutverki rannsókn-
arlögreglumannsins Nicks Curran.
Myndin hefur hlotið mikið umtal
vestra síðustu vikumar og valdið
miklum úlfaþyt meðal ýmissa þjóð-
félagshópa. I fyrsta lagi er myndin
með þeim djarfari sem gerðar hafa
verið með stórstjömum í aðalhlut-
verki. Bandaríska kvikmyndaeftir-
litið neitaði að merkja myndina
með hinu sígilda R-merki, sem þýð-
ir „bönnuð fyrir böm“, nema sum
ástaratriðin yrðu klippt í burtu. Ef
það yrði ekki gert skyldi myndin
merkjast sem NC-17 sem merkir
bönnuð fyrir börn yngri en 17 ára.
Þetta er ný merking frá eftirlit-
inu. Hún var tekin upp eftir að
nokkrar myndir eftir þekkta leik-
stjóra reyndust innihalda svo djörf
atriði að kvikmyndaeftirhtið gaf
gera lítið úr kynvilltum þar sem
þeir eru í hlutverkum morðingja
og glæpamanna í myndinni. Mót-
mæhn hafa gengið svo langt að
búið er að stofna sérstakan hóp
sem hefur það verkefni að segja
sem flestum.hver sé morðinginn í
myndinni en myndin íjahar ein-
mitt um morð og leit að morðingj-
anum þar sem margir eru tilnefnd-
ir en auðvitað einn útnefndur í lok-
in.
Einnig finnst kvenréttindakon-
um Douglas ekki sérstaklega já-
kvæður í garð kvenþjóðarinnar og
við frumsýninguna í Los Angeles
mátti sjá fjölda mynda af Douglas
sem búið var að skrifa á með stór-
um stöfum „kvenhatari".
Dýrthandrit
En aht þetta umtal virðist bara
hafa gert fólk forvitnara en eha því
helgina sem myndin var frumsýnd
var hún ekki langt frá því að ná
metaðsókn og búast margir við að
þótt stundum væri einum of mikið
af ofbeldi og blóði á tjaldinu.
Framleiðandinn valdi einnig
Michael Douglas í annað aðalhlut-
verkið sem hafði lýst því yfir að
hann langaði til að leika í tryhi
með kynferðislegu ívafi og var auk
þess aðdáandi Paul Verhoeven. En
vandinn var hins vegar að fá
þekkta leikkonu í hlutverk Tra-
mell.
Þær stöhur Geena Davis og Ehen
Barkin höfnuðu boðum framleið-
andans þegar þær lásu handritið
og gerðu sér grein fyrir hve djörf
myndin yrði.
Deiltum leikkonur
Paul Verhoeven vhdi fá Sharon
Stone í hlutverkið því hann hafði
unnið með henni í Total Recall og
vissi hvað í henni bjó.
Michael Douglas vhdi hins vegar
fá þekktari leikkonu. Hann vildi fá
leikkonu sem var á sama stjörnu-
plani og hann sjálfur því að Dou-
heimsækja þegar þeir helja rann-
sókn málsins. Tramell gæti vel ver-
ið morðinginn eða að einhver er
að reyna að khna því á hana.
Atriði úr Basic Instinct.
Umsjón
Baldur Hjaltason
stendur sem hæst.
Áhorfendur fá ekki að sjá hver
moröinginn er en hinn myrti
revndist vera þekkt persóna. Hann
kemur þó skhjanlega ekki meira
við sögu, heldur vinkona hans,
Catherine Trameh, sem er leikin
af Sharon Stone. Trameh er vel-
lauðug, fræg og síðast en ekki síst
mjög kynþokkafull. Hún var nýbú-
in aö gefa út bók þar sem lýst er
morði sem er æði keimlíkt því sem
gerðist í raunveruleikanum. Tra-
mell er því augljóslega ein fyrsta
persónan sem leynilögreglumenn-
irnir Nick Curran (Michael Dou-
glas) og Gus (George Dzundza)
í flækjuna og það endar með þvi
að sjálfur Curran er grunaður um
eitt morðið. Raunar hefur hand-
ritshöfundurinn verið mjög iðinn
við að bæta líkum inn í söguþráð-
inn því að allir ættingjar helstu
aðalpersónanna hafa látist af slys-
forum eða dáið á annan hrylhlegan
máta.
Til gamans má geta þess að Curr-
an gengur undir gælunafninu
„Gikkur" meðal félaga sinna vegna
þess hve margir saklausir vegfar-
endur hafa látist þegar þeir lentu
óvart í kúlnahríð frá honum við
skyldustörf.
Reyndur maður
Það var nokkuð sterkur leikur
hjá framleiðanda myndarinnar að
fá Paul Verhoeven, hinn 53 ára
gamla Hohending, th að leikstýra
myndinni. Verhoeven hafði leik-
stýrt fyrir Carolco árið 1990 mynd-
inni Total Recah með góðum ár-
angri. Hann hafði auðsýnhega
fengið góða þjálfun þegar hann
gerði Robocop (1987) því aö báöar
myndimar voru hörkuspennandi
Funheitt
ástarævintýri
En málið tekur óvænta stefnu
þegar hin kaldlynda Stone fer að
kvelja Curran og draga hann á tál-
ar. Curran hggur vel fyrir höggi
því að hann er nýhættur að reykja,
drekka og misnota lyf. Trameh
tekst því auðveldlega að vefja hon-
um um fingur sér og fyrr en varir
eru þau komin í rúmið. Einnig
blandast inn í handritið sálfræð-
ingur lögreglunnar, dr. Beth Garn-
er (Jeanne Tripplehorn) sem er
fyrrverandi ástmey Currans. Það
eru síðan framin ein fjögur morð
til viðbótar áður en morögátan
leysist.
Þótt Tramell sé líklegust th að
vera moröinginn dragast fleiri inn