Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. Urslita- leikir hand- boltans í kvöld hefst lokaspretturinn á íslandsmótinu I handknattleik meö viðureign FH og Selfoss í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Bú- ast má við hörkuleik en þess má geta að hann verður sýndur beint á Stöð 2 í opinni dagskrá. FH fær fyrsta heimaleikinn þar sem þeir voru ofar eftir deildar- keppmna en siðan verður leikið tíl skiptis á heimavöUum liöanna. Íþróttiríkvöld Leíkiö verður annan hvem dag þar til annaö liöið hefur sigrað í þremur leikjum. FH-Seifoss kl. 20.00 Makalausir? íslendingar vilja síður vera makaiausir og eru fastheldnir á maka. Tíðni skiinaða er lang- lægst á Norðurlöndunum og þó víðar væri leitað. Af hverjum 1000 skilja aðeins 1,8 hér á landi en sambærileg tala á Noröurlöndun- um er 2-3. Af EB-löndunum eru Grikkir, Spánveijar, ítalir og Portúgal með lægstu tíðnina eða undir 1 af hverjum 1000. Blessuð veröldin Ekkert gras, takk íslendingum finnst lítið tii græn- metis koma og borða það helst alls ekki. Af ölium EB og EFTA þjóð- unum borða íslendingar langm- innst af grænmeti eða 20 kíló á mann árlega. Engin þjóð önnur borðar undir 50 kílóum á mann og flestar em nær 100 kílóum. Mestu grasætumar em Grikkir sem borða 225 kíló á mann. Þórunn Sigurðardóttir. Elín, Helga, Guðríður í kvöld hefjast að nýju sýningar á leikritinu Elín, Helga, Guðríður eftir þriggja vikna hlé vegna páskaleyfis og Laxness-veislu. Verkið er eftir Þómnni Sigurðar- dóttur. Elín, Helga, Guöríður er saga þriggja kvenna sem harðir hælar dómsvalds og grimmdar hafa elt í gegnum lífið. Sögumar lifna ein af annarri, fléttast saman, kveikja minningar og persónur. Áhorfandinn ferðast með þeim í gegnum tíma og rúm, þar-til kom- ið er upp í þröngan dal, þar sem áin svarta, sem geymir leyndar- mál Helgu, rennur á milii brattra fialla. Með aðalhlutverk fara þær Kristbjörg Kjeld, Edda Heiðrún Backman og Ólafía Hrönn Jóns- dóttir. Norðmaöurinn Rolf Aime gerði leikmynd og búninga. Leikhúsíkvöld Elín, Helga, Guöríður. Þjóð- leikhúsið kl. 20.00. Þrúgur reiðinnar. Borgarleik- húsið kl. 20.00. Færðávegum Góð færð er víðast hvar á vegum landsins. Verið var að moka Breiða- dalsheiði 1 morgun og er hún því væntanlega fær. Fært er úr Gufu- dalssveit til Brjánslækjar en þar er aurbleyta og aðeins tveggja tonna öxulþungi ieyfður. Fært er stórum bílum frá Hólmavík um Steingríms- fjarðarheiði til ísafjarðar og Bolung- arvikur. Lágheiðin er ófær. Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðar- heiði eru fær, en aðeins leyfður sjö tonna öxulþungi á þeim vegna aur- bleytu. Umferöin í dag Athugið að svæði innan hringsins á kortinu þurfa ekki að vera ófær. Það þýðir einungis að þeim er ekki haldið opnum yfir vetrartímann. Lokað [U lllfært S Tafir M Hálka Höfn Svæðunum innan svörtu línanna er ekki haldið opnum yfir vetrartímann. „ Auðvitaö er tóniistin sem ég flyt að mörgu leiti sprottin upp úr sjó- mennsku og því verbúöarlífi sem ég liföi áður,“ segir trúbadorinn Siggi Bjöms sem leikur á Café Amsterdam í k völd og reyndar flest kvöld frá miðvikudegi til sunnu- dags fram í iok júní. „Ég hef alltaf sagt að maður þurfi ekki að vera mikiil tónlistamaður til að komast inn á pöbb, það er meira „entertaining“ dæmi í þessu, að hafa ofan af fyrir hðinu. Menn spyrja ekki hvemig trúbadorinn Imfi spiiað, heldur hvort hafi verið gaman.“ Siggi Bjöms er ættaður frá Flat- eyri og stundaði lengi sjómemisku og verbúðarlíf. Síðustu fiögur árin hefúr Siggi Björns þó unnið ein- Siggi Björns, göngu fyrir sér með spilamennsku. Hann er mikið erlendis og spiiar á noröurlöndunum og í kringum Eystrasaltíð. Hann fer í júlí út til Borgúndarhólms, þaðan fer hann tii Bergen og i haust ætlar hann að hafa aðsetur 1 Kaupmannahöfn. Skeiruntanalifið „Hér heima byggist prógrammiö að mestu leiti á ísienskum lögum. Kjarninn er alltaf sömu lögin þó að ég spih allt á milli „Stál og hníf- ur“ og , .Minning um mann“. Úti er prógrammið hins vegar mun breiöara,“ sagði Siggi Bjöms. Melanie Griffith. Melanie Griffith Melanie Griffith leikur aðal- hlutverkið ásamt Michael Dou- glas í kvikmyndinni'í klóm am- arins sem nú er sýnd í Austur- bæjarbíói. Melanie Griffith náði mestum frama þegar hún lék Tess McGill í hinni vinsælu Working Girl. Fyrir túlkun sína hlaut hún Gold- en Globe verðlaunin og var út- nefnd til óskarsverðlaunanna. Sjálf segir hún að túlkun henn- ar á klámleikkonunni Holly í Body Double hafi skipt mestu um feril sinn sem leikkonu. Meðal annarra mynda hennar má nefna Pacific Heights, The Bonfire of the Vanities, Something Wild og Paradice þar sem hún lék á móti hinum þekkta eiginmanni sínum, Don Johnson. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Mitt eigið Idaho. Laugarásbíó. Refskák. Háskólabíó. Svellkalda klíkan. Saga-Bíó. í klóm amarins. Bíóborgin. Krókur. Stjömubíó. Gengiö Afstaða og fjarlægð reikistjama Kortið er ekki alveg rétt hlutfalls- lega vegna þess hve gríðarlega stór sólin er. Væri jörðin sýnd sem títu- pijónshaus þyrfiti að sýna sólina sem appelsínu, slíkur er stærðarmunur- inn. Næst sólu er Merkúr. Miðað við jörðina er þvermáhð þrisvar sinnum minna, massinn 20 sinnum minni og hann er 88 daga umhverfis sólu. Venus er litlu minni en jörðin, bæði í þvermáii og massa. Hún er Stjömumar margfalt heitari en jörðin og jafn- framt bjartasta stjaman. Hún snýst í öfuga átt og dagurinn er lengri en árið, þ.e. hún er fljótari umhverfis sólu en að snúast um sjálfa sig. Næst kemur jörðin, þá Mars, Júpíter, Sat- úmus, Úranus, Neptúnus og loks Plútó. Sólsetur í Reykjavík: 21.50 Sólarupprás á morgun: 4.59 Síðdegisflóð í Rvk: 17.09 Árdegisflóð á morgun: 5.25 Lágfiara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. 30. apríl 1992 Krabbinn 0 Júpíter Tvíburarnir 90° Nautið Hrúturinn Mærin r Sólin VVenus Jorðiri • 1 • Mars Merkúr Sorðdrekinn 270" Bogmaðurinn Vain. Steingeitin Sólin Vlerkúr Venus Jörðin Mars J J Hlutfallsleg fjarlægð reikistjarnanna Satúrnus Úranus Neptúnus Plútó Júpiterl Stúlkubam hjá Iindu og Skúla Þessi fallega stúlka var ekkert móður hennar á Landspítalanum. hrifin af athygli fjölmiðia og iét vel Stúikan ■ fæddist kiukkan sex að __________________ morgni 20. apríl, þá 48 cm að lengd «___vó 11 tnerkur. Hún er fyrsta Bamaagsms barn þeirra Lindu Bjarkar Hólm ------------------ og Skúia Péturssonar. I sér heyra þegar DV hitti hana og Gengisskráning nr. 81. - 30. apríl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,320 59,480 59,270 Pund 104,842 105,125 102,996 Kan. dollar 49,646 49,780 49,867 Dönsk kr. 9,2424 9,2673 9,2947 Norsk kr. 9,1536 9,1783 9,1824 Sænsk kr. 9.8984 9,9251 9,9295 Fi. mark 13,1443 13,1797 13.2093 Fra. franki 10.5981 10,6266 10,6333 Belg. franki 1,7376 1,7422 1,7520 Sviss. franki 38,9239 39,0289 39,5925 Holl. gyllini 31,7814 31,8671 32,0335 Vþ. mark 35,7371 35,8335 36,0743 ít. lira 0,04756 0,04769 0,04781 Aust. sch. 5,0766 5,0903 5,1249 Port. escudo 0,4237 0,4248 0,4183 Spá. peseti 0,5695 0,5710 0,5702 Jap. yen 0,44401 0,44521 0,44589 Irsktpund 95,470 95,727 96,077 SDR 81,2310 81,4501 81,2935 ECU 73,3521 73,5500 73,7141 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta T~ 3“]7~ r ? Z <7 IO li 12" 13 7r - /5" , 1 7!T n- Iri Lárétt: 1 samkomulag, 5 vanvirða, 8 vökva, 9 hlassið, 10 tældi, 13 smásopa, 15 óvissan, 16 rúmmál, 17 ónothæfur, 19 dýrki, 20 snemma. Lóðrétt: 1 úði, 2 pípa, 3 verkur, 4 verk- færin, 5 menn, 6 seðill, 7 hvílt, 11 am- boði, 12 vonds, 14 grandi, 15 loga, 16 kaldi, 18 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bolla, 6 vó, 8 efi, 9 áköf, 10 runn- —ur, 12 æmi, 13 rær, 15 sóa, 17 sópa, 19 trútt, 21 tó, 23 sa, 24 ritiö. Lóðrétt: 1 ber, 2 ofur, 3 linna, 4 lá, 5 ak- ur, 6 vör, 7 ófara, 11 nisti, 12 æsts, 14 æpti, 16 óra, 18 ótt, 20 úr, 22 óö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.